Vísir - 19.11.1968, Blaðsíða 1
Snarráðir strákar
Það var um nóg að rabba í af-
mælinu hans Páls Ásþórs í gær,
hann varð 9 ára og þá var aðal-
umræðuefnið ævintýrið, sem
hann og Þröstur vinur hans, sem
einnig er 9 ára, lentu i á sunnu-
daginn, þegar þeir komu upp um
pörupilt einn, sem ætlaði að
pretta þá. — Myndin var tekin
f afmælisbjðinu og fremstir eru
þeir Páll og Þröstur, en bak við
þá standa gestirnir.
Mjólkurskortur
í Reykjavík
— Allur rjómi og 45 jbús. litrar af mjólk
fluttir i viku hverri að norðan
REYKVÍKINGAR hafa ekki
í fengið nándar nærri nóga mjólk
J af Suð-vesturlandssvæðinu und-
j anfarna daga og hefur því orðið
! að flytja talsvert mjólkurmagn
• að norðan. Verður auk þess að
i fá allan þann rjóma, sem neytt
er hér á Reykjavíkursvæðinu að
norðan.
Vísir fékk þær upplýsingar hjá
sölustjóra Mjólkursamsölunnar í
morgun, að flytja þyrfti 45 þúsund
lítra frá Norðurlandsbæjunum, —
m-> 10. síða
• Forsvarsmenn hins nýstofn-
aða Almenna útgerðarfélags
lýstu því yfir strax við stofnun,
að þeir hygðust kaupa togar-
ann Gylfa, sem ríkisábyrgðar-
sjóður á. Gerðu þeir í byrjun
nóvember kauptilboð, sem nam
II milljónum. Ríkisábyrgðarsjóð
ur hafnaði tilboðinu og
taldi ekki næga tryggingu fyrir
greiðslum. ALÚT hafði forkaups
rétt á Gylfa í einn mánuð, en
hann rann út um 8. nóvember.
Guðmundur B. Ólafsson, for-
stöðumaður Framkvæmdasjóös,
skýrði blaðinu frá þessu { morgun.
Aðstandendum ALÚT hafði verið
tjáð, að verulega stærri hluti kaup-
verðs yrði að vera annað hvort
greiddur i peningum eða tryggð-
ur með öruggum fasteignaveöum.
Nú hefur borizt erindi frá ALÚT,
þar sem farið er fram á framleng-
ingu forkaupsréttarins, og verður
því svarað fljótiega. Ríkisábyrgðar-
sjóður hefur ekkf séð neina út-
reikninga um framtíðarrekstur
skipsins frá útgerðarfélaginu, og
sagði Guðmundur, að allar yfirlýs-
ingar um arögreiðslur til hluthafa
félagsins væru aö sjálfsögðu ó-
viðkomandi sjóðnum.
Togarinn Gylfi er falur, fáist
hagstætt verð.
Brotizt inn i sumarbústaöi
• Meðan lögregla Reykjavíkur og nágrennis hafði varla undan
við að sinna köllum fólks vegna innbrota, árása, slagsmála
og fleira, brutust einhverjir inn f sumarbústaði við Hafravatn um
helgina. Sveitin fór því ekki varhluta af þeirri afbrotaöldu, sem
nú gengur yfír. 1» 10. síða.
Eiga þrjár milljónir hjá frystihúsinu — Frystihúsið
situr uppi með 25 millj. kr. útflutningsverðmæti
Sjómenn og útgerðar- þeir fá ekki greitt fyrir
menn á Húsavík hafa
samþykkt að hætta róðr
um. Ástæðan er sú, að
fiskinn hjá frystihúsinu
á staðnum, Fiskiðjusam-
laginu, þar sem flestir
bátanna leggja upp afla
sinn. Er reiknað með að
samlagið skuldi bátun-
um um þrjár milljónir
króna um næstu mán-
aðamót.
Samþykkt þessí var gerð á
fundi í Samvinnufélagi útvegs-
manna og sjómanna á Húsavík
núna á sunnudaginn. AHmargir
bátar hafa róið frá Húsavík í
sumar og haust og afiað sæmi-
lega á köflum.
Fiskiðjusamlagið hefur tekið
á móti fiski í allt sumar og
B->- 10. síða.
Forkaupsréttur ALUT til
aí kaupa Gylfa útrunninn
#/ÐýriiiætMr##
farmur með jeppu
sem vult
Árekstur varð miMi jeppa-bif-
reiðar og fólksbíls á gatnamót-
um Rauðarárstígs og Flóka-
götu um hádegisbilið í gær. Við
áreksturinn valt jeppabifreiðin
og hafnaði á þakinu. Hvorugan
ökumanninn sakaði, en í jepp-
anum höfðu verið milli 30 og 40
flöskur af áfengi, sém þoldu
síður þessa loftferð. Brotnuðu
nokkrar. í ljós kom, að öku-
maöurinn hafði keypt áfengið
fyrir kunningja sinn úti á landi
sem ekkj á greiðan aðgang að
áfengisútsölum fyrjr áramótin.
Vaxandi glæpaalda
Rannsóknarl'ógreglan man varla aðra eins
skálmöld hér i borginni
• Það er greinilegt að það
hefur orðið heldur skuggaleg
þróun í glæpamálunum að
undanförnu, sagði Ingólfur
Þorsteinsson, yfirmaður rann
sóknarlögreglunnar í viðtali
við Vísi i morgun. Þessi yfir-
Iýsing kemur lesendum Vísis
varla á óvart. Undanfarna
daga hafa glæpafréttir fyllt
mikið rúm á útsiðum blaðs-
ins.
Það hefur veriö geysilega
annasamt hjá okkur aö undan-
förnu, sagði Ingólfur og man
ég varla eftir annarri eins glæpa
öldu eins og verið hefur að
undanfömu og glæpirnir virð-
ast sífellt fara vaxandi.
Ingólfur treysti sér ekki til
að gefa skýringu á þeirri skálm
öld, ' ?m ríkt hefur. Skammdeg-
ið fer illa í marga og gæti haft
áhrif i átt til aukinna glæpa.
fngólfur sagði þó að það væri
engin regla að glæpir ykjust
með skammdeginu. Það kæmu
oft öldur um bjartasta tímabil
ársins.
Skýringin á glæpaöldunni
gæti ef til vill legið að nokkru
í hinu erfiða efnahagsástandi,
sem ríkir hér á landi, þó að
slíkum skýringum skvldi tekið
með varúð.
I mörgum innbrotum upp á
síðkastið hefur verið stolið veru
legum fjármunum. — Þetta held
ég að sé frekar tilviljun en
stefnubreyting hjá innbrotsþjóf-
um, sagði Ingólfur. Nú er meira
um innbrot, sem hlýtur að valda
því að innbrotsþjófarnir hafa
oftar heppnina með sér. Sú skýr
ing er að minnsta kosti senni-
legri en að glæpir séu nú skipu-
lagðari en áður fyrr.
SJÓMENN 0G ÚTVEGSMENN Á
HÚSAVÍK HÆTTA RÓÐRUM