Vísir - 19.11.1968, Blaðsíða 6
o
V I S> I R . priðjudagur xw. nuvnnoei 1U68.
TONABIO
Víðfræg og snilldar vel gerö,
ný, amerísk gamanmynd. —
Myndin er gerð af hinum
heimsfræga leikstjóra Billy
Wilder Walther Matthau fékk
„Oskars-verðlaunin" fyrir leik
sinn í þessari mynd.
Jack Lemmon
Walther Matthau.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
NÝJA BÍÓ
6. VIKA.
HER
nams:
ARIN
SÉIffll HLUTI
.... ómetanleg heimild .. stör
kostlega skemmtileg. ... Mbi.
Bönnuö yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hernámsárin fyrri hluti
Endursýnd kl. 5.
BÆJARBÍÓ
Dear Hearts
Bráöskemmtileg og víðfræg
amerfsk kvikmynd með fs-
lenzkum texta.
Glenn Ford og
Geraldine Page.
Sýnd kl. 9.
Miðasala frá kl. 7.
HAFNARBÍÓ
Demantaránið mikla
Hörkuspennandi, ný litmynd
um ný ævintýri lögreglumanns
ins Jerry Colton, með
George Nader
tslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
í
)J
mm
sti;
ÞJÓÐLEIKHIÍSID
*
Islandsklukkan
Ssfc*taU! miðvikudag kl. 20.
P&rttila oa Matti
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Simi 1-1200.
V.V.V.V.W/.V.W.V.V.VAWW.V.W.V.V/.V.V.V.W.V.V.V.W.’.V.V.V.V.W.V.V.V.W.W.WA'.’.VAW.V
SIÓ skrifar frá Mariulandi:
„Sigur Nixons varð
auðsær um mjaltir...
stjórastörfum hans og í hlut-
verki hans sem varaforsetaefni
Nixons. Gagnrýndi blaöið hann
bæði fyrir fruntalega framkomu
við blökkumenn í Maríulandi og
fyrir klaufalega framkomu hans
í kosningabaráttunni. Bæði
Humphrey og Muskie hafa lýst
því yfir, aö þótt Nixon hafi
> 10 síða
//
Geysileg spenna ríkti við
atkvæðatalninguna í forseta-
og þingkosningunum hér í
Baltimore sem annars staðar
í Bandarfkjunum. Fyrstu töl-
ur fðru að berast upp úr kl.
átta að kvöldi kosningadags-
ins. Þrjár stærstu sjðnvarps-
stöðvamar, ABC, CBS og
NBS fluttu nákvæmar tölur
af öllum sviðum kosninganna
jafnóðum og þær bárust, og
höfðu fréttamenn og kvik-
myndara í bækistöðvum aiira
frambjóðendanna.
Rafmagnstölvur töldu atkvæð
in á flestum stööum í landinu
og rafmagnsheilar reiknuðu og
birtu nýjustu töiumar jafnóðum
í kosningamiðstöðvum sjón-
varpsstöðvanna, svo að menn
gátu fylgzt með ölium blæbrigð-
um kosninganna út í yztu æsar
í stofunni heima hjá sér. Alls
konar sérfræðingar voru frétta-
þulunum innan handar við að
geta til um orsakir hinna tíðu
breytinga í kosningatölunum.
Stjórnmálasérfræðingar sjón-
varpsstöðvanna sögðu álit sitt
á styrkleika flokkanna í hinum
ýmsu ríkjum og skilgreindu á-
stæöumar fyrir tapi eða ósigri
frambjóðendanna þar. Ekki má
gleyma hinum frægu vitum
ABC sjónvarpsins, þeim Buckl-
ey og Vidal. Buckley sagöi, aö
Humphrey heföi ekki iengur vit-
að 1 hvom fótinn hann hafi átt
að stíga: Hann hafi að lokum
virzt vera fylgjandi öllum mál-
um, sem voru á dagskrá i kosn-
ingabaráttunni. Buckley kvaðst
álíta að hin mesta ringulreið
yrði á öllum hlutum af Humphr
ey næði kosningu. Vidal minnt-
ist á "ortíð Nixons, sem hann
kvað ekki glæsilega, allt frá því,
að hann vann sig upp í öld-
ungadeildina úr kongressnum.
Vidal kvað landa sína vilja gera
úlfalda úr mýflugunni og vera
heltekna af kreddukenndum
ótta. Áleit Vidal Nixon ekki
mann til að lækna þessa mein-
semd, sem meðal annars væri
ástæðan fyrir fylgi Wallace.
Þeir félagamir eru harðir and-
stæðingar í skoðunum sinum á
málefnum Bandaríkjanna og
miklir gagnrýnendur á stefnu
Bandaríkjastjórnar, auðvitað
hvor úr sínu homi, þar sem
Buckley er lengst til hægri með
al Republikana, en Vidai senni-
lega lengra til vinstri meðal
Demokrata en sjálfur Mc
Carthy.
Á miðnætti hafði Humphrey
tekið forustuna í kosningataln-
ingunni og hélt henni allt til í
morgunsárið, er Nixon skauzt
fram fyrir hann.
Sigur Nixons var ekki auösær
fyrr en um mjaltir, er hann sigr
aði í ríkinu Iilinois, sem færði
honum nauösynlegan meirihluta
í hlutfallstölum.
Skömmu síðar birtist Humphr
ey á sjónvarpsskerminum, á-
samt konu sinni, og viðurkenndi
ósigur sinn. Var honum sýni-
lega þungt um hjarta og tregt
tungu að hræra en bar sig samt
hetjulega. Nixon var hylltur í
bækistöðvum sínum eftir yfir-
lýsingu Humphreys og kvaðst
af fyrri reynslu vita að ljúfara
væri að sigra naumlega en tapa.
Nixon lék við hvern sinn fingur
og þakkaði andstæðingi sínum
fyrir drengilega baráttu. Hvor-
ugur þeirra minntist einu orði
á Wallace, sem gaf út yfirlýs-
ingu í þá átt, að hann áliti sig
fulltrú stórs hluta bandarísku
þjóðarinnar og myndi helga sig
vilja kjósenda sinna í framtíð-
inni. Wailace taiaði við frétta-
menn ásamt lítilli dóttur sinni,
sem kvaðst hafa viljað flytja i
Hvíta húsið. Hann kvaðst aldrei
hafa búizt við sigri.
Hér í Maríulandi beið Brewst
er, fulltrúi Demókrata í Öld-
ungadeildinni ósigur fyrir Mat-
hias, Republikana. En Brewster
haföi setið i tólf kosningatíma
bil i Öldungadeildinni fyrir
Maríuland, en þótti orðinn held
ur hægfara í seinni tíð. Brewst-
er átti einnig í kvennamálum
nýverið, skildi við konu sína og
kvæntist írskri vinkonu sinni
frá stríðsárunum. Kann að vera,
að það hafi þött ljóður á ráöi
hins ríka, myndarlega Brewst-
ers. Humphrey vann Mariu-
land, til mikillar hneykslunar
Agnews landsstjóra. Stórblaöið
The Sun, hér í Baltimore, lýsti
yfir st’iðningi sínum við Nixon
og Agnew, er vika var til kosn-
inga. Ástæðuna kvað blaðið
vera þá helzta, aö þörf væri á
algjörri stjómarbreytingu. Kvað
blaðið Nixon hafa sýnt mikla
skipulagshæfileika í kosninga-
baráttunni og unnið sig með
einstæðum dugnaði upp úr
gleymskunnar djúpi. Væri hann
líklegri en Humphrey varafor-
seti, til að blása nýju lofti í
stjómarskrifstofumar í Washing
ton.
Annars hafði The Sun eigi
sézt fyrir í gagnrýni sinni á
Agnew landsstjóra, bæði i land
—Listir-Bækur-Menningarmál--------
Stef-'m Edelstein skrifar tónlistargagnrýni.
Kammertónlist i Norræna húsinu:
Viðkvæm pSanta,
sem hlúð er að!
TZ ammermúsík eða stofutónlist
er frekar sjaldgæft fyrir-
bæri hér á landi. í stórborgum
erlendis veit tónlistarunnandinn
oft ekki, hvort hann á að hlusta
á ljóðasöng, strokkvartett eða
blásarakvintett, ailt þetta er í
gangi sama kvöldiö. En í öræf-
um gleðjumst við yfir sérhverju
blómi. Það er þessi viðkvæma
planta, stofutónlistin, sem
Kammermúsíkklúbburinn hefur
hlúð að undanfarin ár, og verö-
ur forráðamönnum klúbbsins
seint þakkað nægilega mikið fyr
ir. Reyndar heyrum viö einnig
oft stofutónlist (í biósal) hjá
Tónlistarfélaginu, en hún er
einnig oft annars eðlis, enda
ramminn annar.
Síöastliðiö föstudagskvöld
flutti „Musica da camera“ tón-
list á vegum Kammerklúbbsins
í Norræna húsinu. Húsakynnin
eru ákaflega viðkunnanleg, arki
tektúrinn harmóniskur og salur
inn gefur þá „intimu“ stemn-
ingu, sem heppileg og nauðsyn-
Ieg er fyrir slíka tónlist. Það er
mjög „stofulegt" við þennan
saí, aö áheyrendur geta setið
sitt hvoru megin við hljóð-
færaleikarana. Gallinn við þetta
er reyndar sá, að hljómburöur-
inn í bókaherberginu er mun lak
ari en í sjálfum salnum, og
kemur þetta sér því afar illa,
ef á að hlusta á einleikara, sem
snýr þá e.t.v. baki í hlustandann.
Salurinn endurspeglar tæran og
skýran tón, stundum nærri því
fullharðan.
Hljóðfæraflokkurinn Musica
da camera, en hann samanstend
ur (þetta kvöld a.m.k.) af Jósef
Magnússyni flautuleikara, Kristj
áni Þ. Stephensen óbóleikara,
Pétri Þorvaldssvni cellóleikara
og Gfsla Magnússyni píanóleik-
ara, hafði sett saman sérlega
tilbreytingarríka og skemmti-
lega efnisskrá, allt frá barock-
tónlist til tónlistar 20. aldarinn-
ar. Var leikur þeirra fágaður,
samstiHtur, lifandi og hressileg-
ur.
Fyrir hlé var leikin sónata
fyrir flautu og continuo eftir
C.P.E. Bach, (sonur J.S. Bachs,
en ólíkur föðumum í tónsmíð-
um slnum). Síðan kom celló-
sónata eftir Vivaldi og loks tríó
sónata eftir Quantz, hinn fræga
flautumeistara við hirð Frið-
riks mikla Prússakeisara (sem
skrifaði m.a. meir en 300 flautu
konserta fyrir keisarann gegn
góöum launuml).
Fyrstu tvö verkin hvíldu al-
gerlega á herðum Jósefs og Pét-
urs, sem geröu þeim góö skil,
þó að þeir virtust ekki alveg
vera í essinu sínu. Nokkuö háði
það undirrituðum, aö hann sat
bókaherbergismegin og sneri
Pétur því baki f hann. Því
heyröi ég ekki f einleikaranum
sem skyldi.
Við tilkomu Kristjáns í tríó-
inu eftir Quantz lifnaði eigin-
lega fyrst almennilega yfir
hljóðfæraleikurunum og spil-
uðu þeir þetta fallega verk af
öryggi og stílvissu.
Eftir hlé heyrðum við
skemmtilegt verk fyrir óbó og
píanó, improvization eftir Sei-
ber. Það var nýstárlegasta verk
ið á efnisskránni, ágætlega
flutt.
Rúsínan í pylsuendanum var
tríó fvrir flautu, celló og píanó
eftir Tékkann Martinu, verk
fullt af krafti, glettni og lífs-
þrótti, en líka með fallegum ljóð
rænum línum. Mjög vandmeð-
farið verk og vel spilað hér af
hljóöfæraleikurunum.
Stofutónlist virðist ekki fyr-
ir fjöldann, enda væri það f mót
sögn við orðið stofutónlist.
Þetta er nokkurs konar „yfir-
stéttartónlist“, og yfirstéttinni
tilheyra fáir. Þó sýndist mér
fáeinir heföu mátt komast til
viðbótar í „stofu-sal“ Norræna
hússins, hefðu þeir af tilviljun
eða aö yfirlögðu ráði lagt leið
sfna þangað þetta kvöld. Þeir
hefðu ekki orðið fyrir vonbrigð
V/////////////////.V/////////////////.V//////////////////////////////////.VV,
I ■ ■ ■ ■ ■ ■■■■■H
Harðskeytti ofurstinn
tslenzkur textl
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
HÁSKÓLABÍÓ
Endalaus barátta
Stórbrotin og vel leikin lit-
mynd frá Rank. MyndiD ger-
| ist á Indlandi, byggð á skáld-
sögu e.tir Ranveer Singh.
Aðalhlut-ærk:
Yul Brynner
Trevor Howard
tslenzkur texti.
Sýnd kl 5 og 9.
Sfðasta sinn.
LAUGARÁSBÍÓ
Drepum karlinn
Hörkuspennandi ný amerísk
mynd f litum með íslenzkum
texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
MAÐUR OG KONA í kvöld.
YVONNE, miðvikudag.
MAÐUR OG KONA fimmtud.
LEYNIMELUR 13, föstudag.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Sfmi 13191.
GAMLA BÍÓ
1
WINNER QF 6 ACADEMV AWARDSI
METROGatWíN-WAYER
ACAaOPONHPROOUCTION
DAVID LEAN'S FILM
OF BORIS PASIERNAKS
DOCTOR
ZHilAGO 'N íítTROCClOfl^0
Sýnd kl. 5 og 8.30.
AUSTURBÆJARBIO
Njósnari á yztu nóf
Mjög spennand ný amerísk
kvikmynd f litum og cinema
scope.
’slenzkur texti.
Frank Sinatra.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
1
Kvinde
n
FILMEN
UISER HVAD
ANDRE 5KJULER
Ég er kona II
Oveniu diöri og soennandi. ný
dð isk litmvnd gerð eftir sam-
nefnrlr’ sö* Siv Holms.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð oörnum innan 16 ára.