Vísir - 02.11.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 02.11.1968, Blaðsíða 11
n > V1SIR . Laugardagur 2. nóvember 1968. ■* *£**& | si § H* rfoflr LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Slysavarðstofan, Borgarspftalan um. Opin allan sólarhringinn. Aði eins móttaka slasaðra. — Simi 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. 1 Hafn- arfirði i sfma 51336. NEYÐARTBLFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 sfma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 sfödegis i síma 21230 i Reykiavfk NÆTURVARZLA í HAFNARFIRÐI til mánudagsmorguns 4. nóv.: Kristján Jóhannesson, Smyrla- hrauni 18, sími 50056. LÆKNAVAKTIN: Sfmi 21230 Opið alla virka daga frá 17—18 aö morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGl- DÁGAVARZLA LYFJABÚÐA. Laugamesapótek — Ingólfs- apótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapótek er opiö virka daga kl 9-19 iaugard. kl. 9-14 helga daga k’ 13—15. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugarlaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. NÆTURVARZLA lYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna ) R- vf.i, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholt 1 Sfmi 23245. ÚTVARP Laugardagur 2. nóvember. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 14.30 Pósthólf 120. Guömundur Jónsson les bréf frá hlust- endum. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.20 Um litla stund. Jónas Jón- asson ræðir við Eðvarð Sig- urðsson alþingismann um síðasta torfbæinn í Reykja- vík. 16.00 Harmonikuspil. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur bama og unglinga. Jón Pálsson flytur 17.30 Pættir úr sögu fornaldar. Heimir Þorleifsson mennta skólakennari talar um Súm- era. 17.50 Söngvar í léttum tón. Kings ton tríóið syngur og leikur. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars- son fréttamaður sér um þátt inn. 20.00 Gestur í útvarpssal: George Barbour frá Lundúnum leik ur á píanó. 20.35 Leikrit: „Mistur“ eftir Ólöfu Ámadóttur Leikstjóri Gfsli Alfreðsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 3. nóvember. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir, Úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þáttur um bækur. Ólafur Jónsson ritstjóri ræðir við Andrés Bjömsson útvarpsstjóra um bókmennt ir í útvarpinu. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Á bókamarkaðinum. Andrés Bjömsson útvarps- stjóri kynnir nýjar bækur. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími. Sigrún Björns- dóttir og Jónína Jónsdóttir stjóma. 18.05 Stundarkom með banda- ríska píanóleikaranum Júlí- usi Katchen. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Segðu mér að sunnan. Sigrfður Schiöth les ljóð eftir Huldu. 19.40 Gestur í útvarpssal: Jean- Pierre Jumez frá Frakklandi leikur á gítar. 20.15 Gamli-Björn Þórbergur Þórðarson rithöf undur flytur frásöguþátt, — fyrri hluta. 20.45 Glúntarnir. Hallgrímur Snorrason spjall- ar um söngva Wennerbergs og kynnir þá með söng þrennra tvísöngvara, Ing- vars Wixells og Eriks Sædéns, Jakobs Hafsteins og Ágústs Bjarnasonar, Eg- ils Bjamasonar og Jóns R. Kjartanssonar. 21.30 „Það, sem Vasile sá“, smá- saga eftir Maríu Rúmenfu- drottningu. Axel Thorstein- son rith. flytur þýðingu sína 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP Laugardagur 2. nóvember. 15.00 Frá Ólympíuleikunum. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Leiðbeinandi: Heimir Ás- kelsson. 30. kennslustund endurtekin. 31. kennslu- stund frumflutt. 17.40 íþróttir. Leikur Manchester City og Nottingham For- est og efni frá Olympíuleik unum. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Orion og Sigrún Harðardótt ir skemmta. Hljómsveitin flytur létt lög frá ýmsum löndum. 20.55 Grannarnir. Brezk gaman- mynd eftir Ken Hoare og Mike Sharland. AÖalhlut- verk: Peter Jones, June Whitefield, Reg Varney og Pat Commbs. -- JsL taxti: Gvlfi Gröndal. 21.25 Charlotte Bronte. Myndin fjallar um brezku skáldkon ur.u Charlotte Brontö, höf- und Jane Eyre og fleiri met sölubóka. ísl. texti: Vigdís Finnbogadóttir 21.55 Dauðs manns gaman. Brezk gamanmynd. Aðalhlutverk: Alistair Sim og Fay Comp- ton. ísl. texti: Silja Aðal- steinsdóttir. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 3. nóvember. 18.00 Helgistund. Séra Ingþór Indriðason, settur prestur að Mosfelli. 18.15 Stundin okkar. 1. Framhaldssagan Suður heiðar eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur les. 2. Nemendur úr Bamamús- íkskólanum syngja og Ieika á ýmis hljófæri. 3. Föndur — Gullveig Sæ- mundsdóttir. 4. Ævintýrið okkar — kvik mynd gerð af Ásgeiri Long. Kynnir: Rannveig Jóhanns- dóttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Myndir í garði. Sumariö 1964 gerðu listamenn frá ýmsum löndum verk til sýningar f skemmtigarði nokkrum í Kanada. í mynd þessari er fylgzt með vinnu listamannanna og sýnt hvernig verkum þeirra var komið fyrir. 20.30 „Nýi" Nixon. Brezkir sjón- varpsmenn gerðu þennan þátt vestan hafs snemma á þessu ári. Rætt er við Richard Nixon, frambjóð- anda repúblikana f forseta* kosningunum úr kosninga- baráttu hans og gerð grein fyrir hinum „nýja“ Nixon, sem áróðursmenn frambjóð ' andans kynna fvrir kjósend um. Þýðandi og þulur: Markús Örn Antonsson. 20.55 David Halvorson syngur. — Baryton söngvarinn David- Halvorson syngur 5 lög eft ir Johannes Brahms. Und- irlei. annast Róbert Abra- ham Ottósson. 21.10 Sumarið sem við fluttum. Myndin lýsir umskiptum í lífi fjölsk. einnar frá sjónar- hóli nfu ára stelpu. Þetta er sumarið sem þau flytja, sumarið sem pabbi drekkur og þau mamma eru alltaf að rífast. Sjálf er telpan ein mana og finnst hún vera utanveltu við heiminn. — ísl. texti: Ingibjörg Jónsdött ir. 21.40 Piparsveinarnir. Myndin er byggð á tveimur .ögum eft- ir Maupassant og er þetta síðasta mvndin í þessum flokki Leikstjóri: Gordon Flemming Aða'hlutverk: Walter Brown Christina Gresg. Michael Barrington. Eileen Wav R°oina!d Barr- att og Rnddv McMillan.. — Isl texti: Óskar Ingimars- son 22.25 Daeskrár'ok TILKYNNIN6 Kvenfélag Neskirkju heldur basar laugardaginn 9. nóvember klukkan ° ,?'',a<>rVieimilinu. — Félags n 1 unJ)arar< sem vi'ia aefa uun' á bai-annn vinsamlega komi þeim i Féiags-. heimilið 6;—8. nóv. íti kl. 3-6. Basamefndin Spáin gildir fyrir sunnudaginn 3. nóvember. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Notaðu daginn til raunverulegr- ar hvildar, gleymdu hversdags- stritinu og varpaðu frá þér þeim áhvggjum, sem unnt reynist. Gakktu snemma til náða. Nautið, 21 apríl — 21. maí. Láttu ekki telja þig á neitt, sem þú ekki sjálfur vilt, >. _ hafnaðu heimboðum og þátttöku í fé- lagslífi, ef þér býður svo við að horfa. í fáum orðum — upp- reisn gegn vananum. Tvíburarnir, 22. mai — 21. júni. Það er hætt við að þér finnist þú bundinn í báða skó í dag, og verðir að sætta þig við það, En njóttu þó þeirrar hvíldar, sem þér er unnt. Krabbinn, 22. júni — 23. júlí. Þægilegur dagur, að því er séð verður, en fremur viðburöasnauð ur. Taktu lífinu með ró, skipu leggðu starfið í næstu viku og hvíldu þig sem bezt. Ljónið, 24 iúli - 23. ágúst. Það er ekki nema mannlegt, þótt þér gremjist, en vertu fljótur til sátta, enda muntu sjá það brátt, að tilefnið var ekki alvarlegt. Meyjan, 24. ágúst — 23 sept. Þetta verður að því er virðist nokkur annríkisdagur, vegna ó- fyrirsjáanlegra atvika, sem varla munu þó geta talizt ýkja alvar- leg. Vogin, 24. sept — 23. okt. Þú hefðir eflaust gott af að skreppa í stutt ferðalag, skipta um umhverfi og gleyma ann- ríki virkra daga En vertu kom inn snemma heim aftur. Orekinn, 24 okt — 22 nóv. Áætlanir þínar varðandi daginn fara að öllum líkindum út um þúfur, en það sem kemur í stað inn getur orðiö eins gott — jafn vel betra. Bogmaðurinn, 23. nóv — 21. des Reyndu að stilla metnaöargirnd þinni í hóf, og taktu ekki mark á skjalli. Horfðu raunhæft á menn og málefni, líka sjálfan þig í augum annarra. Steingeitin. 22 des. — *w). jan. Taktu lffinu með ró f dag. Ef til vill ættiröu aö skreppa í stutt ferðalag, eöa þá að heim- sækja gamla kunningja, sem fagna munu komu þinni. Vatnsberinn, 21 jan. - 19 febr Það hvílir nokkur hula yfir deg inum, þarf ekki að boða neitt illt, en vissara samt að tefla ekki djarft f neinu. Hvíldu þig vel í kvöld. Fiskarnir, 20. febr — 20. marz Notaöu daginn fyrst og fremst til hvfldar, en ekki sakar, þótt þú skipuleggir starfið næstu viku þannig. að þér nýtist tim- inn sem bezt. <ALL) FRÆNDI *’7T ------- . i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.