Alþýðublaðið - 15.02.1966, Síða 15
Gúmmístígvéi
Og
Kuidaskór
á alla íjölskylduna.
Sendi í póstkröfu.
Skóverzlun og skóvinnu
t
stofa Sigurbjörns
Þorgeirssonar
Miðbæ viS Eásieítisbraut #8-80
Sími 33980.
Vfnnuvélar
til leigu
Leigjnm út pússninga-steypn-
iirærivólar og hjólbörur.
Rafknúnir grjót- og múrhamrai
með borum og fleygum.
Steinborvélar — Víhratorar,
Vatnsdælur o. m.fl.
LEÍGAN S.F.
Sími 23480.
Tek að snftr nvers ksasr
tr og á snsku
EIDUR SUÐNASON
ISggiltur dómtúlkur sg sk]al»
býSandi.
Skipholti 5i - Sími 3WM.
T rúSof unarhrSngar
Mjót afgreiffsla
Sendum gegn pöstki'ðfft
Guðm. Þorsteinsson
gullsmlður
Hankastræti U
Koparpipur
Fittings.
Ofnkranar,
Tengikranar.
Slöngukrana?
Blöndunartækt.
Rennilokar,
Burstafell
bygglngavörnverzium,
Réttarholtsvegi S.
Simi S 88 40
Bæjarstjórn
Framhald úr opnu.
í Iþessa „litlu bæjarstjórn,1
yrði bosið af ungu fólki, 15
—25 ára. meðlimir „litlu bæjar-
stjórnarinnar" yrði jafn margir
og sæti eiga í bæjarstjórn Ak
ureyrar og kjörtímabil það
sama. Kosning fulltrúa færi
fram á vegum st.iórnmálasam-
taka unga fólksins hér í bæ.
Mál þau, er „litla bæjarstjórn
in“ fengi til meðferðar væru
þau hin sömu og lögð væru fyr
ir bæjarstjórn Akureyrar. Álykt
anti' „litlu bæjarstjc|rnariMnar“
yrðu svo birtar opinberlega í
blöffum bæjarins. Mjög ákjösan
legt væri, að „litla bæjarstjórn
in“ fengi málin tii meðferðar
fljótp#ga eftir eða um leiið
ag þau væru fyrir tekin í nefnd
um þannig að niðurstöður „litlu
bæjarstiórnarinnar" gætu legið
fyrir óður en umrædd mál yrðu
tekin á dagskrá hjá bæjarstjórn.
til þess að „litla bæjaristjórnin“
gæti statifað með árangursríkum
hætti yrði hún auðvitað að verða
aðnjótandi margvíslrtgrar fyrir-
greiffslu hj'á starfsliffi Akureyrar
bæjar, skr’f'Stofu.fólki og öðrum.
Það er skoffun okkar í stjórn
F.U.J. á Akureyri að meff þessu
móti værr unnt að auka áhuga
ungs ífólks á bæjarmálunum,
gera unga fólkið virkt í þjón-
ustu viff heimabæ sinn og glæða
ábyngðartilinningu þess gagn-
vart hæjarfélaicinu. Þessi hug
mynd hefur vakið miikla athygli
ég mikið umtai meðal eldri og
yngri hér á Akureyri sagði Her-
steinn Tryggvason að loikum.
ÆJskulýðssíðan þakkar Herstemi
greinagott og fróðlegt viðral.
Máfefni dagsins
Framhald úr opnu.
Lög nútíma þjóðfélags eru
að vísu svo flókin að ekki
verður með réttu krafizt af
hinum almenna borgara að
hann kunni þar full skil á. En
kjarninn verður að vera
hverjum fulltíða borgara ljós.
Hvar getur hann svo komizt að
kjarnanum? Væntanlega í
stjórnarSkránni. Það merka
bráðábirgðaplagg hefur nú
verið til endurskoðunar í
fjölda mörg ár, og þvi jafnan
við borið þegar ýtt er á eftir 1
því m!áli, að slíkt sé svo mik-
ið verk og vandasamt að tafca
muni langan tíma að ljúka
því. En þessi dráttur er úr
allrr hömlu. Stjórnarskráin á
að vera hyrningarsteinn þjóð-
félagsbyggingarinnar, og hvern
ig fer svo um hina steinana
þegar svo er komið horn-
Steininum.
Ungir jafnaðal'menn, Ger-
um stjórnarskrármálið að okk
ar höfuðmáli. Beitum okkur
fyrir því að hiún verði full-
mótuð í samræmi við okkar
tíma. Vinnum að því að hver
fulltíða íslendingur kvnnist
lienni vel og rækilega og geri
sér grein fyrir því hvers vi-rði
hún getur verið. Slíkt mun
þroska samfélagsvitund hans
og þegnskap og þá mun af
sjlálfu sér færast meiri festa
í þjóðfélagið.
Sigursveinn Jóhannesson.
Skföamót
Framhald af 11. síffu.
Eftir fyrstu notkun þesara tækja
er óliætt að segja, að aðstaða til
skíðakeppni hafi gerbreytzt til
batnaðar eins og allt, sem tæknin
kemur nálægt.
Verðlaun fyrir þetta mót hafði
Albert Guðmundsson stórkaupmað-
ur gefið og fór verðlaunaafhend-
ing fram á skemmtun sem Skíða-
deildir Ármanns og ÍR efndu til
í Tjarnarbúð á sunnudagskvöldið
að lolcinni vel heppnaðri skíða-
helgi. Reykvízkir skíðamenn þakka
utanbæjarmönnum komuna og von
ast til að geta tekið betur á móti
þeim næst.
Úrslit:
Árdís Þórðardóttir, Sigluf. 58,2
Karólína Guðmundsd. AK 62,0
Marta B. Guðm.dóttir, KR 68,1
Hrafnhildur Helgad., Árm. 68,4
Drengiaflokkur:
Tómas Jónsson, Árm. 53,9
Jónas Sigurbjörnsson, AK 57,0
Árni Óðinsson, AK 59,0
Ej'þór Haraldsson, ÍR 59,5
Karlaflokkur:
Eysteinn Þórðarson, ÍR 101,2
Samúel Gústafsson, ÍS 104,7
Reynir Brynjólfsson, AK 110,4
Hafsteinn Sigurðsson, ÍS 111,5
ívar Sigmundsson, AK 112,8
Leifur Gíslason, KR 112,9
Eftii’ hádegi á sunnudag hófst
Stórsvigsmót Ármanns og var
keppt í suðurgilinu í Jósefsdal.
Úrslit urðu sem hér segir:
Stórsvig karla:
Eysteinn Þórðarson, ÍR 55,9
ívar Sigmundsson, Akurejrri 56,6
Reynir Brynjólfss., Akureyri 56,9
Árni Sigurðsson, ísafirði 57,8
Bjarni Einarsson, Ármanni 58,6
Stórsvig kvenna:
Árdís Þórðardóttir, Sigluf. 46,3
Marta B. Guðmundsd., KR 48,5
Hrafnh. Helgadóttir, Árm. 51,9
Stórsvig drengja:
Árni Óðinsson, Akureyri 44,1
Tómas Jónsson, Árm. 44,5
Ingvi Óðinsson, Akureyri 46,9
Mótsstjóri var Árni Kjartanson,
Ármanni. Konur og drengir kepptu
í sömu braut sem var 600 metra
[ löng með 24 hliðum hæSarmis-
munur var 170 m. Karlabrautin
var 700 m. löng með 33 hliðum,
hæðarmismunur 200 metrar. Kaffi-
veitingar voru í Ármannsskálanum
allan sunnudaginn og bílfært alla
leið upp að skálanum.
ÁnægjuKegt héf
Framhald af 11. síðu.
Blóm. Skeyti frá: Sundsambandi
íslands, stjórn KSÍ, stjórn Frjáls-
íþróttasambandsins, Sundráði R-
víkur, Baldri Möller, formanni
ÍBR , Knattspyrnuráði Reykjavík-
ur, Félagi blaðaljósmyndara, Stein-
unni Þorsteinsdóttur og Óla J.
Ólasyni, Skíðaskálanum, Hvera-
dölum. Knattspyrnufélaginu Þrótti
Knattspyrnufélaginu Val, ÍR og
Carl Ettrup, fyrrv. formanni
íþróttablaðamannasambandsins í
Danmörku.
>4/jbýðuf)/að/ð
Blaðbarðarbörn vantar í eitirtalin hveifi:
Kleppsholt
Laugaveg efri
Laufásveg
Lönguhlíð
Lindargötu
Hverfisgötu I og II
Bergþórugata.
Alþýðublaðið sími 14900.
SÖLUSTJÓRI
Loftleiðir h.f. óska að báða í þjónustu sína sölustjóra
fyrir hið nýja hótel félagsins í Reykjavík.
Umsækjendur þurfa að hafa staðgóða almenna mennt-
un, gott vald á ensku og Norðurlandamálum og helzt
reynslu í sölutækni og sölutnennsku á alþjóðavott-
vangi.
Umsóknareyðuhlöð fást í afgreiðslu félagsins, Lækjar-
götu 2 og aðalskrifstofunni Rcykj avíkurflugvelli.
Umsóknir skulu hafa borizt ráðningarstjóra félagsins
fyrir 1. marz n.k.
* BILLINN
Bent an Icecar
Sími 18 8 33
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. febrúar 1966 15