Vísir - 04.11.1968, Page 4

Vísir - 04.11.1968, Page 4
r-K Anne Eisenhower trúiofuð • Barbara Anne Eisenhower, 19 ára, er barnabarn Eisenhowers, fyrrum Bandaríkjaforseta. Hún hefur nýlega opinberað trúlofun sína og Fernando Echavarria-Ur- ibe, sem er frá Kolumbíu, en hefur stundað nám £ Bandaríkj- unum. Þau hittust, þegar Anne dvaldist sumarlangt í Bogota, höf uðborg Kolumbíu, árið 1966. — Mannsefnið starfar að trygging- um. Þau eru að flýta sér í hjóna- bandið. Brúðkaupið á að fara fram i biskupakirkju í Fíladelfíu 16. nóvember. Svo ætla >au að búa í Bogota. Anne segir, að svo langt sé á milli, að hún geti ekki ver- ið viðstödd brúðkaup Davids bróð ur síns, og Julie Nixon, en þau ætla að ganga í það heilaga í desember. Anne. Höpp og glöpp Hannibals Landsfundi Alþýðubandalags- ins er lokið. Aðalspuming fund l arins var, hvort hið tólf ára, / en þó löngu gamlaða „bandalag" 1 skyldi nú á hnignunartfma sín- y um fara að kalla sig sjjórnmála- 4 flokk og skipuleggjast í sam- / ræmi við það. Kjósendum kann J að finnast, að þetta hafi raunar i alla tíð verið flokkur og sé nú 4 minni flokkur en var fyrir tveim / ur árum. Nú skiptir enn sköp- 1 um fyrar einhverjum litríkasta » pólitíska leiðtoga okkar, Hanni- 4 bal Valdimarssyni. Hann kom / hvergi nærri þessari fermingar- \ athöfn frumburðar síns og lét V jafnframt af föðurlegri forsjá 4 hans. I Hannibal er einhvern veginn Var í náðinni hjá Hitler — er í náðinni hjá Núbanegrum Leni með vini sínum Hitler, og lengst til hægri eins og hún er nú. Leni var ákveðinn kvenmaður hvorum megin kvikmyndavélar- innar, sem hún stóð. Hún var leikstjóri kvikmyndarinnar „Ol- ympia“ og jafnframt fögur, leik- kona dökk á brún og brá. Hún var þekkt sem eftirlætiskona Hitlers og stundum en ekki alltaf eftirlætiskvikmyndastjórinn hans, Kvikmvnd hennar „Sigur vilj- ans“, sem gerð var árið 1934 gerði hernaöaranda nazismans dýrðlegan í sambandi við uppþot nazista í Númberg. Mynd hennar „Hún virðist vita af því, að hún er komin í þenn- an hei in-' — sagði Johnson forseti Móður og bami leið Ijómandi vel — og líka afa. Hann útbýtti vindlum og teigaði súkkulaði í stríðum straumum á blaðamanna fundi I sjúkrahúsinu. Það var kom ið fram undir miðnætti. Lyndon B. Johnson tilkynnti hreykinn: „Hún er svarthærð og hraustleg og hin kraftamesta telpa. Hún virðist vita af þvi að hún er komin í þennan heim.“ Forsetinn hafði hraðað sér frá Hvíta húsinu til þess að kikja á síðustu aukningu fjölskyldunnar, sem fæðzt hafði Lyndu Bird Robb, 24 ára, meðan systir hennar stóð utan sjúkrastofunnar og móðir hennar, Ladv Bird, æddi um gang- inn, fram og aftur. Ekki leið á löngu, unz frétt- imar um þennan gleðilega viðburð bárust Chuck Robb, 29 ára, í Da Nang í Suður-Víetnam. Hershöfð- ingi nokkur hét að færa föðum- um myndir af erfingjanum á ferð Lynda Bird Robb og barnið. sinni til hins striðshrjáða lands og það í snatri. „Olympia" heimildarkvikmynd um Ólympíuleikana í Berlín 1936 hefur fengið blendna dóma. Ný- lega úrskurðaði dómstóll Holly- wood-gagnrýnenda hana sem eina af tíu beztu kvikmyndum heims. Leni Riefenstahl, sem núna er 66 ára gömul minnist þess að áróð- ursráðherra Hitlers, Göbbels bann aði þýzku blöðunum að minnast á kvikmyndina, þar sem í henni var íþróttamaðurinn og blökku- maðurinn Jesse Owens, sem sigr- aði hvfta íþróttamenn. „En Hitler greip I taumana til þess að bjarga Francoise Sagan leitar nú einverunnar Átján ára ruddist hún fram á ritvöllinn með metsölubókinni „Bonjour Tristesse“ þar sem dap- urleikanum var heilsað. Bókin fjallaði um ástarsamband ungrar stúlku og eldri manns. Einkalif höfundarins vakti einnig mikla at- hygli. Hún ók bifreið sinni, eins og óð væri, og var nærri búin að týna lífinu í bílslysi árið 1957 Þá tók hún upp á því að giftast útgefanda sínum, Guy Schoeller, tuttugu árum eldri en hún. Þau hafa síðan skilið. Að eigin sögn var aðaleinkenni lifemis hennar þörfin fyrir samvistir með öðru fólki. Francoise Sagan- er nú þrjátíu og fjögurra ára. Hún er tekin að róast. Nú segir hún að einveran hrífi hana. „Ég er engin þrýsti- loftsstúlka lengur,“ segir hún. „í París er of margt fólk, of mikill hávaði og læti og hlaup og hraði. Ég er að verða þreytt á þrýsti- loftsfólki". Skáldkonan er að leggja upp í ferð til Asíu til að skrifa nýja sögu, Hún býst við að ljúka ferð- inni í „Kasmír eða Tíbet“, eins og hún orðar það. kvikmyndinni", segir Leni, þegar hún minnist þessara ára. Afleiðingar þess að Leni var í nánum kynnum viö nazista og Hitler voru þær að engin kvik- myndaframleiðandi. þorði að styðja kvikmyndaráðageröir henn ar fjárhagslega. Það var eftir að hún hafði verið í þriggja ára fangelsi hjá Bandamönnum í her numdu Þýzkalandi. Hún varð að standa undir myndum sínum sjálf fjárhagslega. Hún kom fram í sviðsljósið í Súdan fyrir nokkr- um árum til þess að taka kvik- mvnd af Núbaþjóðflokknum, ein- angraðri fjallaþjóð sem hún lifði með í sjö mánuði. „Mér finnst svarta húðin fallegri en hin hvíta, segir hún, nakinn hörundsdökkur maður leiðir hugann ekki að kyn- feröismálum. Meðal Núbamanna tek ég ekki eftir því hvort þeir eru klæddir eða ekki.“ Og núna er Leni aftur komin til Núba- mannanna þar sem hún ætlar að ljúka næstu kvikmynd og hún mun handleika kvikmyndavélina sjálf. Ungfrú Sagan nú ... ... og þegar hún skrifaði fyrstu bókina. öðruvísi í laginu en aðrir stjórn- málaforingjar. Þeir leitast viö að laga persónuleika sinn að T- mynd „Flokksins". Þeir og Flokkurinn eiga að vera eitt og hið sama i augum fólksins í landinu. f fljótu bragði virðist afstaðr Hannibals mótast af al- geru skipulagsleysi og hringl andahætti. Sumir segja þó að hann eigi sér „teóríu". Hann reyni ð sýna „þjóðarsálina". það er viðhorf þeirra, sem hann sjálfur mundi væntanlega kalla „fólkið". Tengd og styrkleiki þessara skynhrifa ráði svo af- stöðu foringjans. Margir eru kallaðir, en fáir útvaldir. Svo gott sem það er að pólitískur foringi móti sjón- armið sín eftir almenningsálit- inu, eins og Abraham Lincoln formúleraði hið sanna lýðræði, þá eru mörg ljón á þeim vegi. I fyrstá lagi verður leiötoginn að vita, hvað fólkið vill. Hann má ekki vera haldinn skynvillum i því efni. í annan stað kýs fólk- ið, að hinn sanni leiðtogi „leiði" það. Hann verður að „standa í stykkinu" og sýna stjórnarhæfi- leika á úrslitastundum. Hagsmunahóparnir innan Al- þýðubandalagsins hafa bruggað mikið að undanförnu, en þeir, 7 sem horfa í austurátt, hafa i bruggað göróttasta mjöðinn. i Skipulagslaust upphlaup hanni- 4 balista á Vestfjörðum fékk and- f stæðingum hans vopn í hendur, 1 enda varð ekkert framhald .á \ slíkum aðgerðum fyrr en nú síð- 4 ustu daga, er fylgismenn Bjöms í Jónssonar i Eyjafirði, á Akur- 1 eyri oz Húsavík hafa fetað i þau | fótspor. I Þess vegna stendur Hannibal l nú verr að vígi en hefði hann I sýnt forystuhæfileika, er aðstæð \ ur k-"fðust af þeim leiðtoga, i sem hann vill vera. Staða hans í mundi vera stórum betri, hvort * sem hann kýs að stofna nýjan \ flokk, eða ganga i einhvern I hinna eldri. 4 Haukur Heleason. ^ KJALLARAGREININ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.