Alþýðublaðið - 10.03.1966, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 10.03.1966, Qupperneq 1
Fimmtudagur 10. marz 1966 - 46. árg- — 57. tbl. — VERÐ: 5 KR, STYRJÖLDIN í Vietnam krefst sífelldra blóðfórna. Sjúklingrurinn á myndinni er einn hinna 48 særðu og 14 drepnu, sem urSu fórnar dýr ffrimmdarlegrar sprengjuárásar Vietcong skæruliða. síldarmóttökuhöfnunum á Austur- landi, svo og í Vestmannaeyjum og víðar, þar sem mörg skip landa eða hafa viðlegu. í sam- þykktinni var einnig fjallað um bætta aðbúð sjómanna í Reykja- vík, og munu sjómenn úr öðrum Framhald á 15. síðu. AÐBÚÐ síldarsjömanna Reykjavík. — EG. TVEIR aj þingmönnum Al- þýðujlokksins, þeir Benedikt Gröndal og Sigurður Ingimundar- son haja' jlutt þingsályktunartil- lögu, sem jjallar um bætta aðbúð síldarsjómanna, og aukna jyrir- greiðslu við þá í löndunarhöjnum. 'Tillagan er á þessa leið: J,,Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að vinna að bættri að- búð síldarsjómanna í helztu lönd- unarhöfnum, sérstaklega með því að koma á fót sjómannastofum, svo og að greiða fyrir bókaláni til síldveiðiskipa.” Tillögu Benedikts og Sigurðar fylgir svohljóðandi greinargerð: „Undanfarin ár hafa síldveiðar aukizt mjög og eru nú stundaðar mikinn hluta ársins. Af þessu leið- ir, að síldarsjómenn verða að dveljast fjarri heimilum sínum lengur en áður, enda fylgja skip- in síldinni umhverfis landið og koma sjaldan í heimahöfn mán- uðum saman. Er nú mikil síldar- löndun í ýmsum höfnum, þar sem lítil eða engin aðstaða er til að greiða fyrir sjómönnum þær stund ir, sem þeir koma í land. Á aðalfundi Sjómannafélags Reykjavíkur, sem haldinn var ný- lega, var mál þetta rætt og gerð um það ályktun. Var þar skorað á heildarsamtök sjómanna að beita sér fyrir því, að komið verði upp sjómannastofum í stærstu IIANDI VERDI BÆIT Dönsku kosnmgamar: SF VANN jr A Kaupmanna'höfn, 8,9. (Ntb-rb) KOMMÚNÍSKI klofningsflokk- urinn SF. vann fjögrur sæti í Kaupmannahöfn frá jafnaðar- miinnum í bæjarstjórnarkosning- unum á þriðjudag. Eru þetta tal in merkustu kosn'ingaúrslitin í öllum dönsku kosningunum. Hervörður við brúð- kaup prinsessunnar AMSTERDAM, 9. marz. (NTB-REUTER). KRÓNPRINSESSA Hol- lands, hin 28 ára garnla Bea- trix, mun í dag, fimmtudag, giftast Þjóðverjsnum Klaus von Amsberg, sem áður starf- aði í vestur-þýzka utanríkis- ráðuneytinu. — Hollendingar hafa mótmælt þessum ráða- hag harðlega og eru yfirvöldin hrædd um að til óeirða kunni að draga-i landinu í sambandi við brúðkaupið. Brúðkaupið fer fram í Am- sterdam en ekki í Haag eins og venja er, þegar meðlimir konungsfjölskyldunnar eiga í til taks á götunum og á hús- hlut. Yfir 10 þúsund lögreglu- menn og hermenn munu standa vörð um þær götur sem brúðhjónin aka um, en vega- lengdin er alls fimm km. Ástæðan til að Hollendingar geta ekki sætt sig við þennan ráðahag er, að brúðguminn er fyrrverandi meðlimur Hitlers- æskunnar og var á sínum tíma í þýzka hernum. Ef einhverjar óeirðir verða á þeim götum sem brúðhjónin aka um, verða þær þegar í stað barðar niður. Lögreglumenn og hermenn verða alls staðar þökum og þyrlur munu svífa yfir vagni prinsessunnar. Á sjúkrahúsum verða skurðlækn ar til taks, ef á þarf að halda. Vígslan tekur um 75 mín. og mun prinsessan lofa að elska eiginmann sinn, en sleppt verður ákvæðinu um að hún eigi líka að hlýða honum. Búizt er við að brúðkaupinu verði cinkum mótmælt með því að fólk láti það afskipta- laust. Hefur til dæmis um helm ingur af borgarráðsmönnum í Amsterdam afþakkað að vera Framhald á 15. síðu aWMMWWWWWWWWWWWMMMMMMWWMiWWWWWMWWVWmWWWWMWO Formaður SF er Aksel Larsen fyiTum formaður danska komm- únistaflokksins, og í kosninga- baráttunni deildi hann hart á jafnaðarmenn og borgaraflokk. ana fyrir stefnu þeirra í hús- næðismálum, er þar m. a. gert ráð fyrir verðjöfnun á húsaleigu í eldri og yngri húsum. Sé litið á landið í heíld þá voru það íhaldsmenn (Konser- vative folkeparti) og SF. sem mest unnu á. í foæjum unnu þeir fyrrnefndu 23 sæti og SF 19, þótt Vinstriflokkurinn hafi unn ið 40 sæti, þá unnu hinir tveir meira á í atkvæðamagni. í Kaupmannahöfn töpuðu jafnaðar menn 4 af 27 sætum til SF, sem áður hafði 9 sæti. Urfoan Hansen yfirborgarstjóri Kaupmannahafnar sagði er úr- slitin voru kunn: Það fór eins og ég óttaðist, það var ekki kos ið um borgarstjórnarmál, held ur stefnuna í húsnæðisro'álum. Atkvæðatölur flokkanna fyrir allt landið eru þannig í foundr aðshlutum en í svigum eru tölurnar frá foæjarstjórnarkosn- ingum 1962: Jafnaðarmenn 36.190' (39%), Radikale Venstre 6,05% (600, Frjálslyndi flokkurinn 21,3% (22 OO, Retsforfoundet o,68% (1,3%), Kommúnistar 0,99% (10/), Óháð ir 0.39% (0,7000. Ýmsir listar 0,33% (ófor.), SF 7,290' (5%). Kosningaþáttaka var i Dan- mörku 73,3500 Áður en gengið var til þess ara bæjar- og sveitarstjómar- kosninga í Danmörku var mörk um hrepps og bæjarfélaga breytt mjög, og mörg sveitahéruð m. a. sameinuð foæjunum og er það með öðru talin orsök til taps jafnaðarmanna. Leiðtogi Thaldsmanna Paul Sörensen sagði í gær að firslit Framhald á 15. síð” EiturJyfja- mál i OsJó OSLÓ, 9. marz. NTB. Barnaverndarnefndin í Osló hefur komizt að tveimur alvar- legum eiturlyfjatilfelluin hjá 14 ára stúlkubörnum. S túlkurnar fengu eiturlyfið frá S. íþjóð og voru orðnar svo háðai því, að leggja varð þær á sjúkrahús. — Þær svifust einskis til að ná sér í lyfið. Óstaðfestar fréttir segja að komizt hafi upp um víðtæka eiturlyfjaneyzlu hjá unglingum á sama aldri.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.