Vísir - 19.11.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 19.11.1968, Blaðsíða 7
V Í’SIR . Þriðjudagur 19. nóvember 1968. 7 morgun útlönd í morgun útlönd í raorgun útlönd í morgun útlönd Couvé de Murville boður spurncð / ríkisrekstri Frankinn ekki felldur — a. m. k. ekki um sinn i muni í dag íeggja fyrir þingiö tii- „ .. ... c . ........... .... lögur, sem sýni, eins og ræðan, aö ® Forsætisráðherra Frakklands, Sviss, hefðu heitið fullum stuðmngi . . Couvé de Murville, flutti útvarps- frankanum til verndar. | sengislækkun kemur ekki til greina, ræðu í gær og tilkynnti, aö aöal- Parísarfréttaritari brezka útvarps að minnsta kosti ekki í bili, heldur bankastjðrar á Baselfundinum i I ins segir, aö forsætisráöherrann verða famar aðrar leiðir svo sem Alþjóðafundi kommúnistaleið toga frestað til næsta vors? Undirbúnrngsfundur bófst i gær / Búdapest Fundur fulltrúa kommúnista- ríkja til undirbúnings að fundi æðstu manna kommúnistaland- anna var settur I gær í Budapest. Gert haföi veriö ráö fyrir aö viðn._:ur byrjuðu í fyrradag (sunnu dag) en haft er eftir áreiðanlegum heimildum, aö setningu hafi verið frestað til þess að sovétleiðtogar fengju „seinasta tækifæri“ til þess aö jafna ágreininginn út af innrás- innj í Tékkóslóvakíu, en hún vakti mikla andúð í ýmsum vestrænum kommúnistalöndum og leiddi af sér mótmæli og klofning. Innrásin raskaöi þeirri áætlun, að alþjóðafundur kommúnistaieið toga að tillögu Sovétstjórnarinnar, kæmi saman 25. nóvember. Sovét- stjómin virðist nú miða við að því er segir NTB-frétt í ,;ær frá Budapest, að „toppfundurinn veröi haldinn næsta vor, ef mögulegt reynist“, í Moskvu. Preben Schnoor huldi andlitið í höndum sér, er hann var leiddur fyrir rétt í Köge. Morð framið í Danmörku undir áhrifum hash-eiturlyfs SL. FIMMTUDAG fannst lík manns á akri skammt frá Kóngstedlund á Sjálandi. Var það af 47 ára göml- um manni, Svend Aaage Geisler, sem á hemamstímanum og síðar var flæktur í ýmis skuggaleg mál. Greinilegt var, að Geisler hafði ver- ið myrtur, ef til vill af hamarshögg- um á Imakka. Blöðin birtu heilsíðu- fregnir um allt varðandi morðið og sögðu sögu hins myrta. í Politiken á laugardag birtist forsíðufrétt um, aö tveir feðgar hefðu morðkvöldiö eða nóttina ekið um í bíl með hin- um myrta og komið við í knæpum. Grunur féll á þá og voru þeir hand- teknir og hyggur faöirinn, að sonur hans, 18 ára hljómsveitarmaður, Preben Schnoor, hafi myrt Geisler undir áhrifum hash-eiturlyfs. Fað- irinn, sem ók, hafði stöðvað bílinn og vikið sér frá, og voru þeir eftir í bílnum, Geisler og Schnoor, hinn fyrmefndi sofandi í aftursætinu. Þegar faðirinn, John Nielsen verka- maður, 46 ára, kom aftur að bíln- um hafði ódæðisverkið verið framið. Hönnulegustu afleiðingar eiturlyfja neyzlu geta verið, auk þess sem menn eyðileggja heilbrigði sína og lífshamingju, þegar neytendur fremja ódæðisverk undir áhrifum eiturlyfja. ríkissparnaöur á þjóönýtingarsvið- inu og rieira. 'Couvé de Murville játaöí, að skökk stefna hefði verið ráöandi um sum atriði franskrar efnahags- stefnu. Hann ræddi spákaup- mennskuna meö frankann, kaup á vestur-þýzkum mörkum o. s. frv. Með spákaupmennskunni hefði öðr- um gjaldmiðium einnig verið teflt í hættu og væri þetta ekkert nýtt. Sannleikurinn væri, aö alþjóðagjald eyriskerfiö væri af veikum viöum reist eins og franska stjórnin hefði lengi haldið fram, en þetta mál væri alþjóðlegt og yröi að leysa meö samkomulagi ríkja milli, en tillögum Frakka í þessu efni heföi ekki veriö sinnt. Couvé de MurviIIe. lan Smith stígi næsta skref í Rhodesíumálinu • Líkur eru ekki lengur fyrir sam- komulagi í bráð í Rhódesíu- málinu. Thomsen, brezki ráðherr- ann sem fer með Rhódesíumálin, flutti útvarpsræðu í gær og sagði, að Ian Smith forsætisráðherra Rhód esíu hefði ekki viljað fallast á meiri hlutastjórn fyrr en í fjarlægri fram- tíö og brezka stjórnin hefði ekki hvikað frá kröfu sinni um trygg- ingu fyrir, að virt yrðu réttindi blökkufólksins þegar sjálfstæði væri viðurkennt. Mættu samveldisþjóöir af þessu sjá, sagði Thomson, að kvíði þeirra, að Bretland hvikaöi frá grundvallar- stefnu sinni í málinu, væri ástæðu- laus. Þá kvað Thomson brezku stjórn- ina ekki hafa neitað aö taka þátt í frekari samkomulagsumleitunum, en það væri Ians Smiths að stíga næsta skrefið. Þangað til yröu refsi- aðgerðar hertar. • Þjóöhöfðingjar olíu-furstadæm isins Kuwait við Persaflóa og írans hafa komiö sér saman um varnaráætlun er komi til fram- kvæmda, er Bretar hætta þátttöku í vörnum Persaflóa 1971. Frá þessu er sagt í sameiginlegri tilkynningu, að Iokinni heimsókn íranskeisara til Kuwait. • Þjóðernissinnaflokkurinn á N- írlandi hefir boðað óhlýðni- baráttu til framdráttar mannrétt- indakröfum. Talsmaður flokksins segir, að baráttan verði án ofbeldis beitingar. • Elísabet Bretadrottning og mað ur hennar, Filippus prins eru á heimle' frá Suður-Ameríku, þar sem þau hafa verið í opinberum heimsóknum í Brazilíu og Chile. Þau fara flugleiðis um Dakar í Vestur-Afríku. Aukm hætta á kjurnorkustyrjöld • Lester Pearson fyrrverandi for- sætisráðherra Kanada flutti fyrir- lestur í gær og sagði m.a. að hætt- an af kj .morkustyrjöld hefði auk izt eftir innrásina í Tékkóslóvakíu. Sjö farast í gistihúshruna • Sjö manns létu lífið af völdum gistihúsbruna, sem varð í Brighton á Suöur-Englandi. Lík fimm manna fundust í göng- um eftir að cldurinn hafði verið slökktur, en tveir létust í sjúkra- húsi af brunasárum. Maöur nokkur hefir verið hand- tckinn grunaður um að hafa kveikt í gistihúsinu. Vonlaust um refsiaðgerðir gegn Suður-Afriku Þrátt fyrir mótspyrnu Vestur- veldanna samþykkti hin sérlega stjórnmálanefnd, að endurnýja á- skoranir sínar til Öryggisráösins, að hefja refsiaðgerðir gegn Suður- Afríku „vegna hinnar ómannúðlegu apartheid-stefnu þar í landi“. Aö ályktuninni stóðu 47 Asíu- og Afríkuþjóðir og var ályktunin samþykkt með 95 atkvæðum gegn einu (Portúgal), en fulltrúar 15 þjóða sátu hjá. Fulltrúi Suöur-Af- ríku var fjarverandi. Afríkulönd hafa allt frá árinu 1960 gert misheppnaðar tilraunir til þess að fá Öryggisráðið til þess að fyrirskipa slíkar aðgerðir. Full- trúi Bretlands sagöi í ræöu á fund inum, að ályktunin bæri ekki raun- sæi vitni og fyrirfram vitaö, að beitt yrði neitunarvaldi gegn hénni í Öryggsráðinu. Auk annarra landa en fyrr voru talin greiddu þessi lönd atkvæði gegn tillögunni: Frakkland, Japan, Ítalía, Ástralía, Nýja Sjáland, Kaa- ada, Belgía, Columbía, Kúba, Holl land, Malawi, Belgía, Lúxembúrg. Hans H. Rossbach fulltrúi Nor- egs lýsti yfir í ræöu sinni í nefnd- inni, að norska stjórnin og norska þjóöin fordæmdu apartheid-stefn- una í Suður-Afríku og teldu hana brot á sáttmála Sameinuðu þjóð- anna. Hann vítti og hversu Suður- Afríkustjórn hefði virt að vettugi tilmæli og ályktanir Allsherjar- þingsins og Öryggisráðsins í þess- um málum. Kennaraverkfallinu í New York lokið • Bráöabirgðasamkomulag hefir veriö gert til lausnar kennaraverk- fallinu í New York og mun kennsía hefjast eftir nokfwa daga. Vegna verkfallsins hafa yfir ein . milljón bama ekki farið í skóla frá því í byrjun sepíetnber. .riiímara

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.