Vísir - 19.11.1968, Blaðsíða 14
!4
V í SIR . Þriðjudagur 19. nóvember 1968.
SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síðu
TIL SOLU
Tízkubuxur á dömur og telpur,
útsniönar meö breiðum streng,
terylene og ull. Ódýrt. Miötún 30,
kiallara. Sími 11635.
Stereófónn til sölu, gott verð. —
Uppl. í síma.34160 eftir kl. 6.
Gólfteppi 3,90x2,75 til sölu. -
Uppl, í síma 12752 eftir kl. 4.
Til sölu barnavagn, buröarrúm
og smábarnastóli. Uppl. í síma
20038,
Til sölu: timbur 1x6 og 1x4, einn
ig skrifborö úr tekki og stálvask-
ur, selst ódýrt. Uppl. í síma 50912
í dag og á morgun._____________
Til sölu Blaupunkt útvarpstæki, Rykírakki óskast á 13 — 14 ára
útvarpsstöng fylgir. Uppl. í síma j dreng. Úlpa tii sölu á 12 ára
37706 á milli kl. 6 og 7. i dreng. Sími 17598,
m
Síður kjóll og samkvæmisbuxna
sett, stuttur samkvæmiskjön og síð
degiskjóll, — stæröir 38. - Allt
nýtt. Uppi, i síma 38517.
Til sölu dökk drengjaföt meö
vesti, stakur jakki (brúnn) og vetr
arkápa meö skinni, allt mjög vand
að. Uppl. í síma 35973.
Œ
Gott herb. til leigu með aðgangi
að eldhúsi. Reglusemi áskilin. —
Uppl. i síma 23170 milli kl. 7 og 9.
Til leigu! Herb. meö aðgangi að
eldhúsi, Uppl, í síma 23359.
2 herb. til leigu neðarlega við
Öldugötu á 1. hæð, hentugt fyrir
skrifstofu, einnig geymsluherb. í
kjallara á sama stað. Uppl. í síma
33636.
Bíiskúr til leigu í Hiíðunum. —
Uppl. í síma 17156.
Til sölu Sharp handtalstöðvar.
Einnig N.S.U. skeilinaðra. Uppl. í
sima 24833.
Til sölu Pedigree barnavagn verð
kr. 2.500. Uppl. í síma 21744.
RafmagnsorEel til sölu, ítalskt,
mjög gott ferðaorgel. Trompet ósk
ast á sama stað. Uppl. í síma
81091.
! Umboðssala. Tökum í umboðs-
i sölu nýjan unglinga- og kvenfatn
| aö. '’erzlunin Kilja, Snorrabraut 22
Sími 23118.
Ekta loðhúfur, mjög fallegaT á
börn g unglinga Kjusulaga með
dúskum. Póstsendum Kleppsvegi
68. 3. hæö t.v Sími 30138.
Segulbandstæki til sölu, sem
hægt er að hafa í bíl 6 v., einnig
fyrir batterí og rafmagn, 4ra rása,
verð aðeins kr. 5.000. Uppl. í síma
82686.
Góður radíógrammófónn til sölu,
nýuppgerður í mjög góöu standi.
Einnig tvö rúm og góðar dýnur. —
Uppl. í síma 14884,
Barnarimlarúm vel með farið tii
söiu, verö kr. 1000. Uppl. í síma
15636.
Herb. til leigu í Breiðholtshverfi,
aðeins reglusamur leigjandi kemur
til greina. Uppl. í síma 36809 eftir
kl. 5 á daginn.
Herb. til leigu í Miðbænum. —
Uppl. í síma 36191.
Til leigu strax, 3ja herb. rúm-
góð íbúð. Uppl. í síma 82834 milli
ki. 5 og 7.
Til ieigu 3ja herb. íbúð með sér
inngangi og sér hitaveitu, laus nú
þegar, fyrirframgr. 6 — 8 mán. Uppl.
Háagerði 43.
Til sölu barnastóll, sem hægt er
að lækka og hækka (úr tré, vand-
aður), herraföt og vetrarfrakki,
sem nýtt, á meðal mann, drengja-
föt á 12 — 14 ára og nýr svartur
kvehkjóll lítið nr. Sfmi 10157.
Til sölu 75 w. gitarmagnari, lít-
ið notaður. Verð kr. 4.000. Uppl. í
síma 40661 eftir kl. 1.
Stereó-útvarpsfónn. Til sölu ný-
legur stereó-útvarpsfónn. Gott verð
Simi 82636.=====
Stofuorgel til sölu. Uppl. í síma
82669 eftir kl. 6 e.h.___________
2 borðlampar stórir, fallegir og
ódýrir til sölu. Uppl, í síma 30138.
Til sölu Encyclopaedia Britann-
ica, sem ný. Uppl. i síma 11447.
Vel með fariö snyrtiborð til sölu.
Uppl. í síma 82568 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu eins manns svefnsófi.
Uppl. í síma 81408 eftir kl. 5.
2-3 herb. og eldhús til leigu í
Austurbænum, fyrir barnlaus, reglu
söm hjón. Uppl. í síma 19696.
Ráðskona óskast á sveitaheimili
í vetur, má hafa með sér börn. —
Uppl. í síma 10266 eftir kl. 5.
Óska eftir barngóðri stúlku til
að vera hjá 4 og 6 ára telpum hálf
an daginn, helzt sem næst Álfa-
skeiði, Uppi. í síma 52180.
ATVINNA ÓSKAST
Vandvirk og ábyggileg kona ósk
ar eftir einhvers konar vinnu, helzt
ræstingu einu sinni til tvisvar í
viku. Uppl, í síma 18731.
Ungur, laghentur maður óskar
eftir atvinnu, margt kemur til
greina, er m.a. vanur ýmiss konar
vinnuvélum, hefur bíl. Uppl. í síma
30514 eftir k'l. 8 á kvöldin.
Allar myndatökur fáið þið bjá
okkur. Endumýjum gamlar mynd-
ir og stækkum. Ljósmyndastofa
Sigurðar Guðmundssonat. Skóla-
vörðustig 30. Simi 11980.
Tek aö mér að slípa og laitKa
parketgólf gömul og ný, einnig
kork. Uppl i sfma 36825.
Dömur: Kjölar sniðnir og saum-
aðir. Freyjugötu 25. Sími 15612.
Húsaþjónustan st. Málmngar-
vinna úti og inni. Lögum ýmisi. svo
sem pípulagnir, gólfdúka, flisalögn
mósaik, brotnar rúður o.fl. Þéttum
steinsteypt þök Gerum föst og bind
andi tilboð ef óskaC er. Símar —
40258 os 83327
Atvinnurekendur. 17 ára piltur
óskar eftir atvinnu nú þegar. Hef-
ur bílpróf. Margt kemur til greina.
Sími 35706.
TAPAD — FUNDIÐ
Tapazt hefur úr í Glaumbæ eða
fyrir utan sl. föstudagskvöld. Fund
arlaun. Uppl. í síma 41821 (Kristj-
án).
götu 16A, Góð fyrir tvo.
Suður-stofa til leigu á Hverfis- Tapazt hcfur ^111 kvenarmbands
; úr með svartri leðuról, frá Austur
= j götu 19 að St. Jósepsspítala í Hafn
, í arfirði. Skiivís finnandi skili þvl
; I að Austurgötu 19 eða á lögregiu-
I stöðina.
HUSNÆÐI OSKAST
Vantar 3ja til 4ra herb. íbúð,
þrennt í heimili. Uppl. í síma
34355 ki, 6 til 7 I dag og ámorgun.
| Svört karlmannsgleraugu töpuð-
j ust 1 sl. viku. Finnandi vinsaml.
! hringi i síma 37756.___________
Svefnbeltkur (eins manns) sem
nýr, með rúmfatageymslu, til sölu
| á Njálsgötu 11. Sími 16133,
Notað. Barnavagnar, barnakerr-
ur bama og unglingahiól burðarrúm
vöggur, skautar, skíði, þotur, með
fleiru handa börnum. Sími 17175.
Sendum út á land, ef óskað er —
Vagnasalan, Skólavörðustig 46,
umboðssala, opið kl 2—6, laugard
ki 2—4
Tekk borðstofuborð, 6 manna
i (danskt) til sölu á kr. 3.000. Á
sama stað er tii sölu burðarrúm og
, lítil barnasæng. Uppl. í síma 17778.
HEIMILISTÆK
Frystikista óskast til kaups. —
Uppl. í sfma 12947.
Óska eftir 4ra herb. íbúð, fernt * Á föstudaginn hvarf að heiman,
fullorðiö í heimili. Uppl. i síma 1 Skjóibraut 6, Kópavogi, gulbrönd-
19847. óttur kettlingur. Finnandi vinsami.
.... ; i hringi i síma 42478. Fundarlaun.
Herb. óskast á leigu. Uppl. í sfma ,
34975 eftir kl. 8. . j
Innrömmun Hofteigi 28. Hand
bókasafn, ónotað — 44 bindi til
sölu. Lítii útborgun. Rammar. Fljót
og góð vinna. Opið 9 — 3 miðv.d.
fimmtud.kvöld.
Litaðar ljósmyndir frá firðl.
Suðureyri, Flateyri, Þingeyri. B:’ ..u
dal, Patreksfirði. Borgarf. eystra
Sauðárkróki. Blönduósi og fl stöð-
um. Tek passamyndir Oplð frá
kl. 1 til 7. Hannes Páisson. Ijósm
Míðuhlfð 4 Sími 23081.
Ibúð óskast. 2ja til 3ja herb. íbúð
! óskast frá 1. des. Uppl. í síma
I 36529. ■
2 sjúkraliðar óska eftir góðu
herb. s.m næst eða í Miðbænum. '
Uppl. í síma 36406 milli kl. 5 og 8 i
Sekkjatrillur, hjólbörur, allar
stærðir, alls konar flutningatæki
Nýja blikksmiöjan h.f. Ármúla 12.
Sfmi 81104. Stvðilð fai iðnað
ÓSKAST KIYPT
Óska eftir að kaupa góða skóla-
ritvél. Uppl. í síma 83261.
Óska að kaupa skólaritvél.
Jppl. í síma 23435.
Notað — Nýtt. — Til sölu BTH
þvottavél, skolar, tveggja hólfa,
rafmagnshella með borði, nýr og
notaður kvenfatnaður, stærðir frá
38 — 44. Uppl, að Laugarnesvegi 69.
Notaður ísskápur (Crystal King
Atlas) og barnavágga til sölu. —
Uppl. í síma 92-2513 Keflavík og
1045S P.eykjavík,
Keflavík. Til sölu 100 lftra þvotta
pottur og Servis þvottavél með raf
maansvindu á Garöavegi 3, niðri.
ÞÝÐINGAR — KENNSLA
Útgefendur. -»■ Maður vanur þýö
ingum óskar eftir aukavinnu við
þýðingar. Þeir, sem hafa áhuga á
þessu, sendi Vfsi tilb., merkt ,,Þýö
ingar—3575.“
í dag.
Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja !
herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma
i 66216 milli kl. 1 og 3.
1 Ung hjón með tvö börn óska
1 eftir 1 til 2ja herb. fbúð. Uppl. í
j sfifia 42327 kl. 1 tii 7 e.h,
Óska eftir bílskúr á leigu meö
’jósum, hita og vatni. Uppi. í síma
17949.
Parlcetlagning.. Leggjum parket
og setjum upp viðarþiljur. Tré-
smíðaverkstæði Guðbjöms Guð-
bergssonar, Sfmi 50418,
Bílabónun og hreinsun. Tek að
mér að vaxbóna og hreinsa blla
á kvöldin og um helgar. Sæki og
sendi, ef óskaö er. Hvassaleiti 27.
Sfmi 33948.
Tii sölu: Philco fsskápur 8,5 kubik
fet og Master-mixer hrærivél, mjög
hentug fyrir stórt heimili. Uppi. f
Hma 83926 frá kl. 5 til 8 e.h.
Kona óskar eftir að taka á leigu
2ja herb. íbúð. Vildi gjarnan vinna
t fyrir greiðslu að einhverju eða öllu
! leyti með húshjálp. Uppl. í síma
20854.
Óslta cfíir að kaupa notaða B.T.H.
þvottavél, má vera gömul. Uppl. f
síma 17567.
Til sölu vegna brottflutnings:
Pfaff saumavél, mjög fullkomin f
borði, 4 sæta sófi og 2 stólar, —
þarfnast yfirdekkingar, mjög ódýrt,
lítii lloover þvottavél o. fl. Uppl. f
Barmahlíð 33, risi eftir kl. 5.
Pfanó óskast keypt. Uppl. í síma
40687.
Óska eftir að kaupa góða, notaöa
t.véi. Uppl. f sfma 30416.
Kynning. Vil kynnast stúlku helzt
35 — 50 ára, reglusemi áskilin, Tiib.
merkt „Gleði —3538“ sendist augl.
Vfsis fyrir 23. nóv.
Til sölu ný grind f Willys jeppa,
samstæða, hásingar o. fl. Uppl. f
síma 81387 eftir kl. 7 á kvöldin.
Lítið kjallaraherbergi f steinhúsi
í eða við miðbæinn óskast undir
þrlfalegan iéttan iðnað, enginn
hávaði. Tilboð merkt ,,Leður“ send
ist augld. Vísis fyrir fimmtudag.
Hjón með 2 börn 4ra og 7 ára
óska eftir 2ja —4ra herb. íbúð helzt
i austurbænum nú þegar eða fyrir
14. janúar. Símar 31131 og 32498.
3—4 herbergja íbúð óskast fyrir
miöjan des. Helzt f Voga eða
Heimahverfi. Reglusemi og góð
umgenani. Unpl í síma 83019,
Mercedes Benz 220 varahlutir til
sölu: t.d. vél, huröir, drif o. fl. —
Uppl. i síma 37226 eftir ki, 5.
Góður 5 manna bfll óskast, má
kosta 90 þús Til sölu á sama staö
nýr gftar og fleiri hljóðfneri koma
til greina. Sími 19037 eftir kl. 7
á kvöldin.
Húsnæði — Húshjálp! Ungt,
reglusamt par með eitt barn óskar
eftir íbúð gegn húshjálp. Vinsaml.
hringið f síma 33935 f dag og á
moreun milli kl. 2 og 6.
Einhleypur maður óskar að taka
á leigu í Hafnarfirði eða nágrenni 1
herb. og eldhús strax. Uppl. f síma
19564 eftir kl. 6 f kvöld og annaö
kvöld.
Ódýr jjjónusta. Húseigendur í
Reykjavík og nágrenni athugið.
Tek að mér múrviðgerðir og minni
múrverk hreinsa einnig og geri við
þakrennur og húsaviðgerðir af
ýmsu tagi. Uppl. eftir kl. 7 f síma
31281.
Hrsinsum, pressum og gerum
við föt. Efnalaugin Venus, Hverfis-
götu 59. Sími 17552.
Bílabónun og hreinsun. Tek að
mér að vaxbóna og hreinsa bfla
á kvöldin og um helgar, Sæki og
sendi, ef óskað er. Hvassaleiti 27.
Simi 33948.
Fótaaðgerðir. Sigrún Þorsteins-
dóttir, snyrtisérfræðingur. Rauða-
læk 67 Sími 36238
Málaravinna alls konar, einnig
hrein'rerningar — Fagmenn. Sími
34779
Húseigendur. Tek aö mér gler-
ísetningar, tvöfalda og kítta upp.
Uppl I sfma 34799 eftir kl. 7 á
kvöldin Gevmið augiysinguna.
Reiðhjól. Reiðhjóla- príhjóla-
barnavagna- og barnakerru-viðgerð-
ir að Efs asundi 72 Sími 37205
Einnig nokkur uppgerð reiðhjói til
sölu á sama stað.
■IW11 i iii i 111 W^MI
FELAGSLÍF
Kristniboðsvikan. — Samkoma i
húsi K.F.U.M. við Amtmannsstíg
í kvöld kl. 8.30. Fréttabréf frá
kristniboðunum í Konsó. — Séra
Guðmundur ÓIi Ólafsson hefur
hugleiðingu. Tvfsöngur. — Allir ve!
komnir.
HREINGERNINGAR
ÞRIF. — Hreingerningar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Sfmar 82635 og 33049. —
Haukur og Bjarni.
Hreingerningar. Einnig teppa og
húsgagnahreinsun. Vönduð vinna.
Sími 22841, Magnús.
Vélal eingerning. Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta, — Þvegillinn. Sfmi 42181.
Gólfteppahicmsun. Hreinsum
teppi og húsgögn meö vélum,
vönduð vinna, Tökum einnig hrein-
gerningar. Fljót og góð afgreiðsla.
Sími 37434.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga sali og stofn-
anir. Fljót og góð afgreiðsla. Vand
virkir menn. Engin óþrif. Útvegum
plastábreiður á teppi og húsgögn.
Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. —
Pantið tímanlega I s..na 19154,
Hreingerningar. Vélhreingeming-
ar, gólfteppa og húsgagnahreinsun.
Fljótt og vel af hendi leyst. Sfmi
83362.
Jólin blessuð nálgast brátt
með birtu sína og hlýju.
Hreinsum bæði stórt og smátt,
sfmi tuttugu fjórir níutfu og níu.
Valdimar, sími 20499.
Hreingerningar. Vélhreingeming-
ar, gólfteppa og húsgagnahreinstm.
Fljótt og vel af hendi leyst. Sfmi
83362.
Vélhrelngemingar. Sérstök vél-
hreingeming (me’' skolun). Einnig
handhreingeming. Kvöldvinna kem
ur dl greina Vanir og vandvirldr
menn Sími 20888. Þorsteinn og
Ema.
Hreinger iingar. Höfum nýtiztai'
vél, gluggaþvottur, fagmaðar í
hverju starfi. Sími 35797 og 51875.
Þórður ■'<’ Geir.
Hreingerningar, vanir menn, fljót
afgreiðsla, útvegum einnig memi f
málningarvin,.u. Sími 12158. —
Biami
GÓLFTEPPALAGNIR
GÓLFTEPPAHREINSUN
HÚSGAGNAHREINSUN
Söluumboð fyrlr:
VEFARANN
TEPPAHREINSUNIN
BOLHOLTI 6
Sfmar: 35607 - 41239 • 34005
,M.aa3il«?3r,,7T,',^ssjsgs£ígsiL