Alþýðublaðið - 16.01.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 16.01.1966, Blaðsíða 13
Hús- vörðursnn vinsæli den danshe lystspil-faree instrutetion: POUL BANG HELLE VIRKNER-DIRCH PASSER , BODIL UDSEN OVE SPROG0E tf'ktMHiMiu HANNE BORCHSENIUS' STEQGER Ný sprengMœgileg dönák gaman mynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning tol. 3 ÆVÍNTÝRI I JAPAN með Jerry Lewis. ill Heifaþvottur. (The Manohurian Candidate) Einstæð og hörkuspennandi, ný, amerísk stórmynd. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bamasýning- kl. 3 MALARASTÚLKAN Símt 22140 sýnir Ast í nýju Ijósi (A new kind of love' Ný amerísk litmynd, óvenjulega skemmtileg enda hvarvetna not ið mikilla vinsæida. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Paul Newman Joanne Woodword Maurice Chevalier Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 HJÚKRUNARMAÐURINN með Jerry Lewis. rfm ItHHH Köld eru kvennaráð Afbragðs fjörug oig skemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum með Rock Hudson og Paulu Prentiss. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 ag 9. Témmmíó Sínn 3118? Vitskert veröld (It’s a mad, mad, mad world) lieimsfræg og snilldar vel gerð, ný amersk gamanmynd í 'itum og Ultra Panavision. í myndinni koma fram um 50 heimsfrægar stjörnur. Sýnd kl. 5 og 9 Hæfckað verð. Barnasýning kl. 3 SABU OG TÖFRAHRINGURINN ’england En hún gat ekki lengi hagaS sér eins og góðri húshjálp sæmdi þegar þær voru komnar upp í bina óteljandi ganga sem beygð- ust í allar áttir eins og völundar- hús. — Það er hræðilegt að rata hérna sagði hún. — Svo er draugalegt hérna. Mér finnst andstyggilegt á kvöldin þegar ég á að búa um rúmin og setja hita- poka í rúmin. Þegar Dora er & vakt með mér erum við alltaí tvær í hverju herbergi fyrir sig. Trúið þér á drauga ungfrú? — Nei, það held ég ekki, svar- aði Jem. — Ég geri það, sagði Dolly. — Þetta er þitt herbergi ungfrú. Ágætis herbergi. Ekki stórt en þau eru líka flest lftil. Pínu agnar lítil. Hún setti ferðatösku Jem á lítið borð og sagði með vel æfðri röddu: — Vilduð þér láta mig fá lyklana ungfrú Jedbro? Segðu mér bara hvað þér viljið fá strax og ég skal finna það fyrir yður. Ég skal taka upp úr töskunni á meðan þér drekkið teið. Jem náði í lyklana í tösku sína. Hún brosti á meðan og Dolly brosti breitt á móti. **RifflULL Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar Söngvarar: Vilhjálmur og Anna Vilhjálms ÓOÓOOOÓOOOOO1 Tryggið yður borð tímanlega i síma 15327. Matur framreiddur frá kl. 7. RtfUULL — Þú skalt ekki hafa neinar á- hyggjur, sagði hún vingjarnlega. — Ég skal gæta þín. Þú skalt bara biðja um það sem þú vilt fá. Og láttu kerlingarnar ekki fara í taugarnar á þér. Sumar þeirra eru beztu grey. Þær pirra mig ekki baun. Þær eru bara agalega margar og hryllilega gamlar. Það er svei mér gott að sumir af starfsfólkinu eru ungir annars væri ég orðin geggjuð. En kaup- ið er gott og drykkjupeningarnir líka. Þeir verða líka að vera það. Hver skyldi svo sem vinna hérna annars? 4 Hún rótaði í ferðatöskunni meðan hún talaði og tók fram bursta og greiðu, púður, krem og öll önnur snyrtitæki sem hún fann. Hún lagði þau á snyrtiborð ið á meðan Jem tók af sér hanzk- ana og hattinn. — Nei sko, sagði hún og blá augu hennar fylltust aðdáun — Þú ert svei mér með fallegt hár ungfrú Jedbro. Er þetta ekki kallað Tizianrautt hár? Mikið vildi ég að ég væri hávaxin og leggjalöng. Jem skellti upp úr. — Þakka þér fyrir Dolly, sagði hún. — Viltu ekki vísa mér til ungfrú Hurns annars verð ég óvinsæl áður en ég byrja að vinna. Dolly flýtti sér að játa og gekk hratt eftir dimmum ganginum og sagði henni um leið að ungfrú Hurn væri hreinasti hryllingur þegar hún -væri reið en annars væri hún ágæt og sanngjarnasta manneskja í heiminum. Ungfrú Hurn var grönn kona og líktist helzt fallegum Indiána höfðngja. Andlit hennar var rauð leitt og magurt, nefið kúpt og augu hennar glitrandi svört. Dökkt hár hennar var bláleitt og sítt og slétt alveg niður á axl- ir. Þrátt fyrir tvíddragtina og FATA VIÐGERÐIR Setjum sklnn á jakkm auk annarra fata- viðgerða. Sanngjarnt verð. sléttbotnuðu skóna fannst Jem hún ekki eiga heima á þessu tíma bili heldur frá því 1920. Ef til vill var það vegna langa sígarettu- munnstykkisins sem hún hélt á milli dumbrauðra varanna. Hugo sat í hægindastól við ar- ininn. Hann veifaði til Jem en ‘hann reis á fætur og það var eitthvað ókunnuglegt við hann. Meðan Jem heilsaði ungfrú Hurn velti hún því fyrir sér hvað það væri og komst að þeirri niður- stöðu að hér slappaði hann af, hér ætti hann heima. Það var engu líkara en hann væri eigand- inn. — Pallega gert að bjarga okk- ur, sagði ungfrú Hurn með sinni hásu rödd. — Mjög fallega gert. Við höfum haft mikið að gera síðan þessi hryllilega unga stúlka hljóp frá okkur. Hugo — þó! Sittu ekki þarna ætlarðu ekki að láta stól við arininn handa ungfrú Jedbro? Hugo reis á fætur með glöðu geði en með svip þess manns sem er að gera eitthvað fyrir konu sína. Þetta var svo ólíkt hon um að Jem brá. , — Seztu Jem, sagði hann. — Louise skilur ekki að við höf um þekkzt síðan við vorum börn og milli okkar ríkja engar kurt- eisisreglur. Jem ætlaði að segja honum að hún vildi gjarnan að kurteisin rkti í samskiptum þeirra er hún tók eftir því að fjórði maðurinn var í herberginu. Út við vegg- inn stóð magur maður með hend- ur í vösum. Hann var með þetta mjúka ljósa hár sem lekur ef því er ekki haldið í skefjum með hárolíu. Hann notaði enga og hár hans féll fram yfir ennið. Húð hans var ein af þeim sem verða ljósbrúnar í sól og hlá augu hans glömpuðu kuldalega. Skyndilega svimaði hana og svo varð allt skýrt aftur, litir all- ir hreinni og bjartari eins og öll skilningarvit hennar hefðu örv- azt. Augu hennar fengu sama bjarma og hans og þau störðu hvort á annað eins og þau væru ein í herberginu. Jem reyndi ár- angurslaust að jafna sig og ná valdi yfir tilfinningum sínum. Þetta var ógnarlegt að vera sér Sklpholt 1. - Sfml lftSM. svo mjög meðvitandi um návlst annars manns, þetta var ekki sú tilfinning sem allir þekkja. J>etta var jafn spennandi og að verða ástfangin samt var þetta ekki ást. Hún var ekki einu sinni viss um að hún kynni vel við hann. Luise Hurn sá hvernig 'hún starði og hló hátt. — Fyrirgefið, sagði hún. — Ég kann mig ekki. Þetta er uhgfrd Jedbro, Pennycuik læknir. Ég held að þið eigið marga sameigin lega vini eða sögðuð þér það ekki Pennycuik læknir? — Dan Smith, sagði Penny- cuik. Hugo starði á Jem. — Þetta hefurðu ekki sagt mér, sagði hann grunsemdarfull- ur. — Því Hefði hún átt að gera það? spurði Pennycuik letilega. — Hún þekkir mig ekki. — Dan minntist á yður, sagðí Jem. — Lítillega. Þetta var sorg legt með frænku yðar. En hann minntist ekki á að þér væruð hérna í Silchester. — Já, flýtti Louise Hurn að segja. — Það var mjög sorglegt ef mér leyfist að segja svo. Vesl- ings gamla konan dó rétt áður en Pennycuik læknir kom hingað. Hún gekk yfir að arninum og þrýsti á bjölluhnapp. — Ég skil ekki af hverju teið er ekki komið. Ég veit að við höfum öll gott af því. Sétjist ungfrú Jedbro. Jem settist. Öll velIíðanyHu- gos var liorfin. Hann var þúng- búinn á svipinn. — Setjist þér líka Penn| læknir, sagði Louise Hurn.| —Þakka yður fyrir en ég víst að fara, svaraði hann á^ inn. — Ég kom aðeins tl,._______ heilsa upp á frú Keith. Hún Sákn- ■%££> ar frænku minnar. Og þá fannst mér rétt að heimsækja ymir t leiðinni ungfrú Hurn. ALÞYBUBLAÐIÐ - 16. janúar 1966 U

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.