Alþýðublaðið - 23.01.1966, Síða 11
k=Ritstiórí~Örn Eidsson
<S
Úr skýrslu íþróttanefndar ríkisins:
ings er 6—7 böð á hvern íbúa.
Greinilegt er að aðsókn almena
ings að sundstöðunum er vaxandi.
Siguraeir SÍQurjönssen
ÖSlnsgötu 4 — Sfinl 11041.
hæstaréttarlögmaðdi
Walaflutningsskrifstofrt
Þessi héruð eru:
1) Vestur—Barðastrandasýslái
2) Austur—Barðastrandasýsla
(Héraðssamb. Norður—BreiðfíifJ
inga) og
3) íþróttahéraðið Mýrdalur (Ung
mennasamband Mýrdælinga.)
Samkvæmt þessu eru samtöfe
þeirra félaga, sem vinna að íþróti)
um virk í 26 iþróttahéruðum.
Fjöldi almenningsbaða:
1962 á hvern íb.
,1962 1963 1963
Keflavík 28.970 6.0 25.746 5.2
Hafnarfjörður 31.200 4.2 38.727 5.1
Reykjavik 358.742 4.8^ 337.833 s.í;
Akranes 17.311 4.3 25.061 6.1
ísafjörður 15.968 5.9 19.767 7.3
Akureyri 42.785 4.7 42.576 4.5
Húsavík 8.339 4.9 8.828 5.0
Selfoss 17.721 9.5 18.156 9.3
ÞAÐ er furðulegur sam-
setningur á íþróttasíðum
dönsku dagblaðanna eftir lands
leik Dana og íslendinga á
miðvikudaginn. Ekki er á-
stæða til að rekja þau hlut-
drægu skrif, en ef taka á þetta
alvarlega, er engu líkara en
íslendingarnir séu ótíndir
ruddar, sem ekki er hægt að
leika við. í einu blaðinu er
lagt til, að Danir eigi ekki
önnur samskipti við íslend-
inga en þau sem óhjákvæmi-
leg séu, eins og t. d. þessa und-
ankcppni heimsmeistaramóts-
ins.
Við höfum séð íslenzka lands
liðið leika iandsleiki hér við
Rússa og einnig við ýms úrvals
lið, m. a. dönsk. Ekki er hægt
að sjá, að íslendingarnir hafi
sýnt meiri ruddaskap en út-
iendingarnir, nema síður sé og
Danirnir eru nú engir englar.
Hvað það er sem fer í taugarn
ar á Dönum, er ekki gott að
segja, þeir unnu þó leikinn,
en þurftu að berjast til loka.
í dönsku blöðunum var búið
að spá auðveldum sigri, yfir-
burðasigri. Það tókst ekki. Ef
til vill fór það í taugarnar á
kollegunum í Danmörku.
í skrifum um handknattleik
er venja að ræða um lið og leik
menn beggja, amk. er það gert
hér og einnig, þegar tvö dönsk
lið eigast við. Við sáum langa
umsögn um dönsku leikmenn-
ina, kosti þeirra og galla, í
Framhald á 15. síð'u.
Iþróttaiðkun almennings og
hin frjálsa íþróttastarfssemi
Á SÍÐASTA ÁRI voru 25 ár liö-
in síöan íþróttanefnd ríkisins hóf
starfsemi sína. í því tilefni boöaði
nefndin fréttamenn á sinn fund
fyrir nokkrum vikum og skýröi
frá starfi nefndarinnar, sem er
bæði fróðlegt og lærdómsríkt.
Hér á eftir munum við birta tvö.
atriði úr skýrslu nefndarinnar, er
fjalla um íþróttaiðkun almennings
og. hina frjálsu íþróttastarfsemi.
★ íþróttaiðkun almennings.
Erfitt er að gera sér fulla hug-
mynd um íþróttaiðkanir almenn-
ings.
1) Ríkisútvarpið hóf aftur for-
sögn um leikfimi árdegis 1959.
Kennari Valdimar Örnólfsson. Hef
ur þessi morgunleikfimi verið flutt
síðan. í 4 mánuði 1964 (júní-okt.)
lét ríkisútvarpið flytja forsögn um
morgunleikfimi fyrir konur. —
Kennsluna annaðist Kristjana
Jónsdóttir.
Eigi er kunnugt um þátttöku.
2) Árið 1957 var í fyrsta sinni
efnt til „landsgöngu" á skíðum
Skyldu gengnir 4 km. án tímatak-
mörkunar. 23235 landsmanna tóku
þátt í göngunni eða 14,3%. Aftur
var efnt til „landsgöpgu" á skíðum
1962 samkv. sömu reglum og 1957.
16056 landsmanna gengu eða 8,8%.
3) Norræn sundkeppni fór fram
1960. Skyldu syntir 200 m. frjálst
sund án tímatakmörkunar. Þátt-
takendur hérlendis urðu 31.382
(’57 31392) eða 18.6% íbúanna.
Sjötta Norræna Sundkeppnin,
en sú fimmta, sem ísland tekur
þátt í, fór fram 1963. Þá syntu
31.349 íslendingar eða 17.5% í-
búanna.
4) „Frúa-” leikfimi:
Fjögur undanfarin ár hefur að-
sókn að leikfimitímum fyrir konur
farið vaxandi, enda hefur þessi
starfsemi í sumum kaupstöðum og
kauptúnum verið tekin virkum tök
um af héraðssamböndum, íþrótta-
félögum eða íþróttakennurum.
5) Sundiðkanir:
Eftirfarandi skrá greinir frá að-
sókn almennings til sundstaða í
kaupstöðum og kauptúnum, þar
sem sundstaðir eru starfræktir allt
árið.
★ Hin frjálsa íþróttastarfsemi.
Sú íþróttanefnd, sem starfati
1940—1943 skipti landinu samkv.
25. gr. íþróttalaga í íþróttahérúð*
í samráði við ÍSÍ og UMFI. Þe&l
fyrsta íþróttanefnd og sú næsta,
sem starfaði 1943 — 1946 lögðu ^ig
fram við að samtök um íþrótta
málefni mynduðust milli þeiiía
félaga sem í hverju liéraði stöírf
uðu að íþróttum.
Upphaflega var landinu skiþt
í 27 íþróttahéruð. Síðan hafa orsJ
ið þessar breytingar.:
1) Ólafsfjarðarkaupstaður ásamt
sveitinni í Ólafsfirði varð iþrótta
hérað og þar var stofnað íþrótfa
bandalag Ólafsfjarðar (1951.)
2) Vestustu hreppar Vestur-
Skaftafellssýsu (-Dyrhóla- og
Hvammshr.) mynduðu ungmenna
samband Mýrdælinga (1954).
3) Árið 1956 var Keflavík ger®
sérstakt íþróttahérað. KeflavSfc
hafði áður tilheyrt íþróttahéraðl
Suðurnesja. íþróttabandalag Kefla
víkur var stofnað 1956^
Athuganir á sundstöðum í kaup
stöðum. sem aðeins eru opnir yfir
sumarið sýna að aðsókn almenn-
Samkvæmt þessu cru íþróttaftör
uðin orðin 30. li‘
í einu íþróttahéraði, sunnan'IÓg
austnverð Norður—ísafjarðarsýfta
liefur aldrei tekizt að mynda éfrm
tök ungmennafélaga.
í þremur íþróttahéruðum en»
samtök ungmenna- og íþróttaffi
laga ekki til.
23. janúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ