Vísir - 03.12.1968, Page 15

Vísir - 03.12.1968, Page 15
V í SIR . Þriðjudagur 3. desember 1968. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með loft og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niðurföllum. — Setjum' upp brunna, skipt- um um brhið rör o.fl. Sími 13647 Valur Helgason. SKOLPHREIN SUN Losa stíflur úr WC rörum vöskum og baðkerum, setjum upp hreinsibrunna, leggjum rör o.fl. Hef rafmagns og lofttæki. Vanir menn. Símar 81999 — 33248. LOFTPRESSUR TIL LEIGU í öll minni og stærri verk. Vanir menn. — Jakob Jakobs- son sími 17604. HÚSEIGENDUR Ef þakrennurnar og niöurföllin leka, þá lagfærum við það fljótt og vel. Borgarblikksmiðjan Múia við Suöurlands- braut._________'__________________________ TRÉSMÍÐ AÞ J ÓNU ST AN veitir húseigendum fullkomna viögerða og /iöhaldsþjón- ustu á tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum á nýju 'og eldra húsnæði. Látiö fagmenn vinna verkið. — Sími 41055. RÚSKINNSHREINSUN Hreinsum rúskinnskápur, jakka ofa vesti. Sérstök með- nonalun. Efnalaugin Björg. Háaleitisbraut 58—60, sími 31380, útibú Barmahiíð 6, sími 23337. --■—-----------1 — 1 1 •■■■■■• - JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfur-. til leigu litlar og stór- ar jarðýtur, traktorsgrö.fur r bílkrana og flutningatæki til parðvinnslan sf allra framkvæmda innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15 slmar 32480 og 31080. AHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum c. fleygum múrhamra með múr- festingu, til sölu múrfestingar (% % V2 %). víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hitablásara. upphitunarofna, sllpirckka, rafsuóuvélar. útbúnað ti) planóflutn. o.fl Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, SaJtjamarnesi — ísskápaflutningar á sama stað. Sími 13728. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á ails konai bólstruöum húsgögnum. Fljót og góö þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5 símar 13492 og 15581. Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut sími 41839. Leigir hitablásara. 139 GULL OG SILFURLITUM SKÓ Nú er rétti tíminn að láta sóla skó með riffluðu snjó- sólaefni. — Skóvinnustofan Njálsgötu 25, sími 13814. GULLSKÓLITUN, — SILFUR Lita plast- og leðurskó, einnig selskapsveski. — Skó- verzlun og vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ við Háaleitisbraut. BYGGINGAMEISTARÁR — TEIKNI- STOFUR Plas^úðum allar gerðir vinnuteikninga og korta. Einnig auglýsingaspjöld o.m.fl opið frx kl. 1—3 e.h. — Plast- m3ður> st Lauuavev 18 3 psfö simi 21877 GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Þéttum opnanlega glugga úti og svalarhuröir. Varanlog þétting — næt 100^ Þéttum I eitt skipti fyrir öll með ..Slottslisten”. — Ólafur Kr. Sigmundsson og Co. Sími 83215 — 38835.___________ INNRÉTTIN G AR Smíðum eldhús- og \svefnherbergisinnréttingar. Vönduð vinna. Gerum fast verðtilboð ef óskað er. Sími 18216. SÍMI 22259 Hringið og fáið upplýsingar. — Mæðraþjónustan Lauga- vegi 133. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Læt laga póleringu ef óskaö er. Sími 20613. Bólstrun Jóns Ámasonar Vest- urgötu 53B________________________________ FJÖLRITUN — FJÖLRITUN Síminn er 2-30-75. — Árni Sigurðsson fjölritunarstofa Laugavegi 30. ___ NÝJUNG Sprautum vinyl á toppa og mælaborð o. fl. á bílum. Vinyl lakk, lítur út sem leður og er hægt að hafa rendur I, sem saum. Sprautum og blettum allar gerðir bíla, heimilistækja o. fl. Greiðsluskilmálar. Stirnir s.f. Duggu- vogi 11. Inngangur frá Kænuvogi. Sími 33895._ HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á alls kona gömlum húsgögnum, bæsuð, pól- eruð og máluð. Vönduð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavík vio Sætún. — Sími 23912 (Var áður á Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4.)- INNRÉTTINGAR Getum bætt strax við smíði á eldhúsinnréttingum, svefn- herbergisskápum. sólbekkjum o. fl. Uppl. i síma 31205. PIPULAGNIR Get bætt viö mig vinru. Uppi. i síma 42366 kl 12—1 og 7—9 e.h. Oddur Geirsso- pípul.m ■ FLÍSAR OG MOSAIK Nú er rétti tíminn dl að endurnýja baðherbergið. — Tek að mér stærri og minn verk. Vönduð vinna, nánari uppl. í síma 52721 og 40318. Reynir Hjörleifsson. KLÆÐI OG GERI VIÐ BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN. Úrval áklæöa. Gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin Álfaskeið' 96. Hafnarfirði Sími 51647. Kvöldsimi 51647 og um helgar. INNANHÚSSMÍÐI Vanti yður vandað- ar innréttingar I hi- býli yðar þá leitið fýrst tilboða i Tré- smiðjunni Kvisti Súðarvogi 42. Sími 33177 — 36699. Teppaþjónusta — WILTONTEPPI Útvega Wilton teppi trá Álafossi. Einstæö þjónusta, kem heim með sýnishorn, geri bindandi verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Tek aö mér snið og lögn á teppum, svo og viðgerðir. DaníeJ Kjartansson. sími 31283. MASSEY — FERGUSON ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi WC skálar, hre nsa frárennsli og hitaveitu, set nið- ur brunna, geri við og legg ný frárennsli. Þétti krana og WC kassa. __— Sími 81692. _ NÝJUNG í TEPPAHREINSUN Við hreinsum teppi án þess að þau blotni. Trygging fyrir því aö teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Stuttur fyrirvari. Einnig teppariðgeröir. — Uppl. í verzl Axminster sími 30676. KAUP —SALA JÓLAGJAFIR lúrval af keramik frá Glit, Steinunni Marteinsdóttur og Kjarval—Lökken. Eftirprentanir af myndum úr ferðabók- um Gaimards o.fl. Model skartgripir frá Jens Guðjónssyni o.fl. Gærupúðar, gæruhúfur o.fl. gæruvörur. — Stofan, Hafnarstræti 21, sími 10987. KÁPUSALAN AUGLÝSIR Allar eldri gerðir af kápum verksmiðjunnar seldar á mjög hagkvæmu veröi. Terylenekápur, svampkápur, vendikáp- ur, kvenkuldajakkar, furlockjakkar drengja og herra frakkar lítil og stór númer. Einnig terylenebútar og eldri efni í metratali. — Kápusalan, Skúlagötu 51, sími 12063. r ÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Fjölbreytt úrval jólagjafa við allra hæfi, allt á gamla verð- inu. Opið til kl. 7 alla daga nema laugardaga til W. 4. Lótusblómið, Skólavörðustíg 2. Sími 14270. JÓLASVEINNINN VILL MINNA YÐUR Á að senda jólaglaðninginn tímanlega, þvi flug ffragt kostar oft meira en innihald pakkans. Allar sendingar fullt-yggðar. Sendum um allan heim. — Rammagerðin, Hafnarstræti 5 og 17, Hótel oftleiðir og Hótel Saga. ' ■* SENDUM UM ALLAN HEIM Meira úrval en nokkru sinni fyrr af íslenzk- um listiönaði úr gulli, silfri, tré og hraunkera Æ JP|3| Ullar- og skinnvö -ur dömupelsar, skór, hanzkar, töskur og húfur. fiinnig mikið úr- val af erlendum gjafavörum á óbreyttu verði. Allar sendingar fullt- yggðar. Rammagerðin, Hafnarstræti 5 op 17. 1 V OLKS W AGENEIGEND ÚR Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok — Geymslulok á Voikswagen . allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — Reyniö viöskiptin. — Bílasprcutun Garðars Sigmunds- sonar Skipholti 2t. Símar 19099 og 20988. HREINGERNINGAR Nýjung í teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. Reynsla fyrir því að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Erum einnig enn með hinar vinsælu véla og handhrein- gemingar. Erna og Þorsteinn. — Sími 20888. Hreingerningar. Gemm hreinar íbúðir, stigaganga, sali, stofnanir, höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar á Suðumesjum, Hveragerði og Seí- fossi. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Sími Í9154. Hreingerningar, vanir menn, fljót afgreiðsla, útvegum einnig menn í málningarvinnu. Tökum einnig aö okkur hreingerningar í Keflavík, Sandgerði og Grindavlk. — Sími 12158. Bjami. ÞRIF. — Hreingemingar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduö vinna. RIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjarni Jólin blessuð nálgast brátt með birtu sína og hlýju. Hreinsum bæði stórt og smátt, sími tuttu-n fjórir níutfu og níu Valdimar sími 20499. Hreingerningar (ekki vél). Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl. höf um ábreiður vfir teppi og húsgögn Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvaða tíma sólarhringsins sem jer. Sím; 32772. Hreingerningar. Einnig teppa og húsgagnahreinsun Vönduð vinna Sfmi 22841, Magnús. Hreingerningar, vanir menn, fljót afgreiðsla. útvegum einnig menn málningarvim.u. Sími 12158. — Bjarni. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með vélum, vönduð vinna. Tökum einnig hrein- gerninp-r. Fljót og góð afgreiðsla Sími 37434. Vélhrelngemingar. Sérstök vél- hreingeming (með skolun) Einnig handhreingeming. Kvöldvinna kem ur til eina. Algjörri vandvirkni heitið. Sfmi 20888 Þorsteinn og Erna. Hreingerningar. Vélhreingernir ar, gólfteppa og húsgagnahreinsun Fljótt og vel af hendi leyst. Simi 83362. Hreinger úngar. Höfum nýtfzku vél. gluggaþvottur fagmaður hverju starfi Sími 35797 og 51875 Þórður — Geir Vélai eingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun Vanir og vand- virkir menn. Ódýr 'og örugg þjón usta, — Þvegillinn, Sími 42181. OKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en 1500. Tímar eftir samkomulagi. Jón Pétursson. Uppl. í síma 23579'. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Saab station V 4. Uppl. í síma 92-2276. Ökukennsia — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Utvega öll gögn varðandi bflpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím- ar 30841 og 14534, ökukennsla — 42020. Tímar eftir samkomulagi. Utvegum öll gögn. Nemendur geta byrjað strax. Guðmundur Þorsteinsson. Sfmi 42020 Ökukennsla. Höröur Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. Volkswagen- bifreið. Ökukennsla. Utvega öll gögn varð- andi bflpróf. Geir P. Þormar. Sím- ar 19806 og 21772. Ámi Sigurgeirs- son sími 35413. Ingólfur Ingvars- son sfmi 40989. Ökukennsla Aðstoða við endur- nýjun. Utvega öll gögn. Fullkomin kennslutæki. - Reynir v Karlsson. Sfmar 20016 og 38135. ■ ökukennsla — Æfingatlmar. — Volkswagen-bifreið. Tímar eftir samkomulagi. Utvega öll gögn varð andi bílprófiö. Nemendur geta byrj að strax. Ólafur Hannesson. Sími 38484. Kenni á Volkswagen meö full- komnum kennslutækjum. — Karl Olsen, sími 14869 Ökukennsla. Æfingatfmar, kenni á Volkswagen 1500. Uppl. í sfma 2-3-5-7-9.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.