Alþýðublaðið - 11.02.1966, Page 11

Alþýðublaðið - 11.02.1966, Page 11
fciRitstióri Örn Eidsson 30. LANDSLEIKUR ÍSLANDS Á SUNNUDAG: Landsliðið gegn Iverjum valið ÍSLENZKA LANDSLIDIÐ í handknattleik karla, sem leikur við Pólverja í undarúceppni heims- meistarakeppninnar, hefur verið valið. Liðið er þannig skipað: Hjalti Einarsson, FH Þorsteinn Björnsson, Fram Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram og er hann fyrirliði, Birgir Björnsson, FH Guðjón Jónsson, Fram Hermann Gunnarsson, Val Hörður Kristinsson, Ármanni Ingólfur Óskarsson, Fram Karl Jóhannsson, KR Sigurður Einarsson, Fram Stefán Sandholt, Val. Þetta lið er sennilega hað sterk asta, sem hægt er að tefla fram og liðið er vel samæft. Að vísu vantar sterkan mann, þar sem Ragnar Jónsson er, en hann er meiddur- og getur ekki leikið. Nú þurfa allir að leggjast á eitt, liðs- mennirnir að ná sínu bezta og á- horfendur að hvetja liðið kröftug- | lega frá fyrstu til síðustu mín- útu. GLÆSILEGUR ÁRANGUR ÍR Á SVEINAMÓTIÍSLANDS Sveinameistaramót íslands 1966 var hóð á Selfossi sunnudaginn 6. febrúar s 1 Þátttakendur voru 21 frá ÍR. KR, Ármanni og HSK. Árangurvarð ágætur, en ánæjju legust var hin mikla keppnisgleði og almenna hátt.taka, frá 12—20 keppendum í hverri grein. Flestir piltanna sýndu athyglis- verðan áran?"*- oa er ekki ólík- legt, að unn ijr þessum hópi eigi eftir að vaxa mareur góður íþrótta Jóhannes Gunnarsson, ÍR 2,70 Guðjón Magnússon, IR Helgi Haraldsson, ÍR Þorv. Hafsteinsson, HSK Þrístökk án atrennu: Þór Konráðsson, ÍR ÓIi II. Jónsson, ÍR Guðjón Magnússon, ÍR Helgi Haraldsson, ÍR Þorv. Hafsteinsson, HSK Jóhannes Gunnarsson, ÍR Hástökk með atrennu: Guðjón Magnússon, ÍR maður. Athyglisverðastur er ár- angur Þórs Knnráðssonar, og Guð- Óli H. Jónsson, ÍR jóns Maenijr<;nnar og Óla H. Jóns- Guðm. Karlsson, IISK sonar, en þessir piltar eru allir ijr ÍR. Héraðssamhandið Skarphéðinn Stefán Jóhannsson, Árm. sá um framkvæmd mótsins, en Hástökk án atrennu: mótsstjóri var Þórir Þorgeirsson , Guðjón Magnússon, ÍR Snorri Ásgeirsson, ÍR Magnús Sigurðsson, KR íþróttakennari ó Laugarvatni. Úrslit keppninnar urðu þessi: Langstökk án atrennu: Þór Konráðsson, ÍR 2,92 m. Óli H. Jónsson, ÍR 2,88 — Snorri Asgeirsson, IR Sigtr. Sigtryggsson, Árm. Þórarinn Sigurðsson, KR Skúli Arnarson ÍR Stefán Jóhannsson, Árm. 2,68 - 2,64 — 2,63 — 8.82 m. 8,70 - 8.19 — 7,85 — 7.83 — 7,77 - 1,55 m. 1,55 — 1,50 — 1,45 - 1,45 — 1,45 — 1,25 m. 1.20 — 1,15 - 1,15 — 1 15 — 1,15 — T. J. Pólska landsliðið kemur til landsins í kvöld og dvelur á Hótel Sögu. Liðið fer héðan til Osló á þriðjudag og leikur við Norðmenn á miðvikudag í Osló. Leikurinn á sunnudag hefst kl. 5, en forleikurinn milli unglinga- landsliðsins og KR hefst kl. 3,45. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur hálftfma áður en landsleikurinn fer fram. Aðgöngumiðasala verður í Framhald á 10. sfðu. Pólski leikmaöurinn Czichy skorar Pólverjar sigruffu með 26—23. í landsleik við Frakkland, en Bréf sent Íþróttasíðunni: Fjölmennið á Íslands- mótið í körfubolta Nýlega hélt Körfuknattleikssam- band íslands upp á fimm ára af mæli sitt, stofnað 29. jan. 1960, í desember 1965 lék íslenzka landsliðið 2 landsle við rússneska landsliðið í Iþróttahöllinni í Laugardal. Voru þetta fyrstu landsleikirnir scm háðir hafa verið í liinni glæsilegu íþróttahöll. Myndin er tekiu þegar landsliðin hafa raðað sér '.pp og hlýða á þjóðsöngva landanna. og því eitt af yngstu samböndum innan vébanda ÍSÍ. Körfuknatt- leikur á íslandi er þó töluvert eldri, því hér hefur verið keppt í' körfuknattleik síðan 1950, ís- landsmeistaramót hafa farið fram síðan 1952 og Reykjavíkurmeist- armót síðan 1956, eða alls 10 Reykjavíkurmeistaramót og 14 ís- landsmeistaramót, og nú nýlega hófst 15. íslandsmeistaramótið mcð þáttöku 31 liðs frá 10 félög um í öllum flokkum karla og kvenna. Þar að auki hafa, síðan KKÍ var stofnað, farið fram 9 landsleikir (einn landsleikur hafði farið fram áður eða 1959) og 4 ungl ingalandsleikir, fyrir utan þá 12 leiki, sem íslenzka landsliðið lék í ferð sinni til Bandaríkjanna 1964 —’65 ,en því miður hafa allir þess ir leikir farið fram erlendis. Áður cn ég held lengra, þá langar mig til að skýra frá því, að á þessu tímabili hafa margir ungir menn og konur komið fram á áð- urnefndum mótum, staðið sig að sjólfsögðu misjafnlega en öll haft vonandi gagn og gaman af á með- an á því stóð. Ég hef reynt að afla mér vit- neskju um hvað margir hafa æft og leikið körfuknattleik, en eru hættir fyrir nokkru vegna aldurs eða annarra ástæðna, og komizt næst því að það muni vera um það bil 30 manns. Hvar er þetta allt fólk? Ennfremur hef ég reynt að afla Framhald á 10. síðu. O OOOOOOOOOOOOOO Knattspyrnukvik- mynd á morgun Á morgun kl. 3 verður sýnd úr\ als knattspyrnukvik mynd í Gamlabíói. Það er úrslitaleikurinn í Evrópubik arkeppni bikarmeistara milli West Ham ag Munclien 1964 sem fram fór á Wembley í vor. >000000000000000 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. febrúar 1966

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.