Alþýðublaðið - 16.01.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.01.1966, Blaðsíða 6
GLUGGINN Fengu að sjá konunginn GúsU'f Adolf, konungur Svíþjóð ar, sem nú er 83 óra gamall, bauð nýlega Ö3 fátækum ; vertingjabörn um frá Chicago heim til sín og dvölduí.t þau í höllinni í eina klukkurtund. Börnin eru úr einu versta fátækrahverfi í Chicago, en dagblað í Stokkhólmi bauð þeim í hálfsmánaðar ferðalag til Svíþióðar. Börnin voru ákaflega ánægð með að fá að sjá regluleg an kóne Gústaf Adolf heilsaði hveriu einstöku barni með handa bandi begar hann tók á móti þeim í mót+öku al hallarinnar, sem er skrpi'tf pðui o« marmara og glitr ' andi kristalsliósakrónum. Hann i spur«i hvert barn að heiti og ! ræddt ,;mávegis við bau. Börnin j sem f’ps* voru um 1 ó ái-a að aidri j linetp*” sig og beygðu eftir öll ' um ^i'ms+prinnar rpglum, þau ■ höfð” mft ci« í hvi í marga daga, i ekk’ e""’7' s+útkurnar, 'pra voru í j meiVih1”ia í hnnnnm Tncrrid Kostr uba’p hm sænska pi<”'nknna for stöð’””onn- harnpspTTripðideildar innar ; nhiraro fvlodi hörnunum en hiín hnf fvrii* noVkrnm árum tilra'mir tii að hiálna vel gefnum svertingjabörnum úr fátækrahverf unum til menntunar og þroska. Heimur sá, er þau hingað til hafa þekkt eru fátækrahverfin, og þar er eymdin ólýsanleg. Einnig var farið með börnin í leikhús, söfn og á veitingastaði til þes~ að sýna | þeim að það er til annað um hverft en þau eiga að venjast I og sem sé þessi virði að lagt sé hart að sér til Þess að komast í Börnin gáfu Gústaf Adolf kon ungi indverskt teppi, sem Navaho- indíánarnir hafa ofið og skreytl með heilögum táknum. Með gjöf inni var kort og þar stóð skrifað að þau vonuðu að öli sú hamingja Framhald á 10. síðu. Sjónvarp frá óðrum hnöttum Bafmagnsverkfræðingur nokkur í Bandaríkjunum að nafni Bern ard Oliver hvatti til þess á vís indaráðstefnu, ;em haldin var ný lega í háskólanum í Kaliforníu, að Bandarikin láti búa til geysi lega stórt sjónvarpsloftnet, sem geti náð merkjum, sem ef til vill kæmu frá öðrum menningarstöðv um í öðrum rólkerfum, loftnetið á að ná merkjum, sem koma frá allt að 200 ljósára fjarlægð. Áætl að er, að loftnetið kosti um 5 millj arða dollara, en haldið er fram að með þessu móti fáist vitneskja um það, hvort líf sé á öðrum hnöttum í geimnum. Ráðstefnan var haldin til þecs að kanna mögu leika þess, að komast í samband við vitsmunaverur utan jarðarinn ar. Af “merkjum utan úr geimn Framhald á 10. síðu. Færri fæðingar í USA 13 ára gamall listamaður □ Á síðastliðnu ári urðu færri barnsi æðingar í Bandaríkjunum en undanfarin ár síðan 1951, að því er heilbrigði málaráðuneytið bandariska uppiýsti nýlega. Ráðu neytið hefur gert skrá um allar fæðing.ir til októberloka, og að eins hafa fæðzt 3,8 milljónir barna á þeim tíma. Árið áður fæddust rúmlega fjórar milljónir barna. 19,7 börn fæddust pr. 1000 íbúa frá því í október 1964 þangað til í okótber 1965, en næsta ár á und an var samsvarandi tala 21,2 börn á 1000 búa. Hjónabönd voru aftur á móti fleiri á árinu en árið áður. □ 13 ára gamall drengur frá Ceylon hefur gert málverk, sem ambassador Ceylons gaf nýlega U'Thant. Á málverkinu sjást bænd ur vinna á hrísökrunum í Ceylon Það hefur verið hengt upp við aur turinngang byggingar alþjóða þingsins. Nafn drengsins er Sen aka Sanayaka, og hann er yngsti listamaður, sem á mynd í bygg ingu Sameinuðu þjóðanna í New York. Eins og mamma □ Vinsælustu brúðurnar í Ame ríku eru þær, sem mótaðar eru alveg ein og litlu „mæðurnar” Aðein þarf að senda brúðufvr irtækinu mynd af tilvonandi „ömmu” og er þá búið til brúðu andlit sem er sem líkast mynd inni. Síðan er brúðan fullgerð með augnahárum og öllu tilheyr andi. Þessar brúður hafa verið Pelc. hinn heimsfrægl. knattspyrnusnillingTir, hefur nýlcga (j trúiafast stúlku frá Brazilíu. Þau hugsa ekki til giftingar ý strax, fótboltinn er nr. 1. Pelé ætlar ekki að kvænast. fyrr ý en hann hefur orðið heimsmeistari í þriðja sinn. Á mynd- Y in/.i sést Pelé ásamt unnustu sinni krjúpa í messu. X OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO1 geysívinsælar að því er sagt er. Þær eru samt ákaflega dýrar, ko ta um 96 dollara eða ca. 4 þús. kr. Samt er mikið keypt af þeim eins og áður er sagt, og virðist verðið ekki draga þar neitt úr. £ 16. janúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ uuuamduy iiaiti verio miiiiir Kuiaar a ryomimcnímm, ^ og gríðarstór grýlulterti hafa hangið niðnr af þak- og glngga 0 lirúnum. Á myndinnf sést maður fjarlægja grýlnkertin. vegna þess að hætta stafar af þeim fyrir vegfarendur, sem ganga um göturnar. <) 0 □ Hann Bob Hope var ó köp ó heppinn um daginn, þegar hann var að leika í nýjustu mynd sinni: „Bob did I get a wrong number?.” Hann átti að lyfta leikkommni Elke Sommer upp úr baðkari en þá fór nú ver en skyldi. Hann steig á sápuna, rann til á góifinu — og datt kylliflatur og baðdísin hlammaðist ofan á hann. Nú ligg ur hann á sjúkrahú i með tauga áfall og þar að auki tognaði hrvgg vöðvi í bakinu á honum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.