Alþýðublaðið - 16.01.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.01.1966, Blaðsíða 5
ryggingartakar 21 árs og eldri fá nú 15% afslátt af nýtryggingum. Jafnframt verða þeir. sem valda endurteknnm tjónum, að greiffa hærri iffgjöld en áffur. Með þessu nýja kerfi er það í ríkara mæii en áður á valdi bifreiðaeigenda sjálfra að ráða því, hvaða iðgjöld þeir greiða. Þeir, sem valda ekki tjónum árum saman, njóta framvegis stighækkandi afsláttar ár frá ári, al'lt að 60% grunngjalds í stað aðeins 30% áður. Ástandið í umferðamálum hér á landi 'hefur lengi verið öllum hugsandi mönnum áhyggjuefni og við þeim vanda snúizt á margvíslegan hátt. Hið nýja iðgjaldakerfi vort er tiilag tryggingafélaganna í þeirri viffleitni. ALMENNAR TRYGGINGAR H/F. BRUNARÓTAFÉLAG ÍSLANDS. TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIR H/F. SJÓVÁTRYGGINGAFÉLAG tSLANDS H/F. TRYGGING H/F. VÁTRYGGINGAFÉLAGIÐ H/F. VERZLANATRYGGINGAR H./F. Jndirrituð ökumenn, tryggingafélög kynna hér með iðgjaldalækkun fyrir með nýtt iðgjaldakerfi fyrir ABYRGÐARTRYGGINGAR BIFREIOA. Kerfi þetta mun verðlauna gætna og góða hvert tjónlaust ár, sem hér segir: iðgjalds-afsláttur eftir iðgjalds-afsláttur eftir iðgjalds-afsláttur eftir iðgjalds-afsláttur eftir tjónlaust ár tjónlaus ár tjónlaus ár tjónlaus ár

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.