Vísir - 02.11.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 02.11.1968, Blaðsíða 16
VISIR Laugardagur-2. nóvember 1968. M©rkjeisöludagur Geðverndur- félagsins Merkjaíöludagur Geðvemdarfé- Iagsins verður á morgun. Nemend- ur ur gagnfræðaskólum, mennta- skolum og Kennaraskólanum munu selja merkin, en öll framlög stór sem smá, eru vel þegin. Fénu, sem safnast verður varið til byggingar vistmannahúss að Revkjalundi, þar sem fólk með sálræn vandamál mun hljóta endurhæfingu. Nýlega gaf eitt af stórfyrirtækj- um landsins 200 þús. krónur til hvggingar húsanna, sem er frásagn- arvert á þessum kreppu- og eymd- artímum, sagði Tómas Helgason, prófessor. Miði er möguleiki Aðeins jbr/r dagar jbor • Séð yfir Breiðholt. Blokkir framkvæmdanefndarinnar eru sex fremstu húsin. Til vinstri á myndinni sést Kópavogur, síðan Fossvogshverfið nýja, Smáíbúðahverfið og áfram yfir borgina. til dregib verður □ Aðeins 3 dagar eru nú þar til dregið veröur í hinu glæsilega landshappdrætti Sjálfstæðisflokks- ins. Vinningar eru .vær Mercedes Benz bifreiðir af árgerð 1069. Samanlögð verðmæti 914 þús. kr. □ Skorað er á alla þá, sem hafa fengið miða senda, að gera skil hið fyrsta á skrifstofu happdrættisins í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll. Skrifstofan verður opin í kvöld til kl. 7 e. h. á morgun, sunnudag, og alla daga þar til dregið verður 5. nóvember til kl. 10 að kvöldi. □ Þeim, sem ekki hafa fengið -enda miða 02 ekki hafa keypt sér bá í vinningsbifreiðunum í Austur- stræti eða skrifstofunni, skal bent á, að aðeins þeir, sem eiga miöa, géta átt von á að hreppa þessar glæsilegu bifreiðir. Miði er mögu- leiki. Reisugilli síðustu blokkarinnar RtlÐHOL 77 ,Breiðholfsmálin" rædd i reisugillinu i gær i bobi Breiðholts hf. • Reisugilli sjöttu og sein- ustu blokkarinnar í 1. áfanga Framkvæmdanefndar byggingar- áætlunarinnar í Breiðholti var haldið i gær. 1 tilefni þess bauð yfirverktaki framkvæmdanna, Breiöholt h.f. fréttamönnum, stjórn og starfsmönnum Fram- ÓlympiuskðkmóHb: ísland enn í 8. sæti Holland, England og Austurriki efst i B-riðli kvæmdanelndarinnar, stiórn og starfsmönnum Húsnæöisntála- stofnunarinnar, 17 undirverktök uin formönnum hússtjórna hlokk anna, sem þegar hafa verið tekn ar i notkun til að skoða fram- kvæmdir on ræða „Breiðhoits- málin“ yfir kaffisopa og koníaks glasi. 93% framkvæmdanna hér er nú lokið, og hefur þegar verið sagt upp 100 mönnum, sem hér hafa starfað. Þeim um 150 mönn um, sem enn starfa hér verður sagt upp smám saman fram í febrúarbyrjun, þegar seinasta blokkin verður væntanlega tekin í notkun. — Þegar síðasta blokk in hefur verið tekin í notkun hafa verið bvggðar 312 íbúðir á 22 mánuðum, sem svarar til þess að 1.4 íbúð hefur verið fullgerö á hverjum vinnudegi að meðal- tali yfir tímabilið. Mestur var hraðinn hins vegar um 2 íbúðir á vinnudag. Ef framkvæmdir hefðu getað haldið áfram viðstöðulaust hefði verið hægt að halda áfram að byggja að meðaltali 2 íbúðir á dag, sagði Guðmundur Einarsson, framkvæmdastjóri Breiðholts. Það er þvt mjög baga legt, að framkvæmdir skuli ekki geta haldið áfram viðstöðulaust. Áætlað er að næsti áfangi hefj- ist ekki fyrr en að vori. Jón Þorsteinsson, formaður FB gaf þá skýringu á þesstim töfum, að byggingalóðimar I Breiðholtj III yrðu ekki tilbún- ar fyrr en næsta vor, en einnig væri undirbúningi af hálfu FB ekki lokið. Guðmundur Einarsson kom nokkuð inn á þá gagnrýni, sem framkvæmdírnar hafa oröið fyr- ir. Gaf hann þá skýringu á henni, að annars vegar hefðu margir stjómmálamenn ekki verið vissir um, hversu vinsælar þessar framkvæmdir yrðu og hefðu því ekki þorað að klappa fyrir þeim opinberlega enn. Hins vegar hefðu margir hagsmunar hópar talið sig missá spón úr askinum við þessar framkvæmd- ir og þvi gagnrýnt þær. Hann ræddi nokkuð um gildi framkvæmda eins og þessarar. Staðið hefði verið þannig að henni að hægt hefði verið að 10. sfða ® Lokið er tveimur skákum islendinga við Svisslendinga í áttundu umferð Olvmpíuskák- mótsins. Guðmundur vann Kell- er og Bjöm tapaði fyrir Glauser. Bragi á tvísýna biðskák gegn Balu og Jón á betri biðskák gen Walther. • Bretar unnu biöskák sína við Kúbumenn í slöttu umferð Olympiuskákmótsins. í sjöundu umferð urðu úrslit þessi: ísland vann Belgíu 3-1, ísrael vann Mongólíu 3-1, Kúba vann Brasil- íu 31/2-Í4. Skotland og Sviss skildu jöfn 2-2, Austurriki vann i* *'nnland 2y9-iy2, Holland vann Sviþjóð 2i/2-ll/2, England sigr- aði Spán 2i/2-li/2. • Röðin eftir sjöundu umferð: 1. Holland 19 vinninga, 2.-3. England og Austurríki isy2< 4.-5. Sviss og israel I614, 6.-7. Spánn og Finnland 151/4, 8. ÍS- LAND 14 vinninga, 9. Kúba 12i/2. 10. Svíþjóð 10i/2, og lest- ina reka Brasilía, Mongólía, Beigia og Skotland með 9y2 vinning, • Efstu þjóðir í A-flokki eru Sovétríkin 22, Júgósiavia 18y2, Pólland 16, Búlgaría 15i/2, Bandaríkin, Argentína og Vest- ur-Þýzkaland 15. Kjarvalsmálverk í Listasafninu • I dag verður opnuð sýning í I Listasafnj ríkisins á 15 olíumál- verkum og 1 vatnslitamynd eftir | Jóhannes S, Kjarval, en verk þessi eru gjöf til safnsins frá Gunnari heitnum Stefánssyni stórkaup- manni. • Selma Jónsdóttir, forstöðumað- ur safnsins tjáði blaðamönnum, að sýning þessi yrði nú um helgina opin frá kl. 1.30 til 10 og virka daga næstu viku frá 1.30 til 18. Einnig verður sýningin opin um næstu helgi, en eftir það verður 1 tímum, sem Listasafnið er vénju- aðeins hægt að sjá hana á þeim I lega opið. VÍSIR SPYR • Aðfaranótt föstudagsins lýsti Johnson Bandarikjaforseti yflr J J stöðvun loftárása á Norður-Vfetnam. Þessi ákvörðun hefurj 2 vakið mikla athygli um allan heim og einnig hér á landi.* • Þess vegna sneri biaðið sér til fólks á götunni og spurði: ,Hvað finnst yður um ákvörðun Johnsons að hætta loftárásum á Norður-Vietnam?" Kolbeinn Ingölfsson, skrif- stofiunaður: — Ég held, að hún sé miög skynsamleg og treysti mnöyrðis samheldni Banda- rikjamanna. stofumaður: — Hann hlýtur að vita vel, hvað hann er að gera. Þetta mun auka samningslíkurn- ar, einkum ef Víetcong verður samningsaðili. Erlingur Hansson, mennta- skólanemi: — Hann hefði átt að gera þetta fyrr. Mér hafa alltaf fundizt loftárásirnar fólskuleg- ar, og aldrei hefði átt að byrja á þeim. Barði Þórhallsson, afgretðslu- maður: — Ég er ákaflega hrifinn af því. vegna þess að Norður- Víetnamar hafa lýst því yfir, að þeir mundu koma til móts við Bandaríkin, ef loftárásunum yrðj hætt. Pétur Guðmundsson, starfs- maður sjónvarpsins: — Það er allt gott um það að segja, ef hinir notfæra sér það ekki og setja allt af stað aftur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.