Vísir


Vísir - 03.12.1968, Qupperneq 10

Vísir - 03.12.1968, Qupperneq 10
10 VISIR . Þriðjudagur 3. desember 1968. Sameinað þing: Rannsóknir kjörbréfa Steingríms Hermannssonar (F), Björgvin Saló- monssonar (Ab) og Benónýs Arn- órssonar (Ab). Neðri deild: 1. Tilkynningarskylda fslenzkra skipa — stjómarfrv. 2. Alþjóðlegt ráðstefnuhús, þáltill. — flutnm. Tómas Karlsson (F). 3. Hraöbrautir — fyrirsp. Einar Ágústsson (F). Efri deild: 1. Þjóðskjalasafn I'slands — stjórn- arfrv. 2. Siglingalög — stjórnarfrv. 3. Tekjuskattur og eignarskattur — 1. flutnm. Halldór E. Sig- urðsson (F). 4. Söluskattur — 1. flutnm. Hall- dór E. Sigurösson (F). Villandi yfirlýsing fvndf“ frá bankaeftirlitinu Skuffogori — -> 1. sföu. borganir og erlendur kostnaður að- eins V. Þetta er aö okkar viti eitt öflugasta gjaldeyrisöflunartæki, sem kostur er á. Nefndinni var falið að starfa á- fram að þessu ,máli og meðal ann- ars kynna sér rekstrarafkomu slíkra skipa, hvar heppilegast væri að láta smíöa skipið og svo fram- vegis. í blöðunum í dag er birt yfirlýs- ing frá forstöðumanni bankaeftir- lits Seðlabankans. Segir hann, að Vísir hafi að einhverju leyti rang- fært ummæli hans um fyrirhugað- an verkalýðsbanka. Þetta er rangt hjá honum. Ummælin í Visi voru rétt eftir honum höfö og rétt skýrt frá efnisatriðum málsins, t.d. stöðu Sparisjóðs Alþýðu. Hins vegar var villandi fvrirsögn á fréttinni, sem hægt var að skilja á þann veg, að blaöið teldi óráð- legt, að Sparisjóður Alþýðu yrði gerður aö banka. Um það er kunn áttumanna að fjalla, en Vísir getur aðeins óskað aðstandendum sjóðs- ins þess, að farsællega takist að koma í verk ráðagerðum þeirra um Húsbifggiemiur Revnslan nefur þegar sannað, ; að með þvi aö bjóöa út smíöi I innréttinga, hafa húsbyggjend- ii oft sparað mikiö fé og fyrir- höfn. Nú er víða skortur á verk- efnum og því hagstætt að leita tilboða. I H.F. ÚTBOÐ OG SAMNINGAR Sóleyjargötu 17. Sími 1.35.83 Einsfaklingsíbúð fil leigu í Skaftahlíð 15. Uppl. gefur Eiríkur Ketilsson kl. 9-10 í kvöld. VerzSunin VALVA Álftomýri 1 AUGLÝSIR: Telpnakjólar, úlpur, pils, peys- ur. Drengja-buxur, skyrtur, úlpur, peysur og náttföt einnig gjafavörur o. fl. bankastofnun. Hér fer á eftir yfirlýsing forstöðu manns bankaeftirlitsins: JJinn 29. nóvember sl. birtist grein í dagbl. Vísi um stofn- un verkalýðsbanka, þar sem ýmis ummæli eru eftir mér höfð. Hún ér að ýmsu leyti skrifuð þannig, að þeir, sem ekki eru kunnugir rekstri sparisjóða, gætu haldið, að Sparisjóður alþýðu ætti mjög í vök að verjast. Vil ég taka fram eftirfar andi: 1 upphafi greinarinnar segir, að mér hafi komið „spánskt fyrir sjón ir“ frétt útvarpsins kvöldið áður um vilyrði fvrir stofnun verkalýös- banka. Er blaðamaðurinn vildi fá upplýsingar hjá mér vegna frétt- ar þessarar, sagði ég honum, að mér hefði komið hún á óvart og vissi ég því ekkert um þetta mál annað en það, sem komið hafði fram í frétt útvarpsins. Um Sparisjóð alþýðu og rekstr- arstöðu hans er þetta aö segja: Það vita allir, sem komié hafa nálægt rekstri sparisjóða, að úti- lokað er, að þeir geti skilað hagn- aði í fyrstu, ef þeir eiga aö borga eðlileg vinnulaun. Þeir verða fyrst að fá þaö mikið fé til að lána út, að vaxtamunur útlána og innlána geti borið reksturinn uppi, því að aðrar umtalsverðar tekjur hafa þeir ekki. Nú þegar á öðru ári starfsemi sinnar hefur Sparisjóði alþýöu vax- ið svo fiskur um hrygg, að þess finnast ekki dæmi hjá öðrum spari- sjóðum, hin síðari ár a. m. k„ og er nú orðinn það stór, að traustur rekstrargrundvöllur ætti að vera fenginn. / Ef úr því yröi, að sparisjóðnum væri Lreytt í banka, mundi það hins vegar treysta rekstrargrund- völlinn, þar sem stofnfé mundi þá aukast að miklum mun. Að lokum vil ég taka það skýrt fram, að tölur þær ufn sparisjóð- inn, sem í greininni eru, hefur blaöamaðurinn fengið uppgefnar annars staðar en hjá mér, eins og raunar kemur fram við lestur hennar. Gunnlaugur Arnórsson, forstöðu- maður bankaeftirlitsdeildar Seðlabankans. L;>;> ■ ;> 3 Slðu sjálfstæði þjóðarinnar. í dag eru fimmtíu ár síðan þjóðfáninn var dreginn að hún yfir full- valda þjóð, hiö sýnilega tákn um hinn nýja veg hennar heima fyrir og meöal þjóða heims.“ Á hátíðarsamkomunni í Há- skólabíói talaði einnig Ólafur Guðmundss. stud. med. form. Stúdentafélags Háskóla íslands, og þar að auki var veitt í fyrsta sinn stúdentastjarnan, sem hin nýstofnaða Stúdentaakademía var að þessu sinni á einu máli um að veita prófessor Þorbirni Sigurgeirssyni fyrir framlag sitt í þágu vísinda og vísindarann- sókna. Að lokinni hátíðarsamkomunni í Háskólabíói var kvöldsam- kvæmi á Hótel Sögu, þar sem stúdentar og aðrir gestir skemmtu sér fram eftir nóttu. Aöalræðuna þar flutti há- skólarektor, Ármann Snævarr, en eins og tíðkast hjá stúdent- um var fjölmargt til skemmtun- ar og dansað fram eftir nóttu. Sofnuðu Wfr—> 9. síðu og heim og leggja á sig útistöö- ur, meðan þvegið var þar innra, hvernig sem viðraði. Má nærri geta, hversu notalegt það hefir verið, að standa þar við þvotta að vetrj til, myrkranna á milli, umleikinn til skiptis brennheitri vatnsgufu og frostköldum næð- ingi. Það var Thorvaldsensfé- lagið, sem þyrmdj þvottakonum Reykjavíkur við frekari útistöð- um inni í Laugum. Það lét reisa á sinn kostnað sæmilegt skýli yfir þær. Þá var það einnig þakkað félaginu, að hætt var á þessum árum að bera þvott- inn á bakinu inn eftir. í þess stað var honum ekið á hest- vögnum. — Svo við bregöum okkur aftur til nútíðarinnar og fram- tíðarinnar, hver eru næstu við- fangsefni félagsins? — Við eigum lóð í Austur- stræti og okkar von er að koma þar upp stórhýsi. Það ætlum við síðan að leigja ef við gætum einhvern tíma komið þvi upp og hefðum þá fé af því til þess að leggja í okkar áhugamál þvi að það er ekki ætlun okkar. að staðnæmast. BELLA Það er sannarlega dýrt spaug að geta ekki fundið pláss fyrir bílinn. Eini staðurinn, sem ég gat geymt hann á var fyrir framan verzlunina. <9 :1 VEÐRIfí DAG Suðaustan kaldi eða stinnings- kaldi, skúrir en bjart meö köfl- um. Hiti 5-7 stig. Sparið Opið tií kl. 10 á hverju kvöldi Allar vörur okkar eru enn á gamla verðinu II i 1 1! I I I UIU_ 0""" Sími-22900 Laugaveg 26 V 1 Gerið sjálf viö bílinn. Fagmaður aöstoðar. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Sími 42530 Hreinn bíll. — Fallegur bíll Þvottur, bónun, ryksugun NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Sími 42530 Rafgeymaþjónusta Rafgeymar í alla bíla NÝJA BÍLAÞJÓNU STAN Sími 42530 Varahlutir i bílinn Platínur, kerti, háspennu- kefli, ljósasamlokur, perur, frostlögur, bremsuvökvi, olíur o.fl o.fl NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Hafnarbraut 17. Sími 42530 WILT0N TEPPIN SEM ENDAST 0G ENDAST EINSTÆÐ ÞJÖNUSTA! — KEM HEIM HL YÐAR MEÐ SYMSHORN, LEK MAL OG GERI BINDANDI VERÐTiLBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐADL AUSU! Daníe.* Kjartansson . Sími 31283. ÆvinfýraSeg — x®r-> i siðu í ööru hali, 1000 körfur í þriðja hali og 800 í fjórða. Þetta eru stærstu höl sem gerast yfirleitt. Varpan, sem þarna er notuð var að nokkru leyti reynd hér við land og prófuð og hefur þótt afkasta- mikið veiðitæki þótt ekki færu sögur af slíkrj veiði, ekki að minnsta kosti hér við land.l Á þess um skipum eru 52 menn, en aflinn er unnin talsvert meira um borð en þekkist á íslenzku togurunum, Hins vegar mun þessi veiði aðeins hafa staðið stuttan tíma og ekki vitað hversu hættulegur þessi veiði skapur kann að reynast. 1

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.