Vísir - 06.11.1968, Page 3

Vísir - 06.11.1968, Page 3
'VÍSIR . Miðvikudagur 6. nóvember 1968. J ungu stuðningsmanna repúblikan- ans í fylkinu Oregon. Hlýtt handtak frambjóð andans er fastur liður í bandarískum kosn Ameríka kaus í gær. Fólk um allan heim hefur fylgzt með miklum áhuga með kosningun- um, þar sem úrslit þeirra hafa víðtæk áhrif á líf nánast hvers einasta manns á jörðinni. Þrír frambjóðendur komu til greina sem sigurvegarar. Hub- ert Humphrey, varaforseti Bandarikjanna, átti lengst af erfitt uppdráttar vegna tengsla við hina umdeildu stefnu John- sons forseta. Smám saman safn aðist þó á hann fylgi úr röðum frjálslyndari hluta þjóðarinnar, og hann tók að vinna á. Richard Nixon, frambjóöandi republikana, hafði yfirburði lengst af í kosningabaráttunni. Hann er maður, sem Bandaríkja menn kalla „loser", sá, er tap- ar, en slíkir menn eru 'ekki sérstaklega virtir þar í landi. Samt sýndu kannanir, að hann var langfcrstur frambjóðenda í baráttunffl, hafði mest fylgi, unz degi fyrir kosningarnar, er Humphrey var talinn standa honum jafnt. Frambjóðandi öháðra var George Wallace, fyrrum ríkis- stjóri og Suðurrikjamaður. Hann hefur skírskotað til þeirra Bandarikjamanna, sem telja hvíta kynstofninn öðrum fremri og vilja sem mest sjálf- ræði einstakra ríkja innan Bandaríkjanna. Fylgi hans hrak aði fremur, er kosningar nálg- uðust, en virtist þó allverulegt, jafnvel svo, að úrslituin kynni að ráða. I heild virtist almenningur ekki hafa sérstakar mætur á seðilinn í póstkassa við Walter Reed hersjúkrahúsið í Wash- ington, þar sem eiginmaðurinn hefur legið um hrið. Með frúnni er Delores Moaney, vinnukona hjá fjölskyldunni. AMERÍKA KÝS! neinum þessara frambjóðenda. Þeir Robert Kennedy, Nelson Rockefeller og McCarthy 'virt- ust litrikari menn, sem örvuðu frekar til stuðnings eða andúð- ar kjósenda. Þó urðu menr\ að taka afstöðu. Línurnar skýrð- ust í baráttunni, — Nú eru kosn ingarnar afstaðnar, og eins og alltaf í kosningum, má deila um, hvort kjósendur hafi kosið ,,rétt“. I lýðræðisriki er það þjóöarviljinn, sem úrslitum ræð ur, og reynslan ein getur skorið úr. Án orða lýsir þessi unga stúlka aðdáun sinni á Hubert Horatio Humphrey. Með mynd af frambjóðandanum að baki tekur hún sig vel út í „Humphrey-kjól“, sem myndar stafinn H, og á hatt- inum eru stafirnir HHH allt í kring. 1

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.