Vísir - 19.11.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 19.11.1968, Blaðsíða 12
12 VISIR . Þriðjudagur 19. nóvember 1968. skilgreina orsökina. Ég ræð það I hins vegar af orðum hans, að þú hafir álitið, að hann væri að gefa 'i skyn, að þú værir eins konar að- i skotadýr, og ættir ekki skilinn þann frama, sem þú hefur hiotið". 1 Lögfræðingurinn virti Charles gaumgæfilega fyrir sér. „Hafi Clint ;hins vegar rétt fyrir sér, þegar hann heldur því fram, að þú hafir ' verið afbrýðisamur, á ég erfitt ' með að skilja, hvers vegna þú lézt /það þá ekki bitna á mér, því að það var ég, sem dansaði mest við Alexandríu þetta kvöld, Satt bezt ’ að segja hefði ég talið mér það heiður, ef þú hefðir verið hræddur i , um hana fyrir mér...“ Þetta var í fyrsta skiptið, sem Charles fann votta fyrir persónuleg _ um trúnaði í rödd lögfræðingsins. Charles reis á fætur. „Og hvað verður svo, ef Clint vinnur málið?“ spurð; hann hranalega. „Við ræddum það allt í símanum í fyrradag, ekki satt, skömmu áður en þú fórst úr verksmiðjunni“, svaraði lögfræöingurinn. Charles var enn einu sinni að því kominn að skýra honum frá aðstæðum sínum. Hundrað þúsund dollarar, þaö var svimhá upphæö .. ! „Setjum sem svo, að þú endur- < takir það ...“ sagði hann lágt og j hægt. „Þú verður annað hvort að fá ÝMISLEGT ÝMISLEGT rökurn aC jKkur avers. suná. .nijr 'u og sprengivinnu i núsgrunnuro o* ræs- uin Letgjuro út loftpressiu js dbr sleða Vélaieiga Steindórs Sighvat« sonar AJfabrekku vic Suðurland:- braut slmi tð435 TEKUR ALtS KONAR KLÆÐNiNGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM LAUGAVEO <>Z - SlMl 1092S HEIMASIMI 03634 BOLSTRUN Svefnbekkir i úrvali á verkstæðisverði GISLI JÓNSSON Akurgerði 31 Smi 35199. Fjölhæt larðvínnsluvél ann- ast lóðastandsetnlngar, gref húsgrunna, holræsi o.fl. peninga hjá Alexandríu eða lýsa þig gjaldþrota". Og Charles fékk óljósan grun um hvernig Charles hinum mundi hafa liöið, þegar hann yfirgaf verksmiðj una, stundarkomi áður en hann ók bílnum út af hamrinum í fljót- iö. Conway fékk sér aftur í glasið. ,,En látum þetta liggja á milli hluta í bili“, mælti hann, „Það, sem gerðist í gær, er þrátt fyrir allt mun alvarlegra. Við skulum athuga alla möguleika. Varstu drukkinn þegar þú yfirgafst verk- smiðjuna? Það var ekki á þér að heyra í símanum“. „Ég man það ekki“, svaraði Charles hreinskilnislega. Átti hann að skýra lögfræðingnum frá öllum málavöxtum? Eða mundi það ofur- selja hann náð og miskunn hans? „Það verður þú þó að muna, fjandinn hafi þaö“, sagði Lawrence Conway. „Setjum sem svo, að stúlk an hrökkvi upp af, þá má búast við því, að þú verðir ákærður fyrir að hafa orðið mannsbani fyrir kæru- leysi. Ef það sannast þar að auki, að þú hafir verið drukkinn, verð- urðu ákærður fyrir manndráp“. Lögfræöingurinn gekk að stól sínum aftur, en settist þó ekki strax. „Jæja, þú yfirgafst verk- smiðjuna og tókst stúlkuna upp í bílinn. Annaðhvort mættirðu henni fyrir hendingu á götu, eða þið höfðuð ákveðið meö ykkur stefnu mót — það skiptir ekki máli eins og er, en gæti haft nokkrar afleið- ingar síðar. Þið ókuö úr borginni eftir Fljótsveginum. Það var lág- skýjað, fs að rökkva, skyggni slæmt. Bíllinn fór út af veginum í fljótið klukkan hálfsex“. „Klukkan fimm-þrjátíu og sjö“, leiðrétti Charles“. Conway yppti öxlum. „Það getur alltaf skakkað nokkrum mínútum". sagöi hann og fékk sér vænan teyg af glasinu. „Jæja, þú nálgast beygj una á hamarsbrúninni. Hvað ókstu hratt?“ Hverju gat hann svaraö? „Ég veit það ekki“. Conway hleypti brúnum. „En þaö er mjög áríðandi" sagði hann. „Of hraður akstur er alltaf sak- næmt brot, en ef svo auk þess er um banaslys að ræða.. „Hún er ekki dáin“, varð Carl- es aö orði. Hvers vegna minntist Conway alltaf á stúlkuna eins og það væri víst að hún lifði þetta ekki af? „Maður gerir ráð fyrir öllu“, sagði Conway og tók sér sæti. — „Afturendinn á bílnum rann til. . . sástu hvort það voru blaut foklauf á veginum?" Charles þarfnaðist allra þeirra upplýsinga, sem hann gat fengið. Segði hann Conway sannleikann nú og færi svo, að Conway tryði hon um, var eins líklegt, að hann fengi aldrei að vita þaö nákvæmlega hvað gerzt hafði. „Ég man það ekki“, svaraði hann. „Þér er vissara að fara að muna fjandinn hafi það“ sagði Conway. „Og eitt gott ráð ætla ég að gefa þér í því sambandi, Charles — vertu alltaf hreinskilinn við lög- fræðing þinn. Jæja Charles, and- anfarið ár hefur verið þér erfitt — undanfarin ár eflaust líka á sinn hátt. En síöan Parson fékk slagið og Houghton tók öll völd f sínar hendur og ruddi þér frá, hlýtur þér að hafa fundizt aðstaða þín óbærileg. Parson sagði það alltaf hreinskilnislega að það væri fyrst og fremst þér að þakka að fyrir- tækið varðist öllum skakkaföllum. Svo ertu allt í einu sviptur allri fótfestu. Og Houghton, við skulum viðúrkenna þaö, getur veriö ákaf lega þreytandi. Og svo er það Alex andría —hún hefur aldrei minnzt neitt á einkamál við mig, en ég hef ekki komizt hjá að taka eftir ýmsu. Við getum að minnsta kosti slegið þvf föstu, aö lífið hafi ekki verið þér neinn dans á rósum þetta ár. Og svo hefur það verið áfengið | sem einungis hefur gert illt verra". Hann hressti sig enn á konjakkinu. ! „Þú skilur, að það er skylda mín i að athuga öll þessi mál, Charles, , hvort sem þér fellur það betur eða | verr ef ég á að verða þess um- i kominn að veita þér þá aðstoð, sem ; rþe6 þarf, og ég minnist á það ein- göngu, til þess að við getum gert okkur ljóst, hvar þú stendur." — , Hann þagnaði og stóð á fætur. „Þú ættir að sýna mér fullan trúnað, , Charles. Þú hefur þó ekki ekið bíln um fram af hamrinum af ásettu ráði, eða hvað?“ i Charles brá eins og hann hefði j orðið fyrir raflosti. Honum fannst j spurningin slík fjarstæða, að hann I gat ekkj áttað sig á henni, og hann Verzlunin VALVA ÁKtumýri 1 AUGLÝSIR: Telp ólar, áipur, pils, peys- ur, Drengja-buxur, skyrtur, úlpur, peysur og náttföt einnig gjafavörur o. fl. SB SÍMI 8 21 43 1959 III V K HF Bolhalti 6 Bolholti 6 Bolholti 6 Bolholti 6 Bolholti 6 Bolholti 6 var að þvi kominn að neita henm harðlega. En hann þagði við. Hvaö vissi hann í rauninni um það. Ef hann hafði orðið nokkurs vísari með vissu í dag, var það fyrst og fremst það, að ekkert værí o- ■ hugsandi. Ekkert. „Fiögraði sú hugsun nokkum tíma að þér?“ VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA Loftpressnr - SKuráyriiinr Kranar Tökum að okkur alls konoar framkvcemdir bcfiði í tíma- og ákvœðisvjnnu Mikii reynsla í sprengingum LOFTORKA SF. SlMAR: 21450 & 3 019 0 NORÐUR- OG AUSTURLAND BLAÐ FYRIR VESTFIRÐl Mm&ingm -UstSoM I Vestfirðingar. Norðlendingar og ustfirðingar, heima og heiman! Fylgizt meö í „ÍSLENDINGI - ÍSAFILD". > Áskrift kostar aðeins 300 kr. Áskriftarsíminn er 96-21500. Hér er risaeðluhús hofsins. Vertu í Aðeins stríðsprestunum er leyft að skugganum. nálgast þær. Hvernig eigum við... Magnús E. Baldvlnsson Laugavegi 12 - Síml 22804 ÖRUGG TRYGGING VERÐS OG GÆÐA HEKLA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.