Alþýðublaðið - 15.02.1966, Page 5
ÁRSHATÍÐ
\
BarSstrendingafélagsins
verður að samkomuihúsinu Lídó laugardaginn 19.
tfebrúar og hefst með borð'haldi kl. 7.
DAGSKRÁ:
Hófið sett.
Minni átthaganna.
Minni kvenna.
SKEMMTIÁTRXÐI:
1. Óperusöngvararnir Sigurveig Hjaltested
og Guðmundur Guðjónsson með aðstoð Skúla
Halldórssonar tónskálds.
2. Ómar RagnarsBon skemmtir.
Aðgöngumiðar verða seldir í Lfdó þriðjudaginn 15. og
miðvikdaginn 16. þ.m. kl. 4—7 báða dagana.
Borðapantanir afgreiddar á sama tíma.
Stjórn Barðstrendingafélagsins.
Húsnæði óskast
Viljum taka á leigu ca. 250 ferm. húsnæði fyrir
'skrifstöfur og verkstæði. —•• Þarf að vera að ein-
hverju leyti á jarðhæð, og tilbúið 1. maí 1966.
LÖGGILDINGARSTOFAN,
Skipholti 17. — Reykjavík.
Sími 1-24-22.
BUGLER
Flester þykktir fyririiggjandi
A og B gœðaíiokkar
TRADING CO. H.F.
K LA P P AR S TIG 2 0 S I M I 1 7 3 7 3
SKARPAR
LMUR
GEFA
BEZTAR
MYNDIR
NOTIfl
m
Gylfi Þ. Gíslason> viðskiptamálaráðherra:
Hamrafellsmáli
í TILEFNI af því, að olíufé-
lögin hafa nýlega leigt ms.
Hamrafell til þess að sækja
einn olíufarm til Arúba í
Venezúela, hefur Hjörtur
Hjartar, framkvæmdastjóri
skipadeildar SÍS, haldið uppi
miklum árásum í Tímanum á
ríkisstjórnina og mig sérstak-
lega. Útgerðarstjórn • ms.
Hamrafells virðist hafa tekið
ákvörðun um að selja skipið
vegna tapreksturs. Tilgangur
Hjartar Hjartar er augljóslega
sá, að fá almenning til þess að
trúa því, að ríkisstjórnin beri
ábyrgð á, hvernig komið er
varðandi rekstur ms. Hamra-
fells. Það, sem Hjörtur Hjartar
géfur ríkisstjórnirini og mér að
sök, er, að ég skuli ekki hafa
notað það vald, sem ríki s-
stjörnin formlega hefur sem
samningsaðili við ríkisstjórn
Sovétríkjanna, til þess að
neyða öll íslenzku olíufélögin
til þess að gera samninga við
útgerðdrstjórn ms. Hamra-
fells, sem olíufélögin voru á
einu máli um að telja óhag-
stæða og ekkert þeirra vilii
mæla með. Framkvæmdastjórl
ms. Hamráfells, Hjörtur
Hjartar, vildi fá 32—33 shill-
inga flutningsgjald fyrir smá-
lest. Sovézku seljendurnir.
buðust til þess að flytja vör-
una fyrir sama flutningsgjald
og mörg undanfarin ár, 25
shillinga fyrir smálest. Olíu-
félögin vildu gjarnan hafa ms.
Hamrafell í flutningunum, á-
samt erlendum skipum, og
voru reiðubúin til þess að
greiða nokkru hærra flutnings-
gjald en sovézku aðilarnir
vildu flytja fyrir, vegna þess
öryggis, sem því væri samfara
að hafa íslenzkt skip í flutn-
ingunum. Viðskiptamálaráðu-
neytið var á sama máli og olíu-
félögin í þessu efni. En Hjört-
ur Hjartar mun hafa tjáð olíu-
fálögunum, að hann gæti alls
ékki Imðið lægra flutningsgjald
Gylfi Þ. Gíslason.
en 32—33 sh. á smálest. Þar
eð svo mikið bar á milli, var
það ágreiningslaus afstaða olíu-
félaganna, að hafna bæri til-
boði ms. Hamrafells og semja
við sovézku aðilana um flutn-
ingana.
Hjörtur Hjartar deilir ekki
á olíufélögin fyrir að hafna til-
boði ms. Hamrafells. Hins veg-
ar ræðst hann á ríkisstjórnina
og mig fyrir að nota ekki vald
það, sem ríkisstjórnin hefur
sem formlegur samningsaðili
við Sovétríkin, til þess að neyða
olíufélögin til að géra samning
,við ms. Hamrafell, sem ekkert
þeirra vildi mæla með, að gerð-
ur yrði, ekki einu sinni Olíu-
félagið hf., sem þó er eig-
andi ms. Hamrafells að hálfu.
Ef ég hefði gert þetta, hefði
þar verið um hreina misbeiL
ingu valds að ræða. Það héfði-
verið brot á öllum venjum, séhi
frá upphafi hafa gilt um sam-
skipti innflytjenda og útflytj-
enda og Viðskiptamáfaráðu-
neytisins í samningum við Sov-
étríkin. Ef samið hefði verið
um það flutningsgjald, sem
Hjörtur Hjartar krafðist, hefði
það haft í för með sér tals-
verða verðhækkun á olíu og
benzíni. Olíufélögín voru sam-
mála um, að sú verðhækkun
væri of mikil til þess að verj-
andi væri að gera samningána.
Ríkisstjórnin féllst fyrir sitt
leyti á þá niðurstöðu. Það eru
einu afskipti ríkisstjórnarinn-
ar og mín af málinu. •*-- •;
Hjörtur Hjartar er duglegur
framkvæmdastjóri og . mun
margt hafa vel gert í þágu þess
fyrirtækis, sem hann stjórn-
ar á vegum samvinnuhreyfirig-
arinnar, þótt ýmsir telji hann
oft óhyggilega harðdrægan í
viðskiptum. En framkoma
hans í þessu máli undaijfarna
daga sýnir, að hann kann bók-
staflega enga mannasiði á op-
inberum vettvangi. Það er
hörmulegt fyrir samvinnu-
lireyfinguna, ef siðleysi Hjartar
Hjartar á síðum Tímaris undan-
farna daga reynist einn síðasti
kaflinn i sögu ms. Hamrafells
í íslenzkum siglingum.
Þar eð mál þetta er að fullu
upplýst, mun ég ekki ræða það ’
frekar opinberlega. r’
p
rj£.
F-:
FILMUR
AGFA-GEVAERT
ðkuleyfissvipting
Framhald af 2. síðu
til sektarákvörðunar fyrir lög-
reglusamþykkt og sektarupphæð
takmörkuð við 300 kr. Sú há-
manksuphæð er að vísu í frum
varpinuhækkuð í 1000 ór. þess
er þó e.t.v. ekki að vænta að
beiting lögreglumanna á sektar
heimild þessari muni verða mikið
notfærð. Hins vegar eru raun
hæfari möguleikar á að hagnýtt
verði heirnild lBgreglustjóra til
sektarákvörðunar. til verulegs
léttis fyrir dómstólana.
2. Veigamesta breyting frum-
varpsins á gildandi ákvæðum er
að heimila dómara ákvörðun allt
að 1 árs ökuleyfissviptingar án
málshöfðunar, ef brot er ský-
laust sannað. Með þessari heim
>ld mundi' verulegum hluta mála
vegna ölvunar við akstur bif-
reiða verða lokið á mun einfald
ari og fljótlegri hátt en nú er
mögulegur, til mikils léttir fyr
ir dómstólana, þar sem þesst
rnái eru. pú ,1 ang.stærsti... flokkur
opinberra mála, sem lokið er
mcð dómi. Verður ekki séð, að
réttaröryggi sé hætt með þess-
ari breytingu,. þar sem þessi
meðferð skal aðeins heimil, ef
brot er skýiaust sannað og sak
borningur játast undir ákvörðun,
enda saksóknara og heimilt að
kæra málið til Hæstaréttar. ef
hann telur rangt með farið, sbr.
síðustu málsgr. frumvarpsgfeinari
innar, en svo sem um ræðir í 5.
málsgr. skal renda skrá um öll
slík mál til saksóknara. Samkvæmt
5. málsgrein 81. gr. umferðarlaga
nr. 26 2. maí 1958, skal svipting
ökuleyfis eða réttur til að öðlast
það, gerð með dómi Tij samræmis
við þessar breytingar mun verða
gerg tillaga um breyt.ingu á því
lagaákvæði í frumvarpi til breyt
ingar á umferðarlögum, sem flutt
verður á næstunni.
3. loks eru : frumvarpsgreininni
reglur um afskipti saksóknara rík
isins af sektargerðum lögreglu*-
stjóra og lögreglumanna, sem til
þess eru fallnar að gera sektar
gerðirnar einfaldarf í meðförum
og skapa samræmi í beitingu
þeirra.
^Endurkjöriitn
Framhald af 2. síðu.
var endurkjörinn formaður, erx
með honum í stjórn Eemilía Sanili
elsdóttir, Aðalsteinn Halldórsson,
'Arnbjörn Kjristinsson, Bjöijgvini
Guðmundsson, Þórunn Valdimars
dóttir og ÖgmundU'n Jónsson. í
varastjóirn voru kjörnir: Emanúel
Mortens, Lúðvík Gizurarson og
Björgvin Vilmúndarson.
í skemmíinefnd voint kjörin: Em
ilía Samúelsdóttir, Gunnar Vagns
son, Bryndís Guðmundsdóttir,
Gyða Thorlacius, Aðalsteinn Hall
dórsson, Páll Jónsson og Sigprð
ur Guðmundsson. Til vara: Hilm
ar Hallvarðsson, Runólfun RunÖlfs
'•on og Jón Árnason. j
Að loknum aðalfundarstörfupi
fluttn þeir erindi Björgvin Guð-
mundsson deildarstjóri um inö-
flutningsmál og iðnað og Sigurð
ut*i Guðmundsson um húsnæðismál
unga fólk''ins.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
15. febrúar 1966 5