Vísir - 19.11.1968, Blaðsíða 5
• • vjb mmmmamm
5
VÍSIR . Þriðjudagur 19. nóvember 1968.
I □ Steingrimur Sigurðsson
] gerði þaö ekki endasleppt á
\ Akureyri um helgina, opnaði
í sýningu á föstudagskvöldið, —
( á sunnudagskvöld voru öll mál
7 verkin 20 seld. Jm 800 komu
) og sáu sýningu hans þennan
4 stutta tíma. Steingrímur er því
i spámaður í sínu föðurlandi. —
7 Næst kveðst Steingrímur hafa
l á prjónunum sýningu í Lúxem-
4 búrg.
(
) □ Eins og flestir munu hafa
'j séð í auglýsingu frá sam-
; innunefnd banka og sparisjóða
/ haetta bankarnir nú aö innleysa
5 tékka á aðru. bankastofnanir
með reiöufé. Nú á að beina ávís
unum, sem eiga að innleysast, á
þá banka, sem ávísunin er gefin
út á. Er þetta fyrirkomulag
löngu viðurkennt víðast hvar í
4 heiminum, — en líklega er þörf
in þó hvergi meiri en einmitt
hér á landi þar sem ávísanafals
er svo algengt, að jaðrar við að
menn sjái ekkert athugavert við
slíkt. Ávísanareikningar banka
á Reykjavíkursvæðinu eru um
60 þús. talsins.
□ Jónas Árnason tók sér
penna' í hönd á dögunum ný-
! kominn úr vinnu í höfuðstöðv-
; um Sameinuðu þjóðanna í New
1 York og mótmælti eindregið, að
í hann sé „hundfúll" eins og hann
orðar það, yfir að vera ekki
lengur i miðstjóm Alþýðubanda
lagsins. Mál þetta virðist vera
komið á skóla ,,plan“, því- aö
aðrar persónur en Jónas í þessu
máli eru skólabræður hans,
Ragnar Amalds og Styrmir
Gunnarsson, en mergurinn máls
ins er sá að Jónas baðst sjálfur
undan endurkosningu, taldi aðra
eiga meira erindi í miðstjórn-
ina.
om Erling Skjalgsson, som í
^merkelig grad bekrefter Snorri“
en á fimmtudagskvöldið heitir
fyrirlesturinn „Et urolig ven-
skap — Ibsen og Bjömson".
□ Karlakór Reykjavíkur held
ur þrjá samsöngva í Há-
skólabíói dagana 27. 28. og 29.
növ. næstkomandi fyrir styrkt-
arfélaga sína Hefjast tónleik-
arnir kl. 19.15. Söngstjóri er
Páll P. Pálsson, en einsöngvarar
Friðbjörn G. Jónsson, Gunnlaug
ur Þórhallsson, Jón Hallsson og
Vilhelm Guðmundsson.
□ Sigurður Magnússon var
endurkjörinn formaður Iðn-
nemasambands íslands á þingi
sambandsins fyrir skömmu Aðr
ir í stjórn: Jóhann Guðmundss.
varaformaður, Kjartan Kolbeins
son, Pétur Ingimundarson,
Matthías Viktorsson, Þorvaldur
Ólafsson, Heiðar Albertsson, Jó
hannes Harðarson, Eyþór Steins
son. Til vara: Einar Bjarnason,
Jón Gissurarson, Pétur Yngvi
Gunnlaugsson, Jón Ingi Haralds
son. f ritnefnd „Iðnnemans"
málgagn^ T3Í voru kosnir Sig-
urður Magnúss, ritstj., Þorkell
Stefánson og Jóhann Guömunds
son.
*
□ Útflutningsskrifstofa hefur
verið sett á laggirnar af Fé
Iagi íslenzkra iðnrekenda og tók
hún til starfa i október sl. —
Meðal verkefna skrifstofunnar
er aö leita eftir viðskiptasam-
böndum fyrir iðnfyrirtæki, sem
áhuga hafa á slíku. Þá mun
skrifstofan leita eftir vörum
hérlendis, sem taldar em hafa
sölumöguleika erlendis.
□ Á föstudaginn verður leik-
ritið „Vér morðingjar"
sýnt í 56. og síðasta skipti í
Þjóöleikhúsinu. Aðsókn að leik-
ritinu hefur verið frábær og
dómar sömuleiðis. í aðalhlut-
verkum þessa leiks Guðmund-
ar Kam’ ins eru þau Kristbjörg
Kjeld og Gunnar Eyjólfsson.
□ Jóhannes Ámason hefur
verið skipaður sýslumaður
Barðstrendinga frá 15. nóv. að
telja. Jóhannes hefur gegnt
starfi sveitarstjóra Patreks-
hrepps undanfarin 5 ár.
+
□ Það hefur vakið athygli að
meiðyrðamáli Gísla Jóns-
sonar, fyrrverandi slökkviliðs-
stjóra 1 Hafnarfirði gegn Ólafi
G. Einarssyni, sveitarstjóra i
Garðahreppi lauk á þann veg
að ummæli Ólafs voru talin
þung, en gagnrýnin leyfileg. —
Kom málið upp eftir brunann
mikla að Setbergi ofan við
Hafnarfjörð þegar bezti bmna-
bfll Hafnfirðinga var ekki notaö
ur við baráttuna við eldinn, held
ur lokaður inni. Gagnrýndi sveit
arstjörinn þetta harðlega í dag-
blöðunum.
□ Illa tókst til við sprenging
ar við nýja veginn gegnurrf
Kópavogskaupstað um síðustu
helgi. Grjót þeyttist yfir ibúð-
arhús í grenndinni og braut 16
rúður. Sprengingamar fóru
fram samkvæmt tilskipun
norsks SÉRFRÆÐINGS.
□ Francis Bull, dr. philos,
heldur tvo fyrirlestra í Nor
ræna Húsinu, .nar fór fram í
gærkvöldi, en hinn verður
fimmtudaginn 21. nóv. í gær
ræddi hann um „En nylig tolk-
et runeinnskfift í Stavanger,
Já, en herrar mínir, það er ekki góður siður að bora í nefið, allra
sízt á fundi Norðurlandaráðs. Þessi stórskemmtilega mynd er ein
af 480 myndum í bókinni Árið 1967 — stórviðburðir líðandi stundar
í myndum og máli — sem Þjóðsaga liefur nú sent á markaðinn.
Er þessi bók nú að verða „tradisjón" og áhuginn á bókinni einstak-
ur, því að 6000 eintök em gef’n út og er það óvenju stórt upplag.
Gísli Ólafsson hefur annazt ritstjóm erlenda kaflans í bókinni, en
Bjöm Jóhannsson fréttastjóri tók saman íslenzka kaflann.
J. P. Guöjónsson, Skólagötu 26, sími 1-17-4D
ffil^
0IL MISER
Véla-bætlefnl
Bætiefni fyrir vélar, sem stanzar
olíubruna fljótt og vel-
Eykur olíuþrýsting og jafnar gang
nýrra- og gamalla véla.
Er sett saman við olíuna.
SÖLUBÖRN ÓSKAST
Dagblaðið VÍSOR
Bíleigendur!
Bílstjórar!
i Allt hækkar
ég lækka
Nýtt verð á
stýrisvafningum
fólks-bíla, 200 kr.
vörubíla, 250 kr.
Seljum líka efni,
kr. 100 á bíl.
Stýrisvafningar
Uppl. 34554
Er á vinnustað
í Hœðargarði 20
ERNZT ZIEBERT