Alþýðublaðið - 16.01.1966, Síða 1

Alþýðublaðið - 16.01.1966, Síða 1
Sunnudagur 16. janúar 1966 - 46. árg. - 12. tbl. - VERÐ 5 KR. ■7//Æ(Æ m <<: gg*s||ff i únista á vígvellinum og reka þá úr virkjum sínum ,sagði hann. Við verðum að sigra herlið kommún- ista og eyða kommúnismanum. Á grundvelli alþjóðaeininar höfum við þegið með þökkum hemaðar- lega og efnahagslega aðstoð vin- veittra ríkja. En við getum aldrei sætt okkur við íhlutun, sem skerð- ir fullveldi okkar, sagði Cao Ky marskálkur. Utanríkisráðherra Bandaríkj- anna Dean Rusk kom í morgun til Saigon ásamt farandsendi- Framhald é 15. siðu Saigon, 15. janúar (NTB-Reuter). Stjórnin í Suður-Vietnam lýsti því yfir í dag, að hún mundi ekki fallast á friðarsamninga nema því aðeins að þeir ábyrgðust frelsi og fullveldi landsins. Stjórnin lagði á það áherzlu í yfirlýsingu, að eng- in önnur þjóð gæti ráðið framtið Suður-Vietnam. Nguyen Cao Ky forsætisráð- herra sagði í ræðu í morgun á þingi fulltrúa heraflans, að helzta markmið stjórnarinnar 1966 væri að vinna sigur á Vietcong og friða og endurreisa landsbyggð- ina. Eina lausnin er að sigra komm- . . mmmm mmm feiilíli liiii vxwv:: :>• •••' >AB var glampandi l sólskin, og þó að svalt r\ loftið gæfi það til I \ kynna að sumarið I / væri ekki komið, þá V var greinilega sumarhugur í fólkinu í Sundlaug Vestur bæjar. Krakkarnir æptu og skríktu og stungu sér með miklum buslugangi út í laug ■ I Bogota, 15. 1. (NTB-Reuter Óttazt er að um 50 manns hafi beðið bana þegar flug vél af gerðinni DC-4 frá Kól ombíu hrapaði í Karíbahaf skömmu eftir flugtak frá Cartngena. Á flugveJíiiMim i ‘Carta gena er sagt, að 61 maður hafi verið í flugvélinni og 10 hafi verið bjargað. Fimm menn létust skömmu eftir að þeim var bjargað, en flestir farþegarnir drukknuðu þeg ar flugvélin brotnaði í tvennt og sökk. Flugvélai'"krokkur inn var á floti í hálftíma áð ur en hann sökk. Nokkur skip voru þá á leið á slysstað inn, sem var 2 km. frá strönd inni. Fugvélin var í eigu félags ins Colombian National Air wavs. Cartagena er um 520 kílómetra austan við Pan amaskurðinn. Reiknirtgar Búnadarbankans 1965 ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKRANESS heldur félags- fund í Röst á morgun 17. jan. kl. 9. Benedikt Gröndal al- þingismaður mun tala um al- úminíumverksmiðju og Hálf- dán Sveinsson ræða um bæj- armál. Féiagar eru hvattir til að fjölmenna. Á FUNDI bankaráðs Búnaðar banka íslands s.l föstudag lögðu bankastjórar fram reikninga bank ans og allra útibúa hans fyrir ár ið 1965. eða 23% meiri en árið áður, en þá jókst hún um 18,5%. Vöxtur sparisjóðsdeilda bank- ans varð meiri en nokkurt ár annað. Samtals varð aukning inn stæðufjár í bnkanum tæpar 286 milljónir króna eða um 30%, en ef frá er dregið innstæðufé eins sparisjóðs, sem bankinn yfirtók á árinu, eins og það var við yfir tökuna, varð hrein innstæðuaukn ing um 271,6 milljónir króna. Á árinu 1964 varð heildaraukn ingin 229 milljónir króna en þá 5>firtók bankinn þí'já sparisjóði með um 60 milljónum kr. inn stæðufé. Framhald á 15. síðu Starfsemi allra deilda bankans jókst mjög mikið á árinu og varð heildarveltan 34,8 milljarðar kr. ALÞÝDUFLOKKSFELAG REYKJAVIKUR heldur fund um Búr- fellsvirkjim og alúniiniiunverksmiðju við Straumsvík á þriðjudag- inn kemur í Alþýðuhúsiiiu. — Fundurinn hefst kl. 20,30. Aðalræðu- mcnn verða þeir Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra og: alþing- ismennirnir Benedikt Gröndal og Sigurður Ingimundarson. Guð- mundur Magnússon skólastjóri stjórnar umræðunum á fundinum. Af óviðráðanlegum ástæð um kemur Sunnudagsblaðið ekki út um þessa lielgi. rmmmi

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.