Alþýðublaðið - 10.03.1966, Síða 10

Alþýðublaðið - 10.03.1966, Síða 10
Hafnarfjörður — Hafnarfjörður Félagsvist Spilakvöld. AJjþýðuflokksfé- Iaganna í Hafnarfirði verð- ur í kvöld kl. 8,30 í Al- tþýðuhúsinu. Félagsvist — Kaffidrykkja — Ávarp: Yngvi Rafn Baldvinsson flytur. — Dans. Lokakeppni í þriggja kvölda- keppninni. Þar sem margir þurftu frá að hverfi á síðasta spila_ kvöldi sökum þrengsla, er fólk eindregið hvatt til þess að mæta á réttum tíma. SPILANEFNDIN. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Verzlunar og skrifstoíufólk Verzlunarmanmfélag Reykjavíkur heldur fund í Lídó í kvöld, fimmtudaginn 10. marz kl. 20.30. Fundarefni: Nýr kjaras^mningur. Verzfymajrmannafélag Reykjavíkur. ‘<X FrímerkiÖ Framhald af 6. síðu inni, hæfilegar skíðabrekkur, ,r gönguland og aðstaða til að gera í stökkpalla. — Vafalaust á þessi :) staður eftir að verða paradís I skíðamanna og kvenna. Nú þegar j er hótelið þarna orðinn vinsæll og fjölsóttur staður bæði vetur og sumar. Setustofa þess og mat- salir eru þægilegar og smekkleg- ar vistarverur, maturinn er fram- reiddur með „teríusniði” á fljót- legan og ódýran hátt og ekki má gleyma finnsku gufubaðstofunni. — En þó er það Hlíðarfjallið sjálft, sem gefur öllu þessu gildi. — Hátt og tígulegt gnæfir það yfir, og býður skíðamönnum ótal tækifæri til að reyna leikni sína. Mörg fjöll okkar hafa komið á íslenzkum frímerkjum og sum þeirra oft, eins og td. Hekla. Hlíð- arfjall mun þó eina fjallið okkar, sem sést á erlendum frímerkjum, en það er sem sagt á stírs-frí- merkjum frænda okkar, Norð- manna. Dagsbrún Framhald af 7. síðu. son, gjaldkeri, Halldór Björnsson, fjármálaritari, Kristján Jóhanns son, meðstjórnendur, Hannes M. Stephensen, Tómas Sigurþórsson. Varastjórn, Gunnar T. Jónsson, Pétur Lárusson, Andrés Guð- brandsson. Jcn Vídalín Framhald úr opnu. mundi óska, ef hann ætti nú ein hverja ósk undir góðvilja og mann dómi landa sinna. Hverjum góð um íslendingi ætti að vera það ljúft að rækja minningu þessa mikla velgjörðamanns íslenzkrar kristni og þjóðar með því að leggja gott til Skálholts — samúð og fyr irbæn, liðstyrk i orði og verki, fjárhagslegan stuðning. Vil ég biðja yður, kæri sóknarprestur, að ljá þessu traust liðsyrði nú, er þér minnist meistara Jóns, sem og endranær. fþróttlr Framh. af 11. síðu. ina og keppendum og starfsmönn um gott samstarf. Síðan sleit hann mótinu. Flest liðin voru skipuð mjög efnilegum leikmönnum og keppni því afar tvísýn. Áhorfendur voru eins margir og húsið gat frekast rúmað en á ísa- firði er mjög takmörkuð aðstaða fyrir innanhússhandknattleik. En hinsvegar alkunn staðreynd að ísfirðingar eru höfðingjar heim að sækja og fyrirgreiðsla öll til mikillar fyrirmyndar og þeim til sóma. Áformað er að halda mót sem þetta á hverju ári, Fjfiggizt vel m@ð f Hver sá sem vill fylgjast með viðburðum dagsins, innan lands og utan, verður að lesa fleiri en eitt dagblað. — ALÞÝÐUBLAÐIÐ flytur ítarlegar fréttir, bæði inn- lendar og erlendar, póltískar greinar, allskonar fróðleik, og skemmtiefni. ALÞÝÐUBLAÐIÐ SKARPAR FILMUR GEFA BEZTAR GEVAPAN KOPAVOGUR Blaðbiirðarbarn óskast til að bera út í austnrbænum. Upplýsingar í síma 40753. Alþýðublaðið. RÖSKUR SENDILL Óskast til innhelmtustarfa strax Alþýðublaðið j 10 10- marz 1966 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.