Alþýðublaðið - 16.01.1966, Síða 8

Alþýðublaðið - 16.01.1966, Síða 8
; Um skáld í Danmörku og á Is- landi, skáldskap og lesendur --------------------------MinrMB———M —I—|-—■n - M—IHMIIMBIMIMIim ■■HIMII lllllfllll ll lll IMIIIIIIMIIIMIllll—llllI II.IIIIIIW.. Rætt við prófessor Sven Möller Kristensen PRÓFESSOR Sven Möller Krist ensen frá Kaupmannahafnarhá skóla er ásamt Karli Bjamhof fulltrúi Dana í bókmenntanefnd Norðurlandaráðs. Hann flutti er indi í Háskóla íslands á fimmtu daginn og ræddi um þrjú leikrita skáld sem hæst bar í Danmörku árin næst á undan og eftir heims styrjöldinni síðari, Kaj Munk, Soya og Kjeld Abell, en með þeim taldi prófessorinn að Danir hefðu tekið forystu í leikritun á Norður löndum og hafizt fyrsta verulega blóma-keiðið í danskri leikritagerð síðan á dögum Holbergs. En á undan þeim taldi hann fremstu leikritaskáld á Norðurlöndum Ib sen og Bjömson í Noregi, Strind berg í Sviþjóð og um örstutt bil Jóhann Sigurjóns'on á íslandi og í Kaupmannahöfn. í framhaldi af þessu var eðlilegt að víkja talinu að þeim íslenzku höfundum sem skrifuðu á dönsku á öndverðri þessari öld, þegar AI þýðublaðið kom snöggvast að máli við prófessor Kristensen — og þá fyrst þeim Jóhanni Sigurjóns syni og Guðmundi Kamban sem enn í dag teljast okkar fremstu leikritaskáld. — Jóhann Sigurjónsson kom með fer'-kan gust inn í dönsk leik hús, hann hafði til að bera kraft og frumleika sem vantaði tilfinn anlega { danska leikritagerð á ár unum fyrir fyrra stríð. Þjóðlífslýs ingin í Fjalla-Eyvindi var ný og framandi fvrir dönskum áhorfend um. en ég hygg að það hafi ekki verið hún í s.iálfri sér sem réði úr slitum um vinsældir leiksins held ur list.rænir verðleikar verksins. Guðmundur Kamban náði hinsveg ar ekki að sínu levt.i '■amhærilevri stöðu og Jóhann Sigurjónsson. hon um lánaðist aldrei að festa sig verulega f se°si i Danmörku — og það var danurlegt, um jafn-gáfað an og mikilhæfan og met.naðar g.iaman höfund, Ötiög hans vóru tragfsk — ekki sfzt ævilok hans. Off nú er orðið ianet cíðan verk bessara höfunda hafa veríð leíkin f Danmörku: *íðustu leikrit Knmb ans voru ieikirt ný af náb'nni Skömmu fvrir atríð. Og ég held ekki að séií neinar horfur á bví að bau verði tekin unn aftur. a.m. Gunnarssonar eru vinsælar enn þann dag í dag. — En hafa ekki verk Gunnars raunvörulega verið vanmetiji í Danmörku? Hér heima er mest lagt upp úr Kirkjunni á fjallinu Qg fei.'^ii verkum han^, 0n á dönsku virðast eldri verkin vera vinsælust. — Þetta kann að vera alveg rétt. Gunnar Gunnarsson var mjög mikið lesinn og mikilsmetinn á þriðja tug aldarinnar, en eftir það varð hljóðara um nafn hans. Á fjórða áratugnum komust önn ur efni í tízku, þá hvarf allt í skugga þjóðfélagsmálanna. Hann kann að hafa goldið bess að lifa og starfa utan föðurlands síns sem verk hans f jalla þó alltaf im, Siálfur he^ ég mætur á bókum Gunnars. Mér finnst hann vera mikill sögumaður og bað er gáfa sem virðist verða æ sjaldgæfari á okkar dögum. Kannski má líta á hana sem sér-fslenzkan arf, það er freistandi að huesa sem svo. Fn éff verð að iáta að bækur hans eru ekki miög ferskar fvrir mér, hað er orðíð lanvt s'ðari ég hef lesið bær. í Danmörku lít.um við á Gunnar sem íslenzkan rit.höfund bó hann skrifaði á dönsku um skeið: ég efa't nm að seinni verk bens sén miöe bekkt f Danmörku. Sama gildir um .Téhann Signrinns son off Guðmund Kambart. Dansk ir bókmennta<iöff''böfiindgr fíalla banniff vfirlei+f ekki nm verk bess ara höfunda. telia bau ekki til okkar bókmennt.a. — Samf skrifuðu þéssir höfund ar á dönsku mestallá, eða alla, ævina. | — Já, þetta er dálítið i skrýtið þegar hugsað er út í það. Willi am Heinesen er Færeyingur og þó teljum við hann hiklaust dansk an rithöfund; hann er einn okk ar fremstu höfunda í dgg. Ég kann ekki aðra skýringu en þá að ís lendingárnir .sjcrifuðu allirt meira og minna á íslenzku, eji Héinesen skrifar i einvörðungu dönsku. ís- lenzkarbókmeiintir stóðu uni skeið með blóma í Ðanmörliu, én því skeiði er rtú lokið - Ég get ekki svarað því hvað olli þessari j þróun en saga íslenzku ' höfundanna í Danmörku er markverður kápítuli um, og skýra hvað olli þessum bú ferlaflutningi. — Nú er nýkomin út bók um Jóhann Sigurjónsson i Danmörku. — Já, bók Helge Toldbergs er til marks um það að þessir höfund ar eru síður en svo gleymdir. Ég hef ekki lesið bókina enn, en ég get ekki ímyndað mér að hún komi af stað neinu endurmati á verkum Jóhanns enda var Told berg fremur bókmenntaskýrandi en áróðursmaður fyrir höfundum. En eldri kynslóðin man verk þe=s ara höfunda og metur þau; yngra fólkið er aftur á móti með hug ann við það sem gerist úti í heimi, Englandi, Frakklandi. Eftir þetta beindist talið að bók menntaverðlaunum Norðurlanda ráðs. í fyrra sætti dómnefndin gagnrýni fyrir að skipta verðlaun unum. Nú heyrist því aftur á móti hreyft að Gunnar Ekelöf sé mikils til of óalþýðlegur höfund ur og torskilinn til að verða fyrir slíku valL — Okkur var alveg ljóst að það verður að taka tillit til alþýð legs smekks við úthlutun þessara verðlauna, að höfundarnir séu við almenningsskap. Þar fyrir má ekki vanmeta þyngri og erfiðari höf unda sem höfða til færri le enda. Hingað til hafa skáldsöguhöfund ar að mestu setið að verðlaunun um og okkur fcmnst tími til kom inn að sinna öðrum bókmenntum. Gunnar Ekelöf er líklega fremsta ljóð káld í Svíþjóð, hvað sem öðr um Norðurlöndum líður. og dóm nefndinni bar að minnsta kosti saman um að hann væri vel að verðlaunum kominn. Mér er ekki heimilt að segja frá því hvern ig atkvæði féllu í nefndinni. En þeir þrír höfundar sem stóðu næst verðlaununum voru Ekelöf. Johan Borgen og Villy Sörensen, cem varla er mjög alþýðleeur heldur, og ég tel fyrir mitt levti að hver þeirra sem er hefði verðskuldað þau fyllilega. — Er Gunnar Ekelöf þekktur höfundur í Danmarku? — Hann er mjög mikilsvirtur höfundur og nafn hans alkunnugt. En Ijóð hans eru varla við alþýðu skap og tæpast mikið lesin utan Svíþjóðar. Hinsvegar á hann sér góða lesendur. Skáld og bók menntamenn lesa hann mikið og hafa hann í miklum hávegum, ekki sízt yngri skáldin. Ég get mér þess til að svipað sé þessu farið hér á landi. Og það er vafalaust að hann hefur haft og á eftir að hafa mikil áhrif i norrænum skáld skap. — Hvað um skiptingu verðlaun anna í fvrra? Kemur það ráð oft ar til álita? — SkÍDtingin í fyrra var full komið nevðarúrræði og mæltist svo illa fvrír að ég skil varla að slíkt komi fvrir aftur. Þá var ég ekki með 'em betur fer svo að ég þarf ekki að standa fyrir svörum veffua bessarar ákvörðun ar. En verðlann Lagercrantz svndu að dómnefndin vili sinna fleiri bókmenntnm en skáldskap arverkum. listræn fræði og rit gerðir koma einnig til álita. Þetta k ekki f bréð. Hins veffar hvffff éff að cVéidcövur Kambans hafi í sögu norrænna samskipija. Og veríð uoHnið ipc-nar tfi cVamrns ég hygg það verði ísleijdinga tíma. off vmcar snff'ir Gnnnarc sjálfra að meta hann.að verðleik g 16. janúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ UM KVÆÐIÐ Kvæði það sem hér birtist er fyrsta kvæðið í fyrstu bók Gunnars Ekelöf sem kom út 1932 og samnefnt henni: Kvæð in í þeirri bók hafa verlð skáld inu áleitin síðan og hann hef ur stöðugt fjallað um þau að nýju; þau slógu tóninn j skáld skap hans síðan. 1962 var bók in endurprentuð í fýrsta skipti öldungis óbreytt, en með mikl um viðaukum frá sama tíma. Ekelöf leggur sjálfur litið upp úr næstu þremur bókum sínum, en með Fárjesáng, 1941, komst festa á skáldskap hans. Eftir þá bók hefur hann verlð talinn með helztu skáldum Svía þó dómbærum mönnum væri það að vísu ljóst löngu fyrr. „Dikt ár mystik og musik,“ segir Eke löf einhversstaðar, og þau um mæli lýsa skáldskap hans ekki lakar en hvað annað. Hann kveðst siálfur -töðugt leita aft ur til upnhafsins í skáldskap sínum, bvria upp á nýtt og nýtt; það skýrir að nokkru hve Sent pS iorden hefur reynzt honum mikihverð bók. Af seinni bók um hans má nefna Str 1955, þar sem skáldskapt tók enn nýja stefnuj ljó cíðan, hafa vérið nefnd póe ia.“ „Hringnum er segir hann sjálfur í ef' við seinni útgáfuna af £ jorden. „Ég yrki ekki lióð.“ En hann yrkir sa Af seinni ljóðum ha nefna, En Mölna-elegi verk sem lengi var i s off t.elst með helztu \ hans, bar eru tekin upp sem koma fyrir í ská bans frá öndverðu, og s\ lannplióðin, Diwán over en av Emgión sem mun 1 Hta mikilsvert verk. Er b»t"r bans efU orffnar --nc nn ag auk hefur ha: iH rltgerðarsöfn og IJi jnffar. Lióð Ekelöfs munu venlnlega torþýdd áiaí ur. Örfáar tilráunír, I ið fferðar tii að þýða 1 á íslenzku, en veita e mvnd um skáldskap'.hí

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.