Vísir - 02.11.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 02.11.1968, Blaðsíða 12
í2 V1SIR . Laugardagur 2. nóvember 1968. Hið aigera hjálpjn-leysi mannsins rann Charles mjög til rifja. Cather- ine sveif til bróðiir síns, þrýsti létt- um kossi á enni hans, leit sem snöggvast til unga mannsins og síðan á Oharles. Það var eins og gamli maðurinn horfði á hann, án þess að augun hreyfðust eða breyttu hið minnsta um blæ, og enn var sem kaldur hrollur færi um hann. „Fáið yður sæti hr. Bancroft, fáiö yður sæti“, sagði ungi maöurinn og brosti glaðlega. „Setjizt þama, þar sem hr. Austin getur séð yður. Þér hafiö ekki heimsótt hann um nokkurt skeið er ekki svo?“ Charles lét sem hann sæi ekki hjúkrarann, sneri orðum sínum þess í stað til hr. Parsons. „Ég hefði átt að líta oftar inn til þín. Hvem- ið líður þér?“ Engin viðbrögð. Ekkert. „Hann heyrir ekki og sér ekki“, sagði ungi maðurinn, og það var eins og hann tæki þessa tilraun Ban crofts sem kátlega, en heldur ó- smekkiega fyndni. ÝMISLEGT ÝMISLEGT fðkum aC oKkui overs konaj murtin og sprengivinnu ' Qúsgrunniim og ræs um Leiglum úf loftpiessui is rfbr sleða Vélaleiga Steindórs Signvat.- -onaj Alfabrekkt viC Suðurlano.- braut slmi tn435 TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAR FL4ÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM LAUGAVEO Í2-SIMI10625 HEIMASlMI 63634 BOLSTR U Rl Svefnbekkir í úrvali á verkstæðisverði GÍSLI JÓNSSON Akurgerði 31 Smi 35199. Fjölhæt larövinnsluvél ann- ast lóðastandsetningar, gref húsgmnna, holræsi o.fl. „Hvernig vitið þér það?“ „Við vitum það öll vegna þess að læknirinn segir það. Þér vitið það að sjálfsögðu líka. Hvemig stendur á að þér látiö sem þér hafið gleymt þvi?“ „Hvers vegna talið þér við hann?“ „Ég tala aldrei við hann .. „Voruö þér ekki aö tala við hann rétt í þessu?“ „Já — þaö. Nei, ég hjala bara sísvona til þess að honum líöi bet ur við að sjá varir mínar hreyf- ast..“ „Hann sér þá?“ „Það hef ég aldrei sagt“. „Þér sögðuð mér að setjast þar sem hann gæti séð mig, var ekki svo?“ „Spyrjiö mig ekki í þaula. ég veit ekki neitt, ekki er ég læknir. — Spyrjið hr. Wheeler. Þér látið eins og þér hafði ekki komið inn til hans áður.. . Það mætti halda ...“ Gharles greip fram í fyrir honum „Skiptiö yður ekki af því. En geti hann séð — hvemig verður þá vit- að að hann geti ekki heyrt? Hvem- ig getið þér þá fuliyrt, aö hann heyri ekki samtal okkar nú?“ Það brá fyrir reiðiroða á vöngum unga mannsin? en hann stillti sig og brá fyrir sig glettni. „Ég veit ekki nema það sem læknirinn segir mér, hr. Bancroft. Og geti hann ekki svarað okkur og látið í Ijós sínar eigin hugsanir, hvaða máli skiptir þá hvort hann heyrir eða ekki?“ Charles var að því kominn að reka hjúkraranum vel útilátinn löðrung, og það var einungis með erfiðismunum sem honum tókst að hafa stjóm á skapi sínu. Hann reis á fætur. Dyrnar opnuðust i sömu svifum. Hann þekkti hana samstundis — hrafnsvart, liðað hárið, blikandi, dimmblá augun . . hún starði á hann, hallaði eilítið undir flatt, brosti. Hann gerði einungis að stara á hana og svo kom hún til hans. „Velkominn heim, fallkarinn þinn“, sagði hún sinni djúpu og hreimþýðu og dálítið glettnislegu rödd, sem hann hafði heyrt í sím anum. „Logan sagði, að þú værir kominn. Ég vona að þér hafi tekizt vel að leysa það erindi, sem þér var falið... í Boston, var það ekki?“ Honum gafst ekki tóm til að átta sig á því, hvort hún sagði þetta í glettni eða hæðni, því að hún þrýsti léttum, heitum kossi á varir hans. Svo horfði hún á hann enn, hallaði eilítið undir flatt og virti hann fyrir sér. Hún var enn lægri vexti og enn grennri en hann hafði gert sér í hugarlund, beinabyggingin undur fínleg, en þrátt fyrir það var líkaminn mjúk- ur og stæltur. „Þú ert ekki nema Verzlunin Volvo Álftamýri 1 og Skólavörðustig 8 AUGLÝSIR: Telpna- og drengjapeysur, skyrtur, buxur gjafavörur og fleira. svipur af sjálfum þér“, sagöi hún og sveif léttum skrefum tii gamla mannsins í hjóiastólnum og lagði vangann að enni hans. Kossinn hafði vakið nýja kennd með Charles, heita eftirvæntingu og ótal spurningar. „Það er yndislegt veður úti, pabbi. Haustlaufið logar í ótal lit- um. Á morgun fer ég í ökuferð, ef það verður sóiskin. Þá verður dá- samiega fagurt um að litast. Ég skal ábyrgjast, að vel fari um þig.. Hún leit til hjúkrarans, og augna- ráðið var blandiö ertni og andúð. „Við sjáum, hvaö verður, sagði hjúkrarinn. „Ungfrú Haziehurst kemur og ieysir mig af um sjö- leytið. Ef þér viljið, að ég komi einhverju á framfæri við hana er það velkomið ...“ „Segið henni þá, að ég vildi gjama skreppa með föður minn í stutta ökuferð í fyramálið". sagöi hún. „Þá verð ég kominn til starfa aftur, frú Bancroft", sagði hjúkr- arinn. „Ef Wheeler læknir veitir samþykki sitt til þess ...“ Hún greip fram í fyrir honum. „Ég ræði sjálf við Wheeler lækni, hafið engar áhyggjur af því“, sagöi hún og röddin var kuldaleg. Hjúkrarinn leit til hennar. Roðn aði. „Ég efast ekki um það, frú“, sagði hann. Alexandría hvessti á hann aug- un, leiftrandi af reiði, sagði ekki neitt en snaraðist út. Charles sá glotti bregða fyrir um varir hjúkr- arans, eins og hann teldi sig hafa borið hærri hlut. Svo hélt Charles út á eftir henni. Hann varð að ganga hratt til að halda í við hana. Þegar hann kom að hlið henni, sagði hún og röddin titraði af innibyrgðri reiði: „Ef þessi hjúkraraskratti væri pabba ekki eins nákvæmur og ég að minnsta kosti held, að hann sé, þá mundi ég biðja Houghton um að reka hÁn á stundinni. Ekki þar fyr ir, að Houghton mundi gera það, ef ég skipaði honum það, en það mundi svala skapi mínu svolít- ið...“ Charles brosti með sjálfum sér. Reiði hennar virtist svo bamaleg og þó um leið heillandi. Hún nam staöar við dyr, fjærst i enda gangs ins. Andartak stóð hann á þröskuld inum og vissi ekki, hvaðan á sig R 2 A Það er rétt, þú lítur út eins og hala- lausi guðinn, sem Ab drap... ... og hermenn mínir segja, að þú haf- ir barizt við Jato hinn harðskeytta, sem aðeins guð eða SÁ MESTI mundi voga sér að gera. En ég er rðeins óbreyttur stríðsmaður, sem lít ekki stórum augum á guði. Ég mun kalla þig guð og hlýða þér, ef þú vinnur mig í bardaga! RK SÍMI I 82143 N V HF Bolholti 6 Bolholfi 6 Bolholti 6 Bolholti 6 Bolholti 6 Bolholti 6 stóð veðrið. Svefnherbergiö, ekki ákaflega stórt, að þ\. er hann gat greint í rökkrinu. Um leiö og hún kveikti ijósið, sá hann, að arinn- inn stóð einmitt þar, sem hann hafði búizt við, án þess þó að hann vissi það eða myndi. Það stóðu tveir djúpir stólar við arin- inn. Hann virti fyrir sér rekkjuna, á meðan Alexandría dró tjöldin fyr ir gluggana. Og svo gekk hann inn í svefnherbergið sem ókunnugur maður til ókunnugrar konu, en yndislegrar konu, sem hann hiakk- aði til aö kynnast. Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar augiýsingar yjjjjT lesa allir J f-f==iB/UU£/GAt/ RAUÐARARSTÍG 31 SÍWll 22022 FELAGSLÍF KNATTSPYRMUF' _ VIKINGUR Handknattleiksdeiid Æfingatafla tvrir veturmn '68-’6fa Réttarholtsskóli: Meistarafl karla mánud kí. 8.40- 10.20 1. og 2 fl karla sunnud kl t — 2.4C 3. flokkur karla sunnud kl 10.45 12 3 ‘lokkui karla mánud kl 7.50 —8.4f 4 flokkur karla omnud kl 9.30—10 4. flokkur karla mánud •’ 7 — 7.5C Meistara. 1 og 2 fl kvenna Oriöiud 7 50—9.3f Meistara. I -æ 2 fi rvenna: laugard kl. 2.40—3.3r 3 fl. kve na briðjud. kl. 7—7.5f LausardalsþöU: Meistara, 1. og 2. fl. karlæ föstud. td. 9.20—11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.