Vísir - 03.12.1968, Síða 14
14
V í SIR . Þriðjudagur 3. desember 1968.
SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síðu
TIL SOLU
Barnavagn. Stór og vandaður,
enskur barnavagn á háum hjólum
til sölu, er sem nvr. Verð kr. 5000.
: Uppl. i síma #1784.
Til sölu Chaplin grinmyndir o. fl.
myndir, 8 mni og super 8. Uppl. í
síma 11471 og 19712’næstu daga.
Kvikmyndatökuvél, Bell og How
ell, 16 mm, tíl sölu. Vélin er með
normal linsu, 20 mm og Zoom linsu
17 — 68 mm. Uppl, í síma 38246.
Mjög gott trommusett til sölu,
verð kr. 20.000. Uppl. í síma 23944.
Til sölu vess með farinn bama-
vagn og Bosch segulbandstæki. —
Uppl, í sfma 37249 eftir kl. 7.
Ficher skíði (Mörgæsin), sem ný,
2,5 m. með step-in bindingum tií
sölu. Uppl. i síma 4-1011. Nýleg
barnakerra tii sölu á sama stað.
Til sölu 7 stk. pottmiðstöðvarofn-
ar, nýir og notaðir, seljast á kr.
1500. Sími 35148 eða Dvergabakka
18, 1. hæð t.h.
4ra tonna handfærabátur í mjög
góðu lagi, nýlegur til sölu. Uppl. í
síma 37989 eftir kl. 6 e.h.
Tvær innihurðir til sölu 70 og
80 cm. Uppl. í síma 42015. .
Til sölu barnavagn, barnavagga
og gólfteppi, allt vel með farið og
nýlegt. Uppl. í síma 41451.
Til sölu tekk afgreiðsluborð,
stærð 0,6x2 m., sem nýtt og ódýrt.
Uppl. í stwia 37262.
Til sölu tvö ullargólfteppi, annað
300x195, hitt 280x175 cm. Uppl. í
síma 38569.
Froskbúningur til sölu. Uppl. í
síma 84008 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Wilton gólfteppi, nýlegt,
stærð 2x3 m. Uppl, í síma 37874.
Tenor saxófónn til isölu. Uppl. í
síma 33429.i,
Til sölu Zenit sjónvarpstæki,
Royal standard harmonika, 12
volta bílmiðstöð, köfunarkútur,
bakgrind og neðansjávarbyssa. —
Uppl. í síma 81506.
Rafmagnsorgel ,,Gala De Luxe“
til sölu, Uppl. í síma 41918.
Til sölu sem nýtt Marmet burö-
arrúm og ungbarnastóll. Uppl. I
síma 17564.
Litaðar Ijósmyndir frá afirði,
Suðureyri, Flateyri, Þingeyri, BO^u
dal, Patreksfirði, Borgarf. eystra,
Sauðárkróki. Blönduósi og fl. stöð-
um. Tek passamyndir. Opið frá
kl. i til 7. Hannes Pálsson, ljósm.
Mjóuhlfð 4. Sfmi 23081.
Lítið notaður 4 skúffu skjala-
skápur, notaöur búðarkassi og not-
að skrifborð til sölu ódýrt. Uppl. f
síma 36570 og 50152,
Notað. Barnavagnar, barnakerr-
ur bama og unglingahjól burðarrúm
vöggur, skautar, skíði, þotur, með
fleiru handa börnum. Sfmi 17175.
Sendum út á land, ef óskað er. —
Vagnasalan, Skólavöröustfg 46,
umboðssala, opið kl. 2—6, laugard.
kl. 2—4.
Sekkjatrillur, hjólbörur, allar
stærðir, alls konar flutningatæki.
Nýja blikksmiðjan h.f. Ármúla 12.
Simi 81104. Styðjið ísl. iðnað.
ÓSKAST KEYPT
Bamakerra með skermi .óskast.
Simi 37874.
Vil kaupa vel með farinn trilu-
bát, 1 — 1 % tonn, með góðri vél. —
Tilboð sendist augl.deild Vísis fyrir
10. des. merkt: „Trilla 4235.“
Kaupum flöskur merktar ÁTVR
5 kr. stk, einnig erlendar bjór-
flöskur, Flöskumiðstöðin, Skúla-
götu 82. Sími 37718.
Óskast keypt 5—6 þús. fet, vel hreinsað mótatimbur 1x6. Uppl. í síma 52282 næstu kvöld.
Píanó óskast til kaups. — Sfmi 15601 f kvöld.
Wilton-teppi óskast til kaups. — Tilb. sendist augl. Vísis merkt „55“
Kaupum hreinar léreftstuskur. Offsetprent, Smiðjustíg 11.
1—'JilJJPiLHM—
Ný vetrarkápa, ensk, til sölu, ekta skinn, stærð 44, selst ódýrt. Uppl. í síma 30009, eftir 7 á kvöld- in.
Til sölu: Ný, rauð rúskinnskápa nr. 40, skátabúningur á dreng ca. 12 ára, telpujakki, nýr, stærð, 38— 40 (sjóliðasnið) og köflótt, fellt terylenepils. Uppl. i síma 17242.
Halló, dömur! Stór, glæsileg, ný tízkupils, mikið litaúrval. Tækifær- isverð. Uppl. í síma 23662.
Kjólar — Kjólar. Til sölu fa.ll- egir, ódýrir kjólar. Dalbraut 1. — Sími 37799.
Vandaðar frúarkápur með og án loðkraga til sölu á mjög hagstæðu verði. Saumastofan Víðihvammi 21. Sími 41103.
Til sölu. Útsaumaðar jólasvúnt- ur (tilvaldar jólagjafir). Ennfrem- ur notuð föt á 13—14 ára telpu. skátakjóll og skautar nr. 37. — Uppl. á Fálkagötu 19, 3. hæö til vinstri milli kl. 1 og 4 daglega.
Tækifæriskaup. — Seljum þessa viku rennilásakjóla o. fl. á sama verði og áður. Klæðagerðin Elíza, Skiphoiti 5.
Jól — Jól — Jól, Amma eða mamma mega ekki gleyma beztu jólagjöfinni handa henni, það er EKTA LOÐHÚFA. Póstsendum. - Kleppsvegur 68 III hæð til vinstri, sími 30138.
Umboðssala. Tökum 1 umboðs- sölu nýjan unglinga- og kvenfatn að. '’erzlunin Kilja, Snorrabraut 22 Simi 23118.
wmrmmrmm
Notuð vel meö farin Rafha elda- vél óskast tii kaups. Uppl. í síma 51785.
Til sölu strauvél, hrærivél og segulband. Uppl. f síma 14599.
Fataskápar til sölu, hagstætt
verð. Sími 12773 milli kl. 5 og 7
síðd.
Vegna þrengsla er til sölu skrif
borð og armstóll, hvort tveggja
sem nýtt, selst ódýrt. Uppl. í síma
20976.
Til sölu vandað fundarborö fvrir
10—12 manns. Sfmi 21360 eða
81690.
BÍLAVIÐSKIPT
Renault R-8 árg. ’65 í góðu lagi
til sölu. Uppl. í síma 24834.
Vil kaupa góðan fölksbíl meö
fasteignatryggðum bréfum til 3ja
ára. Uppl, í síma 21360 og 81690.
Volvo Amason árg. ’58 til sölu.
Uppl. i sfma 83371 kl. 4 til 8.
Til sölu Rússa-jeppi árg. ”56,
skipti á minni bíl koma til greina.
Uppl. í síma 40032.
Til sölu Chevrolet ’57 ásamt
varahlutum, 2ja dyra, 8 cyl. Góður
bíll. Skipti koma til greina. Sími
22239 eftir kl. 7.
Moskvitch ’63 til sölu. Uppl. í
síma 82079.
Til sölu ný grind í Willvsvél,
gírkassi og hásingar, selt ódýrt.
Uppl. i síma 81387.
Vil kaupa Volkswagen ’65, 80
þús. kr. útborgun, aðeins góður
bíll kemur til greina. Sími 15132.
f ASTEIGNIR
Einbýlishús í Árbæjarhverfi til
söiu ásaVnt eignarlóð. Lágt verð og
lítil útborgun. Uppl. f síma 84836.
Reykjavík — Keflavík. Til leigu
strax, íbúð (alveg sér) 2 herb., eld
hús, baðherb. Leigúskipti á íbúö f
Keflavík eða Njarövíkum koma til
greina. Tilb. merkt: „Hlíðar“ send
ist augl. Vísis.____________________
Til leigu stórt herb. asamt baði.
Leigist með ljósi og hita. Uppl. í
síma 18849.
Herb. með aðgangi aö baöi til
leigu nálægt Miðbænum. Reglu-
semi áskilin. Uppl. í síma 11759.
Stórt herb. til leigu fyrir reglu-
saman karlmann. — Uppl. í síma
18271.
Til sölu þvottavél og þvottapott
ur, mjög hagstætt verð. Uppl. í
'SÍma 32110.____________________
Til sölu nýleg Baby strauvél. —
Uppl. i síma 11699,
Frigidaire ísskápur til sölu. —
Sími 18023.
Til sölu notuð, sjálfvirk þvotta
vél, Norge. Sími 37348.
Kaupum notuð, vel meö farin hús
gögn, gólfteppi o, fl. Fornverzlunin
Grettisgötu 31, sími 13562.
Hjónarúm- Til sölu hjónarúm
og tvö náttborö, allt sem nýtt. —
Sími 81390._____________________
Til sölu vegna breytinga nýlegt
hjónarúm, barnarúm og hansaborð.
Allt úr tekki, Uppl. f síma 83532,
Lítiö hringlaga borðstofuborð
óskast. Uppl. f sfma 34376 eftir kl.
8 eftir hádegi.
Kaupi og tek í umboðssölu gamla
íslenzka muni svo sem rokka, ull-
arkamba o. fl. Uppl. í sima 34699
eftir kl. 7.
íbúð til leigu að Þverholti 5/ —
Uppl. S síma 16182 kl. 8-10 í
kvöld, til sýnis á sama tíma.
Sólrík stór stofa í Vesturbænum,
vestarlega á Hringbraut til leigu.
Aögangur að síma. Uppl. í síma
17993, 7
Kjallaraherb. til leigu í Árbæj-
arhverfi, Uppl, f síma 82559,
Til leigu íbúð í háhýsinu Austur
brún 2. Uppl. í síma 12191 í dag
og næstu daga.
Einbýlishús, bílskúr fylgir, til
leigu. Húsið er nýtt 160 ferm. Tilb.
sendist augl. Vísis fyrir n.k. laug-
ardag merkt: „4269.“
Stórt herb. til leigu f Austur-
bænum. Uppl. f síma 33879 eftir kl.
7 f kvöld.
Til leigu þakherb- fvrir reglusam
an mann. Uppl. f sfma 17977.
Til leigu í Fossvogi óstandsett
neðri hæð f raðhúsi 80 ferm., hita
veita. Ti'lb. sendist augl. Vísis fyrir
10, þ.m. merkt: „Raðhús—4243.“
Þakherb. til leigu að Kjartans-
götu 7.
Til leigu 1-2 herb. og aðg. að eld
húsi. Algjör reglusemi áskilin. —
Tilb. sendist augl. Vísis fyrir 8. þ.
m. merkt: „Heimar —4242.“
Til leigu er suður-stofa við Mána
götu leigist aöeins kvenmanni. —
Uppl. í slma 19706 eftir kl. 5.30.
4ra herb. íbúð til leigu. Einhver
fyrirframgr. Tilb. sendist augl. Vís
is merkt: „4236.“
Til leigu góð 3ja herb. íbúö í
Vesturbænum. Sími 12036.
3ja herbergja íbúð til leigu á
bezta stað nálægt miðbænum
(stórar svaljr) Tilboð sendist Vísi
sem fyrst. Merkt „12“.
Þeir sem hafa áhuga á 2ja herb.
íbúð gjöri svo vel aö leggja nafn
símanúmer og uppl. um fjölskyldu
stærð inn á augld. Vísis fyrir 4.
des. merkt „Kópavogur 4130“.
HUSNÆDI OSKAST
Góð 5—6 herb. íbúð óskast, —
helzt í Austurbænum. Sími 40066.
Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð,
erum hjón með eitt barn. Uppl. í
síma 34144.
Óska eftir herb. j óákveðinn tíma.
Reglusemi. Sími 81015 eftir kl. 7
eftir hádegi .
Ung stúlka utan af landi, óskar
eftir herb. Uppl. í sfma 12993 eftir
kl. 4 e.h.
Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð. Uppl. í síma 36668.
1—2ja herb. íbúð óskast fyrir
miðaldra mann. Uppl. i síma 33386.
Óska eftir aö taka á leigu litla
íbúð, helzt í Háaleitishverfi fyrir
15. des. Sími 38343.
l-2ja herb. íbúð með húsgögn-
um og aðgangi að eldhúsi óskast
strax, fyrir útlend hjón. Uppl. f
síma 13236.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast á
leigu fyrir reglusaman útlending.
Uppl. í sfma 24105 og 52684,
íbúð — Vesturbær. Ung hjón
óska eftir íbúð í Vesturbænum um
miðjan des. eða fyrst í janúar. —
Sími' 2Í724.
Ungur maður óskar eftir herb.
sem fyrst nálægt Miöbænum. —
Uppl. í síma 22531 eftir kl. 8 á
kvöldin.
l-2ja herb. íbúð óskast, tvær í
heimili, Algjör reglusemi. Uppl. í
síma 20909 eftir kl. íl f.h.
Tvær reglusamar stúlkur óska
eftir tveggja herb íbúð strax eða
1. janúar. Uppl. í sfma 23634 eftir
kl. 6.
Óska eftir 2ja til 3ja herb íbúð
strax eða mjög fljótlega. Algjör
reglusemi. Uppl. f sfma 14977. _
2ja herb. íbúð óskast í eitt ár.
Sími 14325.
ATVINNA I
Kona óskast til ræstingar f verzl
un á mor.gnana. Uppl. f sfma 17201
ATVINNA ÓSKAST
Atvinna. Ung kona með 2 börn
óskar eftir einhverri vinnu. Tilb.
merkt: „4240“ sendist augl. Vísis.
Atvinna óskast. Ung stúika ut-
an af landi óskar eftir atvinnu,
margt kemur til greina, einnig vist-
Uppl. í sfma 32836.
21 árs stúlka óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina, Uppl. í
síma 12973.
Húsmæður, vil taka að mér hrein
gerningar og húshjálp. Er vön,
pantið tímanlega. Uppl. f síma
84836. fGevmið auglýsinguna).
Stúl' óskar eftir vinnu. Uppl. í
sfma 83437.
17 ára stúlka óskar eftir vinnu,
hálfan eða allan daginn. Margt
kemur til greina. — Uppl. í síma
84552.
>1
1] !]
Kvengullúr tapaðist um miðjan
okt. s.l. í Bankastræti—Ingólts-
stræti. Vinsamlegast hringið í síma
12983.________________________
Blátt drengjareiðhjól (Pbilips)
hvarf sl. laugardag frá Drápuhlíð
26. Þeir sem kynnu að verða hjóls-
ins varir láti vita í síma 23206.
Á föstudagskvöld tapaðist Ron-
son gaskveikjari í leðurhylki,
sennilega á Hótel Borg, merktur:
S.E.G. Vinsamlega hringið 1 sima
20753. Fundarlaun.
Kvenúr Pierpont, tapaðist í Mið
bænum í gær, sennilega á Kalkofns
vegi, finnandi vinsaml. hringi 1
síma 36025.
EINKAMÁL
Einkamál. — Ungur, einhleypur
maður sem á íbúð og bíl, vill kom-
ast í samband við kvenmann, sem
getur lánað 25—30 þús. Tilb. merkt
„Einkamál—4225“ sendist augl. Vís
is.
ÞJONUSTA
Ef þér þurfið að láta vélrita fyr-
ir yður, þá hringið í síma 10647,
Norma Samúelsdóttir.
Tek að mér múrviðgerðir og flísa
lagnir. Uppl, i síma 52806 og 33598
Bólstrun — Klæöningar, Tek gam
alt upp í nýtt, ef um semst. Til
sölu uppgerðir svefnsófar og sófa
sett. Bólstrun Karls Adolfssonar,
Skólavörðustíg 15 (uppi). — Sími
10594.
Húsaþjónustan s.f. Málningar-
minna úti og inni, lagfærum ým-
islegt, s.s. pípul. gólfdúka, fflfsa- ,
lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl..
þéttum steinsteypt þök. Gerum
föst og bindandi tilboð ef óskað
er. Sfmar 40258 og 83327.
Tökum heim bókhald smáfyrir-
tækja, Sími 21627.
Innrömmun Hofteigi 28. Myndir
rammar, málverk. — Fljót og góð
vinna. — Opið 9-12 miðvikud„ ;
fimmtud. til kl. 3 og á kvöldin.
El
fyrir
íf þér þurfið að láta vélrita ;
ir yður, þá hringið í sfma 10647.
Bókband. Tek bækur, blöð og
tfmarit I band geri einnig við gaml-
ar bækur, gylli á veski og möpp-
ur. Uppl. í síma 23022 og á Víðimel
51.
Allar myndatökur fáið þið hjá
okkur. Endumýjum gamlar myndir
og stækkum. Ljósmyndastofa Sig-
urðar c uðmundssonar, Skólavðrðu
stíg 30. r ij 11980.
Húsgagnaþjónusta. Tökum að okk
ur viðgerðir á húsgögnum, póler-
um, bæsum og olíuslípum. Vönd-
uð vinna. Uppl. í sfma 36825,
Málaravinna alls konar, einnig
hreingemingar. — Fagmenn. Sfmi
34779.
Tek að mér að slfpa og lakka
parketgólf gömul og ný, einnig
kork. Uppl. f síma 36825.
ÞÝDINGAR — KENNSLA
Tek að mér bréfaskriftlr og þýð-
ingar f ensku, þýzku og frönsku.
Sími 17335 Klapparstíg 16, 2. hæð
til vinstri.
Reikningur — Stærðfræðl. — Les
stæröfræði með skólapiltum. Uppl.
f sfma 38575 eftir kl. 18 daglega.
BARNAGÆZLA
Fóstra vill taka aö sér að gæta
barna hálfan eða aían daginn Uppl :
í síma 37189. {
Stúlka óskast til að fara með ;
barn á leikvöll í Kópavogi, austur j
bæ. Sjónvarp óskast til kaups á
sama stað. Uppl. í síma 41589.
K---. -Hi-igfiw