Alþýðublaðið - 04.02.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.02.1966, Blaðsíða 1
Föstudagur 4. febrúar 1966 - 46. árg. 28. tbl. - VERÐ: 5 KR, Umræður um HHaveítuna i borgarstjórn: Mistökum og unum kennt bil- um ooooooooooooooooooooooooooooooo<> Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri afhenti i gær Eggert G. Þor- steinssyni, sjávartitvegsmálaráðherra, byggingu rannsóknastofn- unar sjávarútvegsins, að Skúlagötu fjögur. Kostnaður við bygg- inguna nam um 63 milljónum króna, og hann var að mestu greiddur með útflutningsgjöldum af sjávarafurðum. Nokkrar lántökur voru nauðsynlegar, en lánin verða fljótlega að fullu greidd. Meðfylgjandi mynd tók Jóhann Vilberg af þeim Davíð í.v. og Eggert við afhendinguna. Nánar verður skýrt frá þessu í blaöinu á morgun. Reykjavík, — EG. Hart var deilt á sleifarlag' borg arstjórnarmeirihluta Sjálfstæöis- flokksins í hitaveitumálum borgar innar á íundi borgarstjórn,ar í gærkveldi. Geir Hallgrímsson borg arstjóri hélt þar uppi vörnum og viðurkenndi að Hitaveitan hefði alls ekki rækt þjónustuhlutverk sitt við borgarbúa sem skyldi og bar ýmsar afsakanir fram fyrir Árekstur í kolanámu London, 3.2. (NTB-Reuter.) Níu nómuverkamenn biðu bana og 36 meiddust, fimm af þeim alvarlega, þegar námuvagnar lentu í árekstri í kolanámu um 705 metrum undir yfirborði jarðar við Rotherham í Englandi í dag. Slysið varð þegar 40 námu menn voru á leið upp á yfir borðið í vinnuvagni. Annar vagn með námuverkamönn um kom akandi úr öfugri átt Vagnarnir rákust á og verka mennirnir köstuðust í allar áttir. Aðrir námumer.n og ætt- ingjar þeirra, seni voru nið ri í námunni stóðu skelkaðir við námaopið og biðu eftir að lík hinna látnu og þeir sem slösuðust, yrðu fluttir upp ó yfirborðið. Slysið var um þrjá kílómetra frá barmi námuopsins. því, að svo hefði farið. Jafnframt gerði borgarstjóri grein fyrir ýms inn ráðstöfunum, er gerðar hafa verið eða gera á í þeim hverfum, er flestar kvartanirnir hafa bor izt frá. Umræðurnar spunnust í tilefni af tillögu frá Guðmundi Vigfússyni (K) sem m.a. gerði ráð fyrir að fengin yrði álitsgerð hitaveitu stjóra og hitaveitunefndar um úr bætur í hitaveitumálum og bráða birgðaúrræði er að gagni mættu koma. Geir Hallgrímsson borgarstjóri sagði að þeir bæjarhlutar, sem verst yrðu úti í kuldunum væru Skólavörðuholtið, Landakotshæð og nokkurt svæði þar í kring, hluti Norðurmýrar, einkum norðan og austan til, og auk þess ýmis hús víða á svæði gamla bæjarins. Hann gat þess að nokkuð vant aði á , að hitaveitan hefði nægi legt hitamagn til umráða, og mætti ýmsu um kenna. Tilnefndi hann þar á meðal mistök erlendra sér fræðinga í sambandi við viðgerð á Stærri katli varastöðvarinnar við Framhald á 15. síðu. Luna lenti mjúk lega á tunglinu Moskvu, 3. 2. (NTB—AFP Tass.) Sovézka tunglflaugin ,,Luna 9.“ framkvæmdi í kvöld fyrstu „mjúku lendingu‘!‘ sögujuiar á tungliinu. Tunglflaugin lenti á liinu svokall aða Stormahafi á yfirborði tungls ins, 30 sekúndum eftir kl. 17,45 að íslenzkum tíma, að þvi er til kynnt var opinberlegá í Moskvu. Tunglflauginni var skotið á loft 31. janúar og hún lenti vestan við gígana Reiner og Maria á Storma Framiag til Menningarsjóðs Norðurlanda hækkar verulega Menntamálaráðherrar Norður- landa héldu fund með sér í gær og fyrrad. eða strax að loknum fundi Norðurlandaráðis. Gylfi Þ. Gísla- son, menntamálaráðherra sat fund- inn af íslands hálfu, og kom hann heim í gærkveldi. Alþýðublaðið ] sér fyrir því að árlegt heildar- spurði ráðherrann hvað til umræðu framlag allra landanna til Menn- hefði verið á fundinum, og sagði ingarsjóðs Norðurlanda yrði hækk- hann að það sem fyrst og fremst að úr tæpum fjórum milljónum snerti ísland væri að ráðherrarnir íslenzkra ki'óna í tuttugu milljón- hefðu samþykkt samhljóða að beita I Framhald á 14. síðu. hafi, sem er þakið þykku ryklagi, Ágætt radíósamband var við tungl flaugina. Tæki flaugarinnar störf uðu eftir áætlun eftir lendinguna og í kvöld áttu sovézkir geimvís indamenn að standa í stöðugu sam bandi við liin sjálfvirku radíótæki hennar. Tunglflaugin lenti á mánanum tæplega 'IVe kiukkustund fyrr en ráðgert hafði verið, en á það var lögð áherzla að ekkert hafði ver ið tilkynnt opinberlega um það hvenær hún átti að lenda. Moskvuútvarpið sagði fyrst frá lendingunni, og seirina birtu Tass og fréttastofur,. sem skrifstofur hafa í Moskvu, fréttina. Hin velheppnaða lending „Lúnu 9.“ táknar nýjan stórsigur sov- ézkra geimvísindamanna, og hafið er yfir allan vafa, að Rússar hafa tekið örugga forystu í samkeppn inni um að senda mannað geim Framhald á 15. siðu. Inflúenzu- faraldur í Svíþjóð Stokkhólmi, 3. 2. (NTB) Sænsk heilbrigðisyfirvöld skoruðu í dag á alla héraðs lækna að vera á verði gegn inflúenzu og senda tafar- laust skýrslur tii heilbrigð- ismálastjórnarinnar í Stokk hólmi ef óvenjulega margir taka veikina í umdæmum þeirra. í bréfi til læknanna segir lieilbrigði niálastjórnin, að vegna inflúenzufaraldurs í Bretlandi verði að fygjast með inflúenzutilfellum í Sví- þjóð svo að grípa r-fgi til gagnráðstafana með stuttum fyrirvara ef nauðsynlegt reyn ist. Framh. á 14. síðu. WWW%W»WWWW>WWII!I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.