Alþýðublaðið - 15.02.1966, Side 6
Skálelin
Frarrili al t)ls. I
skeggjaður, og Daniel, hár mað
ur vexti og grannur, hafa setið í
fangel í síðan í september. Báðir
eru á fimmtugsaldri.
í (réttarhöldunum kvaðst eitt
vitnið hafa smyglag bókum Sinj
avskys úr landi og síðan farið að
semja bækur fyrir bókaútgáfur.
Eétturinn yfirheyrði einnig önn
ur vitni, sem kváðu t þekkja til
bóka hinna ákærðu.
Þegap dómur hafði verið felld
ur komu eiginkonur hinna á-
kærðu grátandi út úr rétarsalnum
og tóku 20 vinir á móti þeim. Er
lendir blaðamenn, sem staðið
höfðu í kuldanum i nokkrari
klukkustundir og beðið eftir dóm
inum, báðu um leyfi til að tala
við vini kvennanna, en þeir kváð
ust helzt ekki vilja ræða við út
lendinga.
Áður en rétturinn dró sig í hlé
gaf Daniel skýningu sem tók
hann einn kiukkutíma, að sögn
Tass. Hann játaði aff hann hefði
óafvitað fært „fiandmönnum Sov
étníkianna" vopn í hendur í árás
um beirra á landiff. Hann kvaffst
harma. aff verknaffur hans hafði
leitt til bes~ aff bækur hans væru
notaffar gpgn Sovétríkiunum. Dan
iel neitaffi bví. aff hann hefði haft
mokkuð illt. í huea oe bað rétt
inn °ff taka tilit til bess.
Um 200 manns. affallega ung
kommúnistar. höfffu safnazt saman
fyinir uían dóms'alinn. Margir
þeirra ræddu máliff við vestræna
blaðamenn meffan þeir stóðu og
biffu.
Þessir þungu dómar sýna að
valdamennirnir í Kreml létu ekki
á sig fá bá mótmælaöldu, sem
handt.aka rithöfundanna vakti er
Jendis. .Tafnvel sumir kommúnist
ar gagn'-vndu handt.ökuna. En gagn
stætt sl'kum réttarhöldum á Stal
instímanum vo,-u Bússar að þessu
sinni hvergi meykir að játa í einka I
viðræðum, að þeir teldu að ekki
bæri að stefna höfundunum fyrir
rétt fyrir eitthvað, sem þein hefðu
skrifað. Kunnugir í Moskvu segja
að fólk, sem samúð hafði með hin
um ákærffu, hefði ekki getað safn
azt saman fyrir utan dómssalinn
fyrir 10 árum án þess að stofna
sér í hættu.
Einn kunnasti rithöfundur Sovét
ríkjanna. Konstantin Paupstovsky
ritaði lögfræðingi Sinjavskys bréf
þar sem hann mótmælti málsókn
inni og benti á herferðina gegn
Boris Pastemak 1958, þótt hann
teldi þá Siniavsky og Daniel ekki
' .jafna t á viff Pasternak. Bréfiff
mun hafa veriff lesið upp i réttar
höldunum samkvæmt áreiðanleg
um heimildum hermir AFP.
Fiskflutningar
með flugvélum
Akureyri GS, — OÓ.
Mikið aflaleysi hefur verið hér
í bænum undanfarið, enda bæði
gæfta og aflaleysi hjá bátum hér
í firðinum.
Fyrir helgina réðst Kaupfélags-
stjóri Kaupfélags verkamanna,
Haraldur Helgason, í að fá fisk
frá Húsavík og er hann fluttur
hingað með flugvélum Flugfélags
íslands. Hafa tvisvar komið fisk-
sendingar frá Húsavík. í fyrra
skiptið komu flugleiðis 800 kíló
og síðan eitt tonn af fiski. Eru
Akureyringar mjög þakklátir
Kaupfélaginu fyrir þessa góðu
þjónustu, og verður henni haldið
áfram á meðan ekki berst fiskur
á land hér. Lítilsháttar hefur kom-
ið hingað af hausum og lifur frá
Hauganesi.
Atkvæðagreiðsla um
ölfrumvarpið í dag
Reykjavik, — EG.
Slangur af fólki var á þingpöll
um, þeffar Iialdiff var áfram aff
ræffa bjórfrumvarpiff í gær. Þrír
þingmenn kvöddu sér Jiljóffs, tveir
á móti einn meff. Fyrstu umræffu
um máliff lauk í gær, en atkvæða
greiffslu var frestaff og fer hún
væntanlsga fram í daff.
Halldór Ásgrímsson (F) lét svo
ummælt, að það hefði ekki verið
ýkja merkileg ræða, sem Pétur
Sjgurffsson flutti er hann mælti
fyrir frumvaTPÍnu. Ráð flutnings
rrianna bessa frumvarps gagnvart
áfengisbölinu væri bara meira á
fenei, og í framsögu sinni fyrir
máPnu hefði fyrsti flutningsmað-
ur Htiff rætt um áfengisbölið, þótt
affeins hefði hann aff því vikiff.
Sigurvin Einarsson (F) minnti
á aff svioað frumvarp hefði verið
feilt. fvrir fimm árum. Sigurvin
fór síðan nokkirum orðum um um
mæli þau er Pétur Sigurffsson
hafði eftir tollvörðum, sem létu
svo ummælt ,að sennilega hefðu
eitt hundrað þúsund kassar af á
fengum bjór komið á land í Reykja
vík og nágrenni sl. ár. Kvaðst hann
eiga erfitt meff aff skilja hveirnig
slíkt gæti átt sér stað, ef satt væri
en hann vonaði þó að þessi um
mæli væru slúður eitt.
Björn Pálsson (F) sagði, að hér
væri eitt bezta svefnlyf sem til
væri og lét svo ummælt að hjóna
skilnuðum hér mundi áreiðanlega
fækka talsvert, ef ?ala bjóxs væri
leyfð. Ég er sannfærður um að
'meirihluti, þjóffa’rinnar V,ill, að
hér verði hægt að fá keyptan á
fengan bjór. sagði Björn að lok
um.
Umræðu um málið lauk, en at
kvæðagreiðslu var frestaff.
6 15. febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
G L U G G I N N
Hann fann upp barnavagninn
HVER fann upp barnavagn- |
inn, þetta gagnlega og bráðnauð- ;
synlega farartæki? Charles Bur- j
ton, (Bandaríkjamaður, sem uppi
var á tið Viktoriu drottningar)
var orðinn ákaflega leiður á að
snúast í kringum litlu börnin. —
Hann gætti barnsins síns, þegar
konan hans var veik, og einn dag-
inn datt honum í hug að fara í
gönguferð. En hann varð að taka
barnið með, en það var þungt
og hann var örþreyttur á að bera
þaff. Þegar hann svo kom heim,
tók hann stóran kassa, setti und-
ir hann fjögur hjól og handfang
framan á. Og svona varff fyrsti
barnavagninn til. Þetta var áriff
1848, en mikið var hlegið að
Burton, þegar hann kom akandi
með barnið í stað þess að bera
það. Fólk benti á hann — og
glotti, og þetta þótti svo bráð-
fyndiff, aff blöðin skrifuðu gam-
angreinar um þennan fmrðulega
mann. Seinna fór svo Burton til
London til að reyna að fá upp-
finningu sína framleidda. En það
gekk ekki vel. Hann var að verða
gjaldþrota, þegar Viktóría drottn-
ing heyrði getið um uppfinningu
hans. Hún pantaði strax barna-
vagn handa nýfæddu barni sínu.
Og bráðlega bar það vott um vel-
megun að eiga barnavagn, og hver
móðir með sjálfsvirðingu, keypti
barnavagn handa börnum sínum.
Þessi litla saga er úr bókinni
„Lítill heimur,” sem Englending-
urinn Joan Bel Geddes hefur
skrifað. Þar er safnað saman
sögulegum heimildum um börn,
og þar er meðal annars sagt frá
því, að fyrsti Teddy-bangsins hafi
verið framleiddur árið 1902, og
að lionum hafi verið gefið nafn
Theodore Roosevelt, forseta, sem
oft var kallaður Teddy.
ÁLIT LE8KSTJÓRA Á LE8KKONUM
□ Nýlega var birt viðtal við Mar- | — sú sem maður á að giftast og
cello Mastroianni, í ítölsku baði, eignast börn með. Jeanne More-
þar sem hann sagði álit sitt á au — ákjósanleg hjákona ef þú
ýmsum frægum leikkonum; Maria ert giftur Sophiu: Anita Ekberg
Schell, eins og IBM vél. Brigitte I — of lík marzbúa. Lis Taylor —
Bardot — eitthvað til þess að J konan sem var í myndinni þar
hengja upp á vegg. Sophia Loren sem Rex Harrison lék Sesar.
Frækileg björgun
FYRIR nokkru sökk þýzka vöru-,
flutningaskipið Kremsertor á Er-
masundi. Þýzka dráttainbátnum
Atlantic tókst að bjarga tuttugu
og sjö af áhöfn skipsins áður en
hann varð frá að hverfa.
Sjö menn voru þá enn um borð
í hinu sökkvanda skipi, þar á
meðal skipstjórinn, Martin Mar- j
hold. Hallinn var orðinn 50 gráður,!
og gekk sjórinn stöðugt yfir skip-
ið. Eina von um björgun voru
þyrlur sjóhersins, sem hringuffu
yfir, en áttu í erfiðleikum vegna
veðurs og ísingar.
Ein þeirra lækkaði sig niður í
30 fet og lét línu með belti síga
niður, en stormurinn feykti henni
til og frá, og reyndist skipbrots-
mönnum ógerlegt að handsama
hana.
Einn af áhöfn þyrlunnar, 23 ára
gamall loftskeytamaður, bauðst þá
til að fara niffur með línunni og
vera eins og lifandi sakka.
Hann varð fyrir höggum frá
skipinu, og eitt sinn stóð hann á
skipshliðinni, en að lokum tókst
honum að ná taki á einum áf
sjómönnunum, og voru þeir síð-
an dregnir upp í þyrluna.
i Skiptust þyrlurnar því næst á
um aff bjarga hinum sex og tókst
giftusamlega. — Segja sjónarvott-
ar, að ekki hafi mátt tæpara
standa, enda sökk Kremsertor
iskömmu síðar.
■■ •■ ■
:
•■"-'' l •'*?'.''■?■ ','í'ÁíV-, J, MÆ
téémmmÉmágM
• -
I#:'