Vísir - 06.11.1968, Page 15
VlSIR . Miðvikudagur 6. nóvember 1968.
/5
ÞJONUSTA
FLÍSAR OG MGSAIK
Nú er rétti tíminn til að endurnýja baðherbergið. — Tek
að mér staerri og minni verk. Vönduð vinna, nánari uppl.
i s'na 52721 og 10318. Reynir Hjörlcifs^on.
BÍLASPRAUTUN — ÓDÝRT
Gerið bílinn yðar nýjan i útliti á ódýran hátt. Með þvi
að koma með bílinn fullunnin undir sprautun, getið þér
fengið að sprautumáiu í upphituðu húsnaeði með hinum
þekktu háglansandi WIEDOLUX-lökkum — WIEDOLUX
umboðið. Sími 41612.
AHALDALEIGANj SÍMl 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum c fleygum múrhamra með múr-
festingu, til sölu múrfestingar (% 14 Vá %). vfbratora
fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hitablásara,
upphitunarofna, slipirckka, rafsuduvélar, útbúnað til
píanóflutn. o.fi Sent og sótt ef óskað er. Ahaldaleigan
Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi — Isskápaflutningar
á sama stað. Sími 13728.
KLÆÐI OG GERI VIÐ
BÓLSTRUÐ HUSGÖGN
Úrval áklæða Gef upp verð ef óskað er. — Bólst.runin
Álfaskeiöi 96, Hafnarfirði. Simi 51647. Kvöldsími 51647
og um helgar.
HÚSAVIÐGERÐIR HF.
Önnumst allar viðgerðir á húsum úti sem inni. Einnig
mósalk og flísalagnir. Helgavinna og kvöldvinna á sama
gjaldi. Sími 13549 — 21604. Einnig tekið á móti hrein-
gemingarbeiðnum í sömu símum.
KLÆÐNINGAR OG
VIÐGERÐIR
i alls konai bólstruðum húsgögnum Fljót
og góð þjónusta. Vönduö vinna Sækjum
sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5
símar 13492 og J.5581._
GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum að okkur að þétta opnanlega giugga og hurðii
með varanlegum þéttilistum, sem veita nær 100% þéttingu
gegn dragsúgi, vatni og ryki. Þéttum eitt skipti fyrir öll
með „5LOTTSLISTEN" Ólafur Kr. Sigurðsson & Co
Stigahlfð 45 (Suðurve. niðri). Sími 83215 fré kl 9—12 og
frá kl. 6—7 1 sima 38835. — Kvöldsimi 83215.
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, pól-
eruð og máluð. Vönduð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud
Salling Höfðavík við Sætún. — Sími 23912 (Var áður á
Laufsávegi 19 og Guðrúnargötu 4.)
TFJMILIST ÆK J A VIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir
jg rafmótor Jindingar. Sækjum sendum. Rafvélaverkst.
H.B. -lasor Hringbraut 99, simi 30470. heimasimi 18667
Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139
sími 41839.
Leigir hitablásara.■
GLUGGAHRFINSUN.
— Þéttum einnig opnanlega
glugga og hurðir —
Gluggar og gler, Rauðalæk 2, —
Sfmi 30612
EINANGRUNARGLER
Húseigendur. byggingai-meistarr.r Otvegurr tvöfalt ein-
angrunargler meo mjög stuttum fyrirvara Sjáum um
isetningu og alls konar breytingar á gluggum Gerum við
sprungur l steyptum ^eggjum með paulreyndu gúmmíefm
Simi 52620.
HÚS A VIÐGERÐIR — BREYTINGAR
Smiður tekur að sér viðgerðir óg breytingar utan og innan
húss, skipti um járn á þökum glerísetningar o.fl. — Sími
37074.
INNRÉTTINGAR
Tek að mér smíði fataskápa og eldhúsinnréttinga. Uppl. í
sima 31307 eftir kl. 7 á kvöldin.
JARÐÝTUR
J.,'.
aröviimslan sf
TRAKTORSGRÖFUR
Höfuni til leigu litlar og stór-
ar jarðýtur, traktorsgröfur
bílkrana og flutningatæki til
allra framkvæmda innan
sem utan borgarinnar. —
Jarðvinnslan s.f. Siðumúla 15
símar 32480 og 31080.
Húsaviðgerðaþjónustan auglýsir.
Tek að mér alls konar breytingar og standsetningar á
íbúðum. Einnig múrviögerðir utan og innanhúss og þak-
viögerðir af ýmsu tagi. Uppl. kl. 12—1 og eftir ki. 7 i
síma 42449.
HESTAMENN!
Get leigt pláss fyrir 3—4 hesta. Uppl. í síma 17813 eftir
kl. 7.
Athugið, tökum að okkur að sauma
sængurfatnað, fljót og vönduð vinna. Símar 84326 og
83856.
GULL-SKÓLITUN — SILFUR
Lita plast- og leðurskó Einnig selskapsveski. — Skóverzl-
un og vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar, Miðbæ við
Háaleitisbraut.
Teppaþjónusta — Wiltonteppi
Otvega glæsileg islenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem heim
með sýnishoru. Annast snið og lagnir, svo og viðgerðir
Daniel Kjartansson, Mosgerði 19, simi 31283.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
i öll minn) og stærri verk Vanir menn Jakob Jakobsson
Simi 17604.
BYGGINGAMEISTARAR — TEIKNI-
STOFUR
Plasthúðum allar gerðir vinnuteikninga og korta. Einnig
auglýsingaspjöld o.m.fl opið fr- kl. 1—3 e.h. — Plast-
húðun sf. Laugaveg 18 3 hæð sími 21877.
FATABREYTINGAR
Breytum fötum. Saumum úr tillögðum efnum. Ensk fata-
efni fyrirliggjandi. Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi
10, simi 16928.
PÍPULAGNIR
Skipti hitakertum Nýlagnir. viðgerðir, breytingar á vatns-
leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar — Sími
17041, Hilmai J.H. Lúthersson pipulagningameistarl.
SJÓNVARPSLOFTNET
Tek að mér uppsetnmgu og viðgerðii á sjónvarpsloftnet-
um. Uppl. i si,- 51139.
ER STÍFLAÐ
Fjarlægjum stiflur úr baðkerum, WC, niðurföllum vöskuro
með loft og vatnsskotum. Tökum að okkur uppsetningai
á orunnum, skiptum um biluð rör — Simi 13647 og
81999.
ÍSSKÁPAR — FR Y STIKISTUR
Viðgerðir, breytingai. Vönduð vinna — vanir menn —
Kæling s.t. Ármúla 12 Simar 21686 og 33838
Er hitakostnaðurinn of Lár?
Einangra miðstöðvarkatla með glerull og málmkápu,
vönduð vinna. Geri fast verðtilboð. Sími 24566.
TRÉSMÍÐ AÞ J ÓNUST AN
veitir húseigendum fullkomna viðgerða og viðhaldsþjón-
ustu, ásamt breytingum á nýju og eldra húsnæði. Sími
41055.
HÚS A VIÐGERÐIR
Tökum að okkur innan og utanhússviðgerðir. Setjum i
einfalt og tvöfalt gler. Leggjum flísar og mosaik. Uppl.
i sím„ 21498 og 12862.
HÚSMÆÐUR
Ennþá eru nokkur pláss laus í dagtimum námskeiðsins i
barnafatasaumi. — Jytta Eiriksson. Simi 40194.
MASSEY — FERGUSON
Jafna húslóðir, gref skurði
o.fl.
Friðgeir V. Hjaltalin
simi 34863.
BIFREIDAVIDGERÐfR
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
iRyðbæting, réttingai, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðir
og aðrar smærri viðtierðir. Tímavinna og fast verð. Jón J.
Jakobsson Gelgjutanga viö Elliðavog. Sími 31040. Heima
sími 82407.
BIFREIÐAEIGENDUR
Alspr tum og blettum bíla. Bílrsprautun Skaftahlíö 42.
--------- ■ ■ - - - - - ^
BIFREIÐAEÍGENDUR
Tökum að okkur réttingar. ryðbætingar, rúðuisetningar
o.fl. Tímavinna eða fast verðtílboð Opið á kvöldin og uni
helgar. Reynið viðskiptin. — Péttingaverkstæði Kópavogs
Borga'holtsbraut 39, sími 41755.
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara oc dinamóa. Scillingar. Vindum allar
stærðir og gerðir rafmótora.
Skúlatún 4. Sími 23621.
KAUP —SALA
TIL SÖLU
3ja herbergja ibúð til sölu, litil útborgun, vægir skilmál-
ar. Uppl. í síma 23804 eftir kl. 8 á kvöldin.
Gullfiskabúðin auglýsir — NÝKOMIÐ
. Fuglabúr og fuglar . Hamstrar og naggrisir . Fiskabúr
og fiskar . Nympheparakit í búri . Vitamín fyrir stofu-
fugla . Hreiðurkassar fyrir páfagauka . — Mesta úrval i
fóðurvörum. — Gullfirkabúðin Barónsstíg 12.
BARNAVAGN
Tvíburavagn til sölu, mjög fallegur Pedigree, hvítur og
mosagrænn, sem nýr. Uppl. i síma 10909.
MILLIVEGG J APLÖTUR
Munið gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Hellu-
veri, skorsteinssteinar og garðtröppur. Helluver, Bústaða-
bletti 10, sími 33545.
MILLIVEGGJAPLÖTUR
5 cm þykkar, spónlagðar og tvö sett hreinlætistæki, mis-
lit (allt nýtt) til sölu við tækifærisverði. Uppl. i síma
37840 og 32908.
JASMIN — SNORRABRAUT 22
Nýjar vörur komnar.
Gjafavörur í miklu úrvali. —
Sérkennileg- austurlenzkir
listmunir. Veljið sm„kklega
gjöf sem ætíð er augnayndi.
Fallegar og ódýrar tækifæris
gjafir fáiö þér i JASMIN
Snorrabrau* 22 simi 11625.
KENNSLA
ÖKUKENNSLA
Kenni á Volkswagen 1300. títvega öll gögn varðandi '
próf. Kennari er Árni Sigurgeirsson sími 35413.
ATVINNA
VÉLRITUN
tekin i heimaVinnu. Uppl. í síma 15564.
SKRIFSTOFUSTARF ÓSKAST
Vanur skrifstofumaður óskar eftir vellaunuðu starfi nú
þegar. — Uppl. í síma 21657 eftir kl. 6 á kvöldin.
HEILDSALAR — INNFLYTJENDUR
SöJumaður óskar að taka að sér sölu á ýmsum varningi
fyrir heildsala og innflytjendur, gegn prósentuþóknun.
Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín inn hjá Vísi merkt
242.
HÚSNÆÐI
i
VERZLUNARHÚ SNÆÐI
Til leigu er 60 ferm gott verzlunarhúsnæði viö Hafnar-.
stræti. Uppl. veittar í síma 21020 fra kl. 9—6 og 17212
kl. 6—8 á kvöldin.
MZFdSSE3
gataagá-ggjflCTOM
—__J
1