Vísir - 19.11.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 19.11.1968, Blaðsíða 13
VÍSIR caHSBB Þriðjudagur 19. nóvember 1968. miiM iiiipmiii —tt*—*"v 13 BORGARSPÍT ALINN Staða sérfræðings í svæfingalækningum eða aðstoð- arlæknis í sömu sérgrein er laus til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðumar veitir Þorbjörg Magn- úsdóttir yfirlæknir. Laun samkvæmt samningi Lækna- félags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist frá 1. jan: 1969 eða síðar samkvæmt nánara samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkurdeildar, Borgar- spítalanum, fyrir 20. des. n.k.: Reykjavík, 15. 11. 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. YMISLEGT NÝKOMIÐ FRÁ INDLANDI Mikiö úrval af útskomum borðum skrinum og margs konar gjafavöru úr tré og málmi. Otsaumaðar sam kvaamistöskur. Slæður og sjöi úr ekta silki. Eymalokkar og háls- festar úr fflabeini og máhni. RAMMAGERÐIN. Hafnarstræti 5. NYKOMIÐ mikið af fiskumogplönt um, Hraunteigi 5, simi 34358, opið kl. 5-10 e.h. Póstsendum. — Kíttum upp fiskabúr. L EIG A Ns^fT| Vinrvuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. barum og ileygum Rafknúnir Steinbarar Vatnsdœlur (raimagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Vfbratorar Stawabarar Sifpirokkar Hitablásarar HOFDATUNI 4 SiMI 23480 OKUKENNSLA Ökukennsla. Útvega öll gögn varð- andi bílpróf. Geir P. Þormar. Sím- ar 19806 og 21777. Árni Sigurgeirs- son sími 35413. Ingólfur Ingvars- son sími 40989. Kenni á Volkswagen með full- komnum kennslutækjum. — Kari Olsen, sími 14869 Ökukennsla. Æfingatímar, kenni á Volkswagen 1500. Uppl. I síma 2-3-5-7-9. Ökukennsia Aðstoða við endur- nýjun. Útvega öll gögn. Pullkomin kennslutæki. — Reynir Karisson. Simar 20016 og 38135. Ökukennsla — 42020. Timar eft ir samkomulagi, útvega öll gögn. Nemendur geta byrjað strax. — Guðmundur Þorsteinsson. — Simi 42020. ökukennsla. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. Volkswagen- bifreið Ökukennsla — Æfingatlmar. — Volkswagen-bifreið. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varð andi bílprófið. Nemendur geta byrj að strax. Ólafur Hannesson. Sími 38484. OLulennóiu Siymutulur urrj ciróóon ^imi 32518 Fró Brauðskdlanum Langholtsvegi 126 Köld borð Smurt brauð Snittur Cocktailsnittur Brauðtertur. Brauðskdlinn Sími 37940 VAUXHALL BEDFORD Véladeild SÍS vill benda heiðruðum við- skiptavinum á, að smásala á Vauxhall og Bedford varahlutum í Ármúla 3 er nú flutt í nýja varahlutaverzlun Vélverks h.f. í Bíldshöfða. Vélverk h.f. getur þannig boðið fullkomna varahluta- og viðgerða- þjónustu á sama stað til hagræðis fyrir viðskiptavini. Véladeild SÍS mun á næstunni opna veg- legan SÝNINGARSAL fyrir nýja og notaða bíla að Ármúla 3, og býður nú sem fyrr nýjustu árgerðina af Vauxhall- og Bedford- bifreiðum til afgreiðslu strax eða síðar. Allar nánari upplýsingar veittar fúslega. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA mm Diom ARMÚLfl 3. SÍM 1 mk Auglýsing um sölu- meðferð á sælgæti Athygli framleiðenda og dreifenda sælgætis er vakin á eftirfarandi ákvæðum reglugerðar um gjöld af innlendum tollvörutegundum frá 1. marz 1968: Hver sú eining tollvöru, sem ætluð er til sölu í smásölu, skal auðkennd vörugerðarmanni annaðhvort með nafni vörugerðarmanns eða einkenni, er tollyfirvald hefur viðurkennt. Að fengnu samþykki fjármálaráðuneytisins er tollyfirvaldi heimilt að leyfa sölu á vöru án þess að hver eining hennar í smásölu sé auð- kennd vörugerðarmanni. Slík leyfi skal því aðeins veita, að gerð vörunnar sé slík, að merkingu verði við komið nema með óeðli- legum aukakostnaði. Ómerkta tollvöru í smá- sölu skal þó ætíð selja úr heildsöluumbúðum, sem greinilega eru merktar framleiðanda toll- vörunnar, enda innihaldi umbúðir þessar eigi meira magn en 5 kg. Tollvörur má eigi afhenda skv. öðrum reikn- ingaeyðublöðum, en er tölusett hafa verið í númeraröð og eru auðkennd af fjármálaráðu- neytinu. Vörureikningar skulu bera nafn fyr- irtækis þess, er lætur þá af hendi og skal heiti hinnar afhentu vöru vera vélritað eða prent- að á þá. Óheimilt er kaupmönnum, sem fengið hafa tollvöru til dreifingar, að selja vöruna í öðr- um umbúðum en þeim, er um getur hér að of- an. Heildsölum (umboðssölum) er á sama hátt óheimilt að afhenda tollvöru til smásöludreif- ingar á öðrum vörureikningum en þeim, er fjármálaráðuneytið hefur auðkennt. Fjármálaráðuneytið, 18. nóvember 1968. FRAMLEIÐENDUR: TIELSA, VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA OG JÓN PÉTURSSON HÚSGAGNA' FRAMLEIÐANDI IsIsSEsIsIbIbIsIsIsIsIsIeíIsIsIsíIsIsIsIsIb El Bl EI El El El E1 E1 ELDHUS- BUaSEESIalalElálátaESIa % KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI Sfi STAÐLAÐAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI OG ÖLL TÆKI FYLGJA ODDUR HR % HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN KIRKJUHVOU SfMI 21718 ag 42137 FULLKOMIÐ SÝNINGARELDHÚS í KiRKJUHVOU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.