Vísir - 04.12.1968, Síða 4

Vísir - 04.12.1968, Síða 4
/ Á snekkjunni „Christina" var mikið um íburð. Hin nýgiftu Jackie og Aristoteles Onassis skorti ekkert, sem hugurinn girnt ist. Það er forvitnilegt að skoða aðstæður á þessu lystiskipi, sem gefa til kynna, hvernig fyrrver- 1 einkaherbergjum Onassis eru helgimyndir. Ungir menn í sviðsljósi Nú þykir ekki lengur nógu gott að helðra góða menn meö fálkaorðu, og því hafa stúdent- ar tekið upp á því að veita stúdentastjörnu, en sú viður- kenning var veitt í fyrsta sinn 1. desember. Vonandi tekst bet- ur til með veitingu þessarar nýju viðv.rkenningar, heldur en í mi^rgum tilfellum að bvi er varðar fálkaorðuna, en veiting hennar hefur þótt oft á tíðum i meira lagi handahófskennd. Annars er stofnun hinnar nýju akademíu stúdentanna dálítið kómiskt fyrirbrigði, ekki sízt fyrir það, að þessi „nefnd“ á að veita hina nýju orðu, undir kjörorðinu „Enginn verður ó- barinn biskup.‘‘ Hins vegar er ekki aö sjá, að stúdentar muni yfirleitt á þvi aö láta berja sig yfirleitt til biskups í almennri merkingu þess orðatiltækis, því allar helztu kröfur þeirra bein- ast : ð því, að þeir fái aö ala sig upp sjálfir. Mcðal annars gera þeir þá kröfu nú að fá að taka þátt í kosningu rektors. Annars eru þessi tilþrif stú- denta vafalaust ágæt, þó ætla megi, að hér sé fremur um tízkufyrirbrigði að ræða, þar sem stúdentar hafa svo mjög látið að sér kveða, nálega um allan heim. Er ágætt þegar at- hafnasemi þeirra beinist inn á jákvæðar brautir. Neikvæðari eru tiltektir skóla nema i menntaskólanum við Hamrahlíð, sem eru þó varla til að gera moldviðri af eins og gert hefur verið, bví slíkar til- tektir baldinna stráka, eins og skrif þeirra í skólablaðið bera með sér, virðast einungis vera til að valda hneykslun og tii að láta á sér bera. Og það hefur svo sannarlega tekizt. Það er athyglisvert hve ungu fólki þykir „f£nt“ að vera uppreisn- argjamt, en slík árátta flæðir yfir öll lönd nú á meðal ungs menntafólks. Öllu alvarlegri er athafnasemi ungs fólks á hinum myrkari sviðum þjóðfélagsins, en þáttur ungra manna í innbrotum og of beldisverkum nú á síðustu vik- um þykir mjög alvarlegt um- hugsunarefni. Vonandi er hér að eins um tímabundiö skammdegi að ræða. Þrándur í Götu. J&íffub&iGöúi andi forsetafrú Bandaríkjanna mun lifa næstu árin í vellysting- um praktuglega. Margur kann að öfunda frúna, en sumir munu kæra sig kollótta. Eitt er víst, Jackie Onassis mun ekki þola bjargarskort. Svona Jackie á hveiti- brauðs- dögunum i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.