Vísir - 14.12.1968, Qupperneq 1

Vísir - 14.12.1968, Qupperneq 1
ISIR 58. árg . — Laugardagur 14. desember 1968. - 284. tbl. Lúsía og þernur hennar SVlAR halda árlega hátíð Ijóssins, Lúsíuhátíðina. Þessum sið hefur verið haldið meðal Svía og vina þeirra hér. í gærkvöldi var Lúsíuhátfðin haldin í Þjóðleikhúskjallaranum, og sýnir myndin Lúsfu og tvær af þernum hennar. Tillaga Islands um verndun fiskistofn- anna samþykkt á allsherjarpinginu — Hreyfing komin á mikilvægt hagsmunamál landsins ■ ADsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti á fimmtu- daginn tillögu Islands um vernd un fiskistofnanna á úthöfum og aukna alþjóðasamvinnu um skynsamlega nýtingu og varð- veizlu þeirra. Tillagan var sam- þykkt samhljóða í 2. nefnd Alls- herjarþingsins með 60 atkvæð- um. Fimm ríki sátu hjá. Bretland Noregur, Kanada, Filippseyjar, Malta og Libya óskuðu eftir því að gerast meðflutningsaðilar að fslenzku tillögunni. Þarna hefur komizt hreyfing á mikið hags- munamál fyrir island og raunar allar þjóðir heims þegar litið er til lengri tíma, en eins og kunn- ugt er hafa margir haft af því vaxandi áhyggjur, að of nærri sé nú víða gengið að fiskistofn- unum. Harines Kjartanísson, ambassa- dor Isjands hjá SÞ. flutti fram- söguræöu um tillöguna á miöviku- daginn og gerði grein fyrir efni hennar og tilgangi. — Vakin var athygli á því, að mikill hluti mann- kyns búi í dag viö næringarskort og þá ekki sízt skort á eggja- hvftuefni, sem finnst í rikum mæli í fiskmeti. Þaö er því mikil nauösyn, aö auðlindir hafsins verði nýttar á sem beztan og hagkvæmastan hátt til aö bæta úr hinu mikla vanda- máli fæðuöflunar heimsins í dag. Þess þurfti að gæta, aö fiskistofn- m-> 10 sfða Helmingur Ytri-Njarð- víkur myrkvaður \RafmagnsIaust hefur verlð í stórum hluta Ytri-Njarðvíkur í nær tvo sólarhringa. I gærkvöldi var all rómantískt um að lit- ast í bænum, kertaljós blöktu í gluggum, göturnar myrkvaðar, húsmæður verða að hverfa aftur til prímusa og freistast til að nota dósamat meðan þetta á- stand er. 4 »>-»- 10. síða. WWVNAAAAAA/VNAAAA/V' VÍSI í DAG | é fylgir 16 siðna > !> aukablað S ‘ - jólagjafahandbók — < bAAAAAAAAAAAAAA/VAAAAr „Geysilega mikilvægur áfangi fyrir okkur" segir sjávarQtvegsmálaráöherra um samþykkt tillögunnar Þessi samþykkt á allsherjar- þinginu er greinilega mikilvæg- ur áfangi fyrir okkur íslendinga, sagði Eggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsmálaráðherra ‘ við- tali við Vísi í gær, eftir að fWWWWWVWWWW Vísir í vikulokin fylgir blaðinu í dag til askritenda (AAAAAAAAAAAAAAAAAAA. fregnir höfðu borizt um sam- þykkt íslenzku tillögunnar um verndun fiskistofna. — Það hefði lítið þýtt aö hreyfa þessu máli á Genfarráðstefnunni um landhelgismálin fyrir aðeins 10 árum. Samþykkt tillögunnar sýnir að skilningur almennt á þessu mikla hagsmunamáli hef- ur aukizt mjög síðan. Jafnvel Bretar hafa gengið svo langt að óska eftir því aö gerast með- flutningsaðiijar aö tillögunni og Svíar, sem voru brezkari en Bretar sjálfir í bessum málum, eru þessu hlynntir. Aðspurður um það, hvort samþykkt þessarar tillögu gæti M->- 10. síöa. JÓLAÖSIN í VORVEÐRI ■ Jólaösin er löngu byrjuð. Frá því um mánaðamót hefur fólk verið á ferli í miðbænum að skoða jólagjafir, grennsl- ast fyrir um verð og fylgjast með mannlífinu. Þó eykst um ferðin alltaf því nær sem dreg ur jólum, þótt sala hafi byrjað óvenju snemma hjá mörgum verzlunum í þetta skipti. , Allmargir voru á ferli i gær á Laugaveginum og áberandi voru foreldrar eöa eldri syst- kin meö börn. Börnin fylgdust vel með gluggum leikfanga- verzlana sem endranær en full- orðna fólkið dokaöi viö hjá raf- tækjaverzlunum og fatabúðum. Vísir hitti að máli tvær stall- systur þær Þórunni Emilsdóttur og Sigríði Hannesdóttur og spurði þær hvemig jólagjafa- kaupin gengju, — Ég er búin meö öll jólainn- kaup eöa megnið af þeim alla vega, sagði Þórunn og Sigríð- ur tekur undir það' og segist vera langt komin með þetta líka, er ’a trúum við því aö franskbrauðin, sem hún er með í pokrnum tilheyri bein- línis jólunum. Svo ségja þær, að það þýði ekki aö geyma þetta til síðustu stundar. Hvemig lízt þeim á vömúrvaliö? — Þaö eina sem ég tek ef-öE, segir Þómnn er, að allt er dýr- ara. Reyndu þær þá að fá vör- ur á gamla verðinu? — Maðar reyndi eins og maður gat. Og þær stöllur em kvaddar með þeirri yfirlýsingu frá þeim, aö M-b 10. síða. Sleóarnir eru freistandi þrátt fyrir snjóleysið. Frú Bergþóra með bömin i ljósadýrðinni í Miðbænum H „Allt orðið dýrara“, sögðu þessar strtllur

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.