Alþýðublaðið - 16.01.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 16.01.1966, Blaðsíða 15
HAPPDRÆTTI ALÞÝÐUBLAÐSINS DREGIÐ VAR l happdrættinu 24. des. seinni dráttur 1965. Vinningar komu á eftirtalin númer: ★ 22699 VOLKSWAGEN-BIFREH) ★ 25024 V OEKSW AGEN -BIFREHO 11384 landrover-bifreið Vinninganna sé vitfaHS & skrifstofu happdrsettisins Hverfisg. 4. A ðstoðarstúlkur óskast 'ið rönteettdcild Borgarspítalans. Upplý'iiaj'ar veitir forstöðukona spitalans 5 súna 41320. Umsó'knir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störí scndist Sjúkrahúsncfnd Rcykjavikur, Hcilsuvcrndarstöðtnnl, fyrir 20. febrúar næstkomandi. •Rejdcjavík, 14. jan. 1966. SJÚKRAHÚSNEFNÐ KEYK.IAVÍKUR. Deildarlæknir Staða deildarlwknis við röntgendeiid Borjrarspítalans cr laus til umsóknar. XTpplýsingar varðandi stöðuna veitir yfir- læknir deildarinnar, Ásnumdur Brebíkan. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil az fyrr* la&kai- isstörf sendist Sjúkrffhúifnefnd Reykjavikur, Heilsuverndar- stöðinni fyrir 1. marz næstk. Reykjavik, 14. jan. 1966. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar að Grensásvegl 9 mánudagmn 17. janúar kl. 1-—3. Tifboðin ver&a opnuð í skrif- stofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd Vamarliðseigna. Herbergi Miðaldra maður í fastri vinnu óskar eftir herbergi. — Tilboð merkt: „Herbergi" send- ist afgreiðslu Alþýðublaðsins. Alþýðublaðið Blaðburðarbörn vantar í eftirtalin hverfi: Kleppsholt Laugaveg efri Laufásveg Laugaveg neðri Lönguhlíð Lindargötu Hverfisgötu I og II Bergþórugata. Mikluhraut Grettisgata Alþýðuhlaðið sími 14900. Saigon Framhald af 1. síðu. herra Johnsons forseta, Averell Harriman. Tilgangur heimsóknar- innar er að sögn bandarískra em- bættismanna að ræða sameiginleg áhugamál við suður-vietnamiska leiðtoga og bandaríska fulltrúa i Suður-Vietnam. Kínverjar hafa enn gert harða árás á stefnu Bandaríkjanna í Vietnam. Þeir lýsa stefnu þeirra með orðunum „Drepið alla, brenn- ið allt, eyðileggið altt.” Xeyniútvarpsstöð Vietcong skip- aði i nótt öllum hersveitum sinum i Suður-Vietnam að hætta öllum árásum í f jóradaga um nýárshelgi Vietnammanna í næstu viku. Út- varpsstöðin skoraði á allar banda- TÍskar og suður-víet.namiskar her svoitir að virða monningararfleifð -hinna vietnamisku forfeðra með ;þvl að leggja niður vopnin um nýárshelgina. Útvarpsstöðin lagði áherzlu á, að þeim hermönnum Víetcong yrði refsað scm -óhlýðn- uöust vopnahléstilskipuninni. ■Kyrrt var ó yígstöðvunum í Vfet- nam í dag, nema hvað Vfetcong skaút af sprengjuvörpum á tvær litlar -stöðvar stjórnarhermanna í .grennd við Hué. Vietcong gerði 1,333 árásir í Suð ur-Vietnam í vikunni eftir jól, en þeir voru mjög athafnasamir 1 þeirri viku. Árásunum fækkaði í 973 í síðustu viku, að sögn banda- ríska landvamarráðuneytisins, en það er einnig há tala. Að meðaltali hefur Vietcong gert 600 árásir- á viku síðan monsúnsóknin hófst í maí í fyrra. hinna tryggingafélaganna. Bónus- inn er að mörgu leyti tvíeggjaður, því hann getur verið mönnum hvatning til að „stinga af”, ef þeir hafi ekið bíl og valdið smá- tjóni, og eiga þar með á hættu að missa bónusinn. Við höfum það þessvegna þannig, að tjón sem eru •rninni en tvö þúsund krónur koma engum ökumanni til frádráttar á skýrslum okkar, og missa menn í engu réttindi þótt þeir verði vald- ir að tjóni, sem nemur minna en tvö þúsund krónum. árinu. Yfirdráttarskuld við Seðlabank ann varð aldrei á árinu. Á árinu 1965 var unnið að gagtí gerðum breytingum á húsi aðaf bankans í Reykjavík með það fyí ir augum að bæta afgreiðsluþjóiit ustu við viðskiptamenn bankans Skrifstofur bankastjórnar o§ bankaráðs hafa verið fluttar á 4.' hæð hússins en verið er að breytá 2. hæð í einn stóran afgreiðslví sal, þar sem víxladeild og Stofti lánadeild landbúnaðarins verðí til húsa, sitt í hvorri álmu. íþrcttir Frh. «f 11. «fðu. bukovska, Póllandi, 11,1 sek. Ir- ina Kirszenstein, Póllandi, 11,1 sek. Wyoma Tyus, USA. 200 m. hlaup: 22,7 sek. Irina Krs zenstein, Póllandi. 440 yds hlaup: 52,4 sek. J. Am- oore-Pollack, Ástralíu. 80 m. grindahlaup: 10,4 sek. D. Stamejoic, Júgóslafía. 10,4 sek. sek. Pamela Kilborn, Ástralía, 10,4 sek. Irina Press, Sov- étríkin. Kúluvarp: 18,50. Tamara Press, Sovétríkin. Kringlukast: 59,70 m. Tamara Press, Sovétríkin. Hagtrygging Framhald af 2. sfðn. nú á næstunni mundi væntanleg tilkynning frá Hagtryggingu með tilliti til yfirlýsinga hinna trygg- ingafélaganna um viðskiptakjör og kvaðst hann geta fullyrt, að góð- ir ökumenn munu njóta svipaðra kjara hjá Hagtryggingu og hin félögin hefðu nú auglýst, en ekki i væri tímabært að fullyrða neitt frekar í því sambandi því öll þessi mál væru sem stæði í gaumgæfi- legri athugun. Við fögnum því einnig, sagði Magnús að lokum, að nú skuli að nokkru leyti hafa verið tekin upp sú stefna, sem FÍB markaði i fyrra og Hagtrygginga byggist á, nefnil. að verðlauna góða ökumenn með lágum iðgjöldum VHJ -erum þó ekki í einu og öllu sammála kerfum Sparifé Frambald af 1. síðu. Heildaraukning sparifjár varð 264 milljónir eða um 34%, en velta innlána tæpar 22 milljónir. Heildarinnstæður £ Búnaðar bankanum námu í árslok tæpum 1200 milljónum króna, en voru í árslok 1964 912 milljónir, og í árs lok 1963 um 682 milljónir. Rekstrarhagnaður sparisjóðs deildar varð 5.141,201,98 á móti 3,2 milljónum 1964 og 1,2 milljón um 1963. Eignaaukning bankans varð 38,5 milljónir króna þar af eignaauknig Stofnlánadeildar landbúnaðarins 34,7 milljónir kr. Hrein eign Stofnlánadeildar er því um áramót kr. 92,4 millj. kr. Búnaðarbankinn setti á stofn 2 útibú á árinu, eitt 1 Reykjavk í Búnaðarbyggingunni við Hagatorg og annað í Búðardal, og yfirtók um leið starfsemi Sparisjóðs Dala sýslu. Bankinn starfrækir nú fjög ur útibú í Reykjavík og sjö úti á landi, Vöxtur útibúanna hefur ver ið mikill og ör og rekstrarafkoma góð. Lokið var við á árinu smíði í búðarhúss útibússtjóra á Hellu á Rangárvöllum og byrjað var á smíði nýrra bygginga fyrir starf semi útibúanna á Sauðárkróki og Stykkishólmi. Þá keypti bankinn á árinu hús á Blönduósi fyrir starf semi útibúsins Þar. Aukning innstæðufjár í einstök um útibúum bankans nam frá 22, 6% og allt upp í 128%, þar sem mest varð. Veðdeild Búnaðarbankans lán aði á árinu 6,5 milljónir kr. eða 83 lán á móti 5<6 milljónum kr. og 83 lánum 1964. Öll lán veðdeild ar voru veitt til jarðakaupa. Stofnlánadeild landbúnaðarins afgreiddi á árinu samt. 1503 lán að fjárhæð 127,8 milljónir króna eða 25,3 milljónum meira en nokk urt annað ár. Eftdr var að -afgreiða um ára mót lán, er námu ca. 2 mlíljón kr. sem bankastjórnin hafði sam þykkt að veita, en annað hvort hafði ekki verið vitjað fyrir ára mót, eða einstök lánsskjöl vant aði. Staða bankans gagnvart Seðla bankanum var mjög góð allt árið. Innstæða á bundnum reikningi var í árslok 203,6 millj. kr. og hafði hækkað um 45 milljónir kr. á ár inu. Innstæða á viðskiptareikningi var í érsktk 73,2 millj. kr. og hafði hækkað um 10 milljónir kr. Heildarinnstæða Búnaðarbank ans í Seðlabankanum var því í árslok 276,8 milljónir kr. Endurseldir afurðalánsvíxlaf námu í árslok 76 milljónum kr. og höfðu hækkað um 16 millj. kr. á BRIDGESTONI HJÓLBABDAl1 SUnkln mO« mb&bt r*ði*. \ BRIDGESTON* veltlr auklð v Öryggl i akstrl. BRIDGESTONf ávolli Tyrlrltegjandi. vu\ <3 M) GÓÐ ÞJÓNUSTA’ Verzlun og viðgerðlr. >1 Gúmbarðinn h.f. Brantarholti I Sfml 17-9-8« :§> s ii ill NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARÐARNIR (ftestum ttærðum fyririiggjandí I Tollv&rugeymstu. | FUÓT AFGREIÐSLA DRANGAFELL Hí, Skiphotti 35-Sfmi 30 360 ---------------—b AIÞYÐUBLAÐIÐ - 16. janúar 1966 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.