Alþýðublaðið - 04.02.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.02.1966, Blaðsíða 10
 SÍMRITARI Loftleiðir hf. óska a‘ð ráða til sín á næstunni síniritara til að annast móttöku og- útsendingu telexskeyta félags- ins í Reykjavík, og hafa umsjá með firðritunartækjum félagsins. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins, Lækjar- götu 2 og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá umboðsmönn- um féiagsins út um land, og skulu umsóknir hafa bor- izt ráðningardeild félagsins fyrir 20. febrúar 1966. LAGERMENN Loftleiðir hf. óska eftir að ráða til sín 4 lagermenn á næstunni til starfa við varahlutalager félagsins á Kefla- víkurflugvelli. Unnið verður á vöktum. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins, Lækjar- götu 2 og Reykjavíkurflugvelli og á skrifstofu Loft- leiða Keflavikurflugvelii. Umsóknir skulu hafa borizt ráðningardeild félagsins fyrir 20. febrúar 1966. 10 4- febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hreinsun hótað t Framhald af 7. síðu. að bjóða þá velkomna og dýrka þá sem eftirmenn sína.“ En gera þeir það? Eða láta þeir til skarar skríða til að halda embættum sínum og bjarga Kína frá stefnu Maos? Andstaðan í hernum er vafalaust sprottinn af föðurlandsást, nákvæmlega á sama hátt og andstaða hermannanna gegn Stalín. Segja má, að Kína hafi um margra ára skeið gert „tilslakanir1' ganvart Bandaríkja unum, því að Kínverjar hafa ekki gripið til hernaðaríhlutunar í Vietnam og annars staðar Ástæð an til þessa er meðal annar sú, að bein íhlutun í hernaðarátök- um gæti veitt herforingjunum völd þau, sem flokkurinn vill ekki afsála sér. Victor Zorza. OPNAN Framhald úr opnu. útlendinga og þótt helmingur rækjuiðnaðarins eigi að heita þjóðnýttur, er það varla nema að nafninu til. Þetta skiptir ef til vill ekki meginmáli núna, en ef fiskiðn- aðurinn verður fyrir einu eða tveimur þungum áföllum, má bú- ast við að miklar breytingar verði á eignarhlutföllunum. Talið er að um þríðjungur fiskimjöls- verksmiðjanna í Perú og nær allar verksmiðjurnar í Chile eigi nú við verulega fjárhagslega örðugleika að etja. Það er þó ansjósunni að þakka, að sl. 10 ár hafa þessi lönd feng- ið erlendan gjaldeyri í þeim mæli, sem ekki einu sinni bjartsýnustu menn þorðu að láta sig dreyma um fyrir 10 árum. Komið er fyrir þeim eins og smáríkjum, sem allt í einu fljóta upp í olíupolli, en um framtíðina er ekki gerlegt að spá, nú sem stendur að minnsta kosti. (Þýtt og endursagt úr Economist). Hannes á herninu Framhald af 4. síðu. passa ekki við íslenzkt veðurfar og svíkja alla. Smáíbúðirnar voru úr steini og það jn-u verkamanna bústaðirnir líka. Þó var þetta og er rakkað niður, af því að gróða menn og braskarar fá ekki að græða á kostnað fólksins. Og Kuldaskór á alla fjölskylduna. Sendi í póstkröfu. Skóverzlun og skóvinnu stofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ við Háaleitisbraut 58-60 Sími 33980. SMURSTÖÐ 8 N Sætúni 4 — Sími 16-2-27 Bfllinn er smurður fljótt og vel. SeUum allar teguadir af smurnlíu Ingólfs-Café Gömlu dansarnirí kvöld kl. 9 Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Aðalfundur AlþýóufEokksfélags Kópavogs verður haldinn í Alþýðuhúsinu Auðbrekku 50, sunnudaginn 6. febrúar kl. 4.30 s.d. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Emil Jónsson utanríkisráðherra ræðir stjórnmálaviðhorfið. 3. Önnur mál. Kópavogur Útburðarbam vantar í Kópavog. Upplýsingar í síma 40753. Alþýðublaðið. Röskur piltur óskasf til innheimtusfarfa. Þarf að vera kunnugur í hænum. Alþýðuhlaðið. Alþýðublaðið Blaðburðarböm vantar í eftirtalin hverfi: Kleppsholt Lindargötu Laugaveg efri Hverfisgötu í og II Laufásveg Bergþórugata. Lönguhlíð Alþýðublaðið sími 14900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.