Alþýðublaðið - 04.02.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 04.02.1966, Blaðsíða 14
Frá GuSspekifélaginu: Baldursfundur í kvöld kl. 20,30 í húsi félagsins. Sigvaldi Hjálmarsson flytur er- indi: Nóvist hins dulda Hljómlist, kaffiveitingar. Gestir Velkomnir. Dansk kvindeklub holder gener alforsamling i Tjarnarbúð tirs- dag den 8. febrúar, kl. 8,30. De má gerne tage haandarbejde eied. — Bestyrelsen. Minningarkort Langhöltskirkju fást á eftirtöldum stöðum' Álf- heimum 35, Goðheimum 3, Lang iholtsveg 67 Skeiðarvogi 143 Skeið arvogi 119, Verzluninni Njáls götu 1. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið. Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13 — 19 og sunnudaga kl. 17—19. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga Dema laugardaga kl. 9—19 og eunnudaga kl. 14—19. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17-19. Útlbúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19, mánudaga er opiö fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Sólheimum 27 sími 3 6814, fullorðnisdeild opin mánu- daga miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, Þriðjudaga og fimmtu dag kl. 16—19. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16-19. íþróttafélag kvenna. Leikfimin er í Miðbæjarskólanum mánudaga óg miðvikudaga kl. 8 og 8,45, s.d. Upplýsingar í síma 14087. KVENFELAG Oháða safnaðarins. Félagsfundur verður eftir messu næstkomandi sunnudag ennfrem- ur verða kaffiveitingar fyrir kirkju gesti. KvæðamannafélagiS Iðunn held- ur árshátíð sína í Skátaheimilinu nýja salnum, laugardag kl. 8 eh. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Skemmtinefndin. Lestaræningfar r Framhald a1 Z. siðn. væri saknað úr brezkum vopna geymslum. Búizt er við að Goody, James og Wiseby veðri fljótlega fluttir til Parkliurst-fangelsis á eynni Wight sem er rammgerðasta fangelsi á Bretlandi. Faldar sjónvarprmynda vélar og óskeikult viðvörunarkerfi mundu gera sérhverja tilraun til að bjarga föngum frá Parkhurst óframkvæmanleg að sögn sérfræð inga. Kvöfdsalan Framhald af 3 sfðn unarmanna sem einstaklinga væri eitt og starfrækslutími verzlana annað. Framlag Kaupmannasam- takanna til þessa máls alls hefði fram að þessu beinlínis verið nei kvætt. Að lokum sagði Óskar: í þessu máli verður-borgarstjórnin sjálf að leysa þann hnút sem hún hefur bundið. Dráttur á lausn þess er löngu orðinn óhæfilegur, og finnist ekki annað betra ráð verð ur að afnema þá reglugerð, sem nú gildir um loku.nartíma sölu búða og leyfa þeim kaupmönn um, sem halda vilja uppi kvöld- þiónu tu við neytendur að gera það átölulaust af yfirvalda hálfu. Framlag hækkaö Framhald ar i -irti« ir ísj. króna. Ennfremur var ákveð- ið að breyta reglum þeim sem í fyrra voru settar af stjórn sjóðs- ins þannig, að í henni eigi ekki aðeins sæti fulltrúar ríkisstjórn- anna, heldur einnig fulltrúar Norð urlandaráðs og verður því hér um að ræða fyrstu samnorrænu stofn unina sem Norðurlandaráð kýs stjórn fyrir ásamt ríkisstjórnun- um. En Norðurlandaráðið hafði á fundi sínum í Kaupmannahöfn samþykkt eindregna áskorun til ríkisstjórnanna í þessa átt. Mörg fleiri mál voru rædd á fundinum, m.a. greiðslur til rithöfunda fyrir útlán bóka úr almenningsbóka- söfnum. Það mál hefur verið til athugunar hjá ríkisstjórninni hér en það er líka til athugunar á hinum Norðurlöndunum og þá fyrst og fremst í Noregi, þar sem ný löggjöf er í undirbúningi. Innflúenza Framhald af síðu 1. Influenzufaraldurinn er út breiddastur í Gautaborg, og óttazt er einnig, að inflúenzu faraidurinn hafi breiðzt út til Stokkhólms, en sjúkdóm urinn virðist vera góðkynj aður og er talið að um sé að ræða inflúenzuvírus af gerðinni B, sém er mjög vægt form. Víða hefur fjöldabólu setning verið undirbúin. AlfJrei leiður Framhald af 3. síðu. ei heyrt annað en að karlinn skrollaði. Ég man til dæmis eftir Jens Waage í þes'u hlut verki og sízt dró hann úr skrolli yfirvaidsins. Heyrt hef ég að upphafsmaður þes~a leikmáta sé Kristján Þorgrímsson, sem tók mikinn þátt í starf'-emi Leikfélags Reykiavfknr á fvrstu árum þe's, og lék Kranz fyrst ur manna hérlendis. En Kristján hafði sjálfur þennan málgalla oe tókst =vo vel upp í hlutverkinu að síðan er Kranz birkidómari pkki leik inn öðruvísi, og fer vel á því. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCk < útvarpið Föstudagur 4. febrúar. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 1315 Lesin dagskrá næstu viku. 33:30 Við vinnuna: Tónleikar. l4:40 Við, sem heima sitjum £■ Sigríður Thorlaeius les skáldsöguna ,.Þei, ! r hann hlustar" eftir Sumner Locke Elliot (6). 15.00 Miðdegisútvarp. 16:00 Síðdegisútvarp. 17100 Fréttir. 17,05 í veldi hljómanna « Jón Örn Marinósson kynnir sígilda tónlist |j; fyrir ungt fólk. 18:00 Sannar sögur frá liðnum öldum S;; Alan Boueher býr til flutnings fyrir börn iú; og unglinga. Sverrir Hólmarsson les sögu: ;!! Camillus og kennarinn. 1£20 Veðurfregnir. 1BÉÍ30 Tónleikar — Tiikynningar. ::: ' >0000- 19.30 Fréttir. 20.00 Kvöldvaka: a. Lestur fornrita: Jómsvíkinga saga Ólafur Halldórsson les (13). b. Tökum lagið! Jón Ásgeirsson og forsöngvarar hans kalla fólk til lieimUissöngs. c. Öskumyrkur í Eyjafirði og jökulhlaup í Kelduhverfi 1477 Arnór Sigurjónsson rithöfundur flytur. d. Stefjamál Tryiggvi Emilsson flytur frumort kvæði. e. Norna-Gests þáttur Ævar R. Kvaran les úr Fornaldarsögum Norðurlanda. 21.30 Útvarpssagan: ,.Paradísarheimt‘ ‘eftir Hall- dór Laxness Höfundur flytur (28). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag flyt ur þáttinn. 22.35 Næturhljómleikar. 23.20 Dagskrárlok. Sjómannafélag Hafnarfjarðar Aðalfundur Sjómannafélags Hafnarfjarðar verður hald- inn sunnudaginn 6. febrúar kl. 2 s.d. í kaffi- sal Fiskiðjuvers Bæjarútgerðarinnar. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Verðlækkun á hjólbörðum 500x16 kr. 625,00 750x20 kr. 3047,00 825x20 kr. 3454,00 — Sendum gegn póstkröfu — IVIars Trading Company hf. Klapparstíg 20. — Sími 17373. Iðinaðarhúsnæði Óska eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæði um 300 ferm. Upplýsingar í síma 33542. Kaupum hreinar tuskur PRENTSMIÐJA ALÞÝÐUBLAÐSINS Vegna jarðarfarar Karls Guðmundssonar, skipstjóra, verða skrifstofur og allar deildir vorar lokaðar frá hádegi föstudaginn 4. febrúar. SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK HF. «'OOC vs íR-v/nnut&t oezt xuma Öllum þeim mikla fjölda fólks, sem sparaði hvorki fé né fyrirhöfn, í hinni fórnfúsu leit sinni að Beechcraftvél Flugsýnar, þökkum .yið af heilum 'hug viðleitni þeirra. Þetta fagra dæmi mannkærleikans mun aldrei gleymast. Aðst-mdendur hinna Iátnu flugmanna, og rorsvarsmenn Flugsýnar. 14 4. febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.