Vísir - 02.11.1968, Blaðsíða 4
Christine Keeler vill skilnað
Hefur nokkra reglulega „vini"
„Hún er bara illa upp alin stelpu-
gála" var sagt i áströlsku blaði,
eftir að Mia Farrow. fyrrum frú
Frank Sinatra, hafði hal'dið bíaða
mannafund fyrir útlenda i New
York. Reyndar hafði hin frá
skilda gengið milli borða og taut
að óprenthæfar svívirðingar. Ná-
ungi einn frá Bombay bað hana
að árita mynd, en Mia Farrow
reif hana í tætlúr. Þétta var allt
saman gert til þess að vekja at-
hygli á nýrri kvikmynd, sem hún
leikur í, „Secret Ceremony".
-X
Og svo er það hún Randy Paar,
dóttir Jacks nokkurs Paars, sem
stjómaði sjónvarpsþætti í Banda-
ríkjunum. Randv tók herbergi á
leigu og lét lítið fara fyrir sér.
Eitt sinn tóku að heyrast furöu-
hljóð úr herberginu, og fór hús-
móðirin á stúfana, þegar þau urðu
óþolandi. Randy hafði smyglað
inn ljónsunga, sem hún hafði sér
til afþreyingar.
Christine Keeler, sem varö
heimsfræg af Profumohneykslinu
fyrir fimm árum, ráðgerir nú að
fara í skilnaðarmál við eiginmann
sinn, verkfræðinginn James Lever
more.
Christine .er nú 26 ára og vill
njóta „frelsisins." "Hún segir um
þetta allt saman: „Ég taiaði við
lögfræðing minn um það nú í vik-
unni, og fyrir sex vikum minnt-
ist ég á skilnað við eiginmann
minn.“
„Það er í sannleika heilmikil
spurning, hvemig á að fara að
þessu. Það er svo auðvelt að gifta
sig og svo erfitt að losna úr hjóna
bandinu aftur."
„Ég hef núna allmarga reglu-
lega „vini“, en ég er ekkert að
hugsa um að fara að gifta mig
aftur."
Þau hjönin slitu samvistum í
janúarmánuði 1966, aðeins tveim-
ur og hálfum mánuði eftir að þau
gengu í hjónabandið. Þau höfðu
verið bemskuvinir og hittust aft
ur, þegar ungfrúin fór heim til
mömmu sinnar árið 1965.
Skömmu eftir brúðkaupiö sagði
hún: „Ég vil ekki iengur, að
neinn kalli mig Christine Keeler,
aðeins „frú.“ Ég vil verða eins
og hver önnur venjuleg húsmóð-
ir.“
Móðir eiginmannsins, James
Levermore, frú Georgina Ireland,
segir að sonurinn sé alltaf að
vinna og hún hafi ekki séð hann í
fimm vikur. „Að því er ég bezt
veit, ráðgerir hann ekki að skilja.
Að minnsta kosti hefur hann ekki
??
SOS-SKOR44
Hentugir fyrir gjaldkera
Þessir skór voru ekki gerðir fyr
ir göngu. Væru menn í þeim,
hefðu þeir góða aðstöðu til að ná
sér niðri á þjófum án þess að
sparka í þá.
Skómir eru uppfinning ítalskr-
ar konu, sem er læknir í þokka-
bót, dr. Tullia Bensaja-Musolino.
Hugmyndin er að gera fólki, eins
og til dæmis bankagjaldkerum,
kleift að senda hjálparbeiðni, jafn
vel þött þeir horfi beint inn í
byssuhlaup.
Tveimur litlum málmplötum
hefur verið komið fyrir i þessum
skóm, annarri aftan á hælnum og
hinni á hiiðinni á hinum hæln-
um. Það eina, sem gera þarf í
neyð, er að standa á þann hátt,
að málmplöturnar snertist.
Snertingin setur af stað transis
torkerfi inni f hælunum, og þjófa-
bjalla langt í burtu fer að
hringja. Ekki hefur verið skýrt
frá þessari aðferð í smáatriðum,
en dr. Tullia heldur þvi fram, að
þessir aðvörunarskór geti verkað
i yfir tuttugu kilómetra fjarlægð
frá bjöllunni.
Lögreglustöð, segir hún, getur
komið sér upp símaborði, sem
tengt sé allt að 200 slíkum skó-
pörum í nágrenninu.
Ólíklegt væri, að bankaræningi
tæki eftir því, að gjaldkerinn hefði
slikan fótabúnað, Hún segir lika,
að varia sé hætta á, að SOS-merk
ið verði gefið af siysni, því að
fólki sé ekki eiginle’gt að setja
fæturna í þessar „stellingar'*.
fært það í tal við mig", segir
hún.
Þau hjónin hafa farið sinna eig-
in ferða um margra ára skeið, og
enginn veit, hvers vegna Christ-
ine vill nú endilega fá lögskiln-
að. Fyrir fimm árum varð brezk-
ur ráðherra að láta af embætti
hennar vegna, og við borð lá, að
ríkisstjórnin félli út af öllu sam
an. Ef til vill leiðist henni nú að
hafa ekki verið í sviðsljósinu um
sinn.
Christine.
Útflutningsuppbætur
á landbúnaðarafurðir
Oft er talað um útflutnings-
uppbætur á landbúnaðarvörur
og heyrast oft óánægjuraddir
vegna þessara greiðslna, en þeir
sem að þeim finna, mættu taka
eftirfarandi „með í reikninginn".
Á framleiðsluárinu 1/9 1967
til 3Í/8 1968 námu útflutnings-
uppbæturnar 248 milljónum
króna. Á þessu framleiðsluári
nam útflutningur á dilkakjöti
4000 lestum, en útflutningsupp-
bætur eru og greiddar á annað
útflutt kjöt nautgripakjöt (800 1)
ærkjöt (350 1) og á mjólkuraf-
urðir, osta o. fl. en engar útflutn
ingsbætur á aðrar landbúnaðar-
afuröir, svo sem gærur, æðar-
dún, hross o. fl.
Nú má fullyrða, að útflutning
urinn á dilkakjöti verði 4500
lestir á nýbyrjuðu fjárhagsári
(1/9 1968 til 31/8 1969) og það
má fullyrða, að hann verði mun
meiri, ef til vill 1000 lestum
melrl,
Á þessu nýbyrjaða fram-
leiðsluári má ætla, að land-
búnaðarafúrðir afli þjóöinni
gjaldeyristekna, sem nemi
þó nokkuð á fjórða hundrað
milljónum króna.
Þá vill það gleymast mönn-
um hve mikill fjöldi manna i
sveitum, kauptúnum og hér i
höfuðborginni, nýtur góðs af —
vegna atvinnu tengdri þessum
útflutningi, bflstjórar í sveitum,
' versnandi skilyrði fyrir þá, sem
þar búa áfram til viðhalds menn
ingarlegu félagslífi, og loks það,
að allt atvinnu- og félagslíf í
kauptúnum og sveitaþorpum,
byggist á blómlegum landbún-
aði, en þessu fólki yrði þá að
sjá fyrir atvinnu við sjávarsið-
una, mikilli fjárfestingu í sveit
búum höfum ekki nægan skiln
ing á því hve útgjaldafrekur
búrekstur er á þessum tímum,
en þá kem ég að því sem bænd
ur gætu gert til þess að draga
úr fjárfrekustu utgjöldum sín-
um, og hefi ég einkum í huga
eftirfarandi:
KJALLARAGREININ
fólkið sem vinnur í sláturhúsun
um og frystihúsunum, hafnar-
verkamenn, farmenn, skipafé-
lög. Allt dregur þetta sig sam-
an.
í framhaldi af því, sem sagt
var í fyrri grein vil ég leggja
áherzlu á, að haft sé í huga, þeg
ar rætt er um fækkun bænda,
hver áhrif það hefði þjóðmenn-
ingarlega, ef fólkinu fækkar í
sveitunum, — afleiðingarnar
um, kauptúnum og sveitaþorp-
um reyndist hafa verið á glæ
kastað, og ný fjárfesting yrði að
koma til sögunnar, og mundi
þjóðin blátt áfram ekki hafa
efni á þessari stórbreytingu, né
mundi það verða henni til neinn
ar blessunar.
Nú er hagur bænda, margra
að minnsta kosti, erfiður sem
annarra landsmanna, og víst er
um það, að við sem í bæjunum
1. Bætta meðferð og hagnýt
ingu þess áburðar, er til fellur
á býlum þeirra, og vandaðri
ræktun, en hvoru tveggja er víða
mjög ábótavant, og mætti við
þetta sparast talsverð. kaup á
tilbúnum áburði, sem vafalaust
eru oft óhófleg, — það munar
um minna en að leggja tugi
þúsunda, ef til vill 100 þúsund
eða meira, fyrir tilbúinn áburð,
ef til vill vafasaman að gæðum.
2. Aö bændur á Suðurlands-
undirlendi að minnsta kosti,
taki upp skiptirækt, rækti korn
og grænfóður meira en þeir
gera, og spari sér þannig fóður
bætiskaup allverulega. Gegnir
það furðu hve fáir bændur hafa
notfært sér reynslu Kleménsar
á Sámsstöðum, sem hefur sýnt
og sannað með áratuga tilraun
um hvað gera má á sviði korn
ræktar.
Hér læt ég staðar numið að
sinni, en get þess til áherzlu á
því, sem sagt var undir lið 1, að
gömul reynsla er fyrir því, að
góðar mjólkurkýr skiíuðu eins
miklu mjólkurmagni í gamla
daga af góðri töðu vel ræktaðra
túna, þegar tilbúni áburðurinn
var ekki kominn til sögunnar, né
hinar miklu fóðurbætisgjafir og
góðar kýr nú á dögum. Hitt er
svo annað mál, að tilbúni áburð
urinn er nauðsynlegt hjálpar-
meðal við nýræktina, en á því
sviði er sennilega oft um þá
ofþenslu að ræða, að betri
reynd hefði fengizt af að fara
sér hægara og rækta vel.
A. Th.