Alþýðublaðið - 16.01.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 16.01.1966, Blaðsíða 14
„DANTE ER OKKAR MAÐUR" EIN af hættunum við að vera á fnóti Kirkjunni, móti páfanum eða Róm, eins og Luther og Húss er SÚ, að menn geta komizt að raun tim það einn góðan veðurdag, að páfagarður hlaði á þá lofi. „Dante er okkar!“ segir Páll páfi í ræðy, sem birzt hefur á prer^ti. Þrettándu aldar skáldið, sem pA'ar forystumaður fyrir and páfa|iiinuðum flokki í Florenee, fiefur ekki aðeins verið viður kenndur af páfakírkjunni, heldur tiefur' Páll páfi sagt, að Dante hafi^páð fyrir um stofnun alþjóða samtaka svo sem eins og Samein uðu Jjóðanna. Páfi hefur einnig tilkynnt, að hann ætli að gefa há afcólS|um í Mílanó sérstakan1 Dante-stól og nann segir: „Vegna þess að Dante er okkar“. Okkar sem höfum kaþólska trú, okkar, vegna þess að hann elskaði kirkj una og vegna þess að hann viður kenndi páfann sem aðstoðarmann Krists á jörðinni." Það er enginn vafi á því, að Dante var oft harð orður í dómum sínum um kaþólska biskupana og hann ávítaði oft pre tana og fulltrúa kirkjunnar", egir enn fremur i ræðunni, „og við reynum ekki að dylja þessa hlið verka hans, Þar sem beiskja hans er skiljanleg, hún bitnaði einn ig á Flórence, sem hann unni <=vo mjög, og hann hafði rétt til að fella þes a dóma, þegar tek ið er tillit til hinna hörmulegu mis.aka, sem samtíð hans gerði. Þangað til í byrjun þessarar aldar var ritgerð Dantes „De Monarchia" ein af þeim bókum, sem ekki var leyfð í bókasafni páfa og „Divina Comedia" var bönnuð í nokkrum löndum heims. Páll páfi lofsamar ritgerðina sérstaklega, og þó að í henni komi fram sá hugsunar háttur er rikti á miðöldum, þá sé þar óskað eftir allsherjarnefnd eða valdi, sem ætti að gæta friðar í heiminum. Þessi fyrirspá skálds- ins er ekki svo fjarstæðukennd eins og sumum gæti fundizt. Spá in hefur rætzt í framkvæmdum Sameinuðu þjóðanna, sem reyna að st.uðla að friði í gjörvöllum heimi. AS - menn þinga Órn SAS, senv koma mun | I>á verður tekin ákvörðun um til fundar í Osló á föstuj hvaða gerð af þotum kaupa skuli kemur, mun verða að taka. til flugs á styttri vegalengdum, en rja mikilvægrustu ákvörðun; þær þotur munu smám saman ekin hefur verið x allri sögu lagsins. Förn stytta í IKrístjánsborg ® Miupmannahöfn, 15. janúar (NTB-Reuter). Fundizt hefur forn stytta af aust itr-rómverska keisaranum Kon- stantfáiusi mikla undir Kristjáns- borgarhöll að sögn blaðsins „Berl- ingske Tidende”. Dr. phil Otto Nornzrstarfsmaður Þjóðminjasafns ins, fann styttuna,, sem stendur undir Kristjánsborgarturni og snýr baki við áhorfendum. Enginn þekkti styttuna þegar lienni var komið þarna fyrir. Rúst imar hafa verið opnar almenn- ingi í 50 ár, og um 30,000 manns hafa árlega farið fram hjá stytt- unniMn þess að veita henni eftir- tekt . i leysa af hólmi vélar af gerðinni Caravelle og Metropolitan. Mun félagið alls kaupa 40 þotur að því líklegast er talið. Þær tvær þotutegundir, sem nú eru helzt taldar koma til greina eru Douglas DC 9 og Boeing 727, og 737. Á aðaÞkrifstofum SAS hafa undanfarna daga átt sér stað miög ýtarlegar viðræður milli full trúa SAS og fulltrúa hinna tveggja flugvélaframleiðenda, sem að fram an greinir. Áður en '•tjómarfund ur SAS verður haidinn í Osló f næstu viku mun haldinn mikil vægur fundur bar sem stjórnir SAS og Swissair munu ræðast við eu samvinna hefur verið talsvert n5in millf þe-sara tveggja félaga, ou SAS mun ekki gera út um flug véiakaupin fvrr pu eftir að hafa rSKfært sig við ctiórn Swissair. Fkki mun SAS Vauua allar bær an fiugvélar cpm húr um ræðir á p>nu bretti. heidvr mun afhending boírra fara fram á næstu 10 ár "m Hver fiugvói roun geta flutt. uí'aagt eittbuudraft farbega os er ráArrert að bl'n'ð vprði að afhenda briítbj fþigvólar fvrir árið 197ÍJ. Tekur frú Ganhdi v/ð af Shastrí? Nýju Delhi, 15 janúar (NTB-Reuter). Forsætisráðherrar Indlands á- kváðu í dag að leggja til að frú Indira Gandhi dóttir Nehrus heit- ins forsætisráðherra, yrði næsti forsætisráðherra landsins. Þeir skoruðu á formann Kong- ressflokksins, K. Kamaraj, að telja frú Gandhi á að gefa kost á sér. Frú Gandhi er upplýsingamálaráð- herra í núverandi stjórn. Forsætis ráðherrarnir telja, að ef frú Gandhi verði kjörin forsætisráð- herra muni það valda minnstum deilum. Eyfirðingafélagið í Reykjavík, heldur sitt árlega Þorrablót að Hótel Sögu föstudaginn 21. jan. úar n.k. og hefst blótið kl. 19,30. Félagsmenn eru beðnir að fylgj ast með auglýsingum dagblöðum bæjarins og Útvarpinu næstu daga. Félagsstjómin. útvarpið SUNNUDAGUR 16. JANÚAR. 8,30 Létt morgunlög. .8,55 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. — Veðurfregnir. 9,25 Morguntónleikar. 11,00 Messa í Nedkirkju. Prestur: Séra Magnús Guðmundsson, fyrrum prófastur. Organ- leikari: Jón ísleifsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Um heima og geima. Halldór Einarsson %% flytur siðasta erindi sitt. 14,(TO *Miðdcgistóniei'kar. Tólf ungir píanóíeikarar Pfrá fimm löndum leika. Þjóðlagastund. Troels Bendtsen kynnir þjóðlög. 16,20 Endurtekið efni: Við fjallavatn í Make- dóníu. — 1 ”20 Bamatími: Helga og Hulda Vaitýsdætur stjórna. Saga. — Leikrit. — Leikstjóri Hildur Kaknan. 13 30 íslenzk sönglög. Hreinn Pálsson syngur. 20,00 Um Ameríkumenn. Ævar Kvaran flytur síðari hluta greinar eftir Ragnar E. Kvaran. °0 30 Sýslumar svara. Eyjaf jarðarsýsla og Þing- eyjarsýsla í keppni sín á milli. °2 00 Fréttir og veðurfregnir. 23,30 Dsk.lok MÁNUDAGUR 17. JANÚAR. 90.00 Um daginn og veginn. Helgi Sæmunds- son ritstjóri. 20 40 Á blaðamannafundi. Gísli Halldórsson for- ,seti ISÍ svarar spurningum. Eiður Guðna- son stjórnar þættinum. 21,15 Þú blíða drottning, bjartari en sólin. Gömlu lögin sungin og leikin. 35 Parádísarhéimt, eftir H. Laxness. '<0 14 16. janúar 1966 r. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - QKMJ8UðÝ<lift .a. ; nn iiindasprettur eftir enska skáldið og leikarann Peter Ustinov, hcfur nú verið sýndur níu sinnum við góða aðsókn í Þjófileikhúsinu og verður næsta sýningr á miðvikudagskvöld. — • Olafur Jónsson leikgagnrýnandi Alþýðubl., segir m. a. í leikdómi um leik ' orsteins Ö. Stephensens, en hann fer sem kunnugt er með hið erfiða hlutverk í leiknum. „Þorsteinn Ö. Stephensen hefur einstaka spauggáfu, hann getur virkjað og hagmýtt hvern klmni- vott, sem setningar — textfnn — felur í sér, hann hefur til að bera þar.n náttúrlega „pondus,” sem hlutverkið þarfnast.” Myndin er af Þorsteini í hlutverki sínu. Skipuð nefnd til að stuðla að minnkandi reykingum í NOREGI hefur nú verið skipuð nefnd til að stuðla að minnkandi tóbaksreykingum. Vitað er, að sígarettureykingar geta orsakað alvarleg veikindi, en á hinn bóginn er lítið vitað um að- ferðir til hindrunar og hvaða ráð á að nota til þess að koma í veg fyrir, að fólk byrji að reykja og hvernig á að fara að því að fá fólk til að hætta að reykja eða að minnka reykingar. Það fyrsta, sem nefndin hefur tekið til athugunar er upplýsinga starfsemi og áhrif umhverfis, og einnig mun hún athuga möguleika á því að reyna að gera ráðstafanir til að minnka reykingar, með því t.d. að hafa strangari viðurlög við sölu tóbaks til barna innan 16 ára, einnig að strangari reglur séu um reykingar á opinberum stöðum, og breytingar séu gerðar á tóbaks- auglýsingum. Það hefur komið í Ijós í öðrum löndum, þar sem reynt hefur verið að berjast mót tóbaksreykingum, að áhrif barátt- unnar hafa oftast verið öfugt við það, sem til var ætlazt. Og vegna þess er mikilvægt að mörg atriði séu tekin til athugunar, þegar áætl að er að hefja baráttu mót tóbaks- reykingum og reyna að finna, hvað bezt mundi revnast. Búizt er við, að störf nefndarinnar geti komið að gagni fyrir sem flest lönd. Málfundur í iðnskólanum Málfundafélag iðnnema í Reykjavík heldur málfund nk. mánudagskvöld kl. 8,30 í Iðnskól anum (kvikmyndasal). Umræðu efnið er áfengisvandamál æskunn ar. Framsögu hafa Guðný Gunn laugsdóttir hárgreiðslunemi og Haukur Már prentnemi. Iðnnemar éru hváttir til að mæta vel og stundvíslega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.