Vísir - 02.11.1968, Blaðsíða 1
Annar hamsturskippur í
heimiHstækjum
S8. árg. — Laugarðagnr 2. növember 1988. - 248. tbl.
Sala á heimilistíekjum hefur
fariö mjög vaxandi aö undan-
förnu og er nú svo komiö aö
hjá sumum fyrirtaekjum eru
FÁ 120 ÞÚSUND KR. Á MÁNUÐI
— Islendingar i Biafrastri&i
■ Víkingseðlið og œvintýra
þráin er ekki alveg dauð
hjá íslendingum. Samkvæmt
þeim upplýsingum, sem Vísir
hefur aflað sér eru 9 fslénzk-
ir flugmenn komnir til Sao
TomC eða eru á leiðinni þang-
að til að flytja vistir yflr á
svokallaðan Annabella-flug-
völl, sem er eini flugvöllur-
inn f höndum Biafrahers. Þrjá
menn mun þurfa í hvert flug,
þannig að þarna eru komnar
þrjár áhafnir.
■ Þáð er ekki aðeins ævin-
týraþráin, sem dregur,
sagð' einn flugmannanna,
sem heldur suðureftir í dag,
í viðtali við Vísi. — Ég er að
ná mér í salt ' grautinn. Það
eru borgaðir þúsund dalir á
mánuði og auk þess um 30
dalir á dag. Kaupið samsvar-
ar þvf um 120 þús. krónum á
mánuði, sem eru sæmiieg upp
grip. Þess má geta til saman-
burðar að hæstlaunuðu
íslenzkir flugstjórar fá um
70 þús. krónur á mánuði.
■ Annað, sem mun valda
því, að margir fslenzkir
flugmenn fara í þetta flug er,
að nú um þessar mundir er
heldur dauft yfir fluginu hér.
þó að ekki geti talizt atvinnu-
leysi í fiuginu.
■ Fjórir flugmannanna eru
frá Flugfélagi Islands,
þrír frá Loftleiðum, einn frá
Flugsýn, en sá níundi er
Þorsteinn Jónsson, sem hefur
verið ráðinn hjá hollenzka
flugfélaginu Transavia. Hann
stjórnar Biafrafluginu fyrir
hönd Transavia.
vörurnar uppseldar. Mest er sal-
an í frystikistum, uppþvottavél-
um, þvottavélum, kæliskápum
og þvílfku.
Jókst sala á þessum vörum
skömmu áður en 20% gjaldið
var lagt á og hefur haldizt
lrsiðan hjá ýmsum fyrirtækjum,
Jhjá öðrum hefur aftur komið
kippur í verzlunina sfðustu daga
og mikið er um fyrirspurnir varð
andi heimilistæki og húsgögn.
Talaði blaðið við nokkra að-
ila, sem verzla með slíkar vör-
ur, um söluna.
Hjá Heklu h.f. var þvi svarað
til, að salan hefði ekki aukizt
því að ekkert væri til. Núna
væru koma vörur til landsins
og myndu þær að einhverju leyti
koma upp í eftirspurnina. Sal-
an hefði verið mikil allt frá
því að 20% gjaldið kom á. Mest
hefði salan verið í uppþvotta-
vélum en einnig f frvstikistum,
strauvélum og hrærivélum.
„Við höfum ekki annað eft-
írspurninni", sagði verzlunar-
10. síða.
Byggingarkostna&urinn:
Tveggja herbergja
íbúðir á rúm 600 þús.
Byggingasamvinnufélag eitt í
borginni hefur byggt tveggja her-
bergja fbúðir, 67 fermetrá, og var-
Slys á brú
Snarræði bílstjóra kom í
veg fj^rir hörmuJegra slys.
f gærkvöidi slösuðust þrír menn
alvárléga, er tvær bifréiðar rákust
saman á brúnni á Kiðafellsá í Kjós.
Voru þeir fluttir á Slysavarðstof una
ög ekki fullkunnugt um meiðsli
þeirra, er síðast fréttist, en þau
voru talin alvarleg. Þetta er á sama
stað, sem dauðaslys varð í fyrra.
Áréksturinn varð méð þeim
hætti, að dráttárbíli var á leið upp
í Kjós. Er hann kom að brúnni
kotn lftil Hillman station bífreið á
móti, niður brekkuna, sem er
handan brúarinnar. Bifreiðar géta
ékki mætzt á brúnni, og virtist litlí
bfllinn ékki géta stöðvað, éf til tfiíl
végna lausámálar við brúna.
Við áreksturinn kástaðist litli
bíllinn til hliðar, svo að hann hékk
hálfur út fyrir brúna, en fallið í
éjána er 15—20 métrar. Bflstjórinn
á dráttarbflnum brá skjótt við og
batt státionbflinn Við sinn bfl, svo
áð hánn hrapaði ekki, Sjálfur vár
hánn ómeiddur.
Bjaðamannafélag
íslands 70 óra
Blaðamannáfélag Islands er
70 ára um þessar mundir, og
f því tilefni verður í kvöld hald-
ið hóf aö Hótel Sögu, þar sem
forseti lsiands verður méöal
gesta.
Til aö minnast þessa afmælis
méö elnhverju birtir Vísir í dag
viötal við Vilhjálm Þ. Gtslason j
fymim útvarpsstjórá, sem um
skelö var formaöur Blaðamanna
félagsins og er manna kunn-
ugastur sögu þess.
Þetta viötal er að finna á bls.
9 í VlSI í dag, og þar er einhig*
Iftgö fyrir nokkra kunna blaöa-
menn spumingin: „Af hverju
valdir þú blaöamannsstarfiö?"
ið til þess 502 þúsundum á hverja
ibúð hingað til. Gert er ráð fyrir,
að íbúðirnar fari ekki mikið yfir
600 þúsund krónur fullgerðar.
Ibúðirnar eru fullmúraðar með
hreinlætistækjum og innihurðum.
Þær eru því komnar alllangt fram
yfir það, sem venjulega kallast til-
búið undir tréverk. Hins vegar
vantar þær enn er þessi verðút-
réikningur ér gerður, eldhúsinn-
réttingu og skápa í svefnherbergi.
Þaér eru ómálaðar, og búizt við,
að eigandi geti sparáð sér í þeim
efnúm með eigin vinnu.
Meðtalin í fermetrafjölda er
hlutdeild í stigahúsi, en ekki er
talin sú hlutdeild í kjallara, er fylg
ir íbúöinni.
Hér ér greinilega um aö ræða
mjög lágan byggingarkostnað hjá
þessu byggingárfélagi, ef miðað er
við söluvérð sámsvarándi fbúða á
markaðinum éðá kostnað við Breið-
holtsbyggingarnár hjá Frám-
kvæmdánéfnd byggingaráætlunar.
FROST-
LEIKIR
vCS'3ikvi*»sAí'V:-k.ji>;
„Fátt er svo með öHu illt..
segir máltækið. A meðan hinir
eldri gengu um bölvandi kuldan-
wn f gær og höfött allt á horn-
um sér, fóru krakkarnir f tuga-
tali á skauta á Rauöavatni og
nutu svo sannarlega frostsins. J
Þetta er hlnn ákiósanlegasti J
skautavöHur fyrir böm í Ár- •
bæjarhvérfinu, aðeins nokkurra *
mínútná „labbitúr" frá héhnilum •
þeirra. •
Ákvörðun Johnsons forseta vel tekið
Takmarkið enn sem fyrr réttlátur og heiðarlegur
fri&ur — Ellsworth Bunker segir Bandarikjastjórn
sty&ja S-Vietnam framvegis sem til þessa
!!
■ Ellsworth Bunker ambassa-
dor Bándaríkjanna í Saigon
sagði f gærkvöldi, afi enginn
þyrfti a8 efast um ákveðinn
stuðning Bandaríkjamanna við
S-Vfetnam áfram, en takmarkið
væri énn Sém fyrr réttlátur og
heiðarlegur friður, og stöðvunin
væri mikilvægt Skref í sameigin
legri baráttu tif heiðarlegs friðar
fyrir vfetnömsku þjóðina. Hann
kvaðst sannfærður um, að stöðv-
unin leiddi til samkomulagsum-
leitana f fullri alvöru, þar sem
stjórn Norður-Vietnam hefði án
vafá sannfærzt um, að gagns-
láust væri að hálda áfram of-
beldisaðgerðum gegn Suður-Víet
nam.
París: Ákvörðun Johnsons Banda-
ríkjaforseta um stöóvun á sprengju
árásunum á Norður-Víetnam er vel
tekið í flestum höfuðborgum heims.
í Saigon virðist hún þó hafa komið
fremur ónotalega við menn, og
stjórnarvöld í Suður-Kóreu líta svo
á, að ákvörðunin hafi verið tekin
vegna „innanríkismála í Banda-
ríkjunum".
1 París sagði de Gaulle forseti,
að með ákvörðuninni hefði verið
opnuð leið, sem „gæti leitt til
friðar í Indókína".
Um undirtektir í Sovétríkjunum
er ekki enn vitað og um kl. 5 sd.
í gær hafði ekkert frétzt um undir-
tektir í páfagarði. í Peking hefði
ekki verið minnzt sérstaklega á á-
kvörðunina, en talað um „banda-
rískt sovézkt samspil".
Þegar kunnugt varð um ákvörð
unina í Saigon var bærinn enn fán
urn prýddur, því að þar var þjóð-
liátíðardagur og minnzt falls Diem-
stjórnarinnar fyrir 5 árum.
Fólk var lika á þeirri stundu
eins og lostið reiðarslagi vegna
sprengju- og eldflaugaárásar Víet-
cong á Oholon (kínverska bæjarhlut
ann) og miðhverfi Saigon.
Stjórnin í Suður-Víetnam hefir
fyrirskipað allar nauðsynlegar var-
úðarráðstafanir tl þess að reyna að
hindra, að Víetcong geti notað sér
stöövunina til liðsflutninga.
í fréttum frá Saigon segir, að
stjórn Suður-Víetnam hafi talið
grundvöll fyrir hendi til sameigin-
legrar yfirlýsingar. Frá 31. jan. 1966
er byrjað var að skrásetja sprengju
árásir.
John S. McCain yfirflotaforingi
yfirmaður alls herafla Bandaríkj-
anna á Kvrrahafssvæðinu, lét
samkvænn fvrirmælum Johnsons
forseta hætta llum sprengju-
og skotárásum á Norður-Víetnam á
tiiteknum tíma, og bæri öllum að
hlíta fyrrimælum forsetans sem eru
í samræmi við óskir hans um frið-
samlega lausn á styrjöldinni f Víet-
nam.
Auk þr-ss seiii fyrr var getið hefii
verið sagt í fréttum frá Saigon að
stjómin þar muni ekki taka af-
stöðu gegn stöðvuninni, en halda
vöku sinni og véra á verði gégn því.
að andstæðingarnir notfæri sér
stöðvunina.
Síöari fréttir.
Tass-fréttastofan birti fregnina
um ákvörðun Johnsons í gær,
mörgum klukkustundum eftir að
um hana ' varð kunnugt, en án
nokkurrar umsagnar.
Willy Brandt • utanrikisráðherra
Vestur-Þýzkalands segir tilraunina
10. síða
Vísir í
vikulokin
tylgir blaðínu i &ag
til áskrifenda