Vísir - 04.11.1968, Side 10

Vísir - 04.11.1968, Side 10
10 V í SIR . Mánudagur 4. nóvember 1968. Saltað í alla nótt á morgun fyrir Hrotan nú búin — bræla komin á miðin • Saltað var x alla nótt og fram á morgun á Seyðlsfirði og síidar 'lássunum fyrir austan en síldin Iét á sér kræla þar úti fyrir eftir nargra vikna hlé, brælur og ó- stand. — Síldin er nú aðeins um 50 mílur undan landi og skipin geta því siglt með hana óvarða til hafna. 21 skip fékk afla í fyrrinótt yfir 2400 lestir, en hrotan sú arna stóð ekki lengi, því að í gær- kvöldi var komin bræla á miðun- um ASA-kaldi, um 6 vindstig og fengu aðeins fá skip afla í gær- kvöldi. Þrettán skip tilkynntu um afla sinn í morgun, samtals 775 lestir, þar af voru nokkur með ísland enn í 8. sæti Rússar vinna yfirburðasigur i A-riðli Olympiuskákmótsins Á ýmsu hefur gengið hjá ís- lenzku skákmönnunum í Lugano í Sviss. í áttundu umferðinni unnu Ragnar Amalds. jyþýðubandalag - i. síðu. hans í þágu bandalagsins og hon- um persónulega óskað alls hins bezta. Virðist sú ályktun hafa ver- ið gerð i nokkrum hálfkæringi. Ragnar taldi hið merkasta við þingið vera lög, sem samþykkt voru fyrir bandalagið, sem nú veröur skipulagt sem stjómmálaflokkur. Þetta þýðir, að meðlimir þess mega ékki jaftiframt vera í öðrum flokk- um svo sem Sósíalistafélögum, Mál íundafélagi jafnaðarmanna, Þjóð- vamarflokknum eða Alþýðubanda- lagsfélagi því í Reykjavík, er stofn- að var um I-listann í fyrra. Hins vegar er ekki víst, að þetta ákvæði taki ti'l Æskulýðsfylkingarinnar. Var meölimum veittur frestur til áramóta til að ganga úr slíkum stjómmálasamtökum. Formaðurinn kyað ráðstafanir hafa verið gerðar til að tryggja rétt minnihlutans í flokknum. Þannig’ geta menn greitt 9 atkvæði í mið- stjómarkosningum og greitt sama manni fleiri en eitt atkvæði. Eng- inn má sitja í sömu trúnaðarstöö- unni innan flokksins lengur en 3 kjörtímabil samfleytt og ekki sitja í ráðum á vegum hans, svo sem bankaráöum, lengur en 2 kjörtíma- bil samfleytt. Alþýðubandalagið telur sig ekki munu eiga nein fiokksleg samskipti við Sovétríkin eftir árás þeirra á Tékkóslóvakíu. Varaformaður Alþýðubandalags- ins var kjörin Adda Bára Sigfús- dóttir og ritari Guðjón Jónsson. Kosnir voru 27 menn £ miðstjórn. . ... i ' -iaíiii» nniwm þeir Svisslendinga með iy2 gegn iy2, en töpuðu svo aftur Englend- ingum 1 9. umferö með iy2 gegn 2 y2. — Ingi fór hailoka fyrir Penrose, Bragi tapaði fyrir Keen, Jón gerði jafntefli við Lee og Ingvar vann Basman. í 10. umferðinni áttu íslending- ar í höggi við Brasilíumenn og fór svo að Ingi tapaði fyrir Mecking, Guðmundur á betri biðskák við German, Jón vann Camara, en Ing- var tapaði fyrir Rocha. Um önnur úrslit úr tiundu umferð hefur ekki frétzt ennþá. En í 9. umferð urðu úrslitin þessi: í B-riöli: Svíþjóð—ísrael 2-2, Kúba—Mongólía 2-2, Spánn —Hol- land 2-2, Skotland —Brasilía 2-2, Finnland—Sviss 2y7-V/2. Staðan i B-riðlinum var þá þessi eftir 9. umferðina: 1. England 23 vinninga, 2. Holland 22y2, 3. ísra- el 21^, 4. Austurríki 21, 5.-6. Finnland 19y2, 5.—6. Sviss 19y2, 7. Spánn 19, 8. ísland 18, 9. Kúba 17, 10. Svíþjóð 16, 11.-12. Belgía 14, 11.-12. Brasilía 14, 13. Mon- gólía 13, 14. Skotland 12y2. A-riðiIl. í A-riðli eru Rússar langefstir með 28]/2 vinning, aðrir eru Júgó- slavar með 2214 og þriðju Búlgar- ar með 20 y2. C-riðill. Ástralíumenn eru efstir £ C-riðli með 25 vinninga. Þá koma ítalir með 23j4 og þriðju í röðinni eru Norðmenn með 23 og eina biðskák. D-riðill. Singapore á efstu sveitina í D- riðlinum hefur fengið 20 vinninga. Frakkar koma næstir með 19 og sveit Paraguay er I þriðja sæti með 18 y2 vinning. Tilraunir með þyrlu ú Austfjörðum • Landhelgisgæzlan geröi ný- lega tilraunir með þyrluna á Austfjörðum til að kanna, hvemig bezt megi nýta hana, þegar samgöngulaust verður þar austurfrá. Aðalvandamálið við aö hafa þyrluna á Aust- fjörðum hefur veriö að koma henni i hús þegar gerir mikil veður, en sjálft flugið er ekk- ert vandamál. • Töluvert er af síldarmjöls- geymslum á fjörðunum sjálfum, sem má nota sem skýli án nokkurs undirbúnings eða méð smálagfæringu, sagði Pét- ur Sigurðsson forstjöri Land- helgisgæzhinnar í viðtali við Vísi í morgun. Var veriö að kanna hvernig notfæra mætti sér þessa aðstöðu, eða hvort nauðsynlegt yrði að hafa varð- skipið Ægi við hendina, en þyrluskýli er um borð í Ægi. raK.HIMaih.KK. og fram austan slatta frá því í gærmorgun. Mikill floti er nú úti fyrir Aust- fjörðum á veiöisvæðinu undan Glettinganesi og hafa Rússamir reynzt íslenzku veiðiskipunum ó- þægur ljár í þúfu, en þeir em þama með mikinn fjölda rekneta- báta, sem girða af stórar spildur af veiöisvæðinu. Hefur samkomu- lagið sjaldan verið erfiðara á síld armiðunum og einmitt í sumar og haust, milli þessara keppinauta um veiðina. Segja íslenzku sjómennirnir, að rússnesku reknetabátamir liggi Ijós lausir yfir trossum sínum og bregði upp ljóskösturum, þegar íslenzku skipin komi nærri þeim með nætur sínar. Munar þá oft mjóu að skipin Iendi í netatrossunum, sem erfitt er að varast í myrkrinu og vitað var um eitt skip, að minnsta kosti, sem keyröi þannig inn í miðja neta- trossu hjá Rússum og fékk garnið í skrúfuna. Er urgur í síldarsjó- mönnunum út af þessu atferli Rúss- anna, en samkvæmt alþjóðasiglinga lögum er ólöglegt að skip séu þann- ig ólýst yfir veiðarfærum. Þegar Vísir frétti síðast í morg- un var búið að salta í meira en sjö þúsund tunnur á Seyðisfiröi í nótt og í morgún og stóð söltun þá enn yfir. Mest var saltað á stöð Valtýs Þorsteinssonar, 2000 tunnur, Sölt- unarstöðin Þór hafði saltað í 1800 tunnur og Hafaldan í 1800, Ströndin í 600 og á Ströndinni var verið aö salta úr einu skipi. Borgarsfjóri — ■ -)»»->- 1. síðu. Hallffrímsson borgarstjóri í viðtali við Vísi í morgun, en síðasti hverfa- fundur hans var haldinn í gær. Ég myndi halda að með þessum fundum hafi komizt á samband við borgarbúa, sem nauðsynlegt er. Ég hef haft tækifæri til að skýra frá því, sem gert hefur veriö og þau vandamál, sem við er að etja, en borgarbúar hafa komið sínum á- bendingum á framfæri. Með þessu höfum við fengið betra yfirlit yfir borgarmálin og ósjálfrátt heillegri hugmyndir um þau. Þegar fundir þessir hófust fyrir tveimur árum fyrir síðustu borgar- stjórnarkosningar var minnzt á að æskilegt væri, að halda þá oftar en aöeins fyrir kosningar. Sú reynsla, sem nú hefur fengizt, styð- ur þetta álit. Fundarsókn hefur ver ið mjög góö og mikil virk þátttaka almennings i þeim. IVIiklafiín — D->- 16. síðu. ore. Fulltrúi félagsins hefur les- ið yfirlýsingu hans á hverjum fundinum á fætur öðrum. Sveinn Benediktsson, framkv,- stj. stóð upp og lýsti sig á sömu skoðun og þessir ungu menn, „sem hafa elt borgar- stjóra“ á hvern fund. Sagðist hann vera á móti því að byggja svona sykurkassa eins og ráð- húsiö yrði í gamla miðbænum Þriðji maðurinn stóð upp og líkti' ráðhúsinu vð tröllin eins og börnin fmvnduðu sér þau, þegar þau kæmu í lítið lágreist hús. Kvaðst hann teiia ráðhúsiö þurfa stærra umhverfi, en skap- aðist þarna við norðurenda Tjarnarinnar. Borgarstjórinn kvaðst ekki telja að ungu mennimir í Uno - ore hefðu elt sig heldur fylgt * sér. Lýsti hann ánægju með mál • flutning þeirra, sem væri hressi- • legur og skýr, jafnframt, sem J hann gæfi tækifæri til að rifja • þessi mál upp. Hann kvað það • athyglisvert, aö allir þeir, sem* stæðu upp legðu til að ráðhúsið* yrði reist á sínum hverjum staðn J um. Þar er komið að kjama* málsins. Þaö er sama hvaða • staðsetning yrði valin. HúnJ myndi .alltaf valda óánægju. • Stilling götuvitanna kom til J umræðu. Fyrirspyrjandi lýsti yf- • ir að það væru ekki nema fót-» fráustu menn, sem næðu yfirj aðra akreinina á horni Löngu-» hlíðar og Miklubrautar. Von-J laust væri að komast yfir alla J götuna í einum áfanga. Þórarinn • Þórarinsson fyrrv. skólastjóri,J kvartaði undan því að ekki væri« biðskýli á þessu homi. Hann J sagöi að sjá mætti böm og ungl- J inga híma á hominu köld og • vansvefta á morgnanna (hannj skrifaði nýlega merka grein í • blöðin um ónógan svefntíma * skólabarna). J Kvartað var undan umferðar-* þunganum í Hamrahlíð, vöntun j á bekkjum á fögrum útsýnis- 0 stöðum í borginni, atvinnu- J rekstri í bílskúrum, ryki af eyj-• unum í Snorrabraut. • Þá var lagt til að hætt yrði J við fyrirhugaða götu í gegnum • Grjótaþorp bak við Morgun- J blaðshöllina, sem tengjast á við o Suðurgötu. Þessi framkvæmd * yrði óþörf, dýr og myndi raska J við leiðum margra merkra ís- • lendinga í kirkjugaðinum. BorgJ arstjórinn lýsti því yfir að ekki • þyrfti að færa til leiði í kirkju- • garðinum vegna þessara fram- J kvæmda, en ástæðan fyrir þess- o um framkvæmdum væri, að tal- J ið er vanta þvergötur á nesið.o Þetta er fimmta greinin, sem ég les um bað „Hvernig maður hættir að reykja“ ... ég held ég hætti bráðum að lesa. VISIR “5M Jyrir áruiri Miðstöð bæjarsímans er orðin fáliðuð mjöð, stúlkurnar margar lagstar í inflúenzu, og er því mælst til þess að símanotendur noti símann sem allra minst að óþörfu. Vísir 4. nóv. 1918. Að leika sér — D->- 16. síðu. kveða hvernig háttað verður með úthlutun arös. Allar upplýsingar eru síðan lesn- ar í rafreikni, sem ákveður hvað hver og einn selur, og einnig rekstr arkostnað, og kemst að niðurstööu um, hvort fyrirtækin eru rekin með hagnaði eða tapi. Þátttakendur í leiknum fá þann ig upplýsingar utn stöðu fyrirtækja sinna eftir að hver ársfjórðungur hefur verið leikinn. Allmargar um- feröir verður að spila til að þátt- takendur geti gert sér Ijós þau or- sakalögmál sem valda því hvernig allt veltur. Er búizt við að leiknir verði um 20 ársfjörðungar, en það tekur um 6 klst. Meðlimum Stjórnunarfélagsins og Skýrslutæknifélagsins er boðið að taka þátt í þessum leik um næstu helgi, en síðasta laugardag léku viðskiptafræðingar þennan leik, og þótti það gefa góða raun. llIIISMETI Metsöluplata allra söngleikja, sem hafa verið gefnir út á hæg- gengum plötum er „My fair Ladv“, sem Columbia gaf út 1956 og seldist í meira en sex milljón- um eintaka til 1. jan 1967. riLKYNNINGAR Kvenfélag Laugarnessóknar hef- ur sinn árlega basar 16. nóvem- ber i Laugarnesskólanum. Félags- konur og aðrir velunnarar félags- ins sem vildu gefa muni hafi sam- band við Nikólínu í síma 33730, Leifu i síma 32472 og Guðrúnu í síma 32777. Kvenfélag Langholtssafnaðar. Fundur í safnaðarheimilinu þriðju daginn 5. nóvember kl. 8.30. Stjórnin. PRENTNÁM Ungur reglusamur piltur, 18 ára, með miðskólapróf óskar eftir að komast að sem nemi í prentiðn (setningu). Uppl. í síma 51391. gmm?r*rantir*Émk WBbtobw/iWmCp iji‘i WWlWw Ferðafélag íslands heldur kvöld- vöku í Sigtúni miðvikudaginn 6. nóvember. Húsið opnað kl. 20.00. Fundarefni. 1. Landkynningarkvikmyndin „ísland ,Iand í sköpun" hin umtalaða og fagra litkvik- mynd sem Willian Keith tók fyrir Ferðaskrifstofu rikisins. 2. Mvndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 20.00. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun um Sigf. Eymundssonar og ísafold- ar. Verö kr. 100.00. Kvenfélag Laugarnessóknar held- ur fund þriðjudagir.n 5. nóvember kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Munið breyttan fundardag. Dansk Kvindeklub afholder sit næste möde tirsdag d. 5. novem- ber i Tjarnarbúð 1. sal, kl. 20.30. Bestyrelsen. Óháði söfnuöurinn. Kvenfélag og Bræðrafélag safn- aðarins gangast fvrir skemmtun í Kirkjubæ n. k. fimmtudagskvöld 7. nóvember kl. 8.30. Allir vel- komnir VEDRIE DAG Austan gola. Léttskýjað Frost 5 — 9 stig.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.