Alþýðublaðið - 01.02.1966, Síða 7

Alþýðublaðið - 01.02.1966, Síða 7
NORSKA LJÓÐSKÁLDIÐ Gunnar Reiss-Andersen lézt í hittifyrra 68 ára að aldri. Þá hvarf úr tölu lifenda sérstæður fuiltrúi norrænna bókmennta. Gunnar Reiss-Andersen fædd- ist í Larvik 1896, varð stúdent tvítugur og nam síðan nokkur ár myndlist í Kaupmannahöfn og París, en helgaði sig ungur skáld- skapnum og gat sér góðan orðs- tír. Hann var tónrænn mynda- smiður í ljóði. Sá íslendingur, sem mun honum skyldastur um viðhorf og vinnubrögð, er skáld- bóndinn að Kirkjubóli í Hvítár- síðu, Guðmundur Böðvarsson, en á því kann ég ekki frekari skýr- ingu. Gunnar Reiss-Andersen orti fagurlega um land sitt, náttúru þess á öilum árstíðum, en veg- samaði jafnframt konuna og ást- ina. Mál hans er tónmjúkt og hljómríkt og myndasmíðin oft snilldarleg. Bezt lætur honum galdur samlíkinganna, þar nýtur sín ógleymanlega hugkvæmni hans og samræmd smekkvísi. Gunnar Reiss-Andersen valdi hörpuna að vopni gegn kúgurum Noregs á hernámsárunum, en þau kvæði hans verða naumast frægust. Hann var of nákvæm- ur fagurkeri til þess að gerast víkingur, musteri tilbeiðslunnar var helgidómurinn, sem átti hug og hjarta þessa geðþekka lista- manns. Konan var Gunnari Reiss- Andersen löngum tákn og undur sem sjá má af kvæðinu Til hjertene: Glem aldri henne du aldri mötte, — som kanskje möter deg etter döden. Glem aldri henne som kanskje ventet pá á fá möte deg hele livet. Glem aldri henne som har din lengsel. Glem aldri henne for den du elsker. Glem aldri henne for hun alene er det du elsker i -den du elsker. Sama kennist í Ijóðinu Brud- en, en þar samræmist litagleði tónnæmi og tilbeiðslu: Min brudgom sier at jeg er sá skjönn, sá blpmstéfren som srieen berget holder nær mot mánens edelsten. Jeg syns min hvité urigdom er et lite perlebánd som jeg skal knytte op i dag og legge i hans hánd. Mitt hvite bryst, min hvite lend fikk ingen för á se. Men kom, min brudgom, kom og kjenn om bruden er som sne! Þekktasta kvæði Gunnars Reiss-Andersen nefnist Norsk freske og er þannig: Av havet springer som troll av esken det store Norge, den lange fresken: av stál som borer. Rödgrá granitt i Som gruveganger et grágrönt gry. i steinmassivet Et solsverd midt i sá ápnes árene en sky — av bly! inn mot livet. En lukt av istid Ja, landet lever i morgenvæten, bak grásteinskallet! et pust av skapelsen, Regnbuen svever eyigheten. i fossefallet, — Her malte Gud . . .! den som sto klar llet er ikke pent, over Ararat men skjönt, forferdende som livéts löfte stort og rent. pá himlen satt. En má ta syvmilsskritt bort fra billedet Her glimter elvenes for á fá se det litt ville smil som mester ville det, — i skogens landesorg — ja, seile ut noen mil bak mil. dryge mil Se alle skiftende for helt á fatte luners rike, sá stor en stil. snart gammelt skogtroll Se, fargen klinger snart pur ung pike! som stál pá muren! Her velter bakende Se hvor den tvinger varme böer et hav, konturen! sin glans av sprakende En urvárs krefter grönt i söer i jetedans som nyss lá frosne, langs jökelkjefter lá grá og svalt — er brakt til stans. og vil ha himmeien, jorden, — alt. Her stár det altsá — et faktum — billedet! Fra havet möter du Her stár det altsá klar profil, som mester ville det: en stor forenkling, I rustgult, rosa, en jettestil. i æterblátt, — Vil du ha landet i skaperprosa: en face? Nável, Se alt er godt! da far med fly Men muren ápner seg. Dype fjorder er blarike brekkjern, Se denne fresken, ?e dette rike, — ' snart gammelt skogtroll, snart pur ung pike, — en naken vár under isbjörnskrud, et gammelt kunstverk signeret: Gud! H I Nú er harpa hans hljóðnuð, og Ijóðmyndirnar verða ekki fleir^- en tónninn lifir eins og blærinn í skógi Noregs og bergmálið I fjallinu. | Helgi Sæmundssan. Ný bók. Gretar Felís: Ley nd'ardó tnar Eífs og dauða. Fjögur erindi: 1. Upp stigann 2. Dul og draumar. 3. Svefn og sálfarir. 4. Framliðniir men-n og lífið eftir dauðann. FÆST HJ!Á RÓKSÖLUM. over allé fjell! • ■ " - .... Se spillet, livet, skjönt alt er fast. Se grunnmotivet: Kontrast, kontrast! Först fra det blá, ja, som himmelborger, vil du forstá disse mange Norger. Her ser du krefter mot krefter bendé, þolarnatt flamme og nattsol brenne. Ðet er et kraft- parallellogram som gjör konturen sá sterk og stram! Sfcápahrautir 5—8 og 8 feta- fyrirliggjandi r [ UÐVIi ITORI ÍJ L w Sími 1 33-33. Norskt landslag í Sognefjord LVestur-Noregi. K.F.U.K. VINDASHLIÐ ÁRSHÁTÍÐ pkliar verður að þessu sinni föstudaginn 4. febrúar kl. 18,00 fyrir 12 ára og yngri og iáugardaginn 5. íebrúar fyrir eldri. Aðgöngumiðar fást i húsi K.F.U.M & K. 2. og 3. febrúar frá icl. 5—7 eftir hádegi. Áriðandi er að vitja miðanna á tiltehaum tima. Stjórriin. ALþÝÐUBLAÐIQ - 1. febr. 1966 J*,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.