Vísir - 06.11.1968, Side 6

Vísir - 06.11.1968, Side 6
V1SIR . Miðvikudagur 6. nóvember 1968. TONABIO (The Fortune Cookie) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder Walther Matthau fékk „Oskars-verðlaunin" fyrir leik sinn í þessari mynd. Jack Lemmon Walther Matthau. Sýnd kl. 5 og 9. NYJA BIO 4. VIKA. HER NAMS! RIN SEINNI HLVTI Sýnd ki. 5, 7 og 9. .... ómetanleg heimild .. stór kostlega skemmtileg. ... Mbl. ... Beztu atriði myndarinnar sýna 'ðureign hersins viö grimmdarstórleik náttúrunnar í landinu. ... Þjóðviljinn. Bönnuö yngri en 16 ára. Verðlaunagetraun Hver er maðurinn? Verðlaun 17 daga Sunnuferö tii Mallorca fyrir tvo. Hækkað verð. HAFNARBIO Olnbogabörn Spennandi og sérstæð ný am- erísk kvikmynd, með hinum vinsælu ungu leikurum: Michael Parks og Celia Kaye. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABIO Sföustu forvöð að skemmta sér (The wild affair) Bráðskemmtileg brezk mynd er fjallar um ævintýri ungrar stúlku dagana áður en hún giftir sig. Aðalhlutverk: Nancy Kwan Terry Thomas Sýnd kl. 5, 7 og 9. |—Listir -Bækur -Menningarmál- Yesalings kýrin ★★★ (Poor Cow) Stjórnandi: Kenneth Loach Handrit: Nell Dunn og Kenneth Loach Kvikmyndun: Brian Probyn Tónlist: Donovan Aðalhlutverk: Carol White, Terence Stamp, John Bindon, Kate Wiili- ams, Queenie Watts. Ensk, íslenzkur texti, Laugarásbfó. Það er ánægjuleg stefna, sem Laugarásbíó virðist hafa tekið upp, en að undanfömu hafa ver- ið sýndar þar ýmsar athyglis- verðar myndir. Þessari starf- semi hefur ekki verið hrósað sem skyldi, því að einhvem veg- inn er flestum yfirleitt tamara að býsnast yfir því, sem úr- skeiðis gengur heldur en hæla því, sem vel er gert. í Laugarásbíói standa nú yfir sýningar á brezku myndinni „Poor Cow“, og þar er sannar- lega á ferðinni kvikmynd, sem vert er að sjá. Þarna er á feröinni nýja stefn an í kvikmyndagerð, eins og hún gerist bezt. Myndin er frem ur mótuö af rómantík en raun- sæi. Það er sögð lítil saga, sem er ekki sérlega stórbrotin, en engu að síður er hún áhuga- verö, og hvergi langdregin né leiðinleg. Söguþráður myndarinnar er þessi (með orðum prógramsins): „Joy kemur heim með bam sitt nýfætt, en henni er ekki eins vel tekiö og ung móðir á von á. Maður hennar, þjófur aö at- vinnu, tekur henni fálega. Einn daginn kemst hnífur hans í feitt svo að hann getur flutt meö fjölskyldu sina í lúxusíbúð. Nýr maður bætist í bófaflokk Toms, Dave (Terence Stamp). Þegar svo fer, að Tom er tek- inn fastur og dæmdur í fang- elsi, verður Joy ástfangin af Dave og þá kynnist hún fyrst ástinni. Þau halda til Wales með barn hennar Johnny og eiga þar unaðslega daga saman. Þegar þessu orlofi þeirra er lokið, gerir Dave sig sekan um mikíö skartgriparán, en upp um hann kemst og hann er dæmdur í 12 ára fangelsi. Joy er óhugg- andi, fær vinnu í vínstúku, ger- ist fyrirsæta og lifir einnig að nokkm á vændi. Aö þvi kemur, að Tom snýr heim úr fangelsi. Hann er af- brýðisamur og vondur við Joy. Hún vill helzt fara frá honum, en er þó um kyrrt vegna barns- ins, sem þau hafa átt saman. Ástin á Johnny litla er mikil- vægust — að minnsta kosti fyrst um sinn.“ Svona er söguþráöurinn í sýn- ingarskránni, en að sjálfsögðu er hann í rauninni ekki nærri eins ómerkilegur og halda mætti af því. Þessi frásögn er birt hér til rökstuönings því, að íslenzk ritmennska standi hver6i á eins lágu stigi og í samningu sýningarskráa fyrir kvikmyndahúsin. Það eru Terence Stamp og Carol White, sem leika aðal- hlutverkin, og gera það af mik- illi list. Að minnsta kosti varð ég ákaflega feginn því, að Julie Cristie skyldi ekki fara með stærsta kvenhlutverkiö — eins og nú þykir yfirleitt nauðsyn- legt í enskum myndum af skárra taginu. Kenneth hoach stjómar mynd inni, og hann er gæddur náðar- gáfu kvikmyndagerðarmannsins í ríkum mælii Hann skilur fylli- lega frásagnaraðferð sinnar list greinar og sérstööu hennar. Handrit myndarinnar er ákaf- lega vel samið og allar orðræö- ur vel gerðar. Kvikmyndunin er stórkostlega falleg, og eyk- ur enn á gildi þessarar ágætu myndar. Þegar öllu er á botninn hvolft er fyllilega óhætt að mæla með þessari mynd við hvern sem er. Hún er gerð fyrir hinn almenna kvikmyndahúsgest og listunn- anda — en ekki eingöngu fyrir fólk, sem hefur áhuga á kvik- myndum og öðm ekki. Að hrökkva eða stökkva ★★ (The Fortune Cookie). Stjórnandi: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Jack Lemmon og Walther Matthau. Amerisk, islenzkur texti, Tónabíó. Þaö er fyrirfrram tryggt, aö von er á góðrj skemmtun, þeg- ar nöfnin Jack Lemmon, Walther Matthau og síöast en ekki sizt Billy Wilder sjást á einum og sama stað. Enda leggja eflaust margir unnendur gamanmynda leiö sina í Tóna- bió þessa dagana. Þráinn Bertelsson skrifar kvikmyndagagnrýni: I 1 Den dansKe farwefilm 37 lande harventet pa n BD fcvmde tí H FILMEN DER VI5ERHVAD lANDRESKJULER Ég er kona II Ovenju djörf og^spennandi, ný dönsk litmynd gerð eftir sam- nefndri sögu Siv Holms. Sýnd ’ 5.15 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. AUGLÝSIÐ í VÍSI GAMLA BIO ÍWINNER OF 6 ACADEMV AWARDSl METO-GOtCWYNMAYER nwn ACAaoPONHPROoœnoN DAVID LEAN'S FiLM Of BOFllS PASTERNAKS DOCTOR ZHilAGO IN Kocolor**0 Sýnd kl .5 og 8.30. Sak hefst kl. 3. BÆJARBÍÓ Sól fyrir alla (Rising in the Sun) íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. YVONNE í kvöld LEYNIMELUR 13 fimmtudag MAÐUR OG KONA föstudag YVONNE laugardag 2. sýning Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kL 14. Sími 13191. Einhver gagnrýnandi hefur sagt það um Billy Wilder, að hann hljóti að ganga með bæði beltj og axlabönd, svo annt sé honum um að hafa vaðið fyrir neðan sig. Myndir hans inni- halda eitthvað fyrir alla, ádeilu, alvöruleysi, alvöru og hrein fíflalæti. Hann er listamaður, sem hugsar um að hafa markað fyrir framleiðslu sína. Söguþráður myndarinnar er eins bandarískur og nokkur hlutur getur verið, og dregur það stórlega úr þeirri ánægju, sem íslenzkir áhorfendur gætu annars af myndinni haft. Þaö er dálítið skrítið, að Billy Wild- er, sem fæddur er í Austurríki og uppalinn, skulj vera einna bandarískastur allra kvikmynda- höfunda. Handrit myndarinnar er oft á tíðum mjög fyndið, mikið er um oröaleiki, sem erfitt er að skila til fuils yfir á íslenzku, en samt er texti myndarinnar vand- virknislega gerður. Aðalleikaramir Lemmon og Matthau em sannarlega skemmtilegir, og Matthau fékk verðskulduö Óskarsverölaun AUSTURBÆJARBÍÓ fyrir frammistöðu sína I þessu mjög svo þakkláta hlutverki. „Að hrökkva eöa stökkva" er langt frá því að vera í hópi beztu mynda Wilders, en Wilder fer samt aldrei niður fyrir visst gæðalágmark. Jack Lemmon. Táningafjör Bráðskemmtileg og fjörug ný amerisk söngvamynd f litum og cinemascope. Roddy Mc Dowall Gil Peterson Sýnd kl. 5. LAUGARÁSBÍÓ Vesalings kýrin (Poor Cow) Hörkuspennandi ný, ensk úr- valsmynd i litum. Terence Stamp og Carol "Tiite. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. í ■ )j ÞJÓÐLEIKHÚSID Puntila og Matti Sýning í kvöld kl. 20 ^sícmte&uÉtaw Sýning fimmtudag kl. 20. 40. sýning. jjdr/771 ó Sýning föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tii 20. Sími 1-1200. ST JORNUBIO Harbskeytti ofurstinn Ný amerís.: stórmynd. tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. cssa

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.