Vísir - 03.12.1968, Page 13

Vísir - 03.12.1968, Page 13
HÚSNÆÐI IÐNAÐARHÚSNÆÐI TIL LEIGU 55 ferm. iönaöarhúsnæði í kjallara viö Laugaveg til leigu, hentugt fyrir iéttan iönað, verkstæði eöa lagerpláss. Hita- veita. Góö aðkeyrsla. — Uppl. í síma 10212 eftir kl. 7. BIFRIIÐAVIDGERÐIR VATNSKASSAR — BENSÍNTANKAR Geri viö vatnskassa og bensintanka, smíðum einnig bensin tanka og olíutanka. Borgarblikksmiöjan Múla viö Suö- urlandsbraut. . ____ BIFREIÐAVIÐG'RÐIR Ryðbæting. réttingar. nýsmíði, .prautun, plastviðgeröii' og aörar smærri viðgeröir Tímavinna og fast verð. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga viö Elliðavog. Sími 31040. Heimasími 82407. VÍSÍR . Þriðjudagur 3. desember 1968. Auglýsing Seðlabanki íslands Gjaldeyriseftirlit. Reykjavík, 2. desember 1968 Að gefnu tilefni skal ítreka eftirfarandi regl- ur, sem gilda um áhafnagjaldeyri skipverja á togurum og öðrum fiskiskipum, er sigla með afla eða aðrar sjávarafurðir til sölu upp úr skipi á erlendum markaði. Ná þessar reglur tíl allra söluferða, einnig veiðiskipa, sem eru á veiðum á fjarlægum miðum og sigla þaðan með afla á erlendan markað: Reglux þessar hafa verið settar á grundvelli 17. gr. reglugerðar nr. 79/ 1960 um skipan gjaldeyris- og innflutningsmála. DAGFINNUR DÝKALÆKNIR DAGFINNUR DYRALÆKNIR / LANGFERDUM eftir Newberyverðlaunahöfundínn HUGH LOFTING Bókin hlauf eftirsóttustu barnabókaverðlaun Bandaríkjanna NÝ BÓK — NÝ ÆVINTÝRI. íslenzk börn þekkja nú Dagfinn dýralækrrf. f fyrra kom út bók er sagði frá för Dagfinns tii Afríku. Nú er komin út önnur er segir frá langferðum Dagfinns og féiaga hans til fljótandi eyjar við Suður-Ameriku. Bókin er prýdd fjölda teikninga eftir höfundinn. DAGFINNUR DÝRALÆKNIR f LANGFERÐUM er önnur bókin af 12 í þessum flokki. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR H.F. Borgartúni 21, sfmi 18660. (hús Sendibílastöðvarinnar) HVER Hver maður hefur sína sérstöku aðferð tií að koma bílnum sínum í gang, en stundum næg- ir jafnvel sú aðferð ekki. Við viljum benda á eina að ferð, sem verkar. Bættu STP í olíuna. Sumir stíga sjö sinnum á bensínið og vona það bezta, aðrir rífa sig upp úr rúm- inu klukkan tvö að nóttu, tij að setja í gang smá stund, sumir telja upp að tuttugu á milli þesp, sem þeir reyna að starta og aörir banka í tré og segja sjö níu þrettán áð- ur en þeir fara út á morgn- ana. En jafnvel þetta getur brugðizt. Það er þannig með olíuna að hún rennur niður af vél- inni, niður í pönnuna, þar sem hún svo stirðnar í kulda. Þegar þú svo snýrð lyklin- um er ekki alltaf næg smum ing á mikilvægustu vélarhlut um til að vélin snúist létti- lega. Og því meira sem þú reynir, því meira ofreynir þú geym inn. STP aftur á móti situr kyrrt á slitflötum vélarinnar, hvað lengi sem hún stendur og hvað mikill sem kuldinn verður. Þannig hefur vélin þá smurningu, sem hún þarf, strax frá byrjun. Þess vegna er STP aðferðin stöðugt að breiðast út. Hún verkar nefnilega. Kaupið STP á næstu benpín- stöð og bætið á vélina eða látið bæta STP í olíuna, þeg- ar bíllinn er smurður næst. | 0Þ GÞ 1 BÍLAVIÐGERÐIR SF. AUGLÝSIR. Gerum viö flestar gerðir bifreiða. Mótorviðgerðir, undir- vagnsviðgeröir, gufuþvottur og ljósastillingar. Sérgrein Mercedes Benz. Bílaviðgeröir sf. Skúlagötu 59 sími 19556 (ekið inn frá Skúlatúni). - ^UM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA jvo sem startara oc dinamóa. Stillingar. Vindum allai stærðir og gerðir rafmótora. BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur í bílum og annast alls konar járnsmíði. Vélsmiöja Sigurðai V Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9 — Sími 34816 (Var áöur á Hrísateigi 5). a. Skipverjar á skipum, sem sigla með ísfisk eða saltfisk mega mest fá 35 sterlingspund í söluferð eða samsvarandi f járhæð í gjald eyri, en skipstjórar á sama hátt mest 45 sterlingspund. Gengið er út frá því að sölu ferðir falli ekki tíðar en einu sinríi í mán- uði. Skipverjar skipa, er landa erlendis tíðar en einu sinni í mánuði skulu fá gjaldeyri, sem nemur £ 18-0-0, eða samsvarandi fjárhæð í öðrum gjaldeyri, en skipstjórar á sama hátt £ 23-0-0 fyrir hvern hálfan mánuð í úthaldi. Skipstjórum og útgerðarmönnum er bent á, að óheimilt er með öllu að ráðstafa gjald- eyri af söluandvirði selds afla erlendis, nema til nauðsynlegra útgjalda vegna heimferðar eða næstu veiðiferðar skips, svo sem til vista, veiðarfæra og útbún- aðar, sem óhjákvæmilegt reynist að end- urnýja í söluferð. Á það skal sérstaklega bent, að öll tollvöruúttekt skipverja skal greidd með þeim gjaldeyri, sem þeim er ætlaður eftir reglum skv. a eða b hér að ofan. Útgerð skips og skipstjóra ber skylda til að sjá um, að reglum þessum sé fylgt. Ber þessum aðilum að gera gjaldeyriseftirliti Seðlabankans grein fyrir greiðslum og gjaldeyrisskilum sem fyrst eftir lok ferð- ar og síðast innan tveggja mánaða frá því að sala á sér stað. Skúlatún 4. Sími 23621. IASMIN — SNORRABRAUT 22 Nýjar vörur 'tomnar. Gjafavörur i miklu úrvali. — Sérkennilet,- austurlenzkir listmunir. Veljið sm-kklega gjöí sem ætíö er augnayndi Fallegar og ódýrar tækifæris gjafir fáið þér t JASMIN Snorrabrau' 22 simi 11625 VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR Eigum ennþá litaúrval af köflóttum og einlitum terylene efnum í telpu og dömukjóla, einnig köflótt ullar og dralon efni í káptr og dragtir, sokkar, nærföt og undirfatnaður , Alls kyns vörur til jólagjafa, allt á gamla veröinu. — Verzlunin Silkiborg Dalbraut 1 v/Kleppsveg. Sími 34151 ATVINNA Kona óskast. Café Höll, Austurstræti 3, sími 15968.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.