Vísir - 04.12.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 04.12.1968, Blaðsíða 7
VÍSIR . Miðvikudagur 4. desember 1968. ja ........ í-.i nrwi«iwwnwmnmirTrr*Ti> 7 fauui Hvað vill vngri kvnslóðin lesa? isíenzkar Sögur úr sveit og borg — eftir Margréti Jónsdóttur. Margrét er einn kunnasti bamabókahöfundur hér á landi og hefur komið út eftir hana fjöldi bóka — Útg. Leift- ur. 148 bls. Verö 180. Dýrin í dalnum — eftir Lilju Kristj ánsdóttur — Endurminningar höf- undar um dýrin, sem hún ólst upp með f æsku. Útg. Leiftur. 90 bls. Verð 135 kr. Mús og kisa — eftir Öm Snorra- son. Bók fyrir yngstu lesenduma. Útg. Leiftur. 56 bls. Verð 60 kr. Anna Heiða í skóla — eftir Rúnu Gísladóttur. Höfundurinn hefur samið fleiri sögur fyrir stúlkur. í>essi bók er ætluð telpum á fefm- ingaraldri. Útg. Setberg. 103 bls. Verð 160 kr. Óli og Steini gera garðinn frægan — drengjabók eftir Axel Guð- mundsson. Ætluð drengjum á bamaskólaaldri. Útg. Setberg. 125 bls. Verð 160 kr. Kári litli og Lappi — eftir Stefán Júlíusson. Bamabók, sem margur kannast við, enda er þetta sjöunda útgáfa hennar. Útg. Setberg 112 bls Verð 130 kr. Benni og Svenni finna gullskipið. — eftir Hafstein Snæland. Þetta er fyrsta bók höfundarins, spennandi drengja og unglingabók. Útg. Grá- gás. 160 bls. Verð 220 kr. Smalastúlkan og önnur ævintýri. — eftir Axel Thorsteinson. Endur- samið úr ensku. Sögurnar komu flestar í Lesbók Vísis á sínum tíma og einnig hafa þær tvívegis komið út í bókaformi áður. — Ætlað yngstu iesendunum. Útg. Rökkur. 148 tíls. Verð 135 kr. Jólin koma — eftir Jóhannes úr Kötlum. Kvæði fyrir börn. Útg. Heimskringla. Bókina kannast margir við, enda hefur hún kom- ið út áður og er löngu uppseld. 32 bls. Strandið í ánni — eftir Björn Danjelsson. Bókin er ætluð börn- um, sem eru að byrja að lesa, svipuð og „Puti í kexinu“, sem út kom hjá sama forlagi. Útg. Iðunn. 32 bls. Verð 50 kr. Katla kveður — eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Þetta er síöasta bókin í bókaflokknum um Kötlu. — Útg. ísafold. Verð 185 kr. Stúlka með ljósa lokka — eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. Fram- hald bókarinnar. „Stelpur í stuttum pilsum", sem út kom i fyrra. — Útg. Bókaforlag Odds Bjömssonar. Verð 170 kr. Dularfulli njósnarinn — drengja- saga eftir ÓÍöfu Jónsdóttur. Fjallar um tvo reykvíska stráka og ævin- týri þeirra. 180 kr. Óli og Maggi finna gullskipið — saga handa börnum og unglingum eftir Ármann Kr. Einarsson. Þetta er 23. bamabók Ármanns. Auk þess hafa komið út eftir hann fjór- ar aðrar bækur. f þessari sögu læt- ur hann Ola og Magga finna Ind- landsfar, sem eitt ‘sias strandaði á Skeiðarársandi. — Útgefandi Bóka- forlag o’dds Björnssonar. 165 bls. 220 kr. Ógnir Einidals — eftir Guðjón Sveinsson. Þetta er önnur unglinga- bók höfundar. Áður kom út „Njósn- ir að næturþeli". — Útgefandi 'Bókaforlag Odds Bjömssonar. 173 bls. 220 kr. Gaukur keppir að marki — drengja- saga eftir Hannes J. Magnússon fyrrverandi skólastjóra. Þriðja bók- in um Gauk og félaga hans. Útgef. Æskan. 152 bls. 185 kr. Eygló og ókunni maðúrinn, eftir hjónin Rúnu Gísladóttur og Þóri S. Guðbergsson — Skáldsaga fyrir ung ar stúlkur. Útgef Æskan 83 bls. 163,50 kr. Hrólfur hinn hrausti — víkingasaga eftir ungan höfund austan úr Múla sýslu, Einar Björgvin. Einar er að- eins 19 ára gamall og þetta er fyrsta bók hans. Útgef Æskan 76 bls. 142 kr. Fimm ævintýri — eftir Jóhönnu Brynjólfsdóttur með fimmtán teikn ingum eftir bókarhöfund. Útgef. Æskan 36 bls. 50 kr. Krummahöllin — Ævintýri eftir Björn Daníelssón skólastjóra. Útgef. Æskan 23 bls. 40 kr. Þýddar Nancy og fiauelsgríman — eftir Carolyn Keene. Stúlknabók. Gunn- ar. Sigurjónsson þýddi. Útg. Leift- ur. 110 bls. Verð 135 kr. Kim missir minnið -»■ eftir Jens K. Holm. Framhald af Kimbókunum, sem eru drengjabókaflokkúr. Þýö- andi Knútur Kfistinsson. Útg. Leiftur. 108 bls. Verð 125 kr. Hrói höttur og hinir kátu kappar hans — Ný útgáfa af sögunni um þann fræga kappa. Þýðandi er Gísli Ásmundsson. Útg. Leiftur. Dóra flyzt í miðdeild — eftir Dor- itu F. Bruce. Þriöja bókin í bóka- flokknum um Dóru. Gísli Ásmunds son þýddi. Útg. Leiftur. 142 bls. Verð 135 kr. Sonur perluveiðarans. — Segir frá flakki hans og ævintýrum. Sig- urður Helgason þýddi. — Útg. Leiftur. 142 bs. Verö 180 kr. Refsing gula skuggans. — eftir Henri Vernes. Sextánda bókin í bókaflokknum um Bob Moran. — Magnús Jochumsson þýddi. Útg. Leiftur 110 bls. Verð 135 kr. Skýfaxi, saga um hest — eftir Helen Griffiths, en hún var aðeins sextán ára þegar hún skrifaði sög- una. Hún fjallar um lífið á argen- tínsku sléttunum, hestana og fólk- ið. Þýöandi Baldur Hólmgeirsson. Útg. Grágás. 120 bls. Verð 150 kr. Sá hlær bezt, sem síðast hlær — eftir Jens K. Hólm. Ein af bókun- um í Kim-bókaflokknum. Þýðandi er Knútur Kristinsson. Útg. Leift- ur. <110 bls. Verð 125 kr. Jóna bjargar vinum sínum. — eft- ir Magna Toft. Sagan segir frá æv- intýrum Jónu í Austuriöndum. — Knútur Kristinsson þýddi. Útg. Leiftur. 128 bls. 135 kr. Matti strýkur úr skóla. — eftir Peter Matthews. Bók fyrir börn á aldrinum 8—12 ára. Gísli Ás- mundsson þýddi. Útg. Leiftur. 118 bls. Verö 125 kr. Sally Baxter á baðströnd — eftir Silvíu Edwards. Bók fyrir stúlkur á aldrinum 13—16 ára. Útg. Set- berg. 136 bls. Verð 175 kr. Stálhákarlamir — eftir Henri Vernes, er sautjánda bókin um Bob Moran. Þýðandi Magnús Jochumsson. Útg. Leiftur. 110 bls. Verð 135. Róbinson Krúsó — eftir Daniel De- foe Ný útgáfa af þessari vinsælu sögu, sem Steingrímur skáld Thor- steinsson þýddi. Útg. Leiftur. 112 bls. Verö 125 kr. Pétur Most — eftir Walter Christ- man. Þetta er 2. bók um Pétur stýrimann eftir þennan vinsæla unglingabókahöfund. Útg. Leiftur. 168 bls. Verð 135 kr. Frank og Jói og leyndarmál gömlu myllunnar — strákabók eftir Franklin W. Dixon. Gísli Ásmunds son þýddi. Útg. Leiftur. 130 bls. Verö 135 kr. Frank og Jói og húsið á klettinum — eftir Franklin W. Dixon Gísli Ásmundsson þýddi. Útg. Leiftur. 188 bis. Verð 135 kr. Mary Poppins í lystigarðinum — eftir P.L. Travers. Hallur Hermanns son þýddi. 150 bls. Verð 150 kr. Kusa í stofunni — eftir Anne- Cath Vestly, höfund bókanna um Óla Alexander Fílí-bomm-bomm. Stefán Sigurðsson þýddi. Útg. Ið- unn. 107 bls. Verð 160 kr. Beverly Gray í öðrum bekk — eftir Clarie Blank. Segir frá vist Beverly í heimavistarskóla og ævintýrum, sem þar henda. Krist- mundur Bjarnason þýddi. Útg. Iö- unn. 186 bls. Verð 220 kr. Baldintáta kemur aftur — eftir Enid Blyton, hinn kunna enska barnabókahöfund. Segir frá dvöl í heimavistarskóla. Hallbergur Hall- mundsson þýddi. — Útg. Iðunn. 176 bs. 150 kr. Fimm á Hulinsheiði — eftir Enid Blyton. Þrettánda bókin um félag- ana fimm. Kristmundur Bjarnason þýddi. Iðunn — 152 bli. Verð 170 kr. BÓKASKRÁ I. Skrá yfir barna og unglingabækur 1968 Nancy og myndastyttan — eftir Carolyn Keene Telpnabók. Þýð- andi Gunnar Sigurjónsson. Útg. Leiftur. 106 bls. Verð 135 kr. Grímur og asninn — saga fyrir drengi eftir Richmal Cromton. Guð- rún Guðmundsdóttir þýddi. Útg. Setberg. 112 bls. Verð 140 kr. Dularfulla prinshvarfið — *fíir Enid Blyton. Ein af „Dularfullu bókunum“, sem er bókaflokkur með leynilögreglusögum fyrir ungl- inga. Þýöandi er Andrés Kristjáns- son. — Útg. Iðunn. 146 bls. — Verð 170 kr. Hilda í kvennaskóla — eftir Mörthu Sandwall Bergström. Þetta er fjóröa bókin um Hildu frá Hóli og segir frá skólavist hennar í kvennaskóla. Kristmundur Bjarna- son þýddi. — Útg. Iðunn. 152 bls. Verð 170 kr. Doddi og leikfangalestin — eftir Enid Blyton, með myndum og vís- um. Bók fyrir yngstu bömin. — Útg. Myndabókaútgáfan. 20 bls. Verð 50 kr. Pípuhattur galdrakarlsins (ævintýri múmíuálfanna) — eftir Tove Jan- son. — Höfundurinn er búinn að semja margar bækur um ævintýri múmíuálfanna, sem eru hans eigin hugarfóstur, en ekki arfur þjóð- trúar né gamalla sagna. — Stein- unn Briem þýddi bókina. — Útg. Örn og Örlygur. 160 bls. Verð 198 kr. Fortíðarvélin — eftir Tom Swift. — Höfundurinn er kunnur af mörg- um ævintýrabókum, sem út hafa komið eftir hann hér á landi. — Útg. Snæfell. 168 bls. Verð 130 kr. Dagfinnur dýralæknir í langferðum — eftir Hugh Lofting. Framhald af Dagfinni dýralækni í apalandi. Höfundurinn hefur hlotið sérstaka viðurkenningu fyrir þessa bók. Andrés Kristjánsson þýddi. 208 bls. Verð 198 kr. Kata í Ameríku — eftir Astrid Lindgren. Sagan lýsir ástarævin- týrum sænskrar stúlku f Ameríku- ferð, — Jónína Steinþórsdóttir þýddi. — Útg. Fróði. 124 bls. Verð 135 kr. 15 ævintýri Litla og Stóra. — Upp- haf að nýjum myndasö.guflokki um þá félaga. Útgef. Æskan. 45 kr. 31 bls. Jói í Ólátagarði — Bamasaga eftir Astrid Lindgren. Prentuð í fimm litum með Iesmáli fyrir hverja mynd. Eirikur Sigurðsson þýddi. — Útg. Fróði. 30 bls. Verð 140 kr. Pipp fer á sjó — eftir Sid Roland — ævintýrasaga fyrir börn. — Út£. Fróði. 127 bls. Verö 125 kr. Haukur í hættu — eftir Eric Ley- land og T. E. Scott. — áður hafa komið út nokkrar bækur um Hauk flugkappa og ævintýri hans. Skúli Jensson þýddi. — Útg. Hörpuút- gáfan. 126 bls. Verð 125 kr. í sumarsól — eftir Margit Ravn. Þetta er fjórða bók höfundar, og kemur hér út í nýrri útgáfu. — Helga Valtýsdóttir þýddi. — Útg. Hildur. 190 bls. Verð 170 kr. Valsauga og Minnatonka — Indí- ánasaga eftir Ulf Uller. Sigurður Gunnarsson þýddi. — Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar. 124 bls. 180 kr. Bláklædda stúlkan eftir sænsku skáldkonuna Lisu Eurén-Bemer — Guðjón Guðjónsson fyrrverandi skólastjóri þýddi. Útgef. Æskan 124 bls. 148 kr. Á leið yfir úthafið — fyrsta bók í nýjum bókaflokki. Frumbyggjabæk urnar. Höfundur er Elmar Holm, en þýðingu gerði Eiríkur Sigurös- s_on fyrrverandi skólastjóri. Útgef Æskan 145 kr. 112 bls. Tamar og Tóta. — eftir norsku skáldkonuna Berit Brænne, Sig- urður Gunnarsson, skólastjóri þýddi. Útgef. Æskan 165 kr. 123 bls. Sögur fyrir börn — þrettán mynd- skreyttar smásögur eftir Leo Tol- stoj hinn kunna rússneska rithöf- und. — Halldór Jónsson ritstjóri þýddi. Útgef Æskan 50 kr. 43 bls. Nýjar bækur Æskunnar 1968 Án söluskatts kr.: Bláklædda stúlkan.................... 148.00 Öldufall áranna .................... 410.00 Gaukur keppir að marki............... 185.00 Litli og Stóri ....................... 45.00 Yfir úthafið ........................ 145.00 Tamar og Tóta ................:...... 165.00 Krummahöllin.......................... 40.00 Skaðaveður 1897—1901 ...........:.... 220.00 Hrólfur hinn hrausti ................ 142.00 Eygló og ókunni maðurinn ............ 163.50 Sögur fyrir börn (Tolstoj)............ 50.00 Fimm ævintýri ........................ 50.00 Úrvalsljóð Sigurðar Júl. Jóhannessonar 149.00 BÓKABÚÍ rivUNNAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.