Vísir - 02.11.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 02.11.1968, Blaðsíða 14
74 V1 S IR . Laugardagur 2. nóvember 1968. TIL SOLU Svartur dömukjóll no 34 og tán- ingakápa no. 34 grá til söhi. Báru- gðtu 7 miðhæS. Simi 19561. Athugiö. Til sölu eí sófasett ný- uppgert og svefnbekkur ásamt fatnaði og ýmsu fl. Uppl. í síma 15826 í dag og næstu daga. Til sölu ketill ca. 3—4 ferm með brennara og stjómtækjum. Verð kr. 6000. Sími 32153 eftir kl. 3 e.h. Til sölu ný þýzk terylene kápa ljós, stærð 40—42. Sími 40284 eða Flókagötu 57, kjallara._________ Hjónarúm. Nokkur stykki af hin- um ódýru og fallegu hjónarúm- um eru ennþá til sölu. Húsgagna- vinnustofa Ingvars og Gylfa Grens- ásvegi 3, Sími 33530. Til sölu ódýrt prjónavél og sauma vél. Sími 83459. Hoover þvottavél, með rafmagns- vindu og suðu, til sölu. Verð kr. 3000.00. Einnig ný ensk terylene- kápa, fóðmð, nokkuð stórt númer. Verð kr. 1800.00. UppL í sfma 35375.__________________________ Til sölu lítið sófasett og fata- skápur. Uppl. í síma 34574. Kjólföt ogr.gjjjnóking á grannan meðalmann tifsðlu. Einnig 3 kjól- skyrtur nr. 16. Sími 20643. Til sölu reiðhjól með gírum — 'Fhilips. Kr. 2500. Sími 40215. i-------------------------------------------------------------------------------------- Til sölu Philco fsskápur 9 cub. w.c. og handlaug á fæti ásamt 'blöndunartækjum. Uppl. í sfma ■84826 eftir kL 1. Perial trommusett tid sölu, selst ódýrt vegna brottflutnings. Uppl. í síma 41230 eftir kl. 5. Til sölu nýlegt borðstofuborð og 4 stólar, svefnstóll og barnarúm. Uppl. f sima 37596. Negldir hjólbarðar 4 stk. 520x12 sem nýir til sölu. Sími 33903. Til sölu búslóð vegna brottflutn- ings, Kjarvals-hornsófasett, norskur 2 manna svefnsófi o.fl. að Álfhóls- vegi 109 vesturhluta, jarðhæð, í dag og á morgun. Barnavagn og Rafha ísskápur til sölu. Uppl. í síma 84092. Til sölu sem nýtt sjónvarpstæki Luxor 23”. Uppl. í síma 30846. Af sérstökum ástæðum er til sölu innbú í snoturt herraherbergi. Inni- faliö Hansa-hillur með 300 bókum allar í bandi. Helzt óskað eftir til- boðum í allt „á einu bretti“ en áskilinn réttur til að hafna ef ekki er talið aðgengilegt tilboð. Sími 10797 kl. 12-3. Skólaritvél, lítiö notuð, til sölu. Uppl. i síma 14341. Til sölu borðstofuborð (6 — 12 manna) kr. 2500. Barnarúm m. dýnu kr. 400. 3 Hansahillur og skápur kr. 1500. UppL f sfma 40609. Vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 35830 ogJ13056, Snúrustaurar, barnarólur. Til sölu staurar fyrir 8 snúrur úr 1Y2" röri Verð kr. 990.00 Barnarólur úr 1 y2" röri. Verð kr. 1185.00. Uppl. f síma 37764 eftir kl. 7 á kvöldin. Heim- keyrt.____________________________ Til sölu nýr Bisam pels nr. 42 og nýlegur Dual stereoplötuspilari ásamt magnara og 2 hátölurum. Sími 40558 kl. 4-7 e.h. Takið eftir. Seljum f dag á hag- stæðu verði rennilásakjóla, sloppa o. fl. Klæðagerðin Eliza. Til sölu kommóða, eldhúsborð og þrír stólar, rafmagnskrullujám, I kápa, stærð 38, og 3 samk'væmis- kjólar nr. 38, og háfjallasól. Sími 34591 eftir kl. 5. Til sölu karlmannsreiðhjól með gírum, kvenreiðhjól, nýstandsett, Pedigree barnavagn, góður á svalir, hringlaga stál-leikgrind með neti, eins og ný, stiginn bamabíil. Uppl. Blönduhlíð 25, vinstri dyr, neðri bjalla, Sími 12509. Gullfoss. Farmiði á 1. farrými er til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 18122 kl. 1—4. Höfum tll sölu nokkrar notaðar harmonikkur og rafmagnsorgel (blásin). Skiptum á hljóðfærum. — F. Bjömsson, sími 83386 kl. 2—6. Ekta loðhúfur, mjög fallegar á böm og unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi 68, 3. hæð t.v. Sfmi 30138. Framleiöum áklæði f aMar teg. bíla. Otur. Sfmi 10659, Borgartúni 25. Notað: bamavagnar, kerrur barna- og unglingahjól, með fleiru, fæst hér. Sfmi 17175 sendum út á land ef óskað er. Vagnasalan, Skóla vörðustfg 46. Opið frá kl. 2—6. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma bamavagnar, kerrur, burðarrúm, leikgrindur, barnastólar, rólur, reið- hjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir bömin. Opið frá kl. 9—18.30. Mark- aður notaðra bamaökutækja, Óð- insgötu 4, sími 17178 (gengið gegn- um undirganginn). Umboðssala. Tökum 1 umboðs- sölu "'''jan unglinga- og kvenfatnað. Verzlunin Kilja, Snorrabraut 22. — Sfmi 23118, Innrömmun Hofteigi 28. Málverk meistaranna i vönduöum römmum. Afborj. nir. Opið 1 — 6. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa notað klósett og kló- settkassa og blöndunartæki á bað ker. Sími 19389. Veöskuldabréf. Vil kaupa 50 þús. kr. bréf til allt að 10 ára. Tilboð merkt „2656“ sendist augld. Vísis fyrir þriðjudagskvöld. Hitavatnsdunkur. 150 1 hitavatns dunkur óskast. Uppl. í síma 34746 kl. 7 — 8 næstu kvöld. Góð ritvél óskast. Uppl. í síma 42162 eftir kl. 13. Vil kaupa notaða bensínmiðstöð í Volkswagen. Uppl. í síma 41491. Óska eftir að fá keyptan mið- stöðvarketil 4 — 5 fermetra með til- heyrandi. Uppl. í síma 13845.____ Kaupum alls konar hreinar tusk- ur. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14. Kaupum vel með farin húsgögn gólfteppi og m. fl. Fomverzl- unin Grettisgötu 31. Sími 13562. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Willvs jeppi ’46 allur ný yfirfarinn m. a. dekk, gfrkassi og boddý. Sími 37074, Volkswagen til sölu, árg. 1960. Uppl. f síma 23984. Willys jeppi óskast til kaups, árg. 1947—1955. Má vera ógangfær. Uppl._í síma 32621. Til sölu Pontiac ’54, nýspraut- aður í góðu lagi. — Uppl. í síma 30612._________ _________________ Er kaupandi að gömlum Volks- wagen, ekki yngri en árgerð 1960. Uppl. í síma 52229 eftir kl. 6. Til sölu. Fiat 1800 station árg. ’60, Dodge ’56 Volvo ’55 sendi- bifreið, skipti möguleg. Ford ’57 vörubifreiö með Benzdísilvél, skipti æskileg á 5—6 manna bfl. Mjög góðir bilar. Sfmi 42530. ■TW1:1?':.] Skúr til leigu sem vinnupláss eða geymsla, steinbygging ekki bílskúr. Sími 50526. Til leigu í Álfheimum 4 herbergja íbúð, sérlega sanngjarnt verð. — Uppl. f síma 30577. Þriggja herbergja íbúð til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 10639. Bflskúr til leigu við Skeggja- götu. Sími 15482. Uppl. eftir kl. 2. Gott kjallaraherbergi f góðri blokk f Háaleitishverfi til leigu, sér inngangur. Uppl. í síma 36719 milli kl. 1 og 4. Til lelgu tvö herbergi og Iftið eldhús fyrir kr. 3500 á mánuði. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 24031. 3ja herb. íbúð til leigu í Kópa- vogi. Einnig er á sama stað ca. 50 ferm upphitað vinnupláss. Sími 40724. Herbergí til leigu f Hlíðunum. — Uppl. f síma 16913 eftir kl. 2. Til leigu tvö herbergi og aðgang- ur að eldhúsi. Barnlaust fólk geng- ur fyrir. Reglusemi og góð um- gengni áskilin. Uppl. í síma 19007. 3ja herbergja íbúð til leigu. Ibúð- in er teppalögö. Uppl. f síma 38154. Lítil kjallaraíbúö til leigu á Grett isgötu 22. Sjónvarpstæki til sölu á sama stað. 2 herbergi til leigu. Uppl í síma 37753. Stofa til leigu fyrir einstakling. Er með húsgögnum og aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 17583. Herbergi með innbyggðum skáp- um til leigu nálægt Landspítalanum fyrir konu sem vinnur úti. Tilboð merkt „Reglusöm 2711“ sendist Vísi. Mjög góður 40 ferm. bílskúr til leigu v. Lyngbrekku. Sími 17487. 1 HÚSNÆDI ÓSKAST Ibúð óskast. Ung hjón óska eftir 2—3 herbergia íbúð. Uppl. í síma 42587 eftir kl. 2 e.h. 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Al- gjör reglusemi. Sími 30384, Ungt barnlaust par óskar eftir lítilli íbúö eða rúmgóðu herbergi með eldunarplássi, helzt í austur- bænum. Uppl. í síma 17823. íbúð óskast til leigu 2 — 3 herb. Uppl. í síma 36166. Vantar nú þegar 3 — 4 herb. íbúð 4 í heimili. Vinsamlega hringið í síma 36594 frá 1—7 e.h. Vil taka á leigu lítið geymslu- húsnæði í Kópavogi. Uppl. f síma 41918. Lítil ibúð óskast á leigu. Má vera 1 herb og eldhús. Algjör reglusemi. Sími 19431. Tveggja herb. ibúð óskast til leigu. Uppl. í sfma 34853 eftir kl. 5 á daginn. 3ja—4ra herb. ibúö óskast. Uppl. í síma 83177. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2 —3 herb, ibúð á leigu, helzt ná- lægt Óðinstorgi. Engin fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 20888 f. h. á sunnudag og eftir kl. 19 aðra daga. Tapazt hefur gullnæla á leiðinni Bogahlið — Háaleitishverfi. Vinsam- lega hringið í síma 33444. Fundar- laun. ATVINNA OSKAST Kona óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. — Uppl. í síma 16182,____________________________ 16 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. — Uppl. f sínia 82457. Ung stúlka utan af landi óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, er með landspróf, kann vél- ritun. Uppl. í síma 38900 frá kl. 9 — 6 og í síma 32768 á kvöldin. Afgreiðslumaður óskar eftir at- vinnu strax. Uppl. í sfma 18397. ATVINNA I Vandvirk og áreiðanleg kona ósk ast til heimilisstarfa nokkrar klst. á viku í Árbæjarhverfi. Sími 81537. ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Aðstoða við endur- nýjun. Útvega öll gögn. Fullkomin kennslutæki. — Revnir Karlsson. Símar 20016 og 38135. ökukennsla. Hörður '■’agnarsson. Sfmi 35481 og 17601. ' ðal-ökukennslan. — Læriö ör- uggan akstur. Nýir bílar, þjálfaðir kennarar. — Sími 19842. ökukennsln — æfingatfmar. — Kcnni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sfm- ar 30841 og 14534. KENNSLA Kennsla. Erlendur háskólastúd- ent kennir frönsku og spönsku. Uppl. í síma 81724. Bjöm O. Björnsson veitir tilsögn f íslenzku, dönsku, ensku, reikningi, eðlisfræði, efnafræði o. fl. Sími 84588.___________________________ Einkatímar handa nemendum í gagnfræðaskólum. Æfingar í lestri fyrir 12 — 13 ára. Ari Guðmunds- son. Sfmi 21627. Föndur. Get bætt við nokkrum nemendum í föndur fram að ára- mótum. Margrét Thorlacius. Sími 23084. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að gæta barna, sem næst Hávegi í Kópa- vogi. Uppl. f síma 42258 til kl. 21. Kona sem vinnur úti á daginn óskar eftir að koma barni f fóstur. Helzt sem næst Langholtsvegi. — Uppl. í síma 42154. ÞJONUSTA Allar myndatökur fáið þið hjá okkur. Endurnýjum gamlar mynd- ir og stækkum. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóla- vörðustíg 30. Sfmi 11980. Húseigendur. Tek að mér gler- ísetningar, tvöfalda og kítta upp. Uppl. f síma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin.Geymið auglýsinguna. Pípulagnir. Get tekið að mér stærri og minni verk strax. Er lög- giltur meistari. UppL f sfma 33857. Önnumst alls konar heimiis- tækjaviðgeröir. Raftækjavinnustof- an Aða)-træti 16, sími 19217. Geri við kaldavatnskrana og WC kassa. Vatnsveita Reykjavíkur. — Siroar 13134 og 18000. Reiðhjól. Reiðhjóla- þrfhjóla-, barnavagna- og barnakerru-viðgerð- ir að Efsiasundi 72. Sími 37205. Einnig nokkur uppgerð reiöhjól til sölu á sama stað, Veggfóðrun, dúka og flísalagnir. Sími 21940. Húsaþjónustan sf. Málningar- vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo sem pípulagnir, gólfdúka, flfsalögn mósaik, brotnar rúður o.fl. Þéttum steinsteypt þök Gerum föst og bind andi tilboð ef óskaö er. Símar — 40258 og 83327. HREINGERNINGAR Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn, vönduð vinna, fljót og góð afgreiðsla. Sími 37434. Hreingerningar. Vélhreingerning- ar, gólfteppa og húsgagnahreinsun. Fljótt og vel af hendi leyst. Sími 83362. Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahre'insun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn. Sfmi 42181. Hreingemingar (ekki vél). Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl., höf um ábreiður yfír teppi og húsgögn. Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvaða tíma sólarhringsins sem er. Sími 32772. Vélhreingerningar. Sérstök vél- • hreingerning (með skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem. ur ul greina Vanir og vandvirkir menn. Sími 20888. Þorsteinn og Ema. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- ■ anir. Fljót og góö afgreiðsla. Vand . virkir menn. Engin óþrif. Útvegum plastábreiður a teppi og húsgögn Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — r,’ntið tímanlega 1 sfma 19154. Hreingerningar. Halda skaltu húsi þínu hreinu og björtu með lofti fínu. Vanir menn með vatn og rýju. Tveir núll fjórir nfu níu. Valdimar 20499. L E I G A N s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) larðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HÖFDATUNI /4 - SÍMI 23-íf.SO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.