Alþýðublaðið - 10.03.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.03.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir sidcastlidna nótt NEW YORK 02 SAIGON: U Thant hvatti í dag Bandaríkja- rhenn til aö hætta sprengjuárásum á Norður-Vietnam. Hann kvað t>að nauðsynlegt til 'þess að fx-iðarumleitanir gætu hafizt. Hann eagði að Vietcong ætti að eiga aðild að samningaumleitunum og þriðja fyrtenda þess, að samningaviðræður gætu hafizt væri sú, að báðir aðilar drægju verulega úr hernaðaraðgerð- um sínum. SINGAFORE: Útvarpið í Djakarta tilkynnti í dag, að óttast væri aö mjög mikið af verðmætum skjölum hefði glat- azt' er stúdentar héðust á utanríktsdáðuneytið á þriðjudag, þar 6 meðal ýmsir samningar við önnur lönd. Ráðuneytið verður lok- að.í nokkx-a daga meðan embættismenn eru að taka til. "VtN: Forseti Austurríkis toað í dag formann ílialdssama 4>jóðarflokksins, Josef Klaus forsætisráðherra að mynda nýja rík isstjórn. íhal .isflokkurinn fékk toreinan meirihluta í kosningunum um síðastliðua helgi, en búizt er við að mýnduð verði á ný eamsteypustjórn þcss flokks og jafnaðarmanna, en að hlutur jafnaðarmanna verði minni en var. ÐONN: fulltrúar torezkra, þýzkra og franskra stjórnar- •valda hófu í dag viðræður í Bonn um samvinnu í samtoandi við smíði risastórrar fahþegaflugvélar er flutt gæti tvö til þi-jú ixundruð farþega milli stórtooi-ga Evrópu. Fluglxraði vélarinnar er .áætlaður 960 km. klst. PARÍS: Því var lýst yfir af h'álfu frönsku ríkisstjórnarinnar í dag, að Frakidand mundi halda áfram þátttöku í NATO eftir 1969, og ekki segja sig úr bandalaginu. EOJAKARTA: IÞúsundir unglinga fóru í kröfugöngur um toorg ina í gær og réðust á skrifstofur kínversku fréttastofunnar og • menntamálaráðuneytisins. OSLÓ: Komist toefur upp um eiturlyfjaneyzlu unglinga í Osló og er óttast að lösturinn sé nokkuð úttoreiddur. KAUPMANNAIHÖFN: —■ Klofningsflokkurinn SF undir for ixstu Aksel Larsen fyrrum formann danska kommúnistaflokks- -~ins' vann stærsta isigur í dönsku toæjar og sveitarstjórnarkosn- -érgunum um hclgina. Jafnaðarmenn töpuðu hins vegar nokkru. AfSalm'ál kosnin.ganna var stefna dönsku ríkisstjórnarinnar í hús næðismálum, en ekki borgar og sveitastjórnarmálefni. AIMSTERDAM: Beatrix krónprinsessa Hollands mun í dag ganga að eiga Þjóðverjann von Amsberg. Hollendingar eru mjög mátfallnir þessum ráðahagi og verður öflugur lögreglu og toer- vörður við þær götur sem brúðhjónin aka um eftir bniðkaupið. Þýðingarmikilt hæstairéttardómur: Bætur fyrir slys utan vinnustaðar ÞEGAR lögin um uppsagnar- frest, greiðslu veikinda- og slysa- bóta o. fl. til handa tíma- og vikukaupsfólki voru sett árið 1958 reis upp margháttaður á- greiningur milli 1 verkalýðsfélag- anna og Vinnuveitendasambands íslands, um hvernig túlka ætti þessi lög. Atvinnurekandi neitaði að greiða slysabætur og vísaði til skilnings Vinnuveitendasambandsins á þessu ákvæði laganna. Þá höfðaði Félag járniðnaðarmanna mál gegn atvinnurekanda. Sigurður Baldursson hæsta- réttarlögmaður flutti málið gegn Héðni. Dómur er nú fallinn í hæstarétti um þennan ágreining og samkvæmt honum hefur skiln- ingi Vinnuveitendasambandsins á umræddu atriði laganna verið Framhatd á 15. síðu Eitt ágreiningsefnið var um það, hvort atvinnurekendum bæri að greiða slysabætur fyrir önnur slys en þau, sem yrðu við vinnu. Þessum skilningi mótmæltu verka lýðssamtökin og töldu ákvæði laganna segja ótvírætt til um, að greiða skyldi slysabætur hvernig svo sem slysið bæri að höndum, hvort sem það væri við vinnu eða ekki. í ársbyrjun 1962 bar að hönd- um siys utan vinnu. Átti hér hlut að máli félagsmaður í Fé- lagi járniðnaðarmanna, sem þá vann hjá Vélsmiðjunni Iléðni. — Ný sjónvarpstil- laga á Alþingi Reykjavík. — EG. LÖGÐ var fram á AIþingi í gær þingsályktunartillaga flutt af þremur Framsóknarmönnum og þremur lcommúnistum, sem gerir ráð fyrir að sjónvarpssend- ingar frá stöðinni í Keflavík verði takmarkaðar við varnar- stöðina eina. Frakkar verða áfram í NATO ÞAÐ var látið tvímælalaust í Ijós I dag í Frakklandi, að Frakk- ar heíðu ekki í liyggju að segja sig úr NATO 1969, en hins vegar muni Frakkar upp á eigin spýt- ur, ef ekki vill betur, gera þær skipulagsbreytingar er þeir telja nauðsynlegar á þeim lxluta her- afla NATO er að þeirn snýr. Var þetta tilkynnt efth’ ráðlierrafund í frönsku ríkisstjórninni, Upplýsingaráðlierrann, Yvon Boui’ges, sagði eftir ríkisstjórnar- fundinn: Frakkland hefur ekki í hyggju að notfæra sér þau á- kvæði sáttmála NATO, sem gefa aðildarríkjum kost á að segja sig úr bandalaginu 1969. Starfsemi bandalagsins verður því haldið á- fram, að minnsta kosti hvað Frakkland álirærir. Flutningsmenn tillögunnar eru: Gils Guðmundsson (K), Karl Kristjánsson (F), Alfreð Gísla- son (K), Sigurvin Einarsson (F), Lúðvík Jósefsson (K) og Eysteinn Jónsson (F). Tillaga þeix’ra félaga er svo- hljóðandi: \ „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að hlutast til um, að sú breyting verði gerð á tækniút- búnaði sjónvarpsins á Keflavikur- flugvelli, að sjónvai’pssendingar þaðan verði framvegis takmarkað- ar við herstöðina eina. Skal breyt- ing þessi koma til framkvæmda, um ieið og íslenzkt sjónvarp tek- ur til starfa.” Fylgir lxenni stutt greinargerð, þar sem sagt er að það sé aC þjóðernis- og menningarlegum á- stæðum með öllu óviðunandi, að hér á landi sé rekið óhæft her- stöðvarsjónvarp, og er ennfremur sagt, að krafan um takmörkun sjónvarpsins sé óháð viðhorfum manna til dvalar ei’lends herliðs í landinu. * 1", , Þessi mynd e» tekin frá Kópavogskirkju og sést vcl yfir þann hluta Fossvogsins sem jsenn verður úthlutað lóðuxn á og þegar er toúið að skipuleggja. Hverfið verður hægra megin við Borgarspítalann. REIKNINGS- SKIL ÞJÓÐA Reykjavík. — EG. EINAR Olgeirsson (K) mælti S gær fyrir þingsályktunartillögu, sem hann flytur og fjallar um reikningsskil hinna ríku þjóða við þær fátæku. Kvað Einar ó- standið í þróunarlöndunum ógn* arlegt og færi það versnandi þrátt fyrir erlenda aðstoð. Sagði hann, að þrátt fyrir aðstoðina væru þró- _unarlöndin enn arðrænd, þcim væru seldar of dýrar vörur og þau fengju of lágt verð fyrir sín hrá- efnl. Lagði hann áherzlu á, að ríku. þjóðirnar yrðu að breyta stefnu sinni gagnvart þróunarlöndunxim 'óg bæri oss íslendingum skylda til að taka þetta mál upp á al- þjóðavettvangi, helzt hjá samein- uðu þjóðunum. Framhald á 15. síðu. j 2 10. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.