Alþýðublaðið - 10.03.1966, Síða 14

Alþýðublaðið - 10.03.1966, Síða 14
LOGHEIMILI. Lagt var fram í gær frum- varp, sem þeir flytja Sigurður Bjarnason (S), Benedikt Gröndal (A) og Þórarinn Þór- arinsson (F), sem gerir ráð fyrir að íslenzkir starfsmenn hjá alþjóðastofnunum geti haldið sínu lögheimili hér á landi þrátt fyrir dvöl erlendis, eins og er um íslenzka sendi- ráðsstarfsmenn. Verzlunarfnenn Framhald af síðu 3 uðu fulltrúar Kaupmannasamtaka íslands séráliti, sem liér fer á eftir. Til þess að rjúfa ekki víðtæka samstöðu atvinnurekenda í yfir- standandi samningaviðræðum við verzlunarmenn og þar með að firra viðkomandi aðila og allan almenning verkfalli og afleiðing- um þess, mælum við með samþykkt þess samkomulags sem náðst hef- ur. Hins vegar skal lögð á það sér- stök áherzla, að við óbreyttar að- stæður í verðlagsmálum or all- mörgum smásöluverzlunum alger- lega ókleift að taka á sig þá út- gjaldaaukningu, sem samningun- um eru samfara. Reykjavík, 9. marz. 1966. f samninganefnd Kaupmanna- samtaka íslands. Sig. Magnússon sign. Knútur Bruun sign. Sýning Framhald af 3. síðn. Drottningin var hámenntuð kona, sem bjó yfir ríkri spaug greind, hafði sj'álfstæðar skoð anir og kjark til að fara út af alfaraleið. Hún blandaði geði við ágætustu lieimspek inga og listamenn samtíðar sinnar. Hún var svo aðsóps- mikil og áhrifarík, að á þess ari Kristínar-sýningu birtist barok-tímabilið á albliða og at hyglisverðan hátt. Frétt frá upplýsingadeild Evrópuráðsins 8.3. U Thant Framiiald af S- síðu. og voru þyrlur sendar á stað- inin, en þær urðu að börfa vegna skothriðar Vietcong manna. í hörðum bardögum. sem geisuðu í fyrri viku féllu í vietnam 205 Suður-vietnamiskir hermenn og 61 Bandaríkjamaður. Minningarspjöld Fríkirkjusafnað arins í Reykjavík fást í verzlun inni Facó Laugavegi 39, og Verzl on Egils Jakobsen. Siofna blandaðan kór Sú nýjung verður tekin upp í Nessókn, að unnendum söng- listar verður gefinn kostur á að stofna blandaðan kór innan sóknarinnar, Safnaðarkór Nes sóknar. Aðalmarkmið þessa kórs yrði að æfa sönglög sér til ánægju og safnaðarstarfinu til eflingar. Þessi safnaðarkór mun að sjálf sögðu koma fram og flytja kórverk t.d á kirkjukvöldum og við liátíð armessur, þó ekki oftar en svo, að kórfélögum finnist vel í hóf stillt. Þetta verður að öllu leyti sjálf boðastarf og kemur ekki á nokk lúrn hátt í staðinn fyrir skyldustörf kirkjukórsins. En meðlimum hans I er vitanlega líka gefinn kostur á að gerast félagar í Safnaðarkórn um. Þið, eldri og yngri, konur og menn, sem viljið gerast stofnend ur að Safnaðarkór Nessóknar, get ið gert vart við ykkur í síma kirkj unnar 16783 hvern virkan dag frá kl. 5 til 7 síðdegis eða komið til viðtals við organista kirkjunnar á miðvikudags og fimmtudags- kvöldum frá kl. 8—10. ð0000<XX>00000<XXXXXXXXX>0 ÖOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖÓO- Ólafur Vignir Albertsson, Þorvaldur Stein- grímsson og Pétur Þorvaldsson leika Tríó í e-moll fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. 20.30 Fastan Þáttur í umsjón séra Sigurðar Pálssonar á Selfossi og séra Eiríks J. Eirikssonar þjóð garðsvarðar á Þingvöllum. 21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tón- leika í Háskólabíói Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari á fiðlu: Henrik SaChsenskjold. 21.50 „Ágústdagar“ Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les úr síð- ustu Ijóðabók Braga Sigurjónssonar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (27). 22.20 ,.Frú Pipley tekst ferð á hendur", síðari hluti smásögu eftir Hamlin Garland. Þýðandi: Ragnhildur Jónsdóttir. Lesari: Anna Guðmi(ndsidóttir leikkona. 22.40 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.10 Bridgeþáttur Hjalti Elíasson og Stefán Guðjohnsen ræð- ast við. 7.00 12.00 13.00 14.40 15.00 16.00 18.00 18.20 18.30 19.30 20.00 20.05 útvarpið Fimmtudagur 10. marz Morgunúbvarp. Hádegisútvarp. Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti fyrir sjómenn. Við, sem heima sitjum Margrét Bjarnason segir frá bandarísku skáldkonunni Ednu St. Vincent Millay. Miðdegisútvarp. Síðdegisútvarp. Segðu mér sögu Sigríður Gunnlaugsdóttir Og Bergþóra Gústafsdóttir stjórna þætti fyrir yngstu hlut endurna. í tímanum les Stefán Sigurðsson framhaldssöguna „Litli bróðir og Stúfur". Veðurfregnir. Tónleikar —• Tilkynningar. Fréttir. Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. íslenzkir tónlistarmenn flytja verk ís- lenzkra höfunda; II. 23.35 Dagskrárlok. Va CR vezr KðS^b Renault eigendur Höfum tekið að okkur boddýviðgerðir og sprautun. — Reynið viðskiptin. BílaverkstæðiS VESTURÁS Síðumúla 15. — Sími 35740. Chrysler eigendur Höfum tekið að okkur boddýviðgerðir og sprautun á Dodge, Plymouth og Chrysler. Reynið viðskiptin. Bílaverkstæðið VESTURÁS Síðumúla 15. — Sími 35740. GUFUBAÐSTOFA, SNYRTISTOFA, HÁRGREIÐSLUST OFA. Húsnæði fyrir ofangreinda þjónustu, er til leigu í hinu nýja, HOTEL frá og með 1. maí n.k. Umsóknir sendist skrifstofu Loftleiða (hóteldeild), sem gefur nánari upplýsing- ar. wnitmm Systir okkar Kristjana Sigríður Guðmundsdóttir andaðist á St. Josephs spitala, Hafnarfirði 9. þ.m, Þorleifur Guðmundsson og systkini. 14 10. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.