Alþýðublaðið - 08.01.1966, Side 8

Alþýðublaðið - 08.01.1966, Side 8
KASTLJOS Þjóðleikhúsið: FEIS EIREANN Söngvarar og dansarar írá írlandi Sviðsetning: Jim Hastie Píanóleikari: Eily O’Grady Hörpuleikari: Elizabeth Hannon Fararstjóri: Harry Rand ÞAÐ er einn kostur þess að búa i þjóðbraut að einatt fara gestir um hlaðið, sumir skemmtilegri, sumir óskemmtilegri en aðrir, og stanza stundum nætursakir eða svo. Þessarar aðstöðu höfum við einatt notið á undanförnum ár- lim, þó sumum finnist við gætum notfært okkur hana betur, og fengið gesti í heimsókn sem hafa átt leið yfir Atlantshafið en hefðu varla gert ferð sína gagngert hingað. Nú síðast kom í skyndi- heimsókn til Þjóðleikhússins irsk- ur söng- og dansfiokkur og flutti okkur þjóðlegt írskt efni á fall- egri og skemmtilegri sýningu þar á miðvikudagskvöld. En flokkinn bar hér að á leið sinni í sýninga- för vestur um haf eins og franska ballettflokkinn sem hingað kom í haust. Ég er því miður vita-fáfróður um írsk þjóðfræði og þjóðkvæði, —• og varð heldur ekki miklu nær af ruglingsiegri grein í leikskrá. En það er alkunna að írar hafa frá öndverðu verið mikil skáld- skaparþjóð, sagnamenn og kvæða og söngva; þessi arfur þeirra, sem var að glötun komin á hung- urárum þjóðarinnar, hefur á seinni tímum verið vakinn upp á nýtt, en írar leggja allra þjóða mesta rækt við þjóðfræði sín. Og á honum byggir flokkur eins og Feis Eireann starf sitt. Sýning þeirra hér var fjölbreytt, fjörug og smekkvísleg kynning þjóð- legrar írskrar tónlistar og kveð- skapar; framandi áhorfandi sakn-^ aði þess mest að vera ekki kunn- ugri kveðskapnum fyrir og hefði þá notið sýningarinnar enn betur. Því miður er undirritaður með engu móti dómbær á söng og dans mennt; minn eini mælikvarði á þá hluti er hversu ég skemmti mér stundina sem ég hlusta. Og þetta var sem sagt skemmtilegt kvöld. Eínisskráin var fjölþætt og tilbreytileg, þar fór saman við- kvæmni og tregi, fjör og ærsl þjóðkvæðanna, þar voru ættjarð- arkvæði, ástavísur, angurljóð og' gamankvæði. Það sem kann að hafa skort á ýtrustu nákvæmni í flutningi bætti flokkurinn upp með fjöri sínu, glaðværð og þokka, — en ef til vill voru gam- Tvö írsk ankvæðin og hraðir og fjörugir dansarnir þau efnisatriðin sem bezt nutu sín. Tómt mál væri að fara að telja hér upp langan lista efnisatriða eða flytjenda, en í flokknum virtist valinn maður í hverju rúmi. Og sýningin var mjög smekkvíslega búin á svið við hvíta og græni liti írlands um- hverfis gullna hörpuna sem Eliza- beth-- Hannon sló af mikilli list og söng undir. Önnur nöfn að nefna eru söngvararnir George Phillips og Bill Gbolding, Aedin Ni Coiieain og Marjorie Courtney, dansarnir Mary Kimberley, Barry O’Doherty, Bernie Keogh, -Jim Hastie. Þau áttu hlut að mörgum skemmtilegustu atriðum sýningar- danspör innar, en hápunktur hennar var líklega lokaþátturinn við ballöð- ur Percy French. Áhorfendur tóku sýningunni með miklum fögnuði, langvarandi lófataki að lokum. Trúlegt er að fleiri hefðu viljað njóta hennar en fengu í þetta sinn. — Ó.J. NB. Þjóðleikhúsið ætti að huga að leikskrá sinni. í vetur hefur innsta blaðið í heftinu legið laust að kalia og losnar ævinlega úr heftingu þegar skránni er flett. Þetta er óþægilegt og gerir skrána óeigulega þeim sem hirða um hana. Hvað sem öðru líður í henni er allténd markvert efni einmitt á þessum síðum. — SUÐUR- og Suðaustur—Asía var mesta óróahorn heimsins á árinu er leið. Á þessu stóra svæði meginlands og eyja, þar sem fjórð ungur mannkynsins býr, frá Vest ur-Pakistan í vestri til Indónesíu i austri, ríkir spenna, bæði út á við og inn á við. Nægir að nefna Vietnamstríðið, fjandskap Ind- verja og Pakistana, sem brauzt út í beinni styrjöld í september og á tandið í Indónesíu, sem ber flest einkenni borgarastyrjaldar. Filestar þjóðirnar í, þessum heimshluta búa við ókyrrt ástand og ínnbyrðis togstreitu og þær búa í rkugga Kínverja, risans, sem er að vakna, en jafnvægi það, sem ríkir í innanríkismálum Kín verja, er í sterkri mótsögn við jafnvægisleysið í grannlöndunum. Valdamennknir í Peking blása að glæðunum, en af nógu mikilli var kárni til bess að dragat-t ekki meir inn í deilomálin en þeir óska. Hin ir kommúnistísku vaidhafar í Kína líta á hin fiölmennu lönd í suðri sem eðlilegt áhrifasvæði Kína og telia hentugustu leiðina til þe~s að komast t.il áhrifa vera bá að auka ú'fúðina. og þeir reyna að auka áhrif sín á kostnað Rússg ekki siðnr en Bandaríkja manna. ÓÖUTTA VTFC GJÁ. Ársíjis 1Q«5 verður sennilega minnzt fvrir Rnð. að þá komst á ereinin»”r hinna tveggia stór volda kommjjnipta í hað stig, að allar le'ðir tii að hrúa ágv'eining inrj j/nrn InVaðar T .niíitofíamir í Peking ívstu hví afdráttarlaust vfir á árínu að pvkert sameinaði ]°npnr mar"vismann.1pnínismann“ og ..nv+Kkn errinrckoðiinarstefnu" Svipmynd frá sýningu írsku listamannanna í Þjóðleikhúsinu. (Myndir: B1 Bl.J há. sern a1icr4«anrij )' Sovétríkj- nnnm. o<r a» hiua rnii'i þessara tveepia ctpína v.-nri óbrúaplegt á sama h*itt pn í harrtfjj stéttanna" Á öH”m upim c?ta#tjinj j' Suðaust Ij’r-As’’i har rpm við-iár r’kja saka K’nveriar r>,v-ca um að styðja afturhaidcöfi nrr vera í slagtogi moð hanUaríckn hoijnsvaldastefn- unni. Þetta Rpgjr Peking um af c+öðij Rúsca til hins svokallaða hióðfre’si - strt'ðq í Vietnam, þrátt fvrir hað nð hin oninbera stefna Pijcsa »é samhlióða kínversku s+efnunni. Rússar "vara með því að ásaka K;nve"ia 'fvrir að tor voida snvórrka vonnaflutninga til Norður-Viptnnm 0v að hiálpa Norð w-Vietnammönmim að mestu levti mpð stórvrðnm einum sam an. Opinberlega er afstaða Peking og Moskvu einnig hin sama til valdabaráttunnar í Indónesíu, þar sem herforingia- reyna að brjóta kommúnis+aflokkinn á bak aftur en í áróðri Kínverja í sambandi við þróun mála í Indónesíu er lösð áherzla á ..bandalag indónes- ískra hæsriafla 00 sovézku svikar- anna os éndurskoðunarsinnanna,” í þriðju stórdeilunni í þessum 8 8. janúar 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.