Alþýðublaðið - 08.01.1966, Page 1
Laugardagur 8. janúar 1966 - 46. árg. - 5. tbl. - VERÐ 5 KR.
MALEFNASIGUR ALÞYÐUFLOKKSINS I BORGARSTJORN
Íþréfta
maður
ársins
í gær voru kunn
gerð úrslit í kosn
ingu íþróttaíi étta
manna um íþrótta
mann ársins 1965.
Valbjörn Þorláks-
son, Norðurlanda
meistari í tugþraut
var kjörinn með
yfirburðum. Á
myndinni sést Sig
urður Sigurðsson
formaður í Sam
tökum iþrótta
fréttamanna af
fienda Valbirni hin
glæsilegu verðlaun
fem keppt er um.
Sjá frásögn á í
þróttasíðu bls. 11.
Reykjavík, EG
ALÞÝÐUFLOKKURINN vann mikinn málefnalegan sigur á
borgarstjórnarfundinum í fyrrinótt, er melirihluti borgarstjórnar
-yjíkti efnislega þjá tillögu Óajkars Hallgrímssonar bo.rgar-
fulltrúa Alþýðuflokksins, að Reykjavíkurborg taki upp gerð heild
arframkvæmdaáætlunar. Einnig var á fundinum samþykkt önnur
tillaga frá Óskari um heimild til lækkunar gatnagerðargjaíds af
raðhúsum af vissri stærð og er frá henni skýrt á öðrum stað í
blaðinu. Voru þetta einu tillögurnar. sem samþykktar voru frá
minnihlutanum í borgarstjóiln.
Ó.-kar Hallgrímsson flutjti til
lögu um það á borgarstjórnar
fundi Reykjavíkur 2. des. sl. að tek
inn yrði upp sá háttur að semja
framkvæmdaáætlun til fjögurra
ára fyrir Reykjavíkurborg. Tvisv
ar áður á þessu kjörtímabili hafði
Óskar flutt þessa tillögu, en í.
hvorugt skiptið náði hún fram að
ganga. í fyrra skiptið var henni
vísað frá með rökstuddri dagskrá
þess efnis, að það væri stefna
bargarstjórnarinnar að gera að
eins áætlanir um framkvæmdir í
einstökum málaflokkum, svo sem
kkar 17%
gatnagerð og hitaveituframkvæmd
um, svo nokkuð sé nefnt.
Borgarstjórnavmeirihlutinn sá
sér að vísu ekki fært að samþykkja
tillögu Óskars óbreytta, þótt efnis
atriðum sé í litlu eða engu raskað'
Tillagan, sem samþykkt var um
þetta kom frá borgar tjóra sem
breytingartillaga við tillögu Ósk
ars og er svohljóðandi:
„Borgarstjárn Reykjavíkur er
ljóst gildi þess að fylgt sé fyrir
fram gerðum áætlunum um allar
meiri háttar framkvæmdir í borg
inni og stofnana hennar.
Samþykkir borgar=t.iórn að taka
sérstaklega til umræðu og með
ferðar í marz n.k áætlun þá um
framkv. borgarinnar og stofnana
hennar og fjárþörf þeirra árin
1966 og 1967, sem nú er unnið að
á vegum borgarinnar í samráði
við Efnahagsstofniinina og ríkis>
stiórn, enda 1610,” borgard iórnin
rétt að slík áætlun verði áætlun
’P’ríimVi ** Klc
Reykjavík GO.
YFIRNEFNI) Verðlagrsráðs sjávarútvegsins náði uin það sam
komulagi í fyrrinótt að ferskfiskverð skuli hækka um 17% að með
altali á árinu 1966, fiskkaupendur skuli greiða 25 aura uppbót á
hvert kíló línufisks til viðbótar þeim 25 aurum sem gTeiddir
eru úr ríkissjóði or ennfremur eru fierðar ýmsar aðrar breyt-
infiar á núverandi fyrirkomulagi. Samkomulafi þet-ta var einróma,
að' öðru leyti en því aö Tryggvi Helgason greiddi ejkki atkvæði
veglna andstöðu við e'inn lið þess, en lýsti sig samþykkan að
öðru Icyti. Fréttatilkynning yfirnefndarinnar fer hér á eftir:
Samkomulag um verð á bolfiski
á vetrarvertíð 1966 náðist ekki í
Verðlagsráði sjávarútvegsins og
var verðákvörðun vísað til yfir-
nefndar þann 10. des. Hefur nefnd-
in leitazt við að finna grundvöll
fyrir verðákvörðun, er bætt gæti
Verulega rekstrarafkomu báta á
þorskveiðum, og gæti jafnframt
bætt kjör sjómanna á þessum bát-
um til samræmis við breytingar
á kjörum annarra stétta. Af hálfu
fiskkaupenda hefur komið fram,
að vegna erl. verðhækkana og
umbóta í rekstri sjái vinnslustöðv
ar sér fært að hækka fiskverðið
verulega þrátt fyrir hækkun fram
leiðslukostnaðar innanlands. Þessi
hækkun er þó ekki það mikil, að
nefndin telji, að með henni væri
þessum útvegi tryggt eðlileg rekstr
arskilyrði né sjómönnum á þessum
bátum eðlileg lífskjör samanbor
ið við aðra. Hefur nefndin því leit-
að að öðrum leiðurn til að þetta
markmið gæti náðst. Fékk nefndin
leyfi sjávarútvegsmálaráðlierra til
þess að fresta verðákvörðun um
nokkra daga í því skyni að gera
frekari athuganir á þessum leiðum.
Hefur nefndin i þessu sambandi
einkum kannað hugsanlega breyt-
ingu á útflutningsgjaldi, er gæti
gert það kleift að hækka fiskverð-
ið. Þá hefur oddamaður nefndar-
innar átt viðræður við ríkisstjórn-
ina um aðrar hugsanlegar aðgerð-
ir af liennar hálfu, er gæti haft
áhrif í sömu átt.
Niðurstaðan, hefur nú orðið sú,
Framhald á 15. síðu.
„MIKILVÆGT AÐ EINING NÁÐÍST"
Alþýðublaðið sneri sér í gær til Eggerts G. Þorsteinssonar
sjávarútvegsmálaráðherra og spurði hann álits á samkomulagi
því sem gert var í yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins
um verð á bolfiski á árinu, sem nú er nýbyrjað. Ráðherrann
hafði þetta að segja um málið:
„Að minu áliti er það mikilvægast við þetta samkomulag,
að það er einróma gert af fulltrúum allra aðila. Þá er það
mikilvægt, að meginhluti þeirra umbóta, sem í samkomulag-
inu felast koma til góða þeim hluta bátaflotans, sem verst er
staddur, þ.e a.s. þeim sem annaðhvort geta ekki stundað síld-
veiðar, eða geta ekki stundað þær á veturna og verða að ein-
beita sér að öðrum veiðiaðferðum að öllu eða einhverju leyti.
Vil ég að lokum sérstaklega þakka öllum þeim aðilum, sem
áttu hlut að því að samkomulag þetta náðist og vona að í
kjölfar þess hefji flotinn veiðar nú þegar.
m--... — ■■