Alþýðublaðið - 10.03.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 10.03.1966, Blaðsíða 15
Blaðburður ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar blaðburðarfólk í eftirtal- tn liverfi: Hverfisg'ata efri Hverfisgata neðri Lindargata Laugavegur efri Laufásvegur Bergþórugata Skjólin Kleppsholt Höfðahverfi. Talið strax við afgreiðsl- una. Sími 14900. Framhald af 11. síðu. þrif á Íínunni. Guðlaugur Berg- mann gerði einnig ýmislegt gott. Dómari var Valur Benedikts- son og fór ýmislegt fram hjá hon- um. FIl - Valur 28:21 (15:10). Það var aðeins fyrstu mínút- urnar, sem leikur þessi bauð upp , ^”77^0 væri nú búinn á spennu. Hermann skoraði fyrsta markið mjög laglega, en Birgir jafnaði fljótlega. Aftur sendi Her- mann boltann fram hjá Karli í marki FH, en Örn jafnaði. Vals- mönnum tókst enn að nó forystu með marki frá Bergi, og það var í síðasta sinn í leiknum, sem Val- ur hafði yfirhöndina. FH-ingar sigu hægt og örugglega fram úr og í hléi var munurinn fimm mörk eða 15 gegn 10. Reikningsskil Framhald af 2. siðu Einar minnti á Marshall-aðstoð Bandaríkjanna eftir stríðið, og var ó honum að heyra að hún hefði verið mjög til fyrirmyndar. Forsætisráðherra, Bjarni Bene- diktsson minnti Einar þá á, að hann hefði á sínum tíma kallað Marshallaðstoðina arðrán, — og að skipta um skoðun? Einar kvað aðstoðina víst hafa verið arðrán, og útskýrði það með því að gengi dollars gagnvart gjaldmiðlum Evrópulanda væri falskt, Banda- ríkjamönnum í hag. Bifrei&aeigendur Vatnskassaviðgerðir Elimentaskipti. Tökum vatnskassa úr og setjum i. Gufuþvoum mótora. Eigum vatnskassa i skipt- um. Vatnskassa- verkstæðið Grensásvegi 18, Súni 37534. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Grensásvegi 18. Sími 30945. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. BlLASKOÐUN Skúlagötu 34. Sími 13-100. VinnsivéSar til Ieigu. Leigjum út pússninga-steypu- hrærivélar og hjólbörur. Rafknúnir grjót- og múrhamrar með borum og fleygum. Steinborvélar — Vibratorar. Vatnsdælur o.m.fl. LETGAN S.F. Sími 23480. Síðari háifleikur var þófkennd- ur, en aldrei var sigur FH í hættu. Mestur var munurinn, 10 möi’k, en Valsrnenn lagfærðu stöð- una undir lokin og þegar dómar- inn flautaði leikinn af, munaði 7 mörkum, 28:21. FH átti allgóðan leik og áber- andi var betra línuspil hjá liðinu, en oft áður. Vörnin er einnig þétt- ari. Þrjá sterka menn vantaði í liðið, þá Hjalta í markið, Geir Hallsteinsson og Ragnar Jónsson, sem enn er meiddur. Framarar verða að taka á honum stóra sín- um, ef þeir ætla að sigra FH, því Bætur Framhald af 2. síðu. hrundið og skilningur verkalýðs- félaganna staðfestur. Dómur hæstaréttar er svohljóð- andi: Ár 1966, mánudaginn 7. marz var í Hæstarétti í málinu nr. 115, 1965; Gunnar Pétursson gegn Vélsmiðjunni Héðni h.f. kveðinn upp svohljóðandi d ó mur: Áfrýjandi hefur skotið máli þessu til Hæstaréttar með stefnu starfsgreinum, ef þau eru laun- þega hagstæðari en ákvæði þess- ara laga.” Með hliðsjón af þess- um ákvæðum og þeim sjónarmið- um, sem liggja þeim til grund- vallar, eru eigi efni til í máli þessu að beita þremgjandi lögskýr ingu, að því er varðar nefnda 4. gr., sem samkvæmt fortakslaus- um orðum sínum tekur í skiptum aðilja til slyss áfrýjanda. Ummæli á Alþingi í sambandi við setningu laganna, sem getið er í héraðs- dómi, breyta hér engu um, eins og á stendur, gegnt afdráttarlaus- um ákvæðum lagatextans. Samkvæmt því, sem nú var rak- ið, á ófrýjandi rétt til fullra launa greint tímabil úr hendi stefnda. Krafa áfrýjanda er samkvæmt reikningi stéttarfélags hans, Fé- lags járniðnaðarmanna, sundur- liðuð þannig: 1. ' Laun 14 dagá kr. 2.620,00 2. Föst eftirvinna 10 daga, 2 tíma á dag kr. 896,00 3. 10% yfirgreiðsla kr. 351,60 þeim degi til 1. janúar 1966 og 7% ársvöxtum frá þeim degi til greiðsludags og svo málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti, kr. 10,000,00, að viðlagðri aðför að lögum. Rétt endurrit staðfestir, 8. marz 1966. Gjald kr. 30,00. Sigurður Líndal. L. S. að heyrzt hefur, að þremenning- i l. júlí 1965, að fengnu áfrýjun- arnir verði allir með gegn Fram. i arleyfi samkvæmt 16. gr. laga nr. í fyrrakvöld voru Páll, Einar og Birgir beztir, en Karl stóð sig og vel í markinu. Valsliðið var ósköp sundurlaust og spilið í molum, einstaklings- hyggjan réði of rikjum. Ágúst kom mest á óvart. í lið Vals vant- aði Sigurð Dagsson, sem er veik- ur. Björn Kristiánsson dæmdi leik- inn rétt sæmilega. FRAM FH VALUR HAUKAR ÁRMANN KR 6600 173:131 12 5 4 0 1 117:103 8 6 3 0 3 145:155 6 2 0 4 135:140 7 2 0 5 163:187 6105 123:140 Kosnmgarnar Framhald af 1. síðu kosninganna sönnuðu að borg_ araflokkarnir yrðu að auka sam vinnuna sín í milli, en Aksel Larsen lét svo ummælt að það bezta í sambandi við úrslitin væri að borgaraflokkarnir hefðu ekki bætt við sig eins miklu og vinstri flokkarnir. Brúfilkaupið Farmhald af síðu 1. viðstaddur vígsluna. Sama er •að segja um fjölda háttsettra embættismanna ríkisins. Þessir menn segjast óska prinsessunni alls hins bezta og 57, 1962, dags. 28. júni 1965. Hann gerir þær dómkröfur, að stefnda verði dæmt að greiða hon- um kr. 3.867,60 ásamt 8% árs- vöxtum frá 17. janúar 1962 til 1. janúar 1965 og 7% ársvöxtum frá þeim degi til greiðsludags og svo málskostnað í héraði og hér fyrir dómi. Stefndi krefst staðfestingar héraðsdóms og málskostnaðar fyrir Hæstarétti af áfrýjanda. Áfrýjandi réðist til stefnda í janúarmánuði 1948 og var í þjón- ustu stefnda, unz hann hinn 3. ianúar 1962 slasaðist að íþrótta- æflngum og varð óvinnufær. — Hafði áfrýjandi þá áunnið sér eins mánaðar uppsagnarfrest sam- kvæmt 1. mgr. 1. gr. laga nr. 16, 1958. í máli þessu krefur áfrýj- ( andi stefnda um laun 14 daga eft- j ir slysið og styður þá kröfu sína j við 4. gr. nefndra Iaga, sem hljóð- ar svo: „Fastir starfsmenn og tíma- og vikukaupsmenn, sem rétt eiga á uppsagnarfresti sam- kvæmt 1. gr. laga þessara, skulu eigi missa neins í af launum sín- um, í hverju sem þau eru greidd, fyrstu fjórtán dagana eftir að þeir forfallast frá vinnu sökum sjúkdóms eða slysa.” Lagaboð betta takmarkast ekki af neinu öðru ákvæði laganna, að því er slys varðar. Á hinn bóginn er svo kveðið á í 6. og 7. gr. lag- anna, að ókvæði þeirra haggi ekki samningum um greiðslu atvinnu- rekenda” á sjúkrapeningum til starfsmanna sinna,” að ákvæði Kr. 3.867,60 Reikningi þessum hefur ekki verið hnekkt, og ber stefnda að greiða áfrýjanda nefnda fjár- hæð með vöxtum, eins og síðar greinir, og svo málskostnað í hér- aði og hér fyrir dómi samtals kr. 10.000,00. D ó m s o r ð : Stcfndi, Vélsmiðjan Héðinn hf. greiði áfrýjanda, Gunnari Péturs- syni, kr. 3.867,60 ásamt 7% árs- vöxtum frá 17. janúar 1962 til 1. janúar 1965, 6% ársvöxtum frá Síldarsfémenn Framhald af 1. síðu landshlutum geta tekið undir þá ósk. Mál þetta var einnig rætt á 22. þingi Farmanna- og fiskimanna- sambands íslands. Það þing taldi brýna nauðsyn á, að þau sjávar- pláss á Austfjörðum og annars staðar á landinu, sem ekki hafa komið sér upp sjómannastofum, leggi áherzlu á að sjá um, að í hverri verstöð geti sjómenn feng- ið samastað, þar sem þeir geta lesið, skrifað og notið annarrar fyrirgreiðslu. Þá gerði þing FFSÍ einnig álykt un, þar sem skorað var á yfirvöld að láta athuga, á hvern hátt heppi legast sé að koma því við, að æ- tíð séu handhægir bókakassar til útlána til fiskiskipa, ekki sízt til síldarflotans við Austfirði. Ætla má, að ýmsar ráðstafanir sé unnt að gera til að koma til móts við sjómenn, án þess að það kosti stórfé eða nýjar byggingar. Sums staðar ræður ríkið yfir hús- næði, sem nota mætti, og athug- andi er, hvort ekki sé hægt að hafa einhver not af félagsheim- ilum í þessu skyni. Þess vegna er tillaga flutt um að fela ríkisstjórn inni að taka þetta mál upp.” þeir beri engan persónulegan óvildarhug til von Amsbergs, samnings milli atvinnurekenda og hann liafi ekki verið annað en launþega, sem brjóta í bága við óþroskaöur unglingur á stríðs- lögin, séu ógild, ef þau rýra rétt árunum. Samt sem áður geta launþega, og að haldast skuli „þau þeir ekki sætt sig við að réttindi, sem veitt eru með sér- í konungs stökum lögum, samningum eða leiðir af venjum í einstökum Þjóðverji setjizt að höllinni. Leikrit Bertholt Brecht, Mutter Courage, hefur nú verið sýnt 17 sinnum í Þjóðleikhúsinu og eru nú aðeins eftir örfáar sýning ar 4 leiknum. Næsta sýning verður á föstudagskvöld. — Myndin er af Helgu Valtýsdóttur og Jóni Sigurbjörnssyni í lilutverkum sínum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 10. marz 1966 |,5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.