Alþýðublaðið - 10.03.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 10.03.1966, Blaðsíða 13
Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope, bvggð á hinni vinsælu skáldsögu Aðalhlutverk: Michéle Mercier Ciuliano Gemma, ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð ibörnum innan 12 ára Sýnd kl. 9. Kvöldmáltíðar- gestirnir \ mynd eftir Ingmar Bergman Sýnd kl. 7 og 9. Sundmótið Framhald af II. siðu. 2. Gagnfræðaskóli Selfoss 3. Gagnfræðaskóli Keflavíkur 4. Verzlunarskóli íslands 5. Kennaraskóli íslands. 6. Hagaskóli Rvík. 7. Gagnfræðask. Hveragerðis Piltar: m | 1. Menntaskólinn í Reykjavík 2. Gagfræðask. Austurb. Rvík. 3. Menntaskólinn á Akureyri 4. -5. Kenarskóli íslands og Verzl- unarskóli íslands 6. Gagnfræðaskóli Keflavíkur 7. Gagnfræðaskóli Vesturbæjar (VonarstrætisskóHnn) Rvík. 8. -10. Hagaskóli Rvík., i'SGagn-’* fræðaskóli Selfoss .pg Hvera- gerðis. Rökkrið var næstum orðið að myrkri, þegar Patrica Masters kom inn í fjallaskóginn. Það var engu líkara en vegurinn lægi inn í undirgöng sem um streymdi hvæsandi vindurinn svo trén svignuðu og bognuðu í geislan um frá framljósunum. Patrica hægði ferðina. Hún' var óróleg. Hún liafði vonast til að komast að hótelinu fyrir myrkur, en hún átti langan veg eftir. Vegurinn varð sífellt bratt ari og beyg.jurnar sifelit krappari svo billinn hentist aftur og fram um þröng gil, en fjallsvegurinn var næstum lóðréttur yfir henni og litlir lækir. féllu um möl braut arinnar og urðu þar að smápoll um og streymdu svo áfram út: í hið óbekkta. Jafnvel í myrkrinu vis"i hún af hyldýpinu fyrir neð an sig, af hæð fjallsins og vegin um sem virtist hanga utan í fjallshlfðinni. Jafnvel í dagsbirtu var þetta erfið leið. En hvað það er heimskulegt af mér að sitja hérna og vera taugaóstvrk eftir að hafa ekið hér á Nvia Sjálandi fleiri þús- und mílnr hugsaði Patrica. Hún var reið við s.iálfa sig og steig •'fast á ben^'ngiöfina og vissi um leið hve beimskuleg sú heeðan hennar v»r Billinn rann tii og hJvddi ekki stiórn lengur þeenr hún revndi að rétta hann við. Hann rann unp að f.iallshlíðinni off nam s+aðar í stórum forar polli eftir að hafa hóstað lítið eitt.. Vindurinri reif og tætti í dvrn ar heear v>ún fór út úr hílnnm tii að pSeœfa hvort eitthvað al varleet heíði skeð. Hún snkk unn nð eirin í leðiuna. Þegar hún hafði H+i* á hjólin og vtt. við bíinum oVii/ii hún að eina leiðiu var að iá+o draga bílinn uno úr. En hvern S+H hún að fá til be~s? Þettp v»r ekki aðalbrautin að hó te.linu nv eftjr að ,hún vfireof dfl+inn hofðl .hún ekki séð nein vemiHmnionVi mannaferða. Þeir sem voru á. leið til hótels ins höfðu sennilega farið þangað tímanlega til kvöldverðar svo þag leit ekki út fyrir að hún gæti 'fengið hjálp. Af hverju valdi ég líka þessa leið, hugsaði Patrica reiðilega meðan hún reyndi að skafa leðj una af skónum sínum. Af því að ég vildi sjá vatnið. Hún hristi höfuðið yfir heimsku sinni og sótti landakort og vasaljós til að reyna að sjá hvar hún væri og hve langt væri eftir leiðar innar. 16 mílur. Það var langur gangur á svona vegi. Það væri sennilega viturlegast að bíða eft ir því að einhver kæmi. En ef enginn kæmi? Varð hún þá ekki að ganga? Eða átti hún að sofa í bílnum þangað. til bjart yrði af degi? Myrkrið vindurinn og Jækj arniðurinn og einangrun hennar þar sem hún sat í bílnum olli henni hjartsláttar. Hún brosti en sjálfstraust hennar var horfið. Vertu nú róleg litli hræðslu- púkinn þinn, sagði hún við sjálfa sig í myrkrinu. Þú ert ekki hræd^ við veginn héma eða eyðiskóg inn þú heldur að þetta sé ábend ing um að þú hefðir aldrei átt að fara hingað. Hefði hún aldrei átt að fara? Hafði hún verið of fljót á sér þegar hún fór að orðum Steph ans? Hún sat þarna í myrkrinu og hugsaði um bréfið pg um manninn sem hafði skrifað það. Hún liafði orðið ástfangin af honum á leiðinni hingað og minning um andlit hans hafði elt hana á ieið hennar yfir Nýja Sjáland. Hve oft hafði hjarta hennar ekki sleppt úr slagi, þeg ar hún hafði haldið sig sjá hann á götunni eða inni í verzlun Iþangað til að hún mundi að Iþetta gat ekki verið hann. Hann hafði ferðast hingað til að fá sér atvinnu en ekki til að sjá landið eins og hún. Dg jafn vel þó hún hefði hitt Stepban var engin ástæða til að halda að það hefði nokkra þýðingu fyrir hann að sjá hana aftur. Ekki eftir því hvernig hann hafði hagað sér ganvart henni á skipinu. Hann hafði dansað mikið við hana en það var víst bara af því að þau dönsuðu vel saman alveg eins og þau höfðu spilað vel borðtennis saman. Sennilega höfðu þau aðeins verið svona mikið saman af því að það var um enga aðra að ræða. Hún varð að viðurkenna það að oft þegar þau voru að tala saman hafði augnaráð hans orðið f jarrænt og hún hafði fundið að hann hlust aði aðeins á hana með öðru eyr anu. s Patrica fann roðann streyma fram í kinnar sér við tilhugsun ina um skilnað þeirra á skipinu hann liafði kvatt hana hlæjandi og kærulaus og farið upp á fjalia hótelið þar sem hann átti að sjá um byggingu síðasta hluta skíðabrautarinnar og vera svo skíðakennari við. Hve mjög hafði hana ekki langað til að heyra hann segja að hann vildi helzt ekki skilia við hana og að hann bæði hana um að heim'-ækja sig á leið hennar yfir landið. Þetta hótel var einhver frægasti og glæsilega-ti vetraríþróttastað ur Nvia Eiálands, jsem hana langaði mikið til að sjá. Nú gat hún ekki farið bangað öðru vísi en bað Jit.i út fyrir að hún væri að elta hann. Og svo —eins og elding af heiðskírum himni — hafði hún fengið bréf hans gegnum banka sem hann vissi að hún skipti við. — Kæra Pat. Þú hefur ekki enn heimsótt arnarhreiðrið hér og þú hefur ekki enn séð Nýja Sjáland fyrr en þú hefur komið hingað. Þess um stað er ekkj hægt að lýsa. Það er ekki enn búið að ráða í allar stöður hérna fyrir velur inn og þar sem þeir vilja gjarn an fá fólk sem ferðast hefur mikið og hefur góða menntun datt mér í hug að tala við þig. Af hverju kemurðu ekki hing að ef þú liefur ekkí fengið bér neitt annað? Hér vantar bæði stofustúlkur og aðstoð í kaffi- stofu. . . Þú færð nægan tíma til að vera á skíðum og það veit ég að þú vilt. Sendu mér skeytf sem fyrst ef þú hefur áhuga og ég skal sjá um að þú fáir stöð una. í Manstu eftir Jerry Bolton al skipinu? Hann er hérna líka sena einn af skíðakennurunum. Gleymdu því ekkj að þú ert á suðurhelming jarðar — veturinn er í jún£ og við erum að hefjast handa. Kærar kveðjur — .Steve. Stephan hafði skrifað hennl. Stephan vildi gjarnan fá hana til sín á fjallið. Patrica hraðaðl sér á næstu símstöð og sendi eft irfarandi skeyti: — Kem á mánudag. Kaffistofa ekki stofu stúlka. Svaraðu með skeyti til bankans. Takk fyrir. Pat. Nokkrum tímum síðar kom skeyti hans. frisk heilbri húð ALfiYOUBLAÐtÐ - 10. marz 1066 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.