Alþýðublaðið - 15.02.1966, Síða 2

Alþýðublaðið - 15.02.1966, Síða 2
eimsfréttir siáastlidna nótt MOSKVU: — Rithöfundarnir Andrei Sinjavsky og July Ðaniel voru í gær dæmdir í sjö og fimm ára hegningarvinnu é vinnubúðum undir ströngum aga, að sögn fréttastofunnar Tass. SAIGON: — 54 suður-vietnamsiskir borgarar og margir fcandarískir hermenn biðu bana þegar þrjár jarðsprengjur, sem Xuetcongmenn komu fyrir á vegi í strandhéraðinu Phu Yen norð- austur af Saigon, sprungu undir strætisvagni fullum af landbún- eðarverkamönnum, vöruflutningabíl og bifhjóli. Bandariskar epre.ngjuþotur réðust gær á veginn um Mu Ghia-skarðið skammt irá landamærum Norður-Vietnam og Laos, svo og á vegi, brýr Og ökutæki sunnan við bæinn Vinh, 260 km. sunnan við Hanoi. VIENTIANE: — Varaforseti Bandaríkjanna, Hubert Hump- •írfy, kom í gær í stutta heimsókn til Vientiane, höfuðborgar t aos. Hann ræddi ástandið í Suðaustur-Asíu við laótíska leiðtoga og ítrekaði stuðning Bandaríkjanna við efnahagslegar og félags- legar framfarir í landinu. Varaforsetinn kom frá Thailandi og hefur í’ður lieimsótt Saigon. DJAKARTA: — Indónesískur kommúnistaleiðtogi, Njono, sem leiddur hefur verið fyrir rétt í Djakarta, sakaður um að hafa vórið einn af leiðtogum hinnar misheppnuðu byltingartilraunar í október, dró hann til baka í gær skriflega játningu sem hann gaf skömmu eftir eð hann var handtekinn. Njono kvaðst hafa stutt hyltingartilraunina og þar með brotið í bága við fyrirskipun frá Itammúnistaflokknum. Flokkurinn er sakaður um að liafa skipulagt hyltinguna. SANTO DOMINGO: — Ný hryðjuverkaalda er að breiðast öt um mikinri hluta Dóminíska lýðveldisins, þar sem ofbeldisað- gérðir og alisberjarverkfall héldu áfram í gær, fimmta daginn ■6 roð. Minnst 19 manns hafa beðið bana síðan óeirðirnar hófust. Spennan í sambúð hersins og vinstriafla er mikil og liefur ekki •nínnkað þótt einn helzti leiðtogi hægrisinna, Rivera Caminero fcershöfðingi, sé farinn til Bandaríkjanna. Aðrir hershöfðingjar neita að hlýða skipun forsetans um að fara úr landi. STOKKHÓLMI: — Sænska stjórnin skýrði frá því í gær að Alexei Kosygin, forsætisráðherra Rússa, hefði þegið boð um að koma í heimsókn til Svíþjóðar í júlíbyrjun. Kosygin hefur einn- ig verið boðið að heimsækja Danmörk og Noreg en engin ákvörð- urt hefur verið tekin um heimsóknir til þessara landa enn sem kom- ið ,er Talið er, að Svíþjóðarheimsókn Kosygins verði mikilvæg en véki ekki eins mikið uppnám og heimsókn Krustjovs. Öryggis- jðstafanir verða þó sennilega eins umfangsmiklar, m.a. vegna ^4>ess að f jöldi- flóttamanna frá Eystrasaltslöndunum býr í Svíþjóð. fcefía verður fvrsta or>ir>v>°i,a heimsókn Kosygins til Vesturlanda síðan hann varð forsætisráðherra. Flugþjónustan kaupir nýja vél Aðalfundur Alþýðuflokksfélags íleykjavíkur: ERLENDUR VILHJÁLMSSON ENDURKJÖRINN F Þegar litið er yfir þróun ís, lenzkra þjóðmála, standa nálefni ’ Alþýðuflokksins upp úr eins og logandi kyndlan ,sagði Erlendur Vilhjálmsson, formaður Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur á aðal- fundi þess í gærkvöldi. Erlendur sagði að nú virtist ýmsum aiðil hlýrra til Alþýðuflokksins á stjórn málasviðinu en verið hefur um langt skeið. Margir, sem horfið hefðu úr flokknum og gengið í Sósí Ralistaflokkinn eða Alþýðubandalag ;ð undanfarin ár, telji nú, að þáð hafi verið misskilningur að fara nokkru sinni úr Alþýðuflokknum. Þeir viðurkenni, að Alþýðuflokk i urinn hafi mörgu góðu til leiðar komið, en þeir hafi engu áorkað í Alþýðubandalaginu. Erlendur gaf skýrslu um istarf- semi Alþýðuflokksfélagsins á liðnu ári, en hún hefur verið marg þætt. Þá flutti Ögmundur Jónsson reikninga félagsins, og lesin var skýrsla Gunnars Vagnssonan um störf skemmtinefndar, en hún hélt uppi fjölsóttum spilakvöldum og bridgekvöldum með ýmsu fleiru. Eggert G. Þorsteinsson ráðherra lýsti tillögu Uppstillinganefnda'ri en að þessu sinni bárust ekki aðrar titlögur. Erlendur Víilhjálro/tson Framhald á 5. síðu Erlendur Vilhjálmsson Beita megi árs ökuleyfis- sviptingu án Rvík, — ÓTJ. Samþykkt liefur verið að Flug lijónusta Björns Pálssonar og Flug félags íslands stækki flugflota sinn «neð því að kaupa notaða Beech craftvél frá Bandaríkjunum, og fer Björn væntanlega utan um næstu •nánaðamót til þess að atliuga far kosti þá sem á boðstólnum eru. Alþýðublaðið hafði samband við Björn í gær og sagði liann að þeir fiefðu mestan áhuga fyriri að fá vél af Twin Bonanza gerð, eins Og Vorið, sem reynst hefur mjög vei. Við viljum hafa þetta fremur •fiýlega vél, búna fullkomnustu ís varnartækjum og fullkominni tal sföð og einnig þætti okkur æski fegt að hún hefði heldur meira fcurðarþol en Vonið. Við höf- Um; þegar fengið tilboð sem eru í aíhhgun og er verð frá 33 þús Xmdjdollurum. Við liöfum sérstak an áhuga fyrir einni sem kostar 54,500 dollara og ég skoða hana líklega þegar ég fer út. — Og flýgurðu hennf svo heim? 2 15. febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ — Já þetta eru góðar vélar með nægilegt flugþol, og auðvelt að ferja þær hingað. Framhald á 14. síðn. Reykjavík, EG LAGT var fram á Alþiiigri í gær stjórnarfrumvarp um breytingru á lögum um meðferð opinberra mála, sem gerir ráð fyrir ýmsum breytingum, sem iganga í sömu átt og mælt var með í bráða- birgrða tillögrum slysarannsóknar nefndar, sem skýrt var frá ný- legra. Ráffgerðar breytingar eru þessar: Lögreglustjórum eru heimilað ar isektargerðir fyrir brot er varöa allt að fimm þúsund krónu sektum. Dómara skal heimilað' a(S berita allt að eins árs ökuleyfissviptingu án máls- höfffunar, ef brot er skýlaust sannaff. Loks eru ákvæffi um af skipti saksóknara af sektargerð um lögreglustjóra og lögreglu- manna. I athugasemdum frumvarpsins segir svo: Dómsmálaráðlierra fó'l sak- sóknara ríkisins, Iögreglustjóran um í Reykjavík og yfirsakadóm aranum í Reykj avík að • vinna með dómsmálaráðuneytinu að tillögugerð um þetta efni. og koma þar tillögur fram ; þessu frumvarpi til laga um breytingu á lögum um meðferð opinberra mála nr. 82 1961, 112 gr. Helztu toreytingar, sem í frum varpinu felast, eru þessar: 1. Lögreglustjórum eru toeim ilaðar sektagerðir fyrir torot gegn umferðarlögum, áfengislög um og lögreglusamþykktum, allt að 5000 kr. sektum. Saktoorningi er í sjiálfsvald sett, hvort hann gengst undir sektarákvörðun lög reglustjóra. Geri toann það þá Hin nýja vél Flugþjónustunnar veröur af sömu gerð og Vorið. — Mynd: JV. er máli toans þar með lokið. Geri toann það ekki gengur mál ið fyrir dómstóla. í gildandi lögum er einungts slík heimild Framhald á 5. síðu Hótelgestir rotaðir Reykjavík, ÓTJ. TVEIR menn voru rotaðir á. hcrbergi annars þeirra á Hótel Skjaldbrcið sl. föstudagskvöld. Málsatvik voru þau að utanbæjar- maður sem þar bjó, var að búa sig upp þar sem hann var að fara tit kvöldvarðar með kunningja stn- um. Kom þá ólcunnug stúlka inn í hcrbargið og í kjölfar hennar fylgdi ungur maður sem réðist fyrirvaralaust á þá sem fyrir voru og sló þá báða niður. Er annar þeirra á sjúkrahxisi, en árásarmað- urinn í fangelsi. Framhald af 1. síðu. , ir utan hótelið. Einn hinnai drukknu gat í ólátunum sparkad framan í einn lögregluþjónanna, sem féll við. Félagar hans réð'tl fljóMega iiiðiirlflglim ólátaseggj. anna og voru þeir fluttir í fang elsi, en slasaði lögregluþjónnim* á Slysavarffstofuna.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.